Tíminn - 24.03.1964, Page 3

Tíminn - 24.03.1964, Page 3
r -_ i HEIMA OG HEIMAN M YNDADITUNGLIÐ MED HEIMA TILBÚNUM KÍKI Margir borgarbúar ton voru vakandi < ríkt í aftureldingu ir síðasta gamlársdag, upp úr óttu byrjaði skuggi jarð arinnar að færast yfir tunglið Flestir þeir, sem rannsökuðu tunglmyrkvann, voru stjarn- fræðingar bæði að menntun og / í atvinnu og skoðuðu náttúrufyr- / irbærið gegnum nákvæmustu ; sjónauka og úr stjörnuturnum. ý - Þó var einn í hópi hinna at- ./ , ' - hafnasömustu aðeins áhuga- ' maður, sem þessa nótt fagnaði ; því í fyrsta sinn að geta skoð- . * • að og Ijósmyndað tunglmyrkva með tækjum, sem hann hafði smíðað sjálfur í garðinum heima hjá sér. Þessi ungi maður heitir Ro- bert Price, 19 ára, og á heima í bænum Springfield í Virgin- íu, rétt hinumegin við ána, sem rennur hjá höfuðborginni. Og stjörnukíkirinn hans er svo sem engin smásmíði. Hann er þriggja metra hár og vegur rúmlega 360 pund. Robert byrj aði að smíða sjónaukann fyrir rúmum tveimur árum, eða strax eftir jólin 1961. Og það sem kom honum af stað, var að hann hafði fengið tólf-þum- lunga holspegil í jólagjöf frá foreldrum sínum. Þegar hann var búinn að smíða sjónauk- ann, slípaði hann sjálfur spegil inn, kom myndavélarútbúnaði fyrir á sjónaukanum, og til- 1 raunin heppnaðist, hann gat Robert Price kemur myndavélinni fyrir í kfkinum tekið óslitna myndaröð af tungl ^já sér. myrkvanum frá því hann hófst kl. 3.25 árdegis 30. desember var alveg horfið í skugga jarð og til kl. 5.27, þegar tunglið arinnar. myndunarafli mínu1, segir Ro- bert. „Eg get ekki hugsað mér neitt eins töfrandi og að geta séð út í geiminn og horft á tunglið rétt eins og maður stæði ofan á því.“ Síðan hefur Robert verið vak inn og sofinn í að geta búið sér aðstöðu til að skoða himintungl in, og fyrsta stóra skrefið tók hann með því að hann skoð- aði tunglmyrkvann um síðustu áramót eins og allir hinir frægu vísindamenn, og það með sínum heimatilbúna sjón- auka og gat tekið þessar fall- egu myndir af fyrirbærinu. Meðan hann var í gagnfræða- og menntaskóla gaf hann út fjölritað blað um stjörnuljós- myndun fyrir sig og kunningja sína. Og ekkert er líklegra en að eftir fáein ár verði hann kominn í tölu stjörnufræðinga. Hann er ákveðinn í að leggja það fyrir sig. Foreldrar hans lyftu, sem sagt, ekki lítið und- ir áhuga hans með því að gefa honum holspegilinn í jólagjöf, þegar hann var sautján ára. Og hér sjáum við árangurinn á tveim meðfylgjandi myndum. í garSinum helma RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 19945 Ryðverium bílana með • Tectyl Skoðum og stillum bílana fliótt oq vel BILASKODUN Skúlagötu 32;- Simi 13-100 Robert, sem nú er á öðru ári við eðlisfræðinám í tækni- háskólanum í Blacksburg, hef- ur lengi haft mikinn áhuga á stjörnufræði. Sá áhugi kvikn- aði þegar hann tólf ára gamall skoðaði tunglið og reikistjörn- una Mars í sjónauka kunningja síns. „Sú sjón kveikti bál í í- £IM*Eff>fM Askrittarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík Fjórar af myndunum, sem Robert tók gegn um helmatilbúna kíkinn sýna tunglmyrkvann frá kl. 3,25 til 5,27 árdegis. ORÐSENDING frá Húsnæðismálastjórn Með hliðsjón af þeim mikla íjölda umsókna um íbúðalán, sem nú þegar liggja fyrir hjá húsnæðis- málastjórn, telur stjórnin ástæðu til að tilkynna væntanlegum umsækjendum, að nýjar lánsum- sóknir (aðrar en umsóknir um viðbótarlán) sem berast kunna eftir 1. apríl n.k., þurfa ekki að vænta úrlausnar fyrir næstu áramót. Húsnæðismálastofnun ríkisins. Jörð á Rauðasandi Jörðin Stakkar á Rauðasandi er til sölu með eða án véla og bústofns. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, hafi samband við eiganda jarðar- innar, Ólaf Lárusson, Stökkum, Rauðasandi, pr. Patreksfjörður. Samstarf um stór- lojumalm í framsöguræðu sinni fyrlr þingsályktunairtillögu um að milliþinganefnd kynni sér stór- virkjunar- og stóriðjumálin og Alþingi móti stefnu þeirra mála nú þegai’, lagði Eysteinn Jóns- son, formaður Framsóknar- flokksins ríka áherzlu á nauð- syn víðtæks samstarfs og sam- stöðu í Alþingi um stórvirkj- unar- og stóriðjumálin, Sem flest sjónarmið verða að geta komið fram áður en ör- lagaríkar ákvarðanir verða tekn ar. Þessi mál eru svo stórfelld og afdrifairík fyrir þjóðina um alla framtíð, að nauðsynlegt er að tryggja minnihlutanuin fulla aði'ld að athugun þeirra. Hin ýmsu sjónarmið — og margt er að varast í þesum málum — verða að komast að áður en málin eru komin á ákvörðunar- stig og ákvarðanir hafa ef til vili raunverulega verið teknar, Með slíku samstarfi yrði líka helzt eytt þeirri tortryggni, sem oft vill koma upp og það í sam bandi við miklu smærri mál en hér eru á ferð. Ekki Trójuhestur Eysteinn Jónsson benti á, að tvenns konar sjónarmið geta ráðið um með hvaða hætti at- vinnurekstur útlendinga hér á Iandi kæmi til greina og samn- inga um hann má gera með tvennu móti. Það er vafalaust unnt að gera þá samninga nokk uð trygga varðandi íslenzka hagsmuni með skýrum ákvæð- um um tiltekið fyrirtæki, þar sem starfsvið þess væri skýirt afmarkað og leyfið bundið við það eitt, sem sérstaka undan- tekningu, og þá miðað að þvi bcin'línis að Ieysa þjóðfélags- legt vandamál sérstaks eðlis, t.d. með því að skapa grund- völl að einni stórri virkjun. Hins vegar er einnig hægt að hleypa erlendum aðilum hér inn í landið með svo rúmum samnings- og lagaákvæðum, að erlent stórfyirirtæki kæmi sem eins konar Trjóuhestur inn 1 íslenzkt atvinnulíf og gæti þan- ið sig út og fléttað sig inn íslenzkt atvinnu- og efnahags- líf. — Ef til kæmi, að útlend- ingar fengju hér aðstöðu til at- vinnurekstrair yrði að vera sér- stakur samningur og sérstök löggjöf um það hverju sinni. Hin almenna löggjöf, sem nú ér í gildi hér um réttindi út- lendinga hér á Iandi er hins vegar alltof slök og miklu veik airi en gerist meðal nágranna- þjóða. Þá lögjöf þarf því að endurskoða og tryggja íslend- inga gegn óeðlilegum áhrifum útlendinga hér á landi Fram- sóknarmenn hafa borið fram tillögu á Alþingi þar að lút- andi. Byggðaþróunin Einri veigamesti þátturinn í stóriðjumálunum er varðandi uppbyggingu íslenzka þjóðar- búsins í heild. Það verður að liafa byggðaþróunina mjög of- ar'lega í huga AHt virðist nú stefna að þvi, að íslendingar safnist nálega allir saman í einni borg iiöfuðborginni. Ef svo fer mun íslendingum ekki takast til lengdar að vera sjálf- stæð bjóð Það má ekki hika við að leggja í verulegan kostn að til þess að stóriðja — ef að henni yrði horfið — gæti stuðl- að að heppilegrf byggðaþróun en nú á sér stað. Það á ekki bcinhart peningasjónarmið eitt Framhald á 11. síðu TÍMINN, þrtðjudaglnn 24. marz 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.