Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 7
F é I a g s \ i f . VÍKINGAR! Knatíspyrnufélagið V-íkingur heldur aðalfund sinn að Félags heimili verzlunarmanna, Von- arstræti, þriðjudaginn 29. þ. m. klukkan 8,30 síðd. Stjórnin. Skíðafólk: Stefánsmótið verður á sunnu dag. Farið verður laugard. kl. 14 og 18. Sunnud. kl. 10 og 13. Burtfararstaðir: Félagsheimili Kit. Sími 8117, Antmannsstíg 1. Sími 4955. Skátaheimilið, Sími 5484. Afgreiðsla á Amtmannsstíg 1. Sími 4955. Skíðafélögin. GuðspekiiélagRS Fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld kl. 8,30. Jakob Kristinsson fyrrver- andi fræðslumálastjóri flytur erindi er hann nefnir Keðjan. Kona segir frá merkilegri sál rænni reynslu. Gestir velkomnir. Stjórnin. helgina, C-lista, og skora á alla verkamenn að sarneinast um þann lista. Við vitum, að Al- þýðuflokkurinn .er floivkur allra vinnandi manna og að hann vill að þeir, sem erfið- ustu verkin vinna, beri mest úr býtum. Og við viuvm að það er Alþýðuf lokkurirm og Al- þýðuflokksmenn, sem hafa gert verkalýðsfélögin að lyftistöng fvrir alla alþýðu manna í bar- áttunni fyrir bættum kjörum. Fylkjum okkur um C-list- ann! Jósef Si»r<rðsson. lvktanir alþingis, eih felld og 24 ekki útræddar. 17 fyrirspurnir voru bornar fram og allar rædd ar. ÞINGSLIT Að lokum flutti forseti samein aðs þings órnaðaróskir til þing manna, en þeir risu úr sætum til að votta honum þökk og virð ingu. Forsætisráðherra las því næst upp bréf forseta íslands og ! sleit þingi, en þingmenn allir hrópuðu ferfalt húrra fyrir fósturjörðinni og forsetanum. Dagsbrún . Framhald af 5. síðu. legt að Kommúnistaflokkurinn, sem telur sig vinveittan verka lýð, skuli láta blað sitt, Þjóð- viljann, ráðast mest á og rægja þá menn og. þann flokk, sem mest hefur unnið íyrir alþýðu þessa lands? Alþýðflokksverkamenn stilla upp sínum eigin lista við stjórnarkjörið í Dagsbrún um kæran félaga. Flyt ég svo konu bans og nánasta venzlafólki innilegustu samúð mína og minna gömlu félaga. Sigfús Bjarnason. Þinglausnir Framhald af 1. siðu. 783, en mál, sem komu til með ferðar á þinginu 179. Tala laga frumvarpa var 129. Þar af voru 28 stjórnarfrumvörp og 91 þing mannafrumvörp, þar með talið 21 frumvarp, sem nefndir báru fram, sum að beiðni ríkisstjórn arinnar eða einstakra ráðherra. 33 stjórnarfrumvörp voru af- greidd sem lög og 28 þingmanna frumvörp eða alls 81. Felld voru 2 þingmannafrumvörp og 5 af greidd með rökstuddrí dagskrá, sömuleiðis eitt stjórnarfrum- varpi var vísað til stjórnarinnar, en óútrædd urðu 4 stjórnar- frumvörp og 55 þingmannafrum vörp. 40 þingsályktunartillögur voru bornar fram í sameinuðu þingi og ein í neðri deild, þar af voru 16 samþykktar sem á (Frmh. af 8. síðu.) niikill sparnaður, en algengast á togurum er að fyrir togið þurfi sérstaka 270 hestafla xél, ef um diselvél ar að ræða. Þessi breyt ing er að öliu leyti að ráðum Gísla Jónssonar, er sá um smiði togaranna fyrir hönd ríkisins. Fiskilestar skiþsins rúma 2500 tinn af ísfiski, en í frystiklefunum er riim fyrir 30 tonn af frostnum fiski og mjöl geymslan rúmar um 25 tonn. Lýsistankar 5 að tölu eru fyrir 38 tonn, þar af er einn fyrir grút, 9 tinn, en úr grútnum er hægt að vinna 1—2 tonn af hreinu lýsi, og er þetta algert nýmæli í íslenzkum togurum. Amoniak-hraðfrystikerfi er í skipinu, og er því ætlað eða geta fryst 2,5 tonn af flökum á sólar hring. Þá er kæliksrfi fyrir lest arnar á ísfiskveiðum og fyrir matvælageymslu skipshafnar- innar, sem eru mjög rúmgóðar. Á skipinu verða 30—48 menn og eru rúmgóðar og smekklegar vistarverur fyrir þá, auk sjúkra herbergis. Á venjulegum ísfisk- veiðum ef gert ráð fyrir að verði 30 skipverjar, en á salt- fiskveiðum 48. Gert er ráð fyrir að Þorkell Máni veröi móSúrskip fyrir aðra togara bæjarútg.erðarinnar á fjarlægum miðum, og taki til Móðir mín elskuleg JÚLÍANA GUÐMUNDSBÓTTIR andaðist að heimili mínu, Laugavegi 32 B, þann 23. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna Bjarnína Bjarnadóttir. frystingar lúðu og annan verð mætan afla úr hinum togurun- um. Skipstjóri á Þorkatlli Mána er Hannes ■ Pálsson, sem var áður á Ingólíi Arnarsyni, 1. vélstjóri Sigurjón Þórðarson, áður á Jóni Þorláksssyni, 1. stýrimaður Her geir Elíasson, 2. stýrimaður Jens Sigurðsson og bátsmaður Ólafur Sigurðsson. Að lokum gátu framkvæmdar stjórarnir þess, að Þorkell Móni myndi kosta um 10—11 milljónir króna, og er það um helmingi meira verð en á fyrstu togurum bæjarútgerðarinnar. Þess ber þó að gæta, að þá var veitt 2 V2 % lán á skipakaupin, en nú aðeins 5% og er augljóst mál, að rekstur þessara nýju skipa þarfnars ríks skilnings og aðstoðar til þess að þau geti fullnægt hlutverki sínu, að verða til atvinnuaukningar og hagsældar fyrir bæjarbúa. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMI 3367 ENSKIR Rafmagnsbvoiia pcfflar með þrískiptum rofa. Mjög vandaðir. Véla- og ráftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456 Tryggvag. 23. Simi 81279 Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í bæn um, úthverfum bæjarins og fyrir utan bæinn til sölu. Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7i30 — 8,30 e. h. 81546. ■ ■«•■«■«•« ■ « ■ « • ■ • ■ verður haldinn í lcvöld kl. 8,30 í Listamannaskálanum Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslasson, alþíngismaður Jóhanna Egilsdóttir, Formaður V. K. V. Framsóknar Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands, Sigurður Guðmundsson, formannsefni C listans í Dagsbrún Eggert G. Þorsteinsson, ritari Múrarafélags ReykjatTkur Haraldur Guðmundsson, alþingismaður Fundarstjóri: Sæmundur Ólafsson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, ,em vll]a métm æia vaxaitdi atvinmsleysi og lýsa vanþokn- rtSépnsrinnar s atviaistaasísáliiin, fjeimenni -é Þess er vænd, að alfir þsir, s un sinni á núverandi 'síjjðras fundinn. Reykvíking vilia yMím og á íundinn og synið ABZ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.