Alþýðublaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.01.1952, Blaðsíða 8
ssaasaoc imsi:o llSBléltlS En 500 hefðu atvsnnu þar, ef fyrir- tækin væru starfrækt að fullu. : JÓHANNA EGILSDÓTTIR upplýsti á fundinum í ; Listamannaskálanum í gærkvcldi, að aðeins rúmlega 160 ; konur hefðu undanfarið haft vinnu í fiskvinnslustöðvum « í Reykjavík, en ef fyrirtækin væru rekin með eðlilegum ; krafti, hefðu nægilegt rekstrarfé og hráefni, mundu ná- ■ lega 500 konur hafa atvinnu við þau. Þess ber einnig " að gæta. að vinna þessara rúmlega 160 kvenna er alls ; ekki stöðug. Þær fá aðeins vinnu fáa daga í viku. Fjöldi kvenna kemur daglega á skrifstofu Verkakvenna- “ félagsins Framsóknar og spyr um vinnu nokkra tíma á ; dag við hreingerningar eða annað þess háttar. En miklu « færri komast að siílcu en vilja. / mrir iðnaðarmenn íarnir héðan ffil ársdvalar í Bandaríkjunum --------4.------ Taka þar þátt f námskeiði á vegum öryggisstofnunar Bandaríkjanna. -----------------«------- FJÓRIR íslenzkir iðnaðarmenn tóku sér far vestur um haf með síðustu ferð m.s. „Tröllafoss“ héðan til New York, en þar munu þeir taka þátt í námskeiði á vegum hinnar gagnkvæmu öryggisstofnunar Bandaríkjanna (áður efnahagssamvinnustjórn in), sem mTðar að aukinni liagnýtingu í iðnaði og framleiðslu. er * Námskeið þetta, sem bæði verklegt og bóklegt, er einn ]iður í þeirri áætlun, sem miðar að tæknilegri aðstoð og aukinni iðnaðarhagnýtingu að- ildarríkjanna, og hóf starfsemi sína undir stjórn hinnar fyrri efnahagssamvinnustjórnar. IJm s. 1. ár§mót höfðu samtals 6400 þátttakendur frá löndum Vest ur-Evrópu komið til Banda ríkjanna á þennan hátt til frek ara náms í tækniiegum efnum og til athugana á bættum fram leiðsluháttum. Þetta 'sérstaka námskeið er framha’d þessarar starfsemi, sem keppir að aukn ingu framle’ðslunnar í löndum , Vestur-Evrópu með bættri hag jnýtingu í iðnaði, en aukning 1 heildarframleiðslunnar og svo ----------*--------- og framleiðslu hvers einstak- H.F. SKALLAGRÍMUR liefur nú tekið á ieigu skip til þess lir>gs er ekki aðeins naUðsyn- „Andey” mun annasf ferðir milli Rvíkur, Ákraness og Borgarness ------4------- Engar frekari björgunartilraunir við Laxfoss í þessari viku. Spilakvöld í Hafn- arfirði í kvöld að annast ferðir milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness. Er það mótorbáturinn „Andey“, sem áður hét Eldey. Þetta er einn af Svíþjóðarbátunum, 89 brúttólestir og er með 225 hest- afla vél. Bátur þessi er talinn mjög*" hentugur til þessara ferða, að minnsta kosti var ekki völ á öðrum betri að þessu sinni, en báturinn hefur aðeins verið ieigður í nokkrar vikur. Skipið hefur legurúm fyrir 20 manna! f „ ' " áhöfn, en í þessum ferðum 1 1 8,3.° ^ verður áhöfnin aðeins 7 menn. Þyðuflekksfelogin^ Hafnafir?1 ^ svo að nokkurt rúm verður r Alþyðuhusinu. Al-| fvri7- farheea ' , þyðufiokksfolk er beðið að ’fjölmenna. Ólafur Þ. Kristjáns ,,Eldey“, en svo hét skipið son kennari mun flytja ræðu. áður, er frá Eyjafirði, eign |- -----------——---------- Hreins Pálssonar, en um ára-'f"] L'A|r ]_„ mótin fluttist það hingað suð- j JUlUuUOir lUKuOuf ur og var skrásett hér, og jafn VEGNA UTFARAR Sveins Björnssonar forsata íslands leg til eflingar gagnkvæmum vörnum og öryggi þessara ríkja heldur hefur hún og mikla þýð ingu fyrir viðhald og eflingu lífskjara í löndum þessum. íslendingarnir fjórir eru meðal 2000 iðnaðarmanna frá Vestur-Evrópu, sem munu fara til Bandaríkjanna á þessu ári í sama tilgangi og eru þeir jafnframt meðal hinna fyrstu 80 þátttakenda, sem þangað koma. Munu þeir dvelja vestra í eitt ár samfleytt og munu starfa hjá fyrirtækjum, sem vinna þau störf, er hver ein- stakur þátttakandi hefur ósk- að eftir að kynnast. Auk þess munu piltarnir sækja sérstök námskeið við þáskóla vestra, en 85 menntastofnanir þar hafa boðið aðstoð sína í sam- bandi við námskeiðið. Á meðan þeir eru við verk- framt; var breytt um nafn.á því, og það nefnt „Andey“. _ , „Eldborg“ fór í gær síðustu Borgarnesferð sma og leggurjlaugardaginni og hafa verzlan. . ;un nu stao til Noregs, en ,irnar beðið blaðið að vekja at-iíeS störf greiða fyrirtsekin pilt þangað hefur hún verið leigð. ’ hygli almennings á því að gera j unum sömu laun og bandarísk „Andey“ fer fyrstu ferð sína ‘í innkaúpin í tíma á föstudaginn. Framhald á 7. síðu. aag’. |--------------------------------------------------------------- Engár björgunartilraunir hafa verið gerðar á Laxfossi í þessari viku, og ekkert frekar vitað um,- hvort þær verði reyndar, enda hefur veður ver ið óhagstætt síðustu daga. Ijörn Pálsson kjör- inn formaður Þörs í saufjánda sinn komið fil Akureyrar BJÖRN PÁLSSON var kjör- r-I ’ ' 1 ífni 1 endurvarpsstoð ins 1 fyrrákvöld. Hefur hann yerið formaður íélagsíns frá siofnun þess og ,er nú kjörínn íil þess starfs í santjánda sinn. Ásamt Blrni vora kjörnir í stjórnina: Viktor Þorvaldsson varaforfnaður, Gunnar Þor- steinsson ritari, Albert Jóhanns son gjaldkeri og Högni Högna- son meðstjórnandi. Aígreiðsluhúsin á Melgerðis- flugveili brunnu í fyrradag — - 4------- Engu varð bjargað nema talstöðinni. --------4------- AFGREIÐSLUHÚS Flugfélags íslands á Melgerðismelum brann í fyrradag um sexleytið. Varð engu bjargað úr því nema talstöðinni, og hjón, sem þarna bjuggu og gættu húsanna, torveldar meðan ekki hefur verið komið þar upp afgreiðslu- sluppu nauðulega úr eldinum. Flugferðir á völlinn verða mjög húsi á ný. " * Hjónin, sem gættu skálanna. Minnisblað um verzlunarokrið 1 ALÞYBDBLASIB VeðurútliMð í dcig; Norðaustan stormur, élja- ! gangur og skafrenningur. i Einkaskeyti frá Akureyri í gær EFNI í endurvarpsstöðina hér kom hingað með Brúar- fossi um síðustu helgi. Endur- varpsstöðin verður reist í nám unda Skjaldarvíkur, en alllang ur aðdragandi mun verða að því að stöðin verði reist, enda hefur enginn undirbúningur farið fram enn. HAFR. voru heima, er eldurinn brauzt út, en höfðu lagt sig út af um stund. Vissu þau ekki fyrr til en eldur hafði breiðzt um alla skálana, og urðu þau að forða sér út hið skjótasta, allslaus og klæðlítil. En þó tókst manninn inum að bjarga talstöðinni, sem notuð er til flugumferðarþjón- ustunnar, út á síðustu stundu. Hlaut hann af því nokkur brunasár á, höndum, en ekki hættulega. Konan skarst lítil- lega á gleri. Skálarnir brunnu niður á skammri stundu, og þótt fólk drifi að til hálpar, varð ekki við neitt ráðið. ÞAÐ ERU engar smáræ'ó- | isupphæðir, gem ríkisstjórn in hefur leyft milliliðum að stinga i sinn vasa, með þvi að afnema verðlagséftirlitið. Hér cru nokkur dæmi úr síðusiu skýrslu verðgæzlu- stjóra: 15 sendingar af vefnaðar vöru og fatnaði: Innkaups- verð erlcndis kr. 960.000, álagningarhækkun kr. 351 000. 15 sendingar af ávöxtum: Innkaupsverð erlendis 447 000, álagningarhækkun 234 000. 8 sendingar af heimilis- tækjum: Innkaupsverð er- lendis kr. 222.000, álagning arhækkun kr. 93.000. 4 sendingar af bifreiða- varahlutum: Innkaupsverð I; erlendis kr. 171.000, álagn- ingarhækkun- kr. 67.000. Álagningarhækkun á þess um 42 vörusendingum nem ur því 745.000 kr. Hefðu þessir peningar ekki verið;| betur komnir annars stáðar en í vasa milliliðanna? Togarinn „Faxi" kominn á flot I FYRRINÓTT tókst að ná togaranum Faxa á flot, en eins og kunnugt er, hefur hann leg ið á sandrifi framundan Rauða nesi frá því skömmu eftir ára- mót, er hann slitnaði upp af legunni í Hafnarfirði og rak inn á Borgarfjörð. Samkvæmt upplýsingum, sem AB fékk í gær hjá frétta- ritara sínum í Borgarnesi, náð ist Faxi út á tveim flóðum, þannig að hann var látinn nota sitt eigi vélarafl og gróf skrúf an honum rás í sandinn. Það var vélsmiðjan Hamar í Reykjavík, er sá um björgun- ina. Var togaranum siglt áleið is til Borgarness eftir að hann náðist út, en í gærdag er veðr- ið spilltist lagðist hann fyrir akkerum fyrir utan, en í gær- kvöldi var ætlunin að leggja honum upp að bryggjunni. Enginn leki hefur komizt að skipinu og virðist það óskemmt með öllu. -----------4----------- Aðalfundur Víkings í Vík í Mýrdal AÐALFUNDUR verkalýðsfé- lagsins Víkingur í Vík í Mýrdal var haldinn nýlega, óg í stjórn kjörnir þessir menn: Helgi Helgason formaður, Páll Tóm- asson varaformaður, Þórður Stefáns^on ritari, Emar Bárðar Ölíkfir leiðir ÞAÐ ERU ÓLÍKAR LEIÐIRa sem nú eru farnar hér á ’andí og á Englandi til þess að kom ast út úr svipuðum efnahags legum örðuglelkum, enda þótt íhaldsstjórn sé nú við völd 3 báðum löndum. Og hætt eE við, að útkoman verði líka eftir- því um það er lýkur; enda er nú þegar um margt ólíkt komið inéð. þéssum löndi um, — þar tiltölulega lítiH vöxtur dýrtíðarinnar og at- vinna fyrir alla, hér Evrópu- met í okri og dýrtíð og ört vaxandi atvinnuleysi. HÉR Á LANDI var með myná un núverandi ríkisstjórnar; horfið frá framsýnni stefnu fyrrverandi ríkisstjórnafi Stefáns Jóh. Stefánssonár, sem fyrst og fremst miðaði að því, að halda dýrtíðinni 3 skefjum, afstýra gengislækk- un og tryggja öllum áfram- haldandi atvinnu við mann- sæmandi lífskjör; og í stað^ inn var sú stefna upp tekin, að lækka gengi krónunnar, gefa innflutninginn sem mest frjálsan, að vísu að veru legu leyti fyrir erlent gjafa- fé, sleppa dýrtíðinni lausri og skerða lífskjör almennings. Á ENGLANDI hefur hins veg ar ekki verið breytt ,umt stefnu, þó að íhaldsstjórrs Churchills hafi tekið við þafi af jafnaðarmannastjórn Att- lees. Churchill telur ekkert vit í því, að hverfa frá þeirrii stefnu viðnámsins gegn dýr- tíðinni, takmarkaðs innflutrs iúgs og nægilegrar atvinnuí fyrir alla, sem mótuð var afi stjórn Attlees. Hann hika^ ekki við að hafa sömu ráð og jafnaðarmannastjórnin tiH þess að standa á móti dýrtíð, verðbólgu og atvinnuleysl« Hann gengur nú meira a$ segja miklu lengra en hún 3 því að takmarka innflutning og verzlunarfrelsi í því skyni, MÆTTI ÞAÐ EKKI verðaj mönnum hér á landi alvar«i legt umhugsunarefni, hvé allá öðru vísi íhaldsstjórn Churcx hills tekur þannig á efnahagá vandamálum brezku þjóðar- innar, en íhaldsstjórnin héfi á landi á þeim örðugleikum., sem við eigum við að stríða? Eða skyldi ekki vera hætt viíS því, að við eigum eftir aíS gjalda nokkuð grimmilegá þeirrar gálausu stjórnar- stefnu, sem hér hefur vericS fylgt síðustu missirin? Slökkviliðið kvatt, ff að Bröftugöfu 5 V ! SLÖKKVILIÐIÐ var í gælj kvatt að Bröttugötu 5, en álitiS var, að þar hefði kviknað í út frá rafmagni. Þegar betur vafi að gætt logaði í rykfrakka efi hékk þar á vegg, og var eld- urinn slökktur án þess að verií legt tjón yrði, í gærdag var slökkviliðið enn fremur narrað út eima smm. I son gjaldkeri og Haraldur Ein- arsson meðstjórnandi. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.