Tíminn - 14.01.1964, Síða 11
/
6lnj 111?»
Tvíburasystur
(The Parent Trap)
Bráðskemmtileg bandorísk gam
anmynd í litum, gerð af VALT
DISNEY. Sagan hefur komið út
í Isl. þýðingu. Tvö aðalhlutverk
in leika
HAYLEY MILLS (Pollyanna)
MAUREEN O'HARA —
Brien Keith
kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
DENNI
DÆMALAUS
— Hugsaðu þig vel um, Jói. Þú
mátt ekki falla fyrir fyrsta Ijóta
andlitinu, sem þú sérðl
Franskur franki 876,18 87342
Belg. franki 86,17 86,39
Svissn. franki 995,12 997,67
Gyllini 1.193,68 1.196,74
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1.079,44 1.082,20
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55
ÞRIÐJUDAGUR 14. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”: —
Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima
sitjum”: Sigríður Thorlacius ræð
ir við kvenstúdenta. 15,00 Síðdeg-
isútvarp. 18,00 Tónlistartími barn
anna (Guðrún Sveinsdóttir).
18,30 Lög úr kvikmyndum. 19,30
Fréttir. 20,00 Einsöngur I útvarps
sal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. —
Við hljóðfærið: Ólafur Vignir Al-
bertsson. 20,25 Ferðaminningar
frá Nýja-Sjálandi (Vigfús Guð-.
mundsson). 20,50 Tónleikar. 21,00
Þriðjudagsleikritið „Höl! hattar-
ans“ eftir A. J. Cronin, i þýðingu
Áslaugar Árnadóttir; 9. kafli: Hús.
ógæfunnar. Leikstjóri: Jón Sigur-
björnsson. Leikendur: Valur Gísla
son, Nína Sveinsdóttir, Guðrún
Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Anna Guðmundsdóttir. 21,30
Gítarleikur: Andrés Ségovia leik-
ur fjórar æfingar eftir Aguado.
21.40 Söngmálaþáttur þjóðkirkj-
unnar: Dr. Róbert A. Ottósson
talar um kirkjuorgelið; fimmti
þáttur með tóndæmum. — 22,00
Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán Jóns-
son; I. (Höfundur les). 22,30 Létt
músik á síðkvöldi. 23,15 Dagskrár
lok.
MIÐVIKUDAGUr 15. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13.00 „Við vinnuna”. —
14.40 „Við, sem heima sitjum”:
Ragnhildur Jónsdóttir' les sög-
una „Jane” eftir Somerset Maug-
ham (5). 15,00 Síðdegisútvarp. —
17.40 Framb.k. í dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna: —
„Dísa og sagan af Svartskegg”
eftir Kára Tryggvason; IV. (Þor-
steinn Ö. Stephensen). 18,30 Lög
leikin á sláttarhljóðfæri. 19,30
Fréttir. 20,00 Varnaðarorð: Gunn
ar Jónsson lögregluþjónn talar
um bifreiðaakstur að vetrarlagi.
20,05 Létt lög: „The Spinners”
syngja. 20,20 Kvöldvaka: a) Lest-
ur fomrita: Gunnlaugs saga orms
tungu; n. (Heigi Hjörvar). b) ís-
lenzk tónlist: Lög eftir Emil Thor
oddsen. c) Oscax Clausen rithöf.
flytur erindi um harða biskupinnf,f
í Skálholti, Jón Árnason; fyrsti!"
hluti nefnist: Faðir biskupsins.
d) Haraldur Hannesson hagfræð-
ingur flytur þátt af Skerflóðs-
móra, tekinn úr handritum Jóns
Pálssonar bankagjaldkera. 21,45
íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jóns
son cand. mag.). 22,00 Fréttir. —
22,10 Lög unga fólksins (Guðný
Aðalsteinsdóttir). 23,00 Bridge-
þáttur (Stefán Guðjohnsen). —
23,25 Dagskrárlok.
1 1 ossgá
/ 2 3 Jt
é r
7 fi <? /o
// " ■ V-i'Vbi- '2 j
~3 /V m \7s
m /6 /7 ■
1 □
1032
Lárétt: 1 + 15 áfengi, 5 rennileg,
7 góð, 9 skyldmenni, 11 klaki, 12
tveir samhljóðar, 13 egnt, 16
stuttnefni, 18 í smíðahúsi.
LóSrétt: 1 api, 2 bókstafur, 3
fangamark, 4 íláts, 6 tælir, 8 i
uppnámi, 10 leyfi, 14 fjör, 15 gróð
urhólmi, 17 sjó.
Lausn á krossgátu nr. 1032:
Lárétt: 1 koníak, 5 ást, 7 Róm,
9 tól, 11 GG (Guðm. Guðm.), 12
ilá, 13 unn, 15 amt, 16 áar, 18
slagur.
Lárétt: 1 korgur, 2 nám, 3 is, 4
att, 6 slátur, 8 ógn, 10 ólm, 14
nál, 15 arg, 17 AA.
Slml 2 21 40
Sódéma og Gómorra
Víðfræg brezk-ítölsk stórmynd
með heimsfrægum leikurum i
aðalhlutverkunum en þau leikz
STEWART GRANGER
PIER ANGELI
ANOUK AIMEÉ
STANLEY BAKER
ROSSANA PODESTA
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
Slml 1 11 82
West Side Story
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd i litum og Panavlsion, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun.
Myndin er með íslenzkum texta.
NATALIE WOOD
RICHARD BEYMER
oh.ii
' — Háekkað verð —
Bönnuð börnum.
i«i»n ■«»«■'r»r
KQPÆáGSB\n
Slml 41985
Kraftaverkid
(The Miracle Worker)
Heimsfræg og mjög vel gerð,
ný, amerísk stórmynd, sem vak-
ið hefur mikla eftirtekt. Mynd-
tn hlaut tvenn Oscarverðlaun,
ásamt öðrum viöurkenningum.
ANNE BANCROFT
PATTY DUKE
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 6.
Auglýsið I Tímanum
Tö sölu
Ba» navajfn Pedegree
tvíburakerra Pede-
gree og enn fremur
nv Rafha eldavél.
Upplvsingar í síma
21859 etSa á statJn-
um Laugavegi 46 A,
hakhús.
Siml 11 5 44
Horft af brúnni
(„A Vlew from the Brldge“i
Heimsfræg frönsk-amerísk stór-
mynd gerð eftir samnefndj
leikriti Arthurs Millers, sem
sýnt var i Þjóðleikhúsinu.
RAF VALLONE
CAROL LAWRENCE
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slmi I 89 36
Cantmfias sem
„PEPl"
Stórmynd f litum og Cinema-
scope. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siml 50 1 84
Ástmærin
Óhemju spennandi frönsk lit-
mynd eftir snillinginn C. Cha-
broe.
ANTONELLA LUALDI
JEAN PAUL BELMONDO
Sýnd ki. 0.
Sá htær bezt
Sýnd kl. 7.
Slmi 50 2 49
Hann, hún. Dirch ag
Dario
Ný bráðskemmtileg dönsk Ut
mynd
DICH PASSER
GHITA NÖRBY
GITTE HENNING
EBBE LANGBERG
Sýnd kl. 5 og 9.
$0^ frQjftc
Trúlofunarhringar
Fljó) afgreiðsla
Sendum gegn póst-
kröiu
GUÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður
BanKastræti 12
ERRA
ATTAR
'VANDHREINSAÐ/R
EFNALAUGIN BJÖKG
Sólvnlloqötu /4 Símí 13237
Barmohlið 6 Simi 23337
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLET
Sýning miðvikudag kl. 20.
LÆÐURNAR
eftir Walentin Chorell.
Þýðandi: Vigdís Finnbogadóttir
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Frumsýning fimmtudag 16. jan.
kl. 20.
Frumsýnlngargestir vltji mlða
fyrlr kl. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tii 20 Sími 1-1200.
JLEIKFÉIA6J
^EYKJAyÍKSjg
Hart í bak
162. sýning miðvikudagskvöld
kl. 20,30.
Fangarnir í Altona
Sýning fimmtud.kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 2 i dag. Simi 13191.
LAUGARAS
— -311«
Simar 3 20 75 og 3 81 50
HATARI
Ný amerísk stórmynd i fögrum
Utum. tekin i Tanganyka i
Afríku. — Þetta er mynd fyrir
aUa fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Sim) 1 13 84
„Oscar”-verðlaunamyndin:
Lyklllinn undir
mo^unni
(The Apartment)
Bráðskemmtileg, ný, amerlsk
gamanmynd m«ð fslenzkum
texta.
JACK LEMMON
SHIRLEY MacLAINE
Sýnd kl. i og 9.
HAFNARBÍÓ
Slml 1 64 44
Reyndu aftur, eiskan
(Lover Come Back)
Afar fjörus o£ skemmtileg, ný,
amerlsk gamanmynd i Utum,
með sömu leikurum og 1 hiunl
vlnsælu gamanmynd „Kodda-
hjai“
ROCK HUDSON
DORIS DAY
TONY RANDALL
kL 5. 7 og 9.
Wyllis-jeppi
Happdrættisbíll ár-
gerð 1964 til sölu og
sýnís aÖ Hvassaleiti
10.
Ökeyríur.
Nánari upplýsingar í
síma 37858.
T í MIN N / þriVjudaginn 14. janúar 1964 —
11