Tíminn - 18.02.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1964, Blaðsíða 1
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEGI H Sl'ml 21800 benzin e9a diesel 40. tbl. — Þriðjudagur 18. febr. 1964 — 48. árg. 400 MILLJÓNA KAUPSAMNINGUR UM TVÆR CANADAIR SKRÚFUÞOTUR FLUGVELAKAUP LOFTLEIDA GERBREYTA STARFSEMINNI air-verksmiðjanna, sem hingað I komu á miðtikudag og fimmtu- dag í siðustu viku, og nú hafa Loft leiðir samið um kaup á tveimur flugvélum af gerðinni CL-44. Kaup [ samningurinn er gerður með skil- yrðum, sem nánar verður samið um í þéssum mánuði. Verð beggja flugvélanna með fylgifé er um 400 milljónir ísl króna, en mark- aðsverð véla af þessari gerð er um 4 milljónir dollara. Loftleiðir KH-Reykjavík, 17. febr. • Samningar Loftleiða og Canadairverksmiðjanna um kaup á tveimur flugvélum af gerðinni CL-44 hafa nú tekizt, aðeins er eftir að semja nán- ar um skilyrði, sem Loftleið. ir setja fyrir kaupunum. Verð beggja vélanna með fylgifé er um 400 millj. ísi. króna. • Athyglisvert er, að Loftieiðir hafa hvorki leitað ábyrgðar ríkis eða íslenzkra banka vegna kaupanna, og sýnir það fyrst og fremst það traust, sem Lofticiðir hafa nú áunnið sér. • Fyrri vélin verður afhent Loftleiðum í maímánuði, og • . . . þá munu Loftleiðir flytja allan sinn flugrekstur til Keflavíkurflugvallar, og að óll iiiii likindum taka þær 'þá við .... __________ rekstri flugvallarhótelsins þar.1 svona ji»rúr^r nýiu^m^ar Loftlei3aj"cANADAÍR BCL 44Í‘ • Oákveðið er um framhaldandi byggingarframkvæmdir Loft- leiða á Reykjavíkurflugvelli að öðru leyti en því, að lokið verður við skrifstofubygging- una, sem nú er unnið að. • Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, gagnrýndi fram- komu SAS gagnvart Loftleið- um á fundi Norðurlandaráðs á laugardaginn var. • Fjórir fulltrúar SAS koma til landsins á morgun til við- ræðna við stjórn Loftleiða. Stjórn Loftleiða hefur setið á stöðugum samningafundum undan íarna daga með fulltrúum Canad- fengu leyfi ríkisstjórnarinnar til I ustu Cloudmaster-vélinni, og sýn- ráðstöfunar á eigin gjaldeyri til ir þetta bezt það traust, sem Loft- kaupanna, en þær leituðu hvorki leiðir hafa áunnið sér á undan- ábyrgðar ríkis né'íslenzkra banka förnum árum. vegna kaupanna. Það gerðu Loft-1 leiðir ekki heldur við kaup á síð- CL-44 er tegund, sem kom fyrst Framh. á 2. síðu ISFELAGIÐ ER K0MIDI 10 MILLJÓNIR KRÓNA VESAAS AFHENTVERÐLAUNIN NTB-Stokkhólmi, 17. febrúar. i Ohlin, bókmenntaverðlaun ráðs- en lengst til vinstri er B. Ohlin. Fundur Norðurlandaráðs hófst á| ins. Myndin var tekin við það tæki í dag var starfað í nefndum. Iaugardaginn var í þinghúsinu í færi. Verðlaunahafinn, Norðmað- Fjármálanefndin ræddi hugmynd- Stokkhólmi, og afhenti formaður urinn Tarjei Vesaas, er fyrir miðju ina um stofnun Viðskiptaráðs sænska Þjóðairflokksins, Bertil á myndinni ásamt fjölskyldu sinni, | Framnaia a 14. siðu. Reykjavík, 17- febrúar. NÚ UM helgina hafa farið fram samningaviðræður um sölu á ís- fél'agi Keflavikur. Er útgerðarmað ur í Hafnarfirði um það bil að taka við ísfélaginu. Fer í því efni cins og oft áður í óreiðufyrirtækj- i>m, að menn eru fengnir til að taka við súpunni með þeirri að- stoð bankayfirvalda, að bókhalds- íega séð tapi bankinn engu- Þá ínun í ráði að ísfélagið greiði ó- rciðuávísanir þær, sem póststof- an á Keflavíkurvelli hafði keypt af félaginu, samtals 2,6 millj. kr. Tímanum telst til að nær átta milljónir króna hvíli á ísfélagi Keflavíkur nú, þegar eigendaskipti fara fram, bæði veðskuldir og fals- aðar ávísanir hjá póststofunni. — Verða þeir peningar varla teknir upp af götunni, sem þarf að greiða nú þegar til að lalda félaginu gang andi. Saga lánastarfseminnar og þessa ísfélags er því vart úr sög- ur.ni, þótt gegn og góður maður hafi verið fenginn til að kaupa ísfélagið. Eitthvað mun þó notast af tveggja milljón króna rekstra: láni, sem ísfélagið fékk í Bretlandi fyrir milligöngu íslenzks heild- sala og bætist raunar við þær arta milljónir, sem áður var búið að slá og snúa út á nafn ísfélags- ins. ísfélagið stendur því í tíu mill Framhald á 15. siðu. G. J. OG CO. VERKTAKI JÚSAFATS Reýkjavík, 17. febr. Síðustu fregnir úr Hegn- ingarhúsinu við Skólavörðu- stíg eru þær, að Jósafat Arn grímsson, formaður fulltrúa ráðs Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum, lýsti nú við- stöðulaust fjáraflastarfseml sinni á Kenavíkurvelli. Á sínum tíma stofnaði hann verktakafélagið Guðmundur Jónsson & Co., en verktak þcss félags fólst í því að taka til í hinum ýmsum klúbbum varnarliðsins. Nafn ið á þetta fyrirtæki var feng ið austur á Selfossi. Eins og kunnugt er snýst rannsókn. in að skiptum Jósafats við varnarliðið og því líklegt að fyrirtækið Guðmund Jóns- Framhald á 15 síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.