Tíminn - 14.01.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 14.01.1964, Qupperneq 10
£ dag er þriðjudagurinn 14. janúar I I smBnBEnR SlysavarSstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510j hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykiavfk: Næturvarzla vikuna 11.—18. jan. 1964 er í Vesturbæj- arapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00 14. jan. til kl. 8,00, 15. jan. er Jósef Ólafsson, sími 51820. Árnl Snævarr verkfræðingur kveður: Stundum grætur gömul mey glópsku sína og villu þegar ung hún þóttist ei þekkja gott frá illu. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg.' Rangá er í Gdansk. Selá er í Hull. Lisebjörg fór frá Helsingborg í gær til Rvíkur. Spurven fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Hull og Rvfkur. Eimskipafélag Reykjavlkur h.f.: Katla er í Raufarhöfn. Askja er á leið til Bremen og Hamborgar. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er á Akureyri. Amarfell' er á Húsa- vik, fer þaðan til Dalvíkur, Sval- barðseyrar og Akureyrar. Jökul- feil fór 7. þ. m. frá Rvík til Carnden. Dísarfell er á Ólafsfirði. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Riga 15. þ. m. fer þaðan til Ventspils. Hamrafell er væntanl. til Aruba 17. þ. m. Stapafell er væntanlegt til Rvfkur 15. þ.m. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Gloucester á morgun. Fer það an til Camden og Rvíkur. — Langjökull fór frá London 12. þ. m. til Rvíkur. Vatnajökull fór frá London 12. þ. m. til Rvíkur. Vatnajökull fór frá Rotterdam 11. þ. m. til Rvíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvfkur. Þyrill er væntanlegur tii Frede- rikstad í kvöld. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag islands h.f.: Bakka foss fer frá Hull 16.1. til Leith og Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvík- ur 13.1. frá NY. Dettifoss fór frá Dublin 8.1. til NY. Fjallfoss fór frá Rmh 9.1. væntanlegur til R- víkur kl. 19,30 í kvöld. 13.1. — Goðafoss fór frá Hull 11.1. til Gdynia. Gullfoss kom til Rvíkur 13.1. frá Rmh, Leith og Thors- havn. Lagarfoss fer frá NY 13. 1. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Ant. 14. 1., fer þaðan til Hamborg ar, Rmh, Gautaborgar, Kristian- sand og Rvíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 12.1. til Brem- erhaven, Cuxhaven, Ilamborgar, Dublin og NY. Tröllafoss fer frá Hamborg 14.1. til Reykjavíkur. ---- Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld 13.1. til Hjalt- eyrar, Sauðárkróks, Hól'mavíkuí, Siglufjarðar, Húsavíkur, Norðfj. og Eskifjarðar. F lugáætlanir Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Oslo, Kmh og Hels- ingfors kl. 09,00. Snorri Sturlu- son er væntaniegur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. beðin að koma til'viðtals i Sjó- mannaskólann, til sr. Jóns Þor- varðssonar í dag (þriðjudag) kl. 6,15 e. h. Til sr. Arngríms Jóns- sonar miðvikudaginn 15. jan. kl. 6,15 e. h. Ásprestakall: Fermingarbörn í Ás prestákalli (vor og haust) eru beðin að mæta hjá sóknarprest- inum, séra Grími Grímssyni í Langholtsskóla í dag, þriðjudag- inn 14. þ. m. kl. 4,30. Nesprestakall: Fermingarbörn, sem fermast eiga á þessu ári (vor og haust) hjá sr. Jóni Thor- arensen komi til viðtals í Nes- kirkju miðvikudaginn 15. janúar, stúlkur kl. 5 e.h. en drengir kl. 8,30. Fermingarbörn er fermast eiga hjá sr. Frank M. Halldórs- syni komi til viðtals í Neskirkju fimmtudaginn 16. janúar, stúlkur kl. 5 e.h. en drengir kl. 8,30. Sóknarprestarnir. Viðtalstfmi séra Gríms Grímsson- ar í Ásprestakali'i er alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. að Hjalla- vegi 35, sími 32195. því gaum, hvað það kostar að framleiða íbúðarhúsnæði í höfuð borginni eða hafa afnot af því. Allt eru þetta lífsnauðsynjar. En fjölskylda í Reykjavík greið- ir áreiðanlega mun meira f.vrir nýtt húsnæði árlega en kjöt og mjólk samanlagt. Húsnæðiskostn aðurinn skiptir hana meira máli en afurðaverðið. Gísli Guðmundsson. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur félagsfund miðvikudag- inn 15. þ. m. kl. 8,30 e.h. í safn- aðarheimilinu. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Sveini Víking ung- frú Sveinveig Guðmundsdóttir og Jón Þorsteinn Gíslason, pípulagn- ingamaður. Heimili þeirra er á Hvolsvelli, Rang. Hátelgsprestakall: Fermingar- börn þessa árs (vor og haust) eru LANDSBYGGÐ ER LANDVÖRN. Athugasemd frá Gísla Guðmunds- syni. — Inn í grein mína í næst- sðasta tölublaði Tímans (Lands- byggð er landvörn) hefur slæðzt hláleg prentvill'a þar sem stendur „fjölskylda í sveit” fyrir fjöl- skylda í Reykjavík. Stafar senni- lega af mislestri á slæmu hand- riti. Það, sem ég skrifaði, hljóð- aði svo: — Sumir segja nú, að dýrt sé að framleiða kjöt og mjólk í dreifðum byggðum. — Þessir góðu menn ættu að gefa Fréttatilkynríing Snæbjörn Jónsson & Co. (The English Bookshop) hafa nýlega tekið að sér umboð fyrir Her Majesty’s Stationery Office og verður sölusýning á sýnishornum á útgáfum þeirra opnuð í verzlun inni, Hafnarstræti 9, mánudaginn 13. þ. m. Listar yfir margvísleg efni fást ókeypis á staðnum. Her Majesty’s Stationery Office var stofnsett í London árið 1786, og prentar allt sem prenta þarf fyr ir hið opinbera og fleira. Bóka- verzlanir eru víða í Bretlandi og hafa þeir umboðsmenn erlendis. Her Majesty’s Stationery Office sér um sölu ýmissa blaða og bækl inga fyrir Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóða stofnanir. Opin ber rit og upplýsingabæklingar, sem gefnir eru út eru mjög fjöl- breyttir og eru t. d. 5.000 mis- munandi rit gefin út árlega. í skrá hjá Her Majesty’s Station- ery Office er að finna 50.000 rit og bækur. Menntastofnun Bandaríkjanna — (Fulbright) augl. kennarastyrki. Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Fulbright stofnunin) aug- lýsir hér með eftir umsóknum frá kennurum til sex mánaða náms- dvalar í Bandaríkjunum á náms- árinu 1964—1965. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði — Hvað er að? — Ég er að deyja! — Hvað sagði ég ekki? — Þú skalt fara, Smith. Eg fer með Pankó til læknisins. Hjá lækninum: — Getur það verið, að skeifa, sem snýr öfugt boði ógæfu?! Höfðingjar frumskógarins koma úr öll um áttum. — Þú spurðir, hvað við ætluðuim að gera við þig, Bababu. Hvað hefðir þú gert við Luaga, hefði hann verið í þín- um sporum? — Hann hefði skotið mig niður — eða eitthvað þaðan af verra . . . — Er það ætlun ykkar? — Nei, hér ríkir engin harðstjórn. Við beitum okkar eigin aðferðum. til Washington og heim aftur, — nauðsynl'egum ferðakostnaði inn an Bandaríkjanna, kennslugjöld- um, bókagjöldum og nokkrum dagpeningum. Styrkirnir verða veittir kennurum til náms í eft- irtöldum greinum: barnakennslu, kennslu í framhaldsskólum, verk legri kennslu (iðnfræðslu) — kennslu í stærðfræði, náttúrufr.. eðl'isfræði og skyldum greinum: ensku, skólaumsjón og skólastj., bandarískum þjóðfélagsfræðum og öðrum sérgreinum. — Um- sækjendur verða að vera íslenzk ir ríkisborgarar, skólakennarar með að minnsta kosti þriggja ára reynslu, skólastjórar, starfsmenn Menntamálaráðuneytisins eða fast ráðnir starfsmenn menntastofn- ana eða annarra stofnana, — sem fara með fræðslumál. — Um- sækjendur þurfa að geta talað, lesið, skrifað og skilið ensku. — Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinn- ar að Kirkjutorgi 6, 3. hæð frá kl. 1—6. Umsóknarfrestur er til , 30. janúar næstkomandi. Listasafn jslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl 1,30—4. Þjóðmfnjasafnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnu iaga frá kl 1,30—4 ARBÆJARSAFNI LOKAÐ. Heim sóknir i safnið má tilkynna 1 síma 18000. Leiðsögumaður tek. inn i Skúlatúni 2 Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, opið sunnud., þriðjud. og föstu- daga frá kl. 1,30—4 síðdegis. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar í Kársnesskóla aug- lýstir þar. BORGARBÓKASAFNID. - Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2_10 alla virka daga, laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10_7, sunnudaga 2—7. - Útibúið Hólm garðl 34, opiö 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vaUagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opíð kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga Sókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Tekíð á mófi filkynningum í dagbókina kl. 10—12 Gertgisskráning z n —4 1 VI JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 621,84 623,44 Norsk kr. 600,09 601,63 Sænsk kr. 826,80 828,95 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 SBSfífe' _ 10 T í MIN N« þriðjudaginn 14. janúar 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.