Tíminn - 22.04.1964, Qupperneq 10
ViS höfum sjónvarp séS um hr'S,
og sytngjum glöS í dag,
svo undir tekur öll vor hlIS,
vort Atlantshafsbandalag.
Dufgus.
Þessa dagana stendur yfir .mál-
verkasýning ! Málverkasölunni aS
Týsgötu 1, þar sem sýndar eru
44 málverk eftir SigurS Kristjáns
son og 13 eftir Helga M. 9.
Bergman, fjölbreytt fyrlrmynda-
val, landslags- og hugmyndir. Al!
ar myndirnar eru til sölu, cg
voru nokkrar seldar, er vlS lit-
um þar inn í gær. Sýningin vei'ð
ur opiln til 28. apríl. Á myndlnni
hér aS ofan sjást þeir SigurSur
Kristjánsson málari, og stjórnend-
ur Málverkasölunnar, þelr Krlst-
ján Fr. GuSmundsson og sonur
hans.
Annar mannanna dregur upp byssu, en
hefSi betur látlS þaS ógert.
Hann reynlr aS flýja — en sá missklln- ingur er enn verrl hinum fyrrll
handa þér llka, ungfrú Estrellital
— ÞaS gerlr ekkert til. ÞaS yrSi erfitt
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
18. apríl til 25. apríl er í Lyfja
SlysavarSstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
NeySarvaktin; Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17
HafnarfjörSur: Næturiæknir frá
kl. 17,00, 22. apríl til ki. 8,00, 23.
apríl er Jósef Ólafsson.
Biskupsstofu hafa borizt eftlrtald-
ar upphæSir tll EkknasjóSs fs-
lands úr Reykjavík: Afhent af
frk. Maríu Maack yfirhjúkrunar-
konu og frú Ölmu Þórarinsson
lækni: kr. 30.000,00 fyrir merkja-
sölu og kr. 8.500,00 gjaflr. —
Söfnunarfé við messur 8. marz
s. 1.: kr. 1.140,00 frá Dómkirkj-
unni, kr. 3.685,80 og $2.00 frá
Neskirkju, kr. 1.692,00 frá Hall-
grlmskirkju, kr. 350,00 frá Kópa-
vogskirkju, kr. 905,00 frá Ás-
prestakalli, kr. 805,00 frá Bú-
staðaprestakalli, kr. 880,00 £rá
Laugameskirkju, kr. 1.442,50 frá
Langholtsldrkju, kr. 400,00 frá
Grensásprestakalli, kr. 2.000,00
frá Frikirkjunni.
Hrelnsun mjólkuríláta.
1. Þegar eftir mjaltir skal skola
öll mjólkurílát með köldu vatni
til þess að skola burt mjólkur-
Teifar. Hver mínúta, sem mjólk
fær að þoma í ílátunum, bakar
óþarfa fyrirhöfn, sem eyðir tíma
og orku. Mjólk er vökvi, en hefur
þó föst efni að geyma, og þessi
efni mynda þétta skán, og þomi
þau alveg, mynda þau mjólkur-
stein.
2. ílátin skulu síðan þvegin úr
heitu vatni. Ágætt er að nota
sápulaust þvottaefni, svo sem
þvottasóda, eða önnur skyld efni.
Sápa hreinsar ekki eins vel og
þvæst ekki heldur vel af. Hún
skilur ávallt eftir þunna húð
eða himnu, og milljónir gerla geta
þrifizt í þeirri himnu. Öll ílát
skal' þrífa með bursta, en alls
ekki tusku. Nauðsynlegt er aö
sjóða burstann eftir hverja notk-
un.
3. Síðan skal skola ílátin með
sjóðandi vatni. Það hefur tvenns
konar áhrif. í fyrsta lagi skolar
það burt síðustu leifum af mjólk
urskán og þvottalegi, og ennfre.m
ur hitar það ílátin svo, að þau
þorna miklu fyrr.
4. Því næst skal hvolfa ilátunum
á hreina grind eða hengja á
Sigurður Helgason, sem kenndur
var við Jörva, orti um fossinn
Glym í Botnsá, sem mun vera
hæsti foss hér á landi.
Bjargs við háu brúnir fláu
breytinn þrymur,
vatnl bláu fleytlr flmur
fossinn sá, er heltir Glymur.
LAGID 4. apríl 1964.
Ég velt eitt lag, hlð vænsta þing,
ég vil það hljómi allt um krlng,
svo grói blóm og grös og lying,
og gangi oss flest i hag.
Um aftan því af andagt syng
mitt Atlantshafsbandalag.
Á Kýpur grannar kyrja hátt,
og kærlr bræður eiga þátt
i lagsins gleðl, söng og sátt.
Að syngja er þeirra fag.
Það hljómar vel úr allri átt
mltt Atlantshafsba'ndalag.
Það heyrist leiklð helms um sal,
— á hörpustrengl í Portúgal.
Þar syngur okkar vinaval
slnn vlrta og Ijúfa brag.
Um allar jarðlr óma skal
mltt Atlantshafsbandalag.
Á fimmtán ára frægðartíð
varð frónlð sælt og röddin blíð.
8-3
það ekkl?
— En ég vil ekki, að þú verðir afskipt!
Elgðu þetta og þú verður aldrei fátækl
— Gullklumpurinn! Þetta er hamingja!
vegg. Varast skal að þurrka ílát-
in með klút eða tusku. Þau eiga
að þoma af sjálfu sér.
5. Áður en mjaltir hefjast næst,
skal skola ílátin með gerlaeyö-
andi efni.
Mjólkureftirlit rfkissins.
Kirl '<l an
Bústaðaprestakall: Altarisganga í
Kópavogskirkju miðvikudags-
kvöld kl. 8,30. Guðsþjónusta sum-
ardaginn fyrsta (skátamessa) kl.
10,30 í Réttarholtsskóla. Séra
Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall. Sumardagur
inn fyrsti, sk,átamessa ■ kl. 11.
Barnaguðsþjóhusta kl. 2. Séra Ár
elíus Níelsson.
Ferðafélag íslands
fer gönguferð á Esju á sumardag
inn fyrsta. Lagt af stað kl. 9.30
frá Austurvelli. Farmiðar seldir
við bílinn. Upplýsingar í síma
19533 og 11798.
Kynningarkvöld í safnaðarheim-
ili Langholtssóknar verður föstu-
daginn 24. apríl kl. 8 stundvís-
lega. — Vétrarstarísnefndin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. —
Félagsvist í Kirkjubæ á miðviku-
dagskvöld kl. 8,30. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
Ins í Rvík heldur afmaélisfagnað
þriðjudaginn 28. apríl og hefst
með borðhaldi kl. 7,30 í húsi
Slysavarnafélagsins á Granda-
garði. Til skemmtunar. Einsöngur
Guðmundur Jónsson, óperusöngv
ari, undirleik annast Þorkell Sig-
urbjörnsson. Gamanvísur, Jón
Gunnlaugsson. Miðar seldir í
verzl. Helmu (áður verzl. Gunn-
þórunnar). Félagskonur, sýnið
skírteini.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins
heldur spilakvöld i Kirkjubæ
miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8,30.
Stjórnin.
SigUngar
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell kemur til Reykjavíkur
Ferskeytlan
á morgun. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell er væntanlegt til
Vopnafjarðar 25. þ. m. Litlafell
er væntanlegt til Reykjavíkur 24.
þ. m. Helgafcll er væntanlegt til
Aalesund 24. þ. m. frá St. Paula.
Hamrafell fór 20. þ. m. frá Reykja
vik til Aruba. Stapafell fór í nótt
frá Reykjav. til Austfjarða. Mæli
fell fór i gær frá Glomfjord til
Reykjav.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla er á leið til Canada. Askja
er væntanleg til Napoli í kvöld.
Jöklar h.f.: Drangajökull fer f/á
Hamborg í dag til London og R-
víkur. Langjökull lestar á Vest-
fjörðum. Vatnajökull fór frá Vest
mannaeyjum í gær til Grimsby
og Rotterdam.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Kork
21. þ .m. Rangá fór frá Fáskrúðs-
firði 20. þ. m. til Gautaborgar og
Gdynia. Selá er í Rvik.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fór frá Reykjav. i
gærkvöldi vestur um land í hring
ferð. Herjólfur fer frá Reykja-
vik kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er í Reykjav.
Skjaldbreið er í Reykjav. Herðu
breið fer frá Reykjav. í dag aust
ur um land til Eskifjarðar.
í blaðinu í gær er mynd af
samninganefnd farmanna, sem
sat á fundi svo sólarhringum
skipti áður en samkomulag náð
ist í farmannadeilunni. Þess ber
þó að minnast, að þetta er aðeins
ein af þremur nefndum far-
manna. Myndin er af samninga-
nefnd yfirmanna, sem samdi fyr
ir hönd bryta, stýrimanna, vél-
stjóra og loftskeytamanna, þá v.'r
önnur nefnd, sem samdi fyrir
hönd háseta, bótsmanna, timbur
manna og undirmanna í vél, cg
þriðja nefndin samdi fyrir mat-
reiðslumenn, framreiðslumenn og
þernur.
I DAG er miðvikudagur-
inn 22. apríl 1964. —
Gajus.
Tungl í hásuðri kl. 21,52.
Árdegisháflæði kl. 2,35.
Fréttatilkynning
10
T f M I N N , miðvikudaginn 22. apríl 1964'