Tíminn - 24.03.1964, Síða 10

Tíminn - 24.03.1964, Síða 10
Slysatfarnardeildin Fiskaklettur. Aðalfundur í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8,30. Féia? ar fjölmennið. — Stjórnin. Páskadvöl í Jósepsdal. — Efnt verður til ferða í skíðaskála Ár- manns í Jósepsdal um páskahely- ina. Skálinn í Jósepsdal hefur nú verið stækkaður og endurbættur verulega. Gönguferðir og skíða- ferðir alla daga. Kvöldvaka í skál- anum á hverju kvöldi með ým;- um skemmtiatriðum. Gott og' Ó- dýrt fæði. Dvalarkostnaði mjög stillt í hóf. Notið góða veðrið og farið í Jósepsdal og Bláfjöll um páskana. Nánari upplýsingar i skrifstofu Glímufélagsins Ár- manns í íþróttahúsinu við Linc- argötu í kvöld milli kl. 8—10. —• Sími 1-33-56. — Hérna er Hundaeyjan. Áttum við að lenda þar? — Nel, vlð áttum aðelns að fljúga yflr og skoða eyna. En rannsóknarmönnunum er veltt athygll og þeim undlrbúnar varmar vlðtökur. — Við erum umkringdir. — Þetta átti að verða auðvelt. — Við skulum berjastl — Eg kasta ekki byssunni. Eg skýt þig niðurl Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8: sími 21230. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 21,—28. marz er í Ingólfs Apóteki á skírdag 26. marz i fteykjavíkur Apóteki. Föstudag- inn langa. 27. marz Vesturbæjar Apóteki. Neyðarvakiin: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 24. marz til kl. 8,00, 25. marz er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Stephan G. Stephansson kvoður: Hverf sem hallast hugans skeið heims um galla og trúna, fara allir eina leið, yfir Gjallarbrúna. 25. þ. m., fer þaðan til Savona, Port Saint Louis de Rhone yg Barcelona. Hamrafell fór 14. þ. m. frá Rvík til Batumi. Stapafell fór 21. þ. m. frá Rvík til Kmh. Eimskipafélag íslands h.f.: Baklva foss fer frá Hull 24.3. til Ant, Kristiansand og Rvíkur. Brúar- foss fór frá Vestmannaeyjum 21. 3. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 25.3. til It- vfkur. Fjallfoss fer frá Hafnarf. kl. 19,00 í dag 23.3. til Rvfkur. Goðafoss fór frá NY 18.3. til R- vikur. Gullfoss kom til Rvfkur 22.3. frá Kmh. og Leith. Lagar- foss fer frá Vestmannaeyjum 24. 3. til Gdynia, Ventspils, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Rv£k 23. 3. til Akraness. .Reykjafoss íór frá Fáskrúðsfirði 23.3. til Vestm. eyja. Selfoss fer frá Vestm.eyj- um annað kvöld 24.3. til Grund- arfjarðar, Vestfjarðahafna og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Gtb. 24.3. til Rvíkur. Tungufoss er i Keflavfk fer þaðan til Turku, — Helsingfors, Hamina, Gautaborg- ar og Rvíkur. 'Hafskip h.f.: láaxá er í Hull. -- Rangá fer væntanlega frá Aar- hus 23. þ. m. til Gdynia. Selá fór frá Hull 21. þ. m. til Rvfkur. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Klaipeda í gær, fer þaðan til VentspUs og Rvfkur. Langjökuil er f Hafnarfirði. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til Calai;, Rotterdam og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekl'a fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er í R- vík. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag a'5 vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. I dag er þriðjudagurinn 24. marz. Ulrica. Hjónaband Gefin voru saman í h.iónaband s 1. l'augardag af séra Ólafi Skúla- syni, ungfrú Jóna Ingibjörg Þor- leifsdóttir, Baldursgötu 22A og Sigurður Egill Þorvaldsson, cand. med., Brunnstíg 10. Heimiii ungu hjónanna er að Hagamel 30. S. I. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. ÁreUusi Níels- syni, ungfrú Dóra Valgerður Hau sen og Árni Björn Guðjónssoa, húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Drekavogi 14. — Ennfrem- ur á laugardaginn, ungfrú Guð- rún Margrét Guðjónsdóttir og Guðjón Guðlaugsson, húsgagna- smiður. Heimiii þeirra er að Hagamel 37. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,00 í dag frá Kmh og Glasg. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í fyrramálið. -- Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja, fsaíj. og Sauðárkróks. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmanna- eyja og ísafjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 09,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Siglingar Tungl í hásuðri kl. 22,18. Árdegisháflæður kl. 2,53. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 21. þ. m. frá Ibiza til Þórshafn- ar í Færeyjum. Ger þaðan til Rott erdam, Hull og Rvíkur. Jökulfeil lestar á Norðurlandshöfnum. — Ðísarfell fór í gær frá Borga: nesi til Blönduóss, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Litlafeil er í oiíufiutningum í Faxaflóa. — Helgafell kemur til Civitavecchn Gengisskráning Nr. 16. 17. marz 1964: £ 120,20 120,00 Bandar.dollai 42,95 43,06 Kanadadollai 39,80 39.91 Dönsk króna 622,00 623,60 Norsk króna 600,25 601,79 Sænsk króna 835,80 837,95 Finnskl mari; 1.338,22 1.341.64 Nvt' ft Tiari . :-m *• Franskur franki 876,18 878,42 Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franld 992,77 995,32 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Télckn. kr 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 L.083.62 Líra (1000) 68,80 68,98 Austurr sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Fréttatilkynning Frétt frá menntamálaráðuneyt- inu. — Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Rvik hafa sænsk stjórnarvöld ákveð- ið að veita íslendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1964— 1965. Styrkurinn miðast við 8 mánaða námsdvöl og nemur 5.600,00 sænskum krónum, þ. p. 700,00 krónur á mánuði. — Ef styrkþegi stundar nám sitt Stokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðaruppbót á styrk- inn. Ætlazt er til, að styrknurn sé varið til frekara náms í sam- bandi við eða að afloknu háskóla námi á íslandi. — Til greina kem ur að skipta styrknum milli tveggja eða fl'eiri umsækjenda, ef henta þykir. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg, fyr ir 20. apríl n. k., og fylgi stao- fest afrit prófskírteina og meö- mæli. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu og hjn sendiráðum íslends erlendis. Menntamálaráðuneytið. 19. marz 1964. Kvenfélagasamband íslands. — Skrifstofa og leiðbeiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er op- in frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Húsfreyjan, - tímarit K.í. fæst á skrifstofunni. Fréttatilkynning frá Tannlækna- félagi íslands. — Svo sem a'5 undanförnu gengst Tannlæknaíé lag íslands fyrir tannlæknavakt um páskahátíðina, sem í hönd fer. — Verða vaktir á skírdag, föstudaginn langa, laugardag, — páskadag og annan í páskum. — Nánar verður tilkynnt um vakt- ir þessar í smáletursdálkum dag- blaða borgarinnar. * SKRIFSTOFA áfengisvarnar- nefndar kvenna er I Vonar stræti 8, bakhús. Opin þriðju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum. — Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14; Verzl. Roðl, Laugaveg 74; — Bókaverzl. Braga Brynjólfss.. Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar holtsvegl L og • Hafnarfirði i Bókabúð Olivers Stelns og Sjúkrasamiaginu. if MINNINGARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs Iðnaðarmanna á Sei- fossl fást á eftirtöldum stöð- um: Afgr Timans, Bankastr 7, Bílasölu Guðm., Bergþóru- götu 3 og Verzl. Perlon, Dun- haga 18. ir SAMÚÐARKORT Rauða kross- Ins fást á skrifstofu hans, Thorvaldsensstræti 6. Minningarspjöld orlofsnefnd- ar húsmæðra fást á eftirtöldum stöðum: í verzluninni Aðal- stæti 4. Verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzlunin Rósa Aðalstræti 17, Verzlunin Lund ur, Sundlaugaveg 12, Verzlunin Búri, Hjallavegi 15. Verzlunin Miðstöðin, Njálsgötu 106, — Verzlunin Toty, Ásgarði 22— 24. Sólheimabúðinni, Sólheim- um 33, hjá Herdísi Ásgeirs- dóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekku- stíg 14b (15938), Sólveigu Jó- hannsdóttur, Bólstaðarhlíð .-s (24919), Steinunni Finnboga dóttur, Ljósheimum 4 (33172' Kristínu Sigurðardóttur, Bjark argötu 14 (13607), Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (11869). Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu stöðum. * MINNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara Verzl. Vesturgötu 14. Verzl. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,- búð, Snorrabr. 61. Austurbæj- ar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá frú Sigriði Bachmann. Landsþítalanum Minningarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35. Áslaugu Svelnsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 3. Guðrúnu Karlsdóttur, SfigahlíS 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma hlíð 7, ennfremur í bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Söfn og sýningar Ásgrmssafn, Bergstaðasrtræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga oe fimmtudaga kl. 1,30—4. Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Minjasafn Rcykjavíkurborgar, — Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim ilinu opið á þriðjudögum, mið vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar I Kársnesskóla aug lýstir þar. BORGARBÓKASAFNID. - Aðal safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, taugardaga 2—7 sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7 sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólrr garði 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibújð Hofs vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúií* ■■iwiiiMrrrnrwgrrTi---t— TÍMINN, þriðjudaginn 24. marz 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.