Alþýðublaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 1
Mpýðublaðið Ctefitt út af Álþýdoflokknmsi 1928. Þriðjudaginn 31. janúar 27. tölublað. 6JLMLA BÍO flandinii* Cirkusmynd í 7 páttum eftir Benjamin Christensen. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Charles Emmet Mach. Mynd pessi hefir alls staðar hlotið einróma lof, par sem hún hefir verið sýnd, enda er myndin prent í einu, spennandi, efnisrík og lista- vel leikin. H.F •EIMSKIPAFJELAG SSO-ISLANDS „Brúarfossu ler héðan annað kvöld <miðvikudag) kl. 10 til aust- fjarða, Kristiansands og Kaupmannahafnar. VÖrur afhendist fyrir hádegi á morgun og farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. Fplr að eins 28 kr. , seljum við nokkur Unglingafðt ;£ sem kósta kr. 44,00. Mifeill afslittnr Aaf ölluni anglinga c fötssns, ung!inga~ » cC > cst 2 3" •a1 CB % f rökfeaím og Vetr* < S arfrökkusn. vc BMuits^vetzliin, iiííðnprentsmiðian, j t Hverfissötu 8, Ítekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svosem erfiljóS, aðgSngumiða, brél, I reibninga, kvittanir o. s. frv., og af- Jjíreiðir vinnuna fljótt og við róttu verði. JarðarSÖF raamnsins mins Lofts Guðmwmdssoasar Ser fram frá dómkirkjrarasii £ Reykjavfk miðvikudaginn 1 febr. og hefst með haskveðju að heimili hins látna Bergftóru" giitu 41. kl. 1 e. h. Sveinbjðrg Sveinsdóttir Samsðngiir Kaa*lakófi»s K. F. SJ. Wí. verður endurtekinn i Gamla Bió næstkomandi fimtudag pann 2. febrúar kl. 7 y2. — Aðgöngumiðar em til sölu hjá hijóðfæraverzlun Katrínar Viðar og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Verð: Kr. 2,00 — 2,50 og stúkusæti 3,00. Tæklfærið grlpfu greitt. Hafið bið heyrt hvað pið iáið édýrt i verzluninni á Laugavegi 76« Sínti 2220. Til dæmis: Molasykur 7» kg. á 39 aura. Nýtt kjöt V* kg. 75 aura. Strausykur V» — - 32 — Hangikjöt r/i — 85 — Sveskjur V* — - 55 — ísl. smjör %/i kg. kr. 2,05 — Rúsínur V» — - 65 — Smára smjörlíki V* kg. 85 — Hveiti lh ¦-----23 — . Extra fín kæfa 7* — 90 — Dósasnjölk margar teg. til dæmis Cloister Brand 55 aura dósin. Koinið! Simi 222®. Sendið! ¦. * Alt sent heim. Simið! Siassi 2220. Kjðtbuðin Langavepi 7i m sa *mm sa sa & ss sa so eta sss 5 se öö Gnfuiivoítahilsið „Mjallhvít" Mður heiðraða norgarbúa að athuga sitt lága verð á'pvotti t. d.: Manschettskyrtur frá 0,85—1,15 Brjóst karla og kvenna frá 0,35—0,50 Jakkar 0,75, Sloppar frá 0,90—1,00 og alt eftir pessu lága verði. v Gleymið ekki að að eins petta pvottahús tekuraðsérað pvo pvottinn fyrir heimilin fyrir eina 05 aura pr, kg. Áherzla lögð á vandaða vinsaa, fIjóta áfgreíðsln og sanng|arní verð. Allir með pvottinn í „MJallhvít". Virðingarfylst, H.f. „Mjallhvít". Sími 1401. i l 55S CD B ÍEWtft »ra ?£*» Bezta vopn albýðunnar i barátíunni er M&íðiiMaðfð. NYJH BIO Eiður Ulriks. Sjónleikur í 8 páttum frá National Film, Berlín. Leik- inn af pektum pýzkum og dönskum leikurum, eins og Elisabeth Pinajeff og Arne Weel. Efni myndar pessarar er sér- kennilegt, en svo er frá pyí gengið, að pað er sem veru- leikinn sjálfur blasi við manni. — Myndin er óvana- lega efnismikil og ágætlega gerð. Jön Lðrnsson Endurtekur kveðskap sinn í Barnaskólahúsinu í Hafnar- firði, miðvikud. 1. febr. kl. 9. e. h. Aðgöngumiðar seldir hjá Ólafi H. Jónssyni kaupmanni og við inn- ganginn. Verð: 1 kr. rsriir talf¥irði seljum við pessa viku nokkrar golftreyjur, vetrarkápur, régnkápur >. ox ^ og regnhlífar 1 Hikill afsláttur | S. af: -g a, i .,..-.¦; m .S vetrarhönzkum, golf- treyjum, drengjapeys- 5. <C um, kvenkjólum og £ regnhlífum. Branns-¥erzlnii. Tuxedo Reyktóbak er iétt, gott oa óiWrt Biðp um bað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.