Alþýðublaðið - 25.01.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 25.01.1952, Side 3
Harmés a Hörninu Vettvangur dagsins t % I DAG er föstiidagurinn 25. s janúar. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 4 síðcl. til kl. 9.15 ártiegis. Kvöldvörður í iæknavarðstof funni, sími 5030: Axel Blöndal. Næturvörður í læknavarðstof unni, sími 5030: Kristján Hann • esson. ' Næturvarzla: Laugavegsapó- íek, sími 1618. Lögregluvarðstofan: —- Sími 1166. Slökkvistöðin: Sírni 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Áætlað er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vest- Baannaeyja, Kirkjubæjarklaust. 'urs, Fagurhólsrnýrar og Horna- fjarðar, á morgun tiJ. Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og ísáfjarðar. Loftleiðir. Flogið verður í dag til Akur- eyrar, Hellissand.s, Sauðár- króks, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja, á morgun til Akur- eyrar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Skipafréttir Eimskipiafélag Reykjavíkur. M.s. Katla kom til Havana 22. þ. m. Einiskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til ísafjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Raufarhafnar og Siglufjarðar. Dettifoss fór frá New York 18/1 til Reykjavík- ur. Goðafoss er væntanlegur til Reyðarfjarðar í dag frá Norð- firði, fer þaðan til Vestmanna- eyja. Gullfoss kom til Reykja- víkur 21/1 frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til . Reykjavíkur 18/1 frá Hull. Reykjafoss er á Reyðarfirði. Selfoss kom til Antwerpen 23/1, fer þaðan 26/1 til Gauta- borgar. Tröllafoss kom til New york 21/1 frá Reykjavík. Ríkisskip. Hekla var á Þórsiiöfn í gær á vesturleið. Esja er í Álab )rg. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þy.rill er í Rvík. Ármaiin átti að fara frá Rvík f gærkveldi til Vestmannaeyja.' Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri, Arn . arfell átti að fara frá Stettin í gær, áleiðis til ísiands. .Tökul fell fór frá Reykjavík 23. þ. m., áléiðis til H'ull. Ör öílum áttum Samanburður á kexværði. Verðmismunurinn ó íslenzka kexinu og erlenda. kexinu, sem byrjað er að selja' hér í búðum og getið var i blaðinu í gær, er 142—145,%. íslenzka kexið kost ar frá kr. 15.15—15,60 kg., en erlenda kexið kosta:: kr. 36,60 —38,00 kg. Eeikfélag Reykjavikur sýnir í kvöld kínverska sjón) leikinn Pi-Fa-ki, Söngur lútna í. 12. sinn. Hefur aðsókn að leikn ’ uro verið framúrskarandi góð, enda hafa fáir sjónleikir, sem hér hafa verið sýnir vakið jafn óskipta samúð hjá áhorfendum. Fundir Hið nýkosna iðnróð heldur fyrsta fund sinn í Baðstofu iðn- aðarmanna næstkomandi sunnu dag kl. 2 e. h. Eru a.JIir nýkosn- ir og fráfarandi fulltrúar boð- aðir á þennan fund. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið á fimmtudögum, frá kJ. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl, 1—4.-,og á þriðjudögúm kl. 1—5. Listasafn ríkisins. Opið á fimmtudögum frá kl. 1—3. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðju dögum kl. 1—3. Ókeypis að gangur. Hlustað á sóíarsymfóníur barnanna. — Ný birta á rjóðum andlitum, hvítum snjó og rauðum húsabökum. unnn s Framhald af 1. síðu. um 50 manns í bæjarvinnunni, af 1500, sem nýlega var upp- lýst að væru atvinnulausir í aðeins 13 verka’ýðsfélögum höfuðstaðaiúns! Og stjórnar- floklcarnir hafa sent alþingi heim án þess, að nokkrar full- nægjandi ráðstafanir hafi verið ákveðnar til þess að mæta hinu vaxandi atvinnuleysi, hvað þá heldur til þess að sigrast á því. Reykvíkingar mega ekki taka slíku með þögn og þol- inmæði. Þá verður ekkert gert. Þeir verða a'ð rísa upp íil mótmæla gegn ábyrgðar- leysi og aðgerðaleysi ríkis- stjórnar og bæjarstjórnar andspænis a/vinnuleysinu. Til þess er tækifæri í kvöld. Fjölmennið þess vegna á fund Alþýðuflokksins í kvöld og gerið hann að voldugum mótmælafundi gegn valdhöfun- um, sem bera ábyrgð á atvinnu- leysinu. Krefjist tafarlausra og róttækra ráðstafana til atvinnu aukningar! Framh. af 1. síðu. Menn spyrja nú, hvað bíði Kopriva. Þegar Clementis var vikið úr embæt’ti utanríkismála ráðherra, var sagt, að hann hefði fengið lausn „samkvæmt eigin ósk“,.eins og sagt er um Kopriva nú. En það skvldi þó aldrei vera, að Kopiiva bíði ein hver svipuð örlög og Clementis, sem búinn er að sitja marga mánuði í fangelsi? AB-krossgáta nr. 51 Lárétt: 1 fljót, 3 verkfæri, 5 tveir eins, 6 tónn, 7 biblíunafn, 8 tónn, 10 þekkt, 12 eðli, 14; af ull lð .neitun, 16 skammstöf un, 17 fag, 18 sólguð. Lóðrétt: 1 vankunnátta, 2 á skipi, 3 matur, 4 slanga, 5 utan, 9 bókstafur, 11 á þessari stundu, 13 í hús. Lausn á krossgátu nr. 50. Lárétt: 1 hót, 3 var, 5 rs, 6 ba, 7 rák, 8 kr., 10 Surt, 12 kór, 14 rpa, 15 ás, 16 ðð, 17 nón, 18 ei. Lóðrétt: 1. hrokkin, 2 ós, 3 vakur. 4 riftað, 6 bás, 9 ró, 11 Róði, 13 rán. DTVARP REYKJAVÍK 20.30’ Kvöldvaka: a). Guðmund- ur þorláksson. cand. mag. flytur frásögu: Á bjarndýra- veiðurn. b) Pétur Sumarlíða- son kgnnari flytur þát.t af VindheimarBjört sítir Hraín- kel á, Strönd. e) Yönlistarfé- lagskórinn synguv, dr. Victpr Urbancic stjórnar (plötur). d) Helgi HalTgrímsson full- trúi flytur farðaminningar frá Austurríki o§‘. Sviss. 22.10 „Ferðin tii Eldorado'J. saga eftir Eárl Derr Biggers (Andrés Kristjánssor blaða- maður). —5 VI. 22.30 Tónleikar: Albert Main- olfi sygnur dægurlög; iríó Jans Moravsc leJkur rneð Augtýsið í AB dívanadúkur. Sirs, 11,80 pr. meter; vizkustykkja dregill, 6,65 pr. meter; prengjanærföt-. Rósótt f.ængurveradamask. Hafliðabúð Njálsgötu 1. — Sími 4771. nýkominn. Á Einarsson & Funk. Sími 3982. Enskar S S s s s |k s s s s V s s s s V s s s s s s s s i y s s s s s s s s s V s s s s s s s af þykkum gardmuefnum ^ komnir aftur. S s s S s s C. | s- V s s V s s s s s s s s I s fallegar og góðar, mjög ódýrar.--- Lífstykkjabúðin. Hafnarstræti 11. Skólavör.ð’ustíg 5. Máhnhnappar Akkerishnappar Glerhnappar Rúllehúk, hvítt og svart Millifóðursstrigi Vatt, hvítt og svart Fatakrít Kápu- og kjólaspennur Hárspennur Gardínuhönd Ullar-stoppugarn Baðmullar-toppugarn Málbönd IQFT ÉG SAT vio skrifborðið mitt í þungum þöiikum þegar ég* lieyrði margrödduð gleðióp á leikvellimim fyrir utan glugg- ann minn, fyrst eitt og svo eins og heil hljómsveit hæfi upp söng. Ég stóð upp og geltk að glugganum og sá hóp af kulda- lega klæddum börnum, sem voru hætt leikjum sínum. en horfðu rjóðum andlitiim í suð- austurátt. Ég opnaói gluggann íil að heyra livað-þau væru að hrópa. LÍTILL. PATTI k.dlaði skræk róma: „Þetta er víst sólin. það j. er ekki /tunglið. HeJdurðu að ‘ tunglið sé svona roikið, bjáni. i það' er sólin. Ilún er komin. 1 Hún hefur verið burtu bak við himininn." Börnin béldu áfram ! að horfa í suðurátt og gulinir geislar sólarinnar iéku um rjóð ándlitin. Og, svo sagð: lítil telpa lágróma eins og' ráðsett kona: .,Já, víst, þetta er sólin, Þegar hún er búin að skína svona dál.d ið Iengi, þá kemur gráent' gras og tr/i verða lika með blöð- um;“ EN SMÁSTRÁKUR kallaði: ,.1-íeldurðu ekki að snjórinn þurfi að fara fyrst, bjáninn þinn. Hann verður að fara svo að grasið geti séð sólina. Heid- urðu að sólin geti skinið gegn- um-.snjóinn.?.“ Og.svo hló hann háðsTega að litlu tátunni. „Ég hugsa að sólin. sé aiveg komin og hún fari ekki aftur,“ sagði einn og settist hugsi á brúnina á steyptum sandkassanum. Hin fóru að leika sér og sinntu ekki framar þessu umræðueíni, en sá, sem síðastur hafði látið ljós sitt skína, sat grafkyrr í þung- um þönkum á.kassabrúninni og starði fram fyrir sig. ÉG IíEFÐÍ GJARNAN viljáð (‘ m-ega skyggnast imi í hugskot j hans. Hann var áreiðanlega a.ð hugsa um þetta nýja fyrirbæri. | Ef- til vill hafði hann alveg gleymt. sólinni frá því í fyrra i sumar, ef til vill mundi hann1 ekkert eftir hlýjunni þá og undraðist því stórum þe-;sa hiýju og. biríu í suðvestrinu, j sem glitraði á rauðum húsaþök- ; untim og geislaði í snjónum við ( fætur hans. Ég tel það ekki ó- ; líklegt.. þ.ví að stundum í skammdgeinu man maður varla, eftir því að nokkurn tíma hafi verið sólskin og birta, hlýja eða j grænn gróður. Maður innhverf- j ist. brynjar sig' og' er viðskota- illur. MÉR ÞÓTTI LÍKA vænt um sólskinið á fimmtudagsmorgun inn, en ekki síður. þótti mér vænt um hróp og íögnuð barn- anna. Þau eru sóldýrkendur eins og JÞorkell Máni var. Og nú, eftir þennan morgun, eru vaknaðir'með þsim nýir draum. ar. Ég fór að hugsa um það, að það var gott að ég var ekki í barnahópnum, því að þá hefðu þau ef til viil' farið að spyrja mig í þaula. Og spurningar bar.nanna geta. slundum reynzt okkur fullorðna fólkinu erfiðar. * EINN STRÁKURINN spurði mig.til dæmis að bvr um dag- inn. hvað sjórinn væri djúpup, hvað. væri fyrir neðan grjótið í jörðinni. Hvort englarnir væru í Englandi og hvort guð hefði stór eyru. Vitaniega eigum við hinir fuilorðnu sök á því, að börnin spyrja spurninga, sem við getum ekki svarað. Það er engin furða, þó að barn haldi að guð hljóti að hafa stór eyru, fyrst hann heyrir allt. EN SÓLIN er farin að skína — og það er aðalatriðið. Það er farið að halla á skammdegiö. Við skuium vona aö ekki bregði aftur tii íárviðra, myrk- urs og slysa, Nóg er komið. Kannes á horninu. Smurt brauð ag snlflur TU í búðinni allan daginn, Eomið og veljið eða sínaið. Síld & Fiskur SamúSarfcorl Slysavafnafélags fslanös kaupa flestir. Fást hja slysavarnadeildum um land allt. í Rvík í hann- yr'ðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagið. Það bregst ekki. Skólavörðustíg 5. ( i > > 11 c Hafnarstræti 21 . ÁTTA NÍTJÁN NÍU EiNN. Beint samband við bílasíma, Austurba?r við BlönduhJíð 2. AB 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.