Tíminn - 01.02.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1964, Blaðsíða 10
 minnasr n paö hætta vofi yfir honun,. — Nei. V!ö smith, að — Hérna! Þú fer8 með þetta yfir á bú- — Það garS Smiths. verkefni! er eitthvað ihreint við þetta sunnudögum kl. 2—4 gefst al menningi kostur á að sjá borgai stjórnarsalinn i húsinu, sem m.a er prýddur veggmálverki Jóns Engilberts og gobelinteppi Vig- dísar Kristjánsdóttur, eftir mál- verki Jóhanns Briem af fundi öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna i Reykjavik gaf borgar- stjórninni Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga ki.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. sögðum að þeir ættu að berjast upp á líf og dauða — hver er þiinn úr- skurður, Gangandi andl? — Óskar þú eftir bví, að bardaginn haldi áfram, Bababu? — Hann getur ekki rvarað. Hann er yf- irbugaður. Ég lýsi viðureignlnni lokið! í dag er laugardagurinn l.febrúar 1964 Kyndilmessa Tungl í hásuðri kl. 4.09 Árdegisháflæði kl. 9,35 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 1. febr. til 8. febr. er í Vesturbæj- ar Apóteki, surtnudagur Austur- bæjar Apótek. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00 1. febr. til kl. 8,00 3. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Langholtsprestakall: Barnaguös- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. sr. Árelíuis Níelsson. ASventkirkjan: Guðsþjónusta á morgun kl. 5 síðd. Efni: Tungu- talsgáfan. Svein Johansen. 'Hallgrímsklrkjan: Bamaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jak ob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Bústaðaprestakall: Barnamessa í Réttarholtsskólanum kl. 10,30. — Messa á sama stað kl. 2 e. h. — Tekið á móti gjöfum til biblíu- lagsins. Séra Ólafur Skúlason. Mosfellsprestakall: Messa að Lágafeili kl. 2. Séra Bjami Sig- urðsson. Háteigsprestakall: Barnamessa í Sjómannaskólanum kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 barnamessa í Tjamarbæ. Séra Hjalti Guðmundsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 á morgun. Séra Grím ur Grímsson. Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur á morgun kl. 15,15. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestm.- eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Elmskipfélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvik. Askja er í Rvik. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvikur. Þyrill er væntanlegur itl Rvikur á mánudaginn frá Frede- rikstad. Skjaldbreið er á Norður landshöílnum á vesturleið. — Herðubreið fer frá Rvík á mánu- daginn austur um land í hring- ferð. Hafsklp h.f.: Laxá lestar í Hamb., Selá er í Hafnarfirði. Rangá lest- ar á Austfjarðahöfnum. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Rvíkur i gær frá Camden. Lang- jökull er í Norrköping, fer þaðan til Gdynia, Hamborgar og Lond- on. Vatnajökull fer frá Calais í dag til Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer i dag frá Helsingfors til Hangö og Aabo. Arnarfell fer í dag frá Reyðarfirði til Grimsby, Rotter- dam, Hamborg og Kmh. Jökul- fell er væntanlegt til Skagastr. 3. febr. Dísarfell fór í gær frá Kalmar til Gdynia. LiUafell fór í gær frá Rvik til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er væntanlegt til Hafn- arfjarðar á morguin. Stapafell fór í gær frá Bergen til Rvíkur. Grensásprestakall: Sunnudaga- skóli í Breiðagerðisskóla kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jó'n Thoraren- sen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Biblíudagurinn). Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15. Séra Garðar Svav- arsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2, — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. fínniiflp lm5,crtn Dansk kvindeklub heldur aðal- fund mánudaginn 3. febrúar í Iðnó, uppi. Knattspyrnufélagið VALUR,. — Knattspyrnudeild. — Mfl. L 03 2. fi., útiæfing á suninudag kl. 10,30 f.h. — Mætið allir. — Þjálfarl. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Sólfaxi fer til Glasg. og Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, opið sunnuu., þriðjud. og föstu daga f'á kl 1.30—4 síðdegis. Minjasafn borgarinnar 1 Skúla- túni 2, opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris A laugardögum og Gísii Stefánsson í Mikley kveður: Ástin mín var ung og smá aldrei festi hún rætur vakti bara bros og þrá bauð svo góðar nætur. Kvenfélag Laugarnesóknar: Aðal fundur verður haldin.n mánudag- inn 3. febrúar kl. 8,30 í kirkju- kjallaranum. Venjuleg aðalfund- arstörf. Sólveig Búadóttir kynnir snlðakennslu. Félagskonur fjöl- menýiið. — Stjórnin. LÆÐURNAR, eftir Walentin Chorell, fyrsta firinska nútíma- leikritið, sem flutt er á islenzku leiksviði, hefur nú verið sýnt 5 sinnum í Þjóðleikhúsinu. Ellefu leikkonur fara með hlutverkin, og eru tvær þeirra hér á mynd- inni: Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Kristbjörg Kjeld. Næsta sýn- ing verður á sunnudagskvöld. Bókasafn Kópavogs i Félagshelm- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar I Kársnesskóla aug- lýstir þar. SJÖTUGUR er í dag laugardag 1. febr. Sigurður Ásmundsson, Mel- gerði 3. Gengisskráning 'fc.- • '•hVí'í.'’ - ■ í v * - tui ■ . • Nr. 4. — 22. JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 621,84 623,4-1 Norsk kr. 600,09 601,63 Sigíingar Flugáætlanir Sö/n og sýningar 10 TÍMINN 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.