Tíminn - 24.03.1964, Page 11
GAMIA
CIMARRON
Bandarísk stórmynd í litum
og Cinemascope.
GLENN FORD
MARIA SCHELL
ANNE BAXTER
Sýnd kl. 5, og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
DENNI
— Mér er ilia vlS svona
DÆMALAUSi he,mi"skl">'5ln9u!
Sólhelmum 27 opið t fullorðna
mánudaga miðvikudaga og fðstu
daga Rl. 4—9 priðjudaga og
fimmtudaga kl 4—7. fyrir börn
er opið kl 4—7 alla virka daga
nema laugardagá
Amerlska bókasafnið, Bænda-
höllinni við Hagatorg er opið frá
kl. 10—21 á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum, og
frá kl. 10—18 á þriðjudögum og
föstudögum.
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
20,00—22,00. Miðvlkudaga kl.Fh7
mánudaga kl 5,15—7 og 8—10
Miðvikudaga kl. 5,15—7 Föstu
daga kl. 5,15—7 og 8—10
Dagskráin
ÞRIÐJUDAGUR 24. marz:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“: —
Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima
sitjum“:Sigríður Thorlacius flyt-
ur þátt af Kristínu Pálsdóttur. —
15,00 Siðdegisútvarp. 18,00 Tón-
listartími barnanna (Guðrún
Svelnsdóttir). 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,09
Einsöngur í Dómkirkjunni: Mar-
grét Eggertsdóttir syngur. Við
orgelið: Dr. Páll ísólfsson. 20,20
Þegar ég var 17 ára: „Vér vitum
ei, hvers biðja ber“. Pétur Sum-
arliðason kennari flytur frásögu
Skúla Guðjónssonar á Ljótunnar-
stöðum, er hlaut önnur verðlaut
I ritgerðasamkeppni útvarpsins.
20,50 Þriðjudagsleikritið „Olíver
Twist“ 2. kafli: Oliver strýkur.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Stefán Thors, Sigríð-
ur Hagalín, Bríet Héðinsdóttic.
Guðmundur Pálsson, Valdemar
Helgason, Brynjólfur Jóhanne.:
son og fleiri. 21.40 Innrás Mong
óla í Evrópu; III. erindi (Hendrik
Ottósson fréttamaður). — 22.00
Fréttlr. 22,10 Passfusálmar (48'
20,20 Austurlenzkir sagnaþættiv
þýddir af Málfríði Einarsdóttu’-
(Margrét Jónsdóttir les). 22.49
Létt músik á síðkvöldi. 23,35 Dag-
skrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 25. marz:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis
útvarp. 13,00 „Við vinnuna“: Tá.i
leikar. 14,40 „Við, seni heimu
sitjum“: Hersteinn Pálsson rit-
stjóri les úr ævisögu Marlu Lov-
Isu, eftir Agnesi de Stöckl (10 >
15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Fram-
burðarkennsla í dönsku og ensku.
18,00 Útvarpssaga barnanna: —
„Landnemar“ eftir FrederieK
Marryat, í þýðingu Sigurðar
Skúlasonar; 10. (Baldur Pálrna-
son). 18,30 Þingfréttir. — Tónl.
19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðarorð:
Jónas Guðmundsson talar um
stöðugleika og kjölfestu skipa.
20,05 „Saga úr vesturbænum“ lög
eftir Leonard Bernstein. 20,20
Kvöldvaka: a) Lestur fornrita:,—
Norðlendingasögur, — Víga-Glúm
ur (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tón-
list: Lög eftir Inga T. Lárusson.
c) Ólafur Þorvaldsson þingvörður
flytur erindi um kristfjárjarðir
og sælubú. — d) Vignir Guð-
mundsson blaðam. flettir þjóð-
sagnablöðum. 21,45 íslenzkt mál
(Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag.). 22,00 Fréttir og vfr. 22,U
Lesið úr Passíusálmum (49). 22,20
Lög unga fólksins (Bergur Guðna
son). 23,10 Bridgeþáttur (Stefán
Guðjohnsen). 23,35 DagskrárloK.
Slml 2 21 4C
Myndin í speglinum
(The naked mlrror)
Spennandi og viðburðarik brezK
sakamálamynd, sem fjallar um
mikið vandamál, sem Bretar
eiga við að stríða í dag. Þetta
er ein af hinum bráðsnjöllu
Rank-myndum.
Aðalhlutverk:
TERENCE MORGAN
HAZEL COURT
DONALD PLEASENCE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
IÉk í*£PFJA&Ss!éÍ m
Slmi 50 2 49
Að leiðarlokum
(Smultronstallet)
Ný ingmar Bergmans mynd.
VICTOR SJÖSTRÖM
BIBI ANERSSON
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl 7 og 9
Ævintýri La’Tour
Frönsk stríðsmynd milli Lud-
vigs VX. og Mariu Theresu.
Aðalhlutverk:
JEAN MARALIS
og
NADIA TILLER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1088
Lárétt: 1 fugla, 6 hljóð, 8 sanv
band, 10 stuttnefni, 12 timabil, 13
mannþröng, 14 lærði, 16 umdænu
17 fljótið, 19 hestsnafn.
Lóðrétt: 2 að viðbættu, 3 nefn,-
fallsending, 4 veitingastofa, 5
lítillækka, 7 ílát, 9 hraðfara, 11
eins, 15 mannsnafn, 16 elskar, 13
bókstafa.
Lausn á krossgátu nr. 1087
Lárétt: 1 svala 6 íri, 8 lán, 10
mörg, 12 ýrs 13 NN, 14 rim, 16
ana, 17 all, 19 æsast.
Lóðrétt: 2 vín„ 3 ar, 4 lim, t
hlýri, 7 Agnar, 9 ári, 11 önn, 15
mas, 16 AIs, 18 la.
Slm i HV
Borg er viti
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ensk-amerisk kvikmynd I
Cinema-Scop, um rán og morð.
STANLEY BAKER,
JOHN GARWFORD.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sjólíðar í vandræðum
Ný amerísk gamanmynd með
MICKEY ROONEY
og
BUDDY HACKETT
Sýnd kL 5.
Lögtræðiskrifstofan
ISnaðarbfenka*
húsinu, IV. hæð
Tómasai Arnasonar og
Vilhjá.rns Amasonar
Ino-irgl/
SA<jA
SriHI? ,pia alic daga
Slm> 20600 í
Siml 11 5 44
Stjarnan í vestri
(The Second Tlme Around)
Sprellfjörug og fyndin amer
fsk gamanmynd.
DEBBIE RAYNOLDS
STEVE FORREST
ANDY GRIFFITH
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Aukamynd.
Hnefaleikakeppnin um
heimsmeistaratitilinn sýnd á
öllum sýningum vegna áskor-
ana.
Stmi I 13 84
Morðleikur
(Mörderspiel)
Sérstaklega spennandl og vel
gerð, ný, þýzk kvikmynd.
MAGALI NOEL
HARRY MEYEN
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sfðasta slnn.
HAFNARBÍÓ
Slml l 64 44
Eftir helsprengjuna
(Panic In Gear Zero)
Hörkuspennandi og áhrifarik.
ný, amerísk kvikmynd i Pana-
vision.
RAY MILLAND
JEAN HAGEN
Bönnuð Innan 16 ára. ,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hiinniiiniimininui
KDJlAyioldSBLQ
Slml 41985
Hefðafrú í heilan dag
(Poeketful of Mlracles)
Vföfræg os snilldar vel gerð og
leiKin. ný amerisk gamanmynd
l itum og PanaVlsion. gerð ai
smllingnuro Frank Capra.
GLENN FORD
BETTE DAVIS
HOPE LANGE
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Ástir leikkonu
Frönsk-austurrisk stórmynd
eftir skáldsögu Sommerset
Maugham. sem komið hefur út
á íslenjku ' þýðingu S. Briem.
LILLY PALMER
CHARLES BOYER
Sýnd kl 7 og 9.
Bönnuö börnum.
bílomqlc>
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 Stmar 19032, 20070.
Hetui avaih tii sölu allar teg
undir oifrelða
rökuro bifreiðir i umboðssölu
örusgasta blónustan
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 Sfmar 19032, 20070
Æj
ÞJÓÐLEIKHÖSID
GISL
Sýning miðvBcudag kL 20
Fáar sýnlngar eftir.
Mjallhvít
Sýning síkirdag kL 15.
Sýning skírdag ld 19.
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200
íiSnCFí
^EYKJAyÍKOg
Hart í bak
173. sýning I kvöld kl. 20.30.
Fangarnir i Altona
Sýning miðvikudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
Sunnudagur
í New York
Sýning fimmtudag kl. 15
Sýnlng fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opln frá kL 2. — Simi 13191.
Húsið í skóginum
Sýning fimmtudag (skírdag).
Kl. 14.30. Miðsala frá kl. 4
í dag. — Simi 41985.
LAUGARAS
simar 3 20 7*> oe 3 81 50
Christine Keeler
Ný brezk kvikmynd tekin í
Danmörku eftir ævisögu
Cristine Keeler
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aukamynd the Betles og Dave
Clark five sýnd á öllum sýn-
á öllum sýningum. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
T ónabíó
Slml I 11 87
Víðáttan mikla
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
amerísk stórmynd i litum og
Cinemascope. Myndin er með
íslenzkum texta, -
GREGORY PECK
JEAN SlMMONS
Endursýnd kl. ? og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
mm
Ooið fré ki 8 að morgni.
pjóMca$á
Opið á hverju kvöldi
T í M I N N,
marz 1964.