Tíminn - 18.02.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.02.1964, Blaðsíða 5
„Sitöur um höfin, aö sólgyllfri ströndff Kanarieyjar - Majorka - London Páskaferðin 25. marz - 8. apríl Sunnufarþegar í páskaferð á Kanarieyjum 1963 ic Dvalið í heila viku í sólskinsparadís Suðurhafa á Kanari- eyjum, sem Fornrómverjar gáfu nafnið „Paradísareyjar“, vegna hins óviðjafnanlega loftslags. -k Fjórir heilir dagar á Majorka, sem árlega er sótt heim af meira en milljón ánægðra gesta. ★ Dvalið á beztu hótelum, með einkaböðum og sólsvölum, með eigin sundlaugar í blómagörðum með pálma- og ban- anatrjám, svo sem Tenerite Playa og Valle-Mar á Kanari- eyjum, Bahia Palace og Sant Ana á Majorka. ★ Efnt til fjölbreyttra skemmtiferða fyrir þá, sem ckki vilja alltaf liggja í sólinni, um fagurt landslag á daginn og skemmtistaði að kvöldinu. ★ Dvalið í sólarhring í London á heimleið. ★ Flogið með nýjustu millilandaflugvél Flugfélags ^lands h.f., sem bíður suður frá meðan dvalið er þar. Lækkar það ferðakostnaðinn að mun. VerS: FlugferSir, hófel og 3 máltíðir á dag kr. 13,900.00—15800,00 Ferðaskrifstofan suimima Bankastræti 7 — Sími 16400. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 20. febr. kl. 21. Stjórnandi: Olav Kielland Einleikari: Alexander Jenner Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óperunni Brúðkaup Figaros Brahms: Píanókonsert nr. 2 í B dúr, op- 83 Beethoven: Sinfónía nr. 5 í C-moll, op. 67 Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. s/qc Cummins VIÐGERÐIR FRIÐGEIR GUÐMUNDSSON • ÁRMÚLI 5 RAFVELAVERKSTÆÐI • SIMI 21877 VARAHLUTAVERZLUN Viljum ráða ungan og röskan mann til ýmissa starfa í varahlutaverzlun Dráttarvela h.f. á Snorra- braut 56. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu ílfl.Jl il «1 é.l r-..t 1 Góð bújörð óskast til leigu í næstu fardögum með eða án áhafnar. Til greina getur komið umsjón með búi með samkomulagi- Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Tímans fyrir 14. marz merkt: Áhugasamur AUGL YSING Laxveiði í Blöndu er til ieigu næsta sumar. — Tveggja ára samningur getur komið til greina. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 10. marz Pétur Pétursson, Höllustöðum, Sími: Bólstaðarhlíð RAM MAGERÐl N| FISBRLI GRETTISGÖTU 54| S í M 1-1 9 ! O 8 Málverk Vafnslifðmyndir Ljósmyndir litaðar, af flestum kaupstöðum landsins Biblíumyndir Hinar vinsælu, löns;u gangamyndir Rammar — kúpt gler flestar stærðir. Jörð óskast Jörð óskast til kaups eða leigu- Svar sendist til afgreiðslu Tímans fyrir í. marz merkt: „Tveir í félagi“. Bændur mjög með vel farinn gný blásari til sölu. Einnig snúningsvél. Selst mjög ódýrt Guðni Ólafsson Þórisstöðum Sími um Akranes. MER'RA lliillH ^ANDHREINSADIR EFNAI AUGIN nirtRf, Sólvbllogótu /4 Siim 1171/ Bamiahlió 6 Simi 7333/ * Fiindur í Framsóknarfélagi Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund miðvikudaginn 19. ji.m. kl. 8,30 e.h. í Framsókn- arhúsínu við Fríkirkjuveg. Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, flyfur - HVAÐ TEKUR VI® EFTIR „VIÐREISHAROJALDÞROTIÐa l ’ • • ... Allt Framséknarfólk velkomið á fundinn, meðan húsrúm leyfii. Stjórnin HERMANNJÓWASSON TÍMINN, þriðjudaginn 18. febrúar 1964 — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.