Alþýðublaðið - 25.01.1952, Síða 1
fimdi í Listamiumaskálanum í kvöld
Jóhanna Egilsdóttir
Jón Sigm'ósson
Sigurður Guðmundsson,
Gíslason
Magnús Astmarsson.
almenns. ooin-
Fjölskyldan flýði
draugagangs
„DAILY IIER4LD“ í Lond
on flytur þá frétt, að ung hjón
hafi nýlega flúið' einbýlishús
skammt frá Bristol, með 18
mánaða gamalt harn sitt, og
hafi magnaðir reimleikar vald
ið.
Konan er miög illa farin á
taugum eftir nokkurra mán
aða dvöl innan um drauga-
ganginn, og segist ekki fyrir
nokkra muni fara þangað afi
ur.
Aldrei sáu þau lijónin neina
veru á ferli í húsinu; en hins
vegar skeðu þar dularfullir
hlutir. Þau heyrðu mörgum
sinnum fótatak í stofunum,
þó að þau sjálf sætu kyrr og
ekkert væri sjáanlegt. Hurðii
voru opnaðar og þeim skelli
án þess að nokkur maður
sæist, og húsgögn hreyfð ui
stað. Tveir brawðhnífar, sem
konan áíti, hurfu hvor á eft
ir öðrum úr eidhúsinu, og
fannst aðeins annar þeirra
aftur, þá Iangt frammi í foi
stofu. Gg skruoningar í hús
inu og þukl á þiljum þess voru
svo að segja daglegt brauð
Iveir þingmenn, einn bæjarfulltrúi
fjórir forustumenn úr verkalýðs-
félögunum tala um atvinnuleysið
-------♦-------
korað á Reykvíkinga að fjölmenna og mól
mæla aðgorðaieysi rtkis-og bæjarsf jómar!
-------o.-----—
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK
boða til almenns, opinbers fundar í Listamannskálan-
um í kvöld kl. 8,30 til þess að ræða hið ískyggUegá á-
stand vegna atvinnuleysisins, sem hvorki alþingi né
bæjarstjórn hafa gert neinar alvarlegar ráðstafanir
gegn.
Þess er vænst, að Eeykvíkingar, og þá ekki hvað sízt
hinir atvinnulausu, fjölmenni á þennan fund, til þess að mót-
mæla aðgerðaleýsi ríkisstjórnar og bæjarstjórnar andspænis
atvinnuleysinu og taka undir þær kröfur, sem nú eru á hvers
manns vöruni um íafarlausar, tóttækar ráðstafanir til atvinnu
aukningar.
Eitf sijörnuhrapið í
Prag ennj gær
Öryggismálaráð-
herra kommún-
ista óvænt svipt-
ur embætti.
Ræðumenn á fundinum
verða tveir þingmenn Alþýðu-
f’.okksins, þeir Gýlfi Þ. Gísla-
! son og Haraldur Guðinunds-
• son, annar þæjarfulltrúi
' hans, Magnús Ásímarsson,
' og fjórir forusturiienn úr
verkalýðssamtökunum, Jó-
I hanna Egilsdóttir, formaður
j Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar, Jón Sigurðsson, fram-
j kvæmdastjóri Alþýðusam-
bandsins, Sigurður Guðmunds-
son, foi'.mannsefni C-listans við
FREGN FRÁ PRAG í gær
hermir, að Vladislav Kopriva,
öryggismálaráðherra tékknesku
kommúnistastjórnarmnar, hafi
veri'ð leystur frá embætti
„samkvæmt eigin ósk“.
Þessi frétt vekur töluverða at
hygli, því að það var Kopriva,
sem á sínum tima lét taka Clem
entis, fyrrverandi utanríkismála
ráðherra kommúnistastjórnar-
innar, fastan, og nú nýlega einn
ig Rudolf Slansky, fyrrverandi
aðalritara tékkneska, kommún
istaflokksins og til i.kamms tíma
annan valdamesta mann hans.
Framhald á 3 síðu
Eggert G. Þorsteinsson.
Haraldur Guðrr.undsson.
lifalilraun gerð s néff fii
að ná Laxfossi á ffof
ÞINGLAUSNIR fóru fram á álþingi kl. 3 síðdegis í gær.
Slcit Steingn'mur Steinþórsson forsætisraðherra þingi meö
umboði frá forseta Islands, sem ekki ga»t sjálfur verið við-
staddur sökum veikinda.
----------------------
í NÓTT átti að gera úrslitatilraun um björgun Laxfoss, og
má því verða að Reykvíkingar sjái hann í Reykjavíkurhöfn ár
degis í dag, þó að eins vel geti verið, að hann liggi þá á marar
botni fram undan Brautarholti.
Áður en forsætisráðherra sleit
þinginu, flutti forseti sameinaðs
þings, Jón Pálmason, ræðu og
rakti störf þingsins. Þingið stóð
116 daga og er stytzta þing í
mörg ár. 70 fundir voru haldn
ir í hvorri þingdeildanna og 37
í sameinuðu bingi eða samtals
177.
ÞINGMÁL
Tala prentaðra þingskjala var
Framhald á 7. síðu.
í hönd farandi stjórnarkjör í
Verkamannafélaginu Dags-
brún, og Eggert G. Þorsteins-
son, ritari Múrarafélags
Reykjavíkur. Sæmundur Ólafs
son, formaður Fulltrúaráðs
verkalýðsfé’aganna í Reykja-
vík, verður fundarstjóri.
íhaldsmeirihlutinn í bæjar-
stjórn Reykjavíkur hefur ný-
lega afgreitt atvinnuleysismál-
in á þann hátt, að hrein háð-
ung má teljast við hina atvinnu
lausu; — hann ákvað að fjölga
Framhald á 3 síðu
Samkvæmt upplýsingum, sem
AB fékk seint í gærkvöldi hjá
Pálma Loftssyni forstjóra skipa
útgerðar ríkisins, var í allan gær
dag unnið að undirbúningi
björgunarinnar; vírar styrktir,
og sjó dælt úr skipinu, en eigi
að síður lyftist það ekkert úr
sjó að aftan.
Síðdegis í gær var varðskipið
Þór komið fast að Laxfossi og
var eina björgunarvonin sú að
Þór tækist að lyfta Laxfossi að
aftan, þannig að hann kæmi upp
úr sjó. FJ það hefur heppnast,
átti að reyna að ná honum á
flot í nótt.
Margir smærri báiar voru á
strandstaðnum í gær til aðstoð-
ar.