Tíminn - 16.05.1964, Side 4

Tíminn - 16.05.1964, Side 4
▼ STÓRÞVOTTUR AF 6 MANNS Þeir sein byggja hús eða kaupa fbúðir i smiðuni er skvlt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vegna slíkra framkvæmda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar sem hagkvæmast er. sími 20500 Hestamannafélagið FÁKUR KAPPREIÐAR (élagsins verSa há'ðar á skeiívellinum vi'S EHiíaár á annan hvíta- sunnudag, 18. maí og hefjast kl. 2 síðdegis. Milii 30 og 40 hestar verða reyndir. Keppt verSur á skeiíi, stöldd 300 og 350 m sprettfæri og i folahlaupi. Ungir Fáksfélagar sýna Ieiki á hestum og keppt verður í naglaboÖ- reií. Veðbanki starfar Margir nýir hlaupagarpar koma nú fram í fyrsta skipti. Komið og fyigizt með spennandí keppni á stærstu veðreiðum ársins. vinsælustu þægindi fjölskyldunnar TERMOLUX Ódýr og vönduð Þvær vel og fer vel með þvottinn. Skolar fljótt og vindur vel. Rúðgóð og ryðfrí SÍS véladeild SÝNING Rammagerðin efnir til sýningar í Hafnarstræti 5, á íslenzkum vörum (minjagripum). Sýningin verður opnuð á annan í hvítasunnu kl, 14. Sýningin verður opin virka daga kl. 9—22. Helga daga daga 2—22. Ljósamaður óskast Þjóðleikhúsið vill ráða ljósamann fyrir næsta leikár, sem hefst 1. september n.k. Ljósamaður xarf að hafa rafvirkjaréttindi. Umsóknir, ásamt afritum próskírteina og upp- lýsingum um fyrri störf og aldur, sendist Þjóðleik- hússtjóra fyrir 1. júní n.k. Þjóðleikhússtjóri. tTmTÍT N, laugardagur 16. mai 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.