Tíminn - 16.05.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.05.1964, Blaðsíða 5
RITSTJÓRl: HALLUR SÍMONARSON Hér skorar lngvar fjórSa og síðasta mark leiksins — að öllum Ifklmdum rangstæður. (Ljósm.: Tíminn-GE). Tilþrifalítill leikur Vals og Þróttar VALUR SIGRAÐI ÖRUGGLEGA MEÐ 4:0 Valsmenn áttu aldrei í neinum vandræðum með þróttlitla Þróttara í sðasta leiknum í Reykjavíkurmótinu (þ.e.a.s. eftir mótaskrá) og sigruðu með 4:0 — og um leið varð að engu sá möguleiki yfrir Þrótt að blanda sér í baráttuna með Fram og KR um efsta sætið. Þróttar- liðið var mjög veikt og sundurlaust í þessum leik og ef Þróttur leikur ekki betur í 1. deild ar keppninni en raun bar vitni, blasir ekkert annað við en fall niður í 2. deild. Ársþing IBA 20. ársþing íþróttabandalags Akureyrar var haldið á Ak- ureyri dagana 24. marz og 4. maí 1964 í salarkynnum banda- lagsins. Þingið sátu 40 fulltrúar frá félögum bandalagsins og sérráðum. Mörg mál voru rædd á þessu þingi, svo sem fjárhagsáætlun bandalagsins og sérráða þess og stofnun knattspyrnuráðs fyrir Norðurland. Aðal mál þessa þings má telja byggingu nýs íþróttahúss á Akureyri, en það mál er mjög aðkallandi og má ekki dragast lengur, en orðið er. Alf-Reykjavík, 15. maí. Þrátt fyrir 4:0 sigur, sýndu Valsmenn aldrei nein veruleg til- þrif og sýnír það bezt hvað mót- staðan var lítil. Valur virðist vera í kröggum með lið sitt og hefur ekki enn fundið neistann, sem skapar hættulegan sóknarleik — og vera má, að aðalmeinsemdina sé að finna hjá sóknarmönnunum sjálfum, heldur þeim, sem aftar Kggja og eiga að byggja upp. Valur skoraði fyrsta mark sitt á 15. mínútu. Það var Her- Tnaim Gunnarsson, sem skor- atö eftir mistök vamarmanna Þróttar. Hermann fékk knött- inn sendan þar sem hann stóð óvaldaður rétt innan við víta- teigslínu — og í rólegheitum fékk hann að vanda sig við skotið, sem hafnaði í bláhomi Þróttarmarksins, 1:0. ic 2:0 kom svo á 30. minútu. Að- dragandinn var skemmtilegur, en Ingvar Elísson spymti knettinum fram miðjuna til Bergsteins, sem eygði strax mögulcika og einlék upp og skoraði laglega. ic Á 17. mínútu i síðari hálfleik skoraði Hermann 3:0. Her- mann fékk knöttinn sendan inn í vítateiginn, þar sem hann átti í höggi við þrjá vamarmenn Þróttar. En hann gerði sér lítið fyrir og lék á þá alla og fékk skorað. ic 4:0 kom svo á 25. mfnútu. Markið skoraði Ingvar, en sennilega var hann rangstæð- ur. Engu að síður afgreiddi Ingvar knöttinn laglega í netið af stuttu færi, Fleiri urðu mörkin sem sé ekki í leik þessara aðila, sem fyrir einu ári háðu úrslitaleik um Reykjavíkurtitilinn. Sem fyrr seg ir var lítið um góð tilþrif, en þeir samleikskaflar, sem eitthvað kvað að, voru Vals. Hjá Val var Hermann beztur og Ingvar átti nú dágóðan leik. En það vantaði kraftinn í Valsliðið og verða Valsmenn að gera betur á móti sterkari liðum, þar sem mót- spyrnan verður meiri. Dómari í leiknum var Jörund- ur Þorsteinsson og gerði hann hlutverki sínu yfirleitt góð skil. Loks fór fram stjóraarkjör. Ármann Dalmannsson, sem verið hefur formaður bandalagsins frá upphafi, baðst eindregið undan endurkjöri. í hans stað var kos- inn fsak J. Guðmann gjaldkeri. Aðrir í stjórninni eru Leifur Tóm- asson K.A., Halldór Helgason G. A., Jónas Jónsson Þór, Birgir Guðmundsson Í.M.A., Björn Bald- ursson S.A., Gísli Lórenzson R.Æ. F.A.K., Óli Jóhannsson, Ó. Ármann Dalmannsson, sem nú lætur af störfum fyrir Í.B.A., er Iöngu landskunnur fyrir afskipti sín af íþróttamálum þessa bæjar en auk þess að vera formaður Í.B.A., hefur Ármann starfað í mörgum nefndum og ráðum bæði innan Í.B.A. og af hálfu þess op- inbera. Hann var meðal annars í íþróttahúsnefnd, vallarráði, fyrstu nefnd, er stofnuð var til undirbúnings Skíðahótelsins í Hlíðarfjalli og síðan í íþrótta- ráði Akureyrar. Allar þessar Eftir leik VALS og ÞRÓTTAR lít ur stigataflan i Rvíkurmótinu þannig út: KR 4 3 0 1 11:5 6 FRAM 4 3 0 1 13:6 6 VALUR 4 2 0 2 10:3 4 ÞRÓTTUR 4 2 0 2 8:12 4 VÍKINGUR 4 0 0 4 3:19 0 FRAM og KR veröa nú a8 leika aukaleik um efsta sætið, en ekkl hefur verlð tekln ákvörðun um hvenær leikurinn fer fram, a.m.k. fer hann ekkl fram um helgina. nefndir hafa að meira eða minna leyti haft með byggingar íþrótta- mannvirkja að gera, svo að segja má, að Ármann eigi hlut að þeim öllum. Ármann útskrifaðist úr íþróttaskóla N. Buch í Ollerup í Danmörku árið 1925. Eftir heim- komuna kenndi hann á íþrótta- námskeiðum m. a. hjá IJMFA og HSÞ. og fleiri aðilum. Árið 1928 og ’29 þjálfaði Ármann fimleika- flokk stúlkna úr K.A. og fór með flokk þennan í sýningarferð til Reykjavíkur. Mun það vera fyrsti kvennaflokkurinn utan af landi, sem sýndi í Reykjavík. í lok þingsins voru þingfulltrú- um boðið til kaffidrykkju að hótel KEA. Hermann Sigtryggs- son þakkaði Ármanni fyrir ómet- anleg störf í þágu íþróttasamtak- anna og óskaði honum gæfu og gengis. Þá bauð Hermann hinn nýkjörna formann velkominn til starfs. Fleiri tóku til máls og þökkuðu Armanni langa og giftu- ríka þjónustu. Síðan var- þingi slitið. — HS. 1 SÍMI 149701 £ t!> < o £ o m £ tft tn *4- O 5 > 5 O) > c bifreiöa SÍMÍ 14970 BRIDGE •Jc ÖÐRU Olympíumótinu i brldge er nýlokið I New York og urðu ítalir sigurvegarar, en þeir sigruðu Bandaríkin í úrslitaleik með 158 stigum gegn 112 í 60 spila leik. í undanúrslitakeppn- Inni höfðu ítalir sigrað Englend- inga með 126 stigum gegn 120 og Bnadaríkin sigruðu þá Kanada með 17 stiga mun, 133 stigum gegin 117. Þessar fjórar þjóðir voru efstar : undankeppni móts ins, en í henni tóku þátt 29 þjóð ir og voru aðeins spiluð 18 spil milli þjóða, þannig, að úrslit voru nokkuð tilviljanakennd. — Engiendingar, Evrópumeistararn- ir, sýndu mikið öryggi i undan- keppninni og voru örugglega efst ir. Siðan koma Ítalía, þá Bandarik In, og Kanada náði fjórða sæti eftir öflugan lokasprett, en Svls' hafði lengstum skipað það sæti. Jafnframt því sem þetta var Olympíumót hlutu sigurvegararn ir heimsmeistaratitilinn, en á ol vmpíuári, er ekki sérstök heims- Italir urðu Olympíumeistarar meistarakeppni og er þetta í sjö- unda sinn, sem ftalska „bláa sveitin" hlýtur þann titil. í svelt- inni nú spiluöu hinir heimsfrægu spilarar Avarelli, Belladonna, Forquet, Garozzo, sem mynduðu kjama sveitarinnar, og auk þess D'AIaJio og Ticci. í úrslitakeppni Ítalíu og USA kom eftirfarandi spil fyrir: 4k8, 4,2. *10, 7, 2. ♦ Á, K, 10, 9, 6, 4. ♦ 3. y Á, G, 10, 6, 5. itO.9,7,3. A Ekkert. V D, 9, 5. 4 D, G, 5. 48,7,2. «Í,Á, 10, 9, 7, 4. A K, D, 6. AK yÁ, K, G, 8, 6, 4, 3. 4 3. *G, 8, 5,2. Enginn á hættu. Þar sem Banda ríkjamennimir Robinso® og Jor- dan sátu í N-S, en Belladonna og Avarelli • f A-V gengu sagntr þannlg: Suður: Vestur: Norður: Austur: 4 hj. 4 sp. 5 hj. pass pass pass Fjögurra hjarta sögn Robinson er góð vamarsögn, sem hefði get- að komið óreyndari mótherjum til þess að segja ekki á spil sín. en BeTladonna var fljótur að segja fjóra spaða, sem hann hefði unnið. En Jordan sagði fimm hjörtu og AvarelU, sem áleit sig hafa góð varnarspil til að geta hnekkt þeirri sögn sagði pass. Það hefði reynzt rétt hjá hon um ef Belladonna hefði byrjað á því að spiia spaða ásnum, er, hann hafði litlar upplýsingar að fara eftir hvað sögnum viðvék og spUaði því út tfgui drottningu Robinson notfærði sér það vel tók tvo hæstu í tígli og kastaoi spaða kóng heima. Hann spilaði síðan einspilinu í laufi úr blind um, austur lét lítið, og vesto- fékk slaginn. Sagnhafi gat síðan trompað lauf þrívegis í blindum, en austur yfirtrompi með drottningu fjórða laufið, en það nægði ekki tU að hnekkja sögn innl. Avarelli hefði getað gert sagn- hafa spilið erfiðara, með þvf að vinna laufaeinspilið með drottn ingu og spila litlu trompi. Suður hefði tekið á ásinn, og getur þá unnið spiiið með því að frla tfg- ulinn f blindum, þvingað austu - til að trompa hann, og þar me? hverfur trompslagur austurs. A hinu borðinu var sögn sú samr. nema hvað Bandarkjamennirnir Staymann og Mitcheli dobluðu — mótherjar þeirra voru Forqu -t og Gorozzo — og sögnin tapaðisf eftir að vestur hafði spilað út spaða ás. Eilefu stig til Banda ríkjanna. Þetta var eitt af fyrstu spilunum i leiknum og eftir 1? spil höfðu Bandaríkjamenn 31 st yfir. ítölum tókst þó fljótt að vinna þann mun upp og sigruðu eins og áður segir örugglega J leiknum. ic FIRMAKEPPNI Bridgesam- bands íslands er nýlokið og var Olíuverzlun íslands sigurvegari eftir harða keppni við Kidda- búð. Spilari fyrir BP var Öra Guðmundsson og hlaut hann 1133 stig. Þetta er í annað skiptið, sem Öra sigrar f firmakeppninni fyrir BP — og jafnframt því að slgra f firmakeppninni hlýtur hann tif- ilinn „Einmenningsmeistari Rvík ur í bridge", en það er í fyrst.» skipti, sem keppt er um þann tif il. Örn er gamalkunnur landslið* maður f bridge, sem því miður hefur tagt keppnisbridge að mestu leyti á hilluna. í öðru sæti var Kiddabúð með 1129 stig — spilari Jón Ásbjörnsson og f þriðja sæti Fasteignasala Einais Sigurðssonar — spilari Hjalti EH- asson, með 1108 stig. Nánar verð- ur skýrt frá firmakeppninni i næsta bridgeþætti. — hsfm. KfclTKSS T í M I N N, laugardagur 16. mai 1964. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.