Tíminn - 16.04.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.04.1964, Blaðsíða 10
*m?o vangi. Þá verður myndagetraun, og dans tll kl. 24. Kvöldvakan hefst kl. 20.30. ASalfundur. Félags íslenzkra rithöfunda verður haldinn í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. þriðju daginn 28. apríl 1964, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál, Þeim félögum, sem ekki geta sótt fundinn er bent á, að kjósa ber formann, gjaldkera og annan meðstjórnanda. — Fyrir í stjóm inni eru Þóroddur Guðmundsson ritari og Stefán Júlíusson fyrsti meðstjórnandi. Reykjavík, 30. marz 1964. STJÓRNIN. Umsóknir um þátttöku sendist fyrir 30. apríl til: Norræna leiksfjóranámskeiðiö, c/o Guðlaugur Rósinkranz, Þjóðleikhúsinu. Hjálparsjóðl æskufólks sem Magnús Sigurðsson, skóla- stjóri hefur stofnað, barst fyrir skömmu- höfðingleg gjöf, 11 þús. kr. frá ónefndum manni. Sjóð- stjómin biður fyrir beztu þakkir. Mjólkureftirlit ríklsins: Fullkomin kæling mjólkur. Að stöðva vöxt og viðgang gerla, sem komizt hafa i mjólk, er í því fólgið að kæla mjólkina fu'l komlega, því að tímgun gerta er mjög ör [ volgri mjólk. Þar eð spenvolg mjólk drekkur í slg hvers konar lykt eða daun, er áríðandl mjög að kæla mjólk ina ekki i fjósúnu heldur i sér- stöku MJÓLKURHÚSI. Bezt er að kæla mjólklna í sírennandi vatnl þegar að mjöltun loknum, og það er nauðsynlegt að hlta- stig kælivatnsins sé undir 10°C. Þess ber að gæta, að yfirborð vatnsins sé hærra en mjólkurlnn ar, og elnnig að þéttloka ekki ílát unum, meðan kæling fer fram. Rétt er að bernda á, að loft- kæling mjólkur er ófullnægj- andi, jafnvel þótt hitastig kæliloftsins sé við frostmaik. Eftirfarandi tafla sýnir glöggt hve áriðandi það er að kæla mjólkina vel strax eftir mjaltir, ef koma á i veg fyrir að gerla- fjöldi nái að aukast í mjólkinni. 1. Sé mjólk kæld niður í 5°C helzt gerlaf jöldinn nokkurn veginn hinn sami fyrstu 12 klst. 2. í 10 stiga heitri mjólk fimm- faldast gerlaf jöldirvn á 12 klst. 3. í 15 stiga heitri mjólk 15-faid- ast gerlafjöldinn á 12 klst. 4. í 20 stiga heitrl mjólk 700 faldast gerlafjöldinn á 12 klst. 5. í 25 stiga heitri mjólk 3000- faldast gerlafjöldinn á 12 klst. Skulu því allir mjólkurfram- léiðendur hvattir til bess að kæla mjóikina vel og gæta þess sér- staklega, að sól nái ekki aö skína á mjólkurbrúsana, hvorki heima á hlaði, úti við þjóðvegi né á flutningatækjum. Er mjög áríöandi, að mjólkurframleiðend ur komi upp hið fyrsta við þjóð- Laugardaginn 4. apríl voru yef in saman í hjónaband i Árbæjar- kirkju af séra Felix Ólafssyni, ungfrú Ingibjörg Elsa Sigurðar- dóttir og Björn Bogason, Hjalla veg 32. (Ljósm.: Studió Guðmund ar, Garðastræti 8). Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Hull, fer þaðan til Reykjav. Jökulfell fór 12. þ. m. frá Gloucester til íslands. Dísar- fell er í Stettin. Litlafell er á leið til Akureyrar. Helgafell fór 14. þ. m. frá St. Paula til Aale- sund. Hamrafell er í Reykjav. Stapafell er í Frederikstad. Hafskip h. f. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 13 þ. m. til Belfast Dublin og Kork. Rangá fer frá Reykjav. 14. þ. m. til Vesturlands- og Norðurlands hafna. Selá íór frá Rotterdam 14. til Hull og Reykjavikur. Eimskipafélag Peykjavíkur h. f. Katla er í Reykjav. Askja er á leið til Ítalíu. Jöklar h. f. Drangajökull er i Klaipeda, far þaðan til Hamborgar, London og Reykjavíkur. Langjökull væntan- legur til Reykjavíkur i kvöld frá London. Vatnajökull er i Reykja vík. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturtæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Hafnarfjörður. Næturlæknir frá kl. 17.00 16. apríl til kl. 8.00 17. apríl er Jósef Ólafsson. Reykjavík. Næturvarzla vik- una frá 11. apríl til 18. apríl er í Reykjavkur Apóteki. Þorsteinn Guðmundsson, Skálpastöðum, kveður : Skynvæðingar skónum sleit, skólastjórinn klóki. Eitt slnn bjó hann upp í sveit e’ins og Hrafna-Flókl. Sauðárkróki, 10 apríl 1964. Eg undirritaður hef að undan- förnu veitt móttöku eftirtöldurn gjöfum til „lömuðu systranna" á Sauðárkróki: Jón Þorkelsson, Keflavik kr. 500, Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Reykja- vík, kr. 200.00. N.N. Akureyri kr. 100 Eggert Kjartansson kr. 1000. Fyrir þessar góðu gjafir votta ég innil'egt þakklæti systranna, og bið gefendum blessunar Guðr. Ennfremur minni ég á, að söfnun in stendur enn yfir. Þórir Stephensen, sóknarprestur Leikstjóranámskeið í Lundi. Námskeið fyrir yngri leikstjóra verður haldið í Lundi í Svíþjóð 31. mai til 12. iúní 1964, á vegum Norræna leiklistarsambandsins. Aðaláherzla verður l'ögð á túlk un og leikstjórn á verkum VV. Shakespeares. Aðalkennarar á námskeiðinu verða nokkrir mjög kunnir Íélk stjórar, svo sem Michael Elliot, Michael Saint-Denis og Hans Shalla. Allmargir fyrirl'estrar verða fluttir af öðrum þekktum leið- andi leikhúsmönnum, og kvik- myndir af verkum Shakespearos verða sýndar. Kostnaður fyrlr þátttakendur verður um 50 sænskar krónur á dag, svo og ferðakostnaður. vegina litlum, snotrum SKYLUM yfir mjólkurbrúsana og firri þá þannig sólskini og ryki. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: f Reykjavík: Vesturbæjar Apó tek, Melhagi 22. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti. Holts Apó ték, Langholtsvegi. Garðs Apótak Hólmgarði 32. Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka búðin, Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. í Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, Öldugötu 9. Nr. 18—7. april 1964. £ 120,20 120,50 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk króna 835,80 837,95 Finnskt mark 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873,42 Belg. frankl 86,17 86,39 Svissn. franki 992,77 995,32 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 68,98 Austurr sch 166,18 166,60 Peset) 71,60 71,80 Refkningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 kvöldí. Sól'faxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Laugardaglnn 4. aprll voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gerður Guðjónsdóttir, Akurgerði 8, Akranesi og Guðmundur Bang , fiskiræktarmaður, Laugaveg 5, Reykjavík. Sóknarpresturinn sr. Jón M. Guðjónsson gaf brúðhjóa in saman. Nýlega voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ung frú Þóra Júl'íusdóttir, Laugarás- veg 69, og Sigurjón Þór Ingvars son, Skúlagötu 78. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Vatnsstíg 8. — Engar vifilengjur, lagsi! Hvar cr Smifh? Var einhver að tala um mig? Smithl Er allt í lagi með þig? — Þú getur reitt þig á það! Aldrei verlð betrll I dag er fimmtudagur- inn 16. apríl Magnúsmessa Tungl í hásuðri kl. 16,25 Árdegisháflæði kl. 7,57. Stúdentar frá M.R. Munið fund- inn í íþöku í kvöld (fimmtudag) kl. 17.30. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins heldur basar og kaffisölu í Breiðfirðingabúð, sunnudaginn 3. maí. Munum á basarinn sé skil'að sem allra fyrst til: frú Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 20 ■— sími 15836, frú Margrétar Mar geirsdóttur, Grettisgötu 90 — sími 18864, frú Ingibjargar Gunn arsdóttur, Goðheimum 23, .— sími 83877. Kvöldvaka Ferðafélags íslands. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni í kvöld. — Þar mun Birgir Kjaran segja ýmislegt frá ferðum sínum um öræfi landsins, því hann ér manna fróðastur á þeim vett- — Hvers vegna var afi að láta mig koma — Hér er svo ieiðinlegt. Allir eftlrsókn alla leið frá Parls — svo fór hann sjálfur? arverðir menn kvæntlr — ég vildi, að ?g hlttl einhvern dularfullan og spennandi! — Eg ætla ekki að vera með þessa vit- leysu. Eg get þó látið mig dreyma. _ ?!! •n Flugáætlanir Gengisskráning Fréttatilkynning SJ M> T í M I N N, fimmtudagur 16. apríl 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.