Alþýðublaðið - 25.01.1952, Side 4

Alþýðublaðið - 25.01.1952, Side 4
AB-AIþýðubíaðið 25. janúar Í952 Alþingi og atvinnuleysið STJÓRNARFLOKKARNIR á alþingi dröttuðust til þess undir þinglokin að samþykkja efnislega tillögu Alþýðuflokks ins um ráðstafanir gegn at- vinnuleysinu. Upphaflega höfðu tveir ráðherrar aftur- haldsstjórnarinnar lagt til, að Siglfirðingar fengju hálfrar annarrar milljónar króna fjár- veitingu til að koma upp hrað frystihúsi þar nyrðra. Hanni- bal Valdimarsson lagði þá strax til, að ísfirðingum yrði látin sams konar aðstoð í té. Stjórnarf okkarnir virtust í fyrstu ófúsir að verða við þeim tilmælum. En aldrei þessu vant létu þeir undan þunga röksemdanna. Hanni- bal gerði grein fyrir því, að ísfir.ðingar ættu við sömu erfiðleika að stríða og Sigl- firðingar og væru jafnvel að sumu leyti verr settir. Auk þess hafa ísfirðingar lengi barizt fyrir því áhugamáli að koma upp nýju hraðfrystihúsi. Haraldur Guðmundsson og Gylfi Þ. Gís’ason báru síðar fram aðra tillögu um að 4 milljónum yrði varið til at- vinnuaukningar þar, sem mest væi’i þörf. Og niðurstaðan varð sú, að samkomulag náðist um að verja slíkri fjárupphæð til að bæta úr atvinnuleysinu á þann hátt, er ríkisstjórnin tel- ur heppilegastan. Er og gert ráð fyrir því, að Sig’firðingar og ísfirðingar fái af því fé að- stoð í vandræðum sínum; enda sannarlega tími til kom- inn. En Reykvikingar geta ekki borið það, að ríkisstjórnin haíi komið auga á erfið’eika þeirra. Haraldur Guðmunds- son og Gylf Þ. Gíslason báru fram þá tillögu auk þeirrar, sem áður er getið, að þingið skoraði á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að hraðfrystihúsum og fisk- vinnslustöðum í Reykjavík yrði séð fyrir nauðsynlegu rekstrarfé til þess að íogarar í Reykjavík gætu lagt af a sinn hér á land til vinnslu og að iðnaðarfyirtæki þyrftu éigi að fella niður starfsemi vegna skorts á rekstrarfé. Jafnframt skyldi ríkisstjórnin beita sér fyrir því, að nú þegar yrði haf- izt handa um þær byggingar- framkvæmdir í Reykjavík, sem fé hefur verið veitt til í fiárlöfíum, svo sem byggingu iðnskóla, heilsuverndastöðvar og bæjarspíta’a og að gefinn yrði frjáls innflutningur á nau'ðsynlegum hráefnum. til íslenzks iðnaðar. Þessa tímabæru og raun- hæfu tillögu felldu stjórnar- flokkarnir undir þinglokin og létu við það sitja, að forsætis- ráðherra gæfi loðna yfirlýs- ingu um, að unnið væri að úr- bótum í þessu sambandi. Sú yfirlýsing er harla lítils virði. Ríkisstjórninni hefur mánuð- um saman verið kunnugt um atvinnuleysið í Reykjavík. Hún veit, að það er nú meira en nokkru sinni áður. Samt hefur hún haldið áfram að sofa og látið sem henni kæmi þetta mál ekki vitund við. Þó liggur í augum uppi, að erfið- ast muni að bægja atvinnu- leysinu brott frá dyrum Reyk- víkinga, ef það tekur sér ból- festu hér. Fyrr en varir skipta atvinnuleysingjarnir þúsund- um, svo að við ekkert verður ráðið. En ríkisstjórnin virðist bíða eftir þessu. Ef henni væri alvara að hefja markvissa baráttu gegn atvinnuleysinu í Reykjavík, hefði hún að sjálfsögðu samþykkt tillögu Haraldar og Gylfa. En hún lét stuðningslið sitt fella hana, og það sýnir, að ríkisstjórn afturhaldsins hefur ekkert lært og engu gleymt. Skuggi atvinnuleysisins heldur þannig áfram að hvíla yfir Reykjavík, þegar alþing- isnienn stjórnarflokkanna standa upp af þingstólunum. Þó skortir ekkert á það, að fram hafi komið ýtarlegar og greinargóðar upp’ýsingar um atvinnuleysið í höfuðstaðnum. Það hefur heldur ekki vantað, að ríkisstjórninni og alþingi væri bent á nauðsyn skjótra og raunhæfra aðgerða. Alþýðu flokkurinn hefur linnulaust krafizt úrræða og bent á úr- ræði gegn atvinnuleysinu. En stjórnarliðið hefur skellt skollaeyum við öllum þeim ábendingum hans. Það hefur haft sömu afstöðu til erfiðleika Siglfirðinga og ísfiðinga þang- að til fyrir fáum dögum. Þá þorði það ekki annað en að drattast til að gera eitthvað. En það skildi Reykjavík eftir í óvissunni. Ríkisstjórnin er þannig eft- ir sem áður ólíkleg til far- sællar forustu í baráttunni gegn atvinnuleysinu. Til þess er hún allt of syfjuð og sjón- döpur. 5? Flugferðir verða farnar til Oslóar 29. janúar og 12. febrúar. Nokkur sæti eru laus. Væntanlegir farþegar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu vora sem fyrst. Flugfélag íslands hJ. AB — AlþýðublaSið. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. RiLstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga- sími: 4S0B. — Afgreiöslusíml: 4900. — Alþýðuprentsmiöjan, Hverfisgötu 8—10. A þingi SÞ í París, Þinf sameinuðu þjóðanna í a ° París hefur nú staðið í hér um bil íjóra mánuði; en sen mun nú líða að því, að því verði slitið, enda ýmsir farnir þaðan, þar á meðal Acheeon og Eden, sem fóru þegar löngu fyrir jól, og Vishinski, sem fór þaðan fyrir nokkrum dögum. Á myndinni sjást þeir Trygve Lie, aðal- ritari sameinuðu þjóðanna og Padilla Nervo, forseti þingsins, hlið við hlið, á þingfundi. iesf, en eru hávaðasamasíir við skál, segír Dr. Jelline! DR. JELLINEK, sérfræðing- ur Alþjóða heilbrigðisstofnun- arinnar í áfengismálum, skýrir frá því nýlega í viðtali við Ar- beiterbladet í Osló, að áfengis- vandamálið sé engu minna og jafnvel meira í sumum suðlæg- um löndum en á Norðurlönd- um. En hins vegar þyki Norð- urlandabúar háværari við öl en flestir aðrir. Dr. Jellinek, sem snemma í þessum mánuði var staddur í Osló, var í fyrstu plöntulifeðl- isfræðingur og vann um langt skeið 1 hitabeltislóndum. Þar var vínnautn mikil og margir vina hans og kunningja urðu ofdrykkjumenn. Vaknaði þá á- hugi hans á því að rannsaka á- fengísnautnina vísindalega. ÁFENGISNAUTN EKKI EINVÖKDUNGU LÆKNINGAVANDAMÁL Alþjóða heilbrigðisstofnunin tók ekki að glíma við áfengis- vandamálið fyrr en á síðast liðnu ári. Var þá sett á laggirn- ar nefnd með sérfræðingum frá 7 löndum. Telja þeir áfengis- vandamálið lækningavandamál, og snerti það því auk þess heil- brigðisyfirvöldin í hverju landi. Og tekur dr. Jellinek fram, að það sé félagslegt, menningar- legt og efnahagslegt vandamál, sem ekki verði einangrað. ÁFENGISBÓKMENNTIR Geysimiklar bókmenntir eru til um ofdrykkju, og bendír dr. Jellinek á það, hve mikið hag- ræði það mundi vera vísindun- um, að aðgengilegt yfirlit feng- izt yfir þær. Hefur verið ákveð ið, að safn Yaleháskólans í Bandaríkjunum um ofdrykkju, sem hefur inni að iialda útdrátt úr 7000 ritgerðum, verði gefið út á mikrofilmum í þessu skyni. ÁFENGISNAUTN SVIPUÐ ALLS STAÐAR Alþjóða heilbrigðismálastofn- unin hefur gert nákvæma áæ’.l- un um rannsókn drykkjusiða í ýmsum löndum, og virðist mun urinn ekki vera mikill. Dr. Je1- Iinek segir, að sér hafi verið sagt, er hann kom til Finnlands, að þar vær: áfengisvandamálið öldungis með sérstökum hætti, en þegar hann náði þar tali af nokkrum drykkjumönnum, komst hann að ratm um, að a- standið í þessum málum væri hið sama og i Ameríku. FRAKKAR DREKÍCA HEIMA Aðspurður sagði dr. Jellinek, að áfengisvandamálið í Frak-k- landi væri tífalt á við það í Nor egi. Menn sjást varla undir á- hrifum víns í París, enda drekka Parísarbúar sig ekki fulla á veit.ngastöðum. Þeir drekka heima hjá sér. Og i smáborgum og sveitaþorpum er mjög sjaldgæft að finna alvcg ódrukkinn mann. Þar geta menn ekki fremur en annars staðar drukkið 3 lítra af vím á dag, án þess að það hafi afleið- ingar. í Frakklandi er vínneyzi an 50 lítrar af áfengi yfir árið á hvern íbúa, karl, konu og barn, en í Noregi aðeins 2 lítra'r á íbúa. NORRÆNIR MÁLARAR ■í BANDARÍKJUNUM Því er haldið fram í Banda- rikjunum, að húsamálarar séu æríð drykkfelldir. Áhuga hei'ur það vakið, hvort verið gæti, að þeir séu drykkfelldir af því, að þeir eru málarar. En svo vill nú til, að margir málarar í Banda- ríkjunum eru af norrænum æti um, og norrænir menn er:. meiri hávaðamenn við vín e;. flestir aðrir. HÁTT VERÐ HJÁLPAR ÞEIM, SEM EKKKI DREKK.A Dr. Jellinek segir, að hátt verð á áfengi valdi því, að þeír, sem lítið drekka, drekki ennþá minna eða ekki neitt. En hinir, sem orðnir eru drykkjumenn, verði sér alltaf úti um vín, hvað sem það kostar. te -3 K Nesiispakkar. ódýrast og bezt. Vmsam' legast pantið með fyrir- v&ra. RÍATBARINN Lækjargötu 6. Sími 8034«. Fljót og góð afgreiðsla GUOL GÍSLASON, Laugavegi 63, stmi 81218 Mínningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld am stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Sjómannadags ráðs Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) símí 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, Veiðafæra verzlunin Verðandi, Mjólk- urfélagshúsinu, verzluninni Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4. tóbaksverzlun Inni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. f Hafnarfirði hjá V. Long, Köld borð og heitur veiziumafur. Sílff & Fiskiir. iarspjöld | s s 1 $ 8 ^Barnaspítalasjóðs HringsinsS ; eru afgreidd í Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl. Aug. Svendsen), ^ i, í Bókabúð Austurbæjar,^ S Ho!ts-Apóteki, Landholts^ Svegi 84; Verzl. Álfabrekku ^ Svið Suðulandsbraut og Þor ý, Ssteinsbúð Snorrabraut 61. \ S s Ánnasf aliar fegundir ra fí a g n a. Viðbald raflagna. Viðgerðir á heimilis- ^ tækjunm og rafvélum. öðrum S S S Raftækjavinnustofa > Siguroddur Magnússon^ Urðarstíg 10. S Sími 80729. S S S S Benjamínsson'i s s s í ’ 6 ) klæðskerameistari S ^ Snorrabraut 42. • S ENSK FATAEFNI S ^ nýkomin. S ) 1. flokks vinna. J • 1 ^ y Sanngjarnt verð. AB 4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.