Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.01.1952, Qupperneq 8
PRESTAKALLAFRUM- VARPIÐ var samþykkt á al- þingi í gær og afgreitt sem lög til ríkisstjórnarinnar. Var það eitthvert mesta hitamál þings- ins og gerðar á því ýmsar breytingar, þótt svo færi að lokum, að það hlyti samþykki þingsins líkt upprunalegu formi sínu. fjölsótlur Dagsbrún- DAGSBRÚNAKFUNDUR- INN í Iðnó í jfærkve’di var Togárinn Þorkeli Máni í höfn í Reykjavík í gær. — Ljósm. Etefán Nikulásson, 'jölsót'ur, — hátt á fjórða hundrað vérkamenn munu hafa | sétið hann. Framsöguræðu af hálfu A-! listans, lista kömmúnista. ! flutti Eðvarð S'gurðsson. áf íiálfu B-T.stans, íha’dslistans, j Sveinn Sveinsson; en af hálfu i C-listans, lista a'þýðuflokks ; manna og óháðra verkamanna, | Þorsteinn Pétursson. En marg- j ir tóku til máls, nema a'f hálfu 1 íhaldslistans, þar á meðal Þórð- ur Gíslason. Sigurður Guð- mundsson, Jón S. Jónsson og Sæmundur Ólafsson fýrir C- iistann. Ræður kommúnista voru, eins og' ávallt. ekkerí annað en rógur um framhjóðendur C- listans;. á málefni var lítið minnzt. Ræður þeirra, sem fyr- ir C-listann töluðu. voru ýtar- leg gagnrýni á aðgerðaleysi fráfarandi stjórnar og fluttar af prúðmennsku. Ræðumenn komúnista fengu mun daufari undirtektir en venja hefur verið á Dagsbrún- arfundum. Er áttuhd-a skip Reykjaylkiirbæjar og fjórða með nafni úr fjöiskyldis Ingólfs. •----------------------♦-------- UM MIÐNÆTTI í fyrrakvöld kom bæjartogarinn „Þorkell Máni“ til landsins eftir 3V> sólahrings siglingu frá Bretlandi. Er þetta stærsta skip íslcnzka fiskiskipaflotans, og áttundi tog ari bæjarútgerðar Reykjavíkur. Jafnframt er Þorkell Máni fjórði togari bæjarins, sem ber nafn úr fjölskyldu Ingólfs Arn arsonar landnámsmanns og frumbyggja Reykjavíkur. Jón Axel Pétursson fór utan 2. janúar til þess e,ð veita tog aranum viðtöku fyrir hönd bæj arútgerðarinnar og kom hann með togaranum heim. í gærdag var togarinn aflientur bænum og veittu honum viðtöku borg arstjóri, bæjarráð og útgerðar- ráð. Við það tækifæri voru og viðstaddir, fulltrúi ríkisstjórn- arinnar, landsbankans og fleiri. Borgarstjóri . fagnaði skipinu með ræðu, baúð skipstjóra, og TruxahjóniR^ komin affur og iola ævinfýralegar sýnðngar -----—4.------ Þau sýna enn á vegum sjómannadags- ráðsins; fyrst á mánudag eða þriðjudag -------4------ TRUXAHJONIN eru nú komin til landsins og munu þau hefja sýningar á vcgum Sjómannadagsráðsins í Austurbæjar- feíói eftir helgina ásamt aðstoðarmanni sínum. Að því er Truxa skýrði AB frá í viðtali í gærkvöldi, munu þau að þessu sinni s>,ýna margskonar furðu'egar listir, sem eklci hafa verið sýndar iiér áður, meðal annars munu þau Iáta konur hverfa úr sýning arsalnum, kanínur og ýmislegt fleira. Ekki er enn ráðið, live margar sýningarnar verða, en ráðgert er að þær hefjist á mánu dag eða þriðjudag. skipshöfn velkomna, og kvaðst vona að þessi togari yrði bæjar félaginu og allri alþýðu þess til heilla. Enn fremur tók til máls Gunnlaugur Briem fulltrúi frá stjórnarráðinu og óskaði bæjar útgerðinni og Reykjavíkurbæ allra heilla með togarann. Samkvæmt upplýsingum, sem AB fékk í gær hjá framkvæmda stjórum bæjarútgerðarinnar, þeim Jóni Axel Péturssyni og Hafsteini Bergþórssyni, er Þor kell Máni 185 fet á lengd, en mests lengd skipsins eru 200 fet. Breidd skipsins er 30.5 fet og og dýpt 16 fet. Aflvél skipsins eru 1440 hestöfl, og framleiðir hún afl fyrir skipsskrúfu og trollspil samtímis, og er að því leyti samskonar og í Jóni Þor- lákssyni og Hallveigu Fróðadótt ir, en er einum sylindri stærri. Skipið er 721 brúttótonn og 283 nettó, þá hefur það tvær 80 kílóvatta, 130 hestafla disel vélar og 15 kw. eða 30 hestafla ljósavél, og eru þær allar vatns kældar. Mestur snúningshraði á vél eru 435 snúningar á mínútu, en á skrúfu 108. þannig er hægt að toga og hífa samleiginlega eða sigla og framleiða rafmagn til skipsins samtímis, og' er það Framhald á 7. síðú. Sjómenn I Eyjum óánægðir með SJOMENN I VEST- MANNAEYJUM eru mjög óánægðir við landssímann vegna þess, að þar hefur enginn maður verið um langt skeið tii þess settur að gera vfð talstöðvar fiskibátanna. Eins og kunnugt er, á landssíminn allar talstöðv- ar bátanna, og bannað er, að aðrir menn geri við þær en þcir, sem landssíminn hefur vali'ð til þess starfs. En nú er vertíð a’ð hefjast og enginn viðgerðarmaður kominn til Eyja, svo að bát- arnir verða að fara á vei'ðar, hvort sem talstöðvar þeirra eru í lagi eða bilaðar. ----------s--------- Árangurslaus leit í GÆR leituðu menn frá Bifreiðastöð Reykjavíkur Sig- urgeirs Guðjónssonar, manns- ins, sem hvarf úr áætlunarbíln- um við Hlíðarvatn á dögunum. Þeir leituðu umhverfis Krýsu- vík og víðar; en leitin bar eng- an árangur. Slys á skíðum ÞAÐ SLYS vildi til fyrir of- an Lögberg í fyrradag, er nokkrir piltar voru þar að æfa sig á skíðum, að svigstöng stakkst í gegnum kinn eins þeirra, Magnúsair Guðmunds- sonar. Þriggja ára felpa beið bana l illilfsi á Laugavegi I gær -------4------- Var að koma út úr veitingahúsinu Röðli. -------4------- DAUÐASLYS varð á Laugarveginum í gærdag. Þriggja ára telpa, Edda Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir til heimiliy áð Laugavegi 81, varð fyrir bifreiðinni Ö 105 og beið bana Egípzkur ráðherra segir, að baráitan með orðum sé á enda INNANRÍKISMÁLARÁÐ- HERRA EGIPTA haíði í gær, í viðtali við blaðamenn í Kairo, 3 hótunum við Breta og lét svo um mælt, að nú iiði óðum að því að hætt yrði að berjast við þá með orðum einum. Kvaðst hann - þó ekki geta sagt, hvenær til skarar yrði iátið skríða. Ráðherrann bar Breta hinum iþyngstu sökum, sagði að þeir hrektu lconur og börn burt af heimilum þeirra á Suezeiði, létu greipar sópa um eignir manna, röskuðu grafarró hinna fram- liðnu og hefðu nú síðast kross- ♦ Truxa líjónin komu með Gull faxa hingað í fyrrakvöld, og' áð stoðarmaður þeirra, Willy As- mark að nafni. Eins og kunnugt er fór Truxa þess á leit í vetur að fá hér lán uð ýms dýr, sem hann þarf að nota við sýningarnar, meðal anr.ars kanínur, huud, dúfur og fleiri fugla, og hefur hann þegar fengið eitthvað af þessum dýr- um. Við þessar sýningar, sem Truxa-hjónin halda liér að þessu sinni þarf mikið af ýmiskonar tækjum og er farangur þeirra um ein smálest, og kam að mestu leyti með Gullfossi í síð ustu ferð lrans. fest egypzkan skæruliða í kirkju garði þar! Um þetta hefur ekk- ert heyrzt í réttum; en hinsveg ar, að Bretar liafi í þessari viku fundið mikið af földum vopnum í kirkjugarði hjá Ismalía. samstundis. Bifreiðarstjórinn á Ö 105 skýr ir svo frá, að þegar hann hafi ekið fram hjá húsinu nr. 87 á Laugarvegi hafi hann orðið var við að eitthvað haí'i orðið fyrir hægra afturhjóli bií'reiðarinn- ar. Þegar hann kom út úr bif- reiðinni sá hann að lítil telpa lá nokkru fyrir aftan bílinn. Var telpan ekki með neinu lífs- marki er að var komið, en hún var flutt í landsspítalann, og reyndist vera örend. Talið er að afturhjól bifreiðarinnar hafi far ið yfir höfuð barnsins. Sjónarvottar telja að barnið hafi verið að koma út frá veit ingahúsinu Röðli og lent á aftur hluta bíisins. Edda Guðrún Sigríður Guð- munsdóttir var fædd 24.5 1947. ÍY eyðarleg sagií LOKSINS hefur frumvarp Emils Jojissonar um örvggis- ráðstafanir á vinnustöðum verið afgreitt sem lög frá al- þingi. En langa baráttu hefur þurft til þess að koma alþingi í skilning um nauðsyn slíkr- ar iöggjafar. í meira en þrjú ár hefur meirihluti íhalds- flokkanna á þingi flækst fyrir þessu þjóðþrifamáli og eytti þvi þing eftir þing. Áriiá 1948 og 1949 fékkst það ekki útrætt, og árið 195Q var þa<5 á síðustu stundu stöðvað með ,,1-ökstuddri dagskrá" íhalds- flokka.nna, sem til þess eins var ætluð að eyða má’inu enn. EN HVAÐ KOM ÞÁ TIL, aS það fékkst samþykkt nú? Þar til liggur saga, sem sannast að segja er skömm frá að skýra fyrir íhaldsflokkana, Þeir þurftu að láta amerísk- an sérfræðing -segja sér frá nauðsyn þ.ess að setja slíka löggjöf. Það var iðnaðarsér- fræðingur sá, sem kom hing- að í haust á vegum Marshail t stofnunarinnar í París til þess að kynna sér íslenzkan iðnað, ástand hans og starfsaðferðir. Þá fyrst ’étu íhaldsflokkarn- ir sér segjast í þessu efni! HINN AMERÍSKI SÉRFRÆÐ INGUR s agði i ræðu, sem hann flutti hér; „Ykkar eigira skýrslur sýna, að á árunum 1944—45 og 1948 töpuðust 104 213 vinnudagar og 22 mannslíf vegna slysa á vinnu stöðum. Þar við bættust 37 starfsmenn, sem urðu meci öllu óverkfærir af sörau or- sökum. Þetta samsvaras vinnu 417 starfsmanna í heil'S ár • ■ ■ ■ Getið þið talað um aukna verknýtingu í iðnaðí og þessa re,vnslu í sömu and- ránni, þegar tillit er tekið til þess, hve hörmu’ega skortir á nauðsynlegar varúðarráðstaf- anir gegn slysahættu í verk- smiðjum ykkar og vinnustof um?“ Og við þeirri mótbáru, að varúðarráðstafanirnap væru of dýrar, sagði hann: „Samkvæmt ykkar eigin töl- um hafið þið s. 1. 7 ár greitt 12,9 milljónir vegna þessara slysa, og auk þess hafið þiU misst þessa menn og fram- leiðslu þeirra“. ! ÞETTA, sem Alþýðuflokkurinia var búinn að segja í mörg ár, varð hinn ameríski sér- fræðingur að segja íhalds- flokkunum, áður en þeir sáu sóma sinn í því að samþvkkja lögin um öryggisráðstafanir á | vinnustöðum! En sem sagt: | Nú hafa þau þó loksins verið , samþykkt; og því ber sann- 1 arlega að fagna. -----------4»..... Skaflar með 400 prósenl álagi SAMÞYKKT var á alþingi í gær, að heimila bæjar- og sveitarstjórnum, að fengnu leyfi félagsmálaráðuneytisins, að innheimta með allt að 400% — eða fimmfalda — alla skatta, sem miðaðir eru við fasteignamat og renna eiga í sveitarsjóð, að vatnsskatti undanskildum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.