Tíminn - 14.01.1964, Síða 13

Tíminn - 14.01.1964, Síða 13
SÓLUMENNSKA _ ,...í1,g«jaj!í>8ís>-ib Dugleg kona eða áhugasamar yngri maður, helzt með bílpróf, óskast til starfa við sölumennsku á innfluttum matvælum. Saian fer aðallega fram gegnum síma. Æskilegt væn. að viðkomandi hefði einhverja tungumálakunnáttu Umsækjendur vin- samlegast leggi nafn og heimilis.íang á skrifstofu blaðsins, Bankastræti 7, fyrir 18. þ m. merkt: „Næs—1964!“ VINNA - PRJÚNASTOFA Dugleg kona, vön vélprjónaskap óskast til vinnu strax á prjónastofu okkar, Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar á staðnum. Ullarvsí’ksmiSjan Framtíðin VERKST JÚRANÁMSKEIÐ Ákveðið er að halda enn tvö námskeið í verk- stjórnarfræðum á þessum vetri. Námskeiðin eru í tvennu lagi, fyrri og síðari hluti, samtals 4 vik- ur hvort námskeið. Námskeiðm verða haldin sem hér segir: Fyrri hlun Síðari hluti Fyrra námskeið: 24. febr.— l. marz 13.—27. apríl Síðara námskeið: 31. marz—11. apríl 4.—16 maí Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru lát- in í té hjá Iðnaðarmálastoínun íslands. \ Umsóknarfrestur fyrir bæði námskeiðin er til 5. febr. n.k. Stjórn vsrkstjórdnámskeiðanna Bindindismenn Notfærið yður þau hagkvæmu kjör, sem ABYBGÐ býður TRYGGIÐ BÍL YÐAR HJÁ ÁBYRGÐ H.F. — bindindisfólksims eigin tryggingafélagi ' Við bjóðum ábyrgðartryggingu alkasko- eða hálfkasko- tryggingu og farjiegaslysatryggingu fyrir bílinn. ATHUGIÐ, að segja þarf upp eldri tryggingu með þriggja mánaða fvrirvara, eða fyrir 1. febrúar ár hvert. HAFIÐ SAMBAND VIÐ UMBOÐSMENN OKKAR EÐA SKRIFSTOFU HIÐ FYRSTA ABYRGDP TRYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANNA Laugavegi 133 — Símar 17455 og 17947 Æðardúnsængnr Vöggusængur Æðardúnn Háifdúnn FiSur Dúnheit og fiðurhelt léreft. Koddar Sængurver Patðnsullargarniö litaúrval, 4 grófl. Vatteraöar harna- úlpur frá kr. 595,— Drengiabuxur frá 3 —13 ára Stakir drengjajakkar Póstsendum Vesturgötu 12 Sími 13876 SKIPAÚTGCRB RÍKISINS Ms. Hekla "er austur urn land í hringferð 18. þ.m. Vöri'móttaka í dag og árdegis á motgun til Fáskrúðs íjarðar, Reyfarfjarðar, Eski- fjarðar, Ncrðfjarðar, Seyðis- íjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðiar seldir. á föstu- d&g. fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. — Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Skjaldhreið íer vestur u,n land til Akureyr- ix 17 þ.m. Vörumóttaka í dag ti! áætlunarhafna við Húnaflóa c? Skagafjörð, Ólafsfjarðar og- Dalvíkur. Farseðlar seldir á fímmtudag._________________ Það er ekki ólíkl'egt, að slík þjóðernisstefna geti reynzt kommúnistum vænleg til fylgis. Þ.Þ. Víðivangur vanda, sem búið er að efna til með viðreisnargiapræðinu. Ríkisstjórnin virðist samt enn ætla að berja höfffinu við steininn. Hún Ieitar sífeUt „jafnvægis“ meff því aff magna dýrtíffina og draga jafnframt inn spariféff til frystingar. Þetta velduir almenningi stórfelldum erfiffieikum viff nauðsynlega upipbyggingu og atvinnurekst- ur, og er enginn vafi á því, aff þessar ráffstafanir hafa haft veruleg áhrif í þá átt aff draga úr framleiffni og framleiffslu frá því, sem veriff hefffi eila. ÞORLÁKSHÖFN Til sölu er einbýlishús í Þoiláksböfn, hæð og ris 6 herb. og eldhús. Útborgun 300—350 þús. kr. Upplýsingar í síma 6, Þorlákshöín og hjá undir- rituðum. Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennsla í nýjum • námskeiðum hefst í kvöld í Breiðfirðingabúð. Fyrir nynendur í gömlu döns- unum kl. 8 Framhaldsflokkur í gömlu dönsunum og léttum þjóðdönsum kl. 9 30. Innritun á staðn- um. Uþplýsingar í síma 12507. Laus staða í Landspítalanum er laus staða fyrm karl eða konu við stjórn á heilaritunartæki spítalans. Æskilegt er, að umsækjandi hafi stúaentsprót og er við það miðað, að náms- og æfingariírm ’’ meðferð tæk isins taki 1 til 2 ár. Aðrar uppiýsingar um stöðuna, kjör o. fl. verða veittar á Skrifstofu ríkisspítalanna Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Sknfstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 20. febrúar n.k Reykjavík, 10 janúar 1964 Skrifstofa ríkisspítj anna Ráðskona óskast að Laugarvatni. Upplýsingar hjá brytanum, sirm 9 Laugarvatni Nauðungaruppboð er auglýst var í 140., 141. og 142 toi Lögbirtinga- blaðsins 1963 á v.b. Orra BA 15 með tilheyrandi. Þinglesin eign Kaldbaks h t„ Patreksfirði, hefst i sýsluskrifstofunni á Patreksfirði mánudaginn 20. janúar n.k. kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu 10. jan. 1964 Jóhannes Árnason, ffr. Erleiíf yfirlit Framhald af 7 síffu. sjálfstæðisbaráttunni. Því er erfitt að spá um framtíðina eftir að hann fellur frá. Ef Kongressflokkurinn klofn- ar, getur það reynzt örlagaríkt. Kommúnistar munu m.a. hagn- ast á því. Þeir virðast nú vera að þoka sér á rússnesku „lín- una“ og eru jafnvel byrjaðir að halda því fram, að þeir munu hamla bezt gegn Kínverjum. T í M IN N , þriðjudaginn 14. janúar 1964 — 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.