Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 5
rkamann Viðtal við Sigurð 6uðm hinn gamla ráðsmann félagsi Sigurður Guðmundsson, 'hinn gamli. trausti og vinsæli ráðsmaður Dagsbrúrar áður fyrr um margra ára skeið, er nú í formanns sæti á iis'ta alþýðufíokks- manna og óháðra verkqpianna við stjórnarkjörið í Dagsbrún um helgina, C-listaiium. Einlægari og ör- uggari talsmiann fyrir Dagsbrúnar'verkamenn varð ekki á kosið. Þeir þekkja hann og hann þeickir þá. Tíðindamaður AB hitti í gær þennan gamla kunningja flestra verkamanna fyrr og síðar, bæði frá þeim árum, er hann var ráðsmaður Dagsbrúnar og frá hinum mörgu árum, er hann vann á vinnumiðlunarskrif- stofu ríkisins. í tilefni af stjórnarkosningunum í Dags- brún þótti blaðinu rétt að for- vitnast nolíkuð um mál verka- manna, svo sem óánægju þeirra meS núverandi stjórnarstefnu í félaginu og það, sem helzt þarfnast skjótrar úrlausnar og C-lísta menn vilja beita sér fyrir. Hvernig á að lagfæra það óviðunandi ástand, Sigurður, sem nú ríkir á vinnumarkaði | Dagsbrúnarmanna almennt og þó sérstaklega við höfnina, að , ófélagsbundnír menn taka vinnu 'frá hafnarverkamönn- | um, þótt þeir hafi stundað þá vinnu árum saman? „Það er einungis fram- kvæmdaratriði starfsmanna fé’agsins, trúnaðarmanna þess og stjórnar, að líta eftir því með daglegu eftirliti á vinnu- stöðum,“ sagði Sigurður. Hvernig er ástandið í sam- bandi við kaffskýli og annan slíkan aðbúnað á vinnustöð- um? „Mér virðist,. að það hafi ym okkur um C'listann! VERKALÝÐSH RE YFIN GIN er fjöregg, sem alþýða þessa lands hefur skapað sér með sín um samtakamætti. Og fyrir fórnfúst starf ýmissa mætra hugsjónamanna, sem báru hag alþýðunnar fyrir brjósti, hafa verkalýðsfélögin byggzt upp. Þeir, sem eyddu sínum mann- dómsárum hér áður fyrr í að byggja upp verkalýðshreyfing una og að fá viðurkenndán rétt smælingjans og skapa honum betri aðstöðu í lífsbaráttunni, hafa séð verkalýðshi-eyfinguna dafna. Því þrátt fyrir erfiðar aðstæður blómgaöist íslenzk verkalýðshreyfing ár frá ári án þess að gengið væri um of á rétt ánnarra þegna þjóðfé- lagsins. Öll þjóðin gat glaðst yfir og þákkað þeim, sem mest höfðu unnið fyrir uppbyggingu verka lýðsfélaganna. Verkalýðssam- tökin, þetta hagsmuna- og menningarvígi íslenzkrar al- þýðu, var að verða óvinnandi og hefði orðið bað, ef allt í einu hefði ekki skyggt á og þau fengið stungu í bakið. Þessa stungu veittu kommúnistar ál- þýðusamtökunum og þetta sár svíður og verkar lamandi á samtökin: og fyrir endann á því er ekki séð enn. St.iórnarkosning í Dagsbrún, sem fer fram um helaina 26. og 27. þ. m., ætti að marka tíma- mót í sögu félagsins, með því að minnka fylgi kommúnista. Þeir, sem hafa fylgzt með verkalýðsmálum, vita. að Ðags brún hefur aldrei verið í eins mikilli niðurlægingu og nú; og væri rétt að spyrja þá, sem kosið hafa kommúnista í góðri trú, hvað stjórn Dagsbrúnar hafi gert fyrir verkamenn í mesta atvinnuleysi, sem komið hefur síðas.t liðin 12 árin. Ég svara því til, að hún hafi bók- staflega ekkert gert til úr- lausnar í atvinnuleysismálun- um. Og hvað hefur stjórn Dags brúnar gert fyrir haínarverka- menn. sem ílestir eru óána'gð- ir með störf hénr^r. Ðagsbrún var áðúr fyrr voldug og nokkurs konar stór- veldi, sem var í miklu áliti. hiá þjóðinni. En þá voru það ekki kommúiTúar. sem réðu í Dags- brún. Hveriir voru bað? Það voru Alþýðuflokksmenn, sem bá réðu málum Dagsbrúnár: og það voru þeir, er byggðu félag- ið upp. Og það eru Albýðu- flokksmenn, sem hafa bvggt upp verkálýðsfélögm í land- inu yfirleitt: Og bað má minna á að Kommúnistaflokkurinn var ekki til á Islandi, þegar verkalýðsfélögin voru fyrst að byggjast upp. En eftir að Kommúnistaf!okk urinn var stofnaður, þá byrja kommúnistar að sundra verka lýðssinnuðum mönnum og verkalýosfélögunum. því sundr ung og ósamlvndi hefur alltaf verið hagur fyrir Kommúnista flokkinn. Eða er ekki einkenni Framhald á 7. síðu. ■ nokkuð lagást á sícari árum á hinum stærri vinnustöðum, Enn ■ eru þó vinnustaðir, þar sem verkamenn verða að njóta ] máltíðar sinnar í óupphituð- | um skýium og er slíkt með j öliu óv:ðunandi“. Hvað segir þú um hið rnikia j ábusamá’. hafnarverkamanna, ! stofnun sérstakrar • deildar j fyrir hafnarverkamenn innan Dagsbrúnar? j ■ ,.Sé. almennur. vilji fyrir i því meðal. verkamanna,- er sjálf; sagt að stjórn Dagsbrúnar að- stoði þá vi.ð það“. | Þá kemur hin brennandi spurning, sem nú er á allra vörum í Ðagsbrún: | Hvað álítur þú, að Dagsbrún geti gert í atvinnuleysismál- unum? I „Að knýja stöðugt á ríki og bæjarstjórn, að sjá til þess, að þau atvinnuíæki, sem fyrir hend.i eru, séu að fúilu nýtt með hagsmuni hins vinnandi fól.ks fyrir augum. Og nægi það ekki, þá að knýja fram atvinnuleysistryggingar eða atvinnubótavinnu. I þessu sam bandi tel ég rétt og sjálfsagt, að Dagsbrún hafi samstarí við alla þá aðila, sem vilja veita henni aðstoð í þessum málum“. Telur þú rétí, að segja upp samningum félagsins við at- vinnurekendur að vori? „Það er að minnsta kosti rétt að gefa verkamönnnum kost á því í vor með a’lsherj- aratkvæðagreiðslu, hvort þeir vilja segja þeim upp; annars er tæpast tímabært að ákveða um slíkt strax, og munu að- stæður og viðhorf að vori segja til um það, hvað rétt er í þeim eínum“. Hvað vilt þú segja að lokum, Sigurður? „Ég álít, að stjórn Dagsbrún ar eigi á hverjum tíma að gera sitt ýtrasa til að sjá hag verka- ( manna sem bezt borgið, og j hafa til þess sem nánast sam- J starf við félagana sjálfa án til- : líts til pólitískra skoðana þeirra“. j Það er enginn vafi á því, að Sigurður veit hvað hann syng . ur í málum verkamanna, og enginn mun væna hann um hræsni eða nein óheilindi, jafn orðvar sem hann er. Óánægja verltamanna úr öll- úm stjórnmálaflokkum, jafnt manna sem hafa fylgt komm- únistum að má’um, á fullan rétt á sér, og er borin fram með fullum rckum og þungri alvöru, því að aldiei ríður fá- tækura verkamönnum meira á bví, að hafa trausta, duglega og samvizkusama málsvara, en einmitt á jafn válegum tímum og þeim. sem nú eru, i A C-listanum eru menn úr j öl’um stjórnmálaflokkum, sem ; vi’ja skipta ura síjórn og starfs menn og yilja endurnýja trún 1 aðarmannakerfi félagsins, sem er að hrynja í rúst fyrir hirðu ! leysi núverandi stjórnar þess. ! Verkamenn! Sameinist um C-listann. Kjósið Sigurð Guð- mundsson sem formann Dags- brúnar. Gefið honum að nýju iækifæri til að vinna að mál- um ykkar, sem svo lengi hefur verið trassað og svikist um af : núverandi valdhöfum Dags- ' brúnar! Fyll og óslitfn atýinna fyrir féfags- menn. — Forgáiigsréttiir tii verka- mannovinnn.'" Sérstök hafnarverka man.nadefld inn-an Ðagsbrynar. - Át- viofmleyslstryggingar. - Áyldð eft- Iiiit ineð f>ví a3 samnlngar séu hafdn- ir. - 'Lenging uppsagrsarfrests. ÞEIR DAGSBRUKARMENN, sem standa að C-Iistamim, íegrgja höfuðáirerzlu á að koma fram ef. 'irfarán'di hagsmuna- má'urn verkamanna: 1. Vinna að því að efla og tryggja atvinnú félagsmanna meft’ ' því aft hafa sa'mstarf við önnur verkalýðsfólög «m baráttu fyrir fuilri og óslitinni atvinnu fyrir alla verkfæra menn og' konur. 2. Vinna að því a3 Dagsbrúnarmenn hafi óskoraðan forgangs- rétt að ailri þeirri verílámannfjvinnu. sem fellur undir samn- inga félagsins, cins og vérksvið félagsins er ský-r.": í lögum þess, og vinna gegn 'því að vinnu^;arkað«r verkamanna standí opinn öílum stéttum þjóðfélagsins. sem eins konar varasjóð- ur annarra sté ta á aívinmileysistímum. 3. Vinna að því að stofnuð vsrði sérstök hafnarverkamanna- dei’d iiman Dagsbrúnar, með það fyrir augum að tryggja þeim mönnum, sem hafa gert hafnarviniiu að Hfsstarfi, for- gangsré't til þeirrar vinnu, sem til fellur við Eeykjavíkur- höfn, þannig, að hægt verai að tryggja tiltekinni tölu verka- nianna örugga atvinnu við, þessi síörf. Einnig verði tekið til. aíhugunar, hvovt ekki sé rétt að stofna fieiri deildir iniian féiagsins. , r t e 4. Vinna að því ao koma á atviimuleysistryggingum innan verkaiýðsfé agamia með framlagi frá ríki og bæ. 5. Vinna að því að auka ef'.irlit með öryggi verkamann á vlnnu- F.öðum. 6. Koma ó skipulagsbúndnu eftirliti a£ hálfu féiagsins með þvi a'ð samningar félagsins við atvinnurekendur séu haldnir, og byggja upp að nýju írúnaðarmamiakerfið. 7. Vinna að því við næstu samningsgerð, að uppsagnarfrestur verkamanna verði Iengdur og greiðslur í slysatilfellum verð.i auknar. Miíiniogarorð FIMMTANDA JANUAR síðast liðinn dó í Landsspítal- anum Jósep Guðjónsson fyrrv. sjómaður, á Hringbraut 45. Hann var fæddur 7. júlí 1900 í Iiöfnum í Hafnarhreppi. Hann ó’st upp hjá afa sínum og ömmu, er þar bjuggu. Ungur byrjaði hann að stunda sjóinn á opnum skipum. En 1929 réðst hann á togarann Baldur, undir stjórn Þorgríms Sigurðs- sonar. Vorum við þar samskipa í tæp 14 ár. Var sú samvera og kynn’ng okkur báðum til á- nægju. Það, sem einkenndi Jósep sem skipsfélaga, var fyrst og fremst skapferli hans, sem var með þeim ágætum, að honum vir.tist aldrei sinnast við einn. eða neinn, og í einu orði sagt var hugljúfi . hvers manns. Skyi.durækinn var han við öll störf og sérstaklega víljugur og fljótur ti’, ef hendi þurfti að rétta til eins og annars. í ailri daglegri umgengni var hann hógværðin og prúðmennskan, og þó var hann hrókur alls fagnaðar á gleðisundum okkar félaga hans. í ársbyrjun 1943 skildum yið okkar félagsskap. Ég fór á ann- að skip. En al'taf héldust tengslin okkar í mi!li. Hann mun hafa verið alls 19 ár á tog- urura, er hann hætti þeim veiðiskap. Mun þá þegar hafa kennt þess sjúkleika, er síðar dró hann á banabeð. Eftir að hann hætti sjó- Jósep Guðjónsson. mennsku stundaði hann skó- smíði hér í bænum, en þá iðn hafði hann numið í æsku. Jósép kvæntist 13. ágúst 1929. Ragnheiði Guðmunds- dóttur. Eignuðust þau einn son. Bjarna, ‘sem er búsettur hér í j bæ og kvæntur. Jósep var á- j gætur félagi í Sjómannafélagi. ; Reykjavíkur til dauðadags og í studdi framgang góðra mála í því félagi með ráði og dáð. í nafni. mínu og fé! aga minna sem .voru með honum á togar- anum Baldri, bæði yfir sem undirmanna, þakka ég honum ánægjulegar samverustundir, og í huga okkar allra lifir minningin um góðan dreng og Framhald á 7. siðu. ÁB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.