Alþýðublaðið - 09.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1952, Blaðsíða 2
Borgarlyklarnk (Key to the City) Ný amerísk kvikmynd með Clark Gable Laretta Young aukamynd: Endalok „Flying Enter- prise“ og Carlsen skipstjóvi Sýnd kl. 3, 3, 7 og 9. Sala b.efst kl. 11. 3 AUSTUR- 8 3 BÆJAR BlÖ 8 (Dark Passage) Ákaflega spennandi og við burðarík, ný, amerísk kvik . mynd. Humphrey Bogart. Lauren Bacall. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LÍSA í UNDKALANDI (Alice in Wonderland) Bráðskemmtileg' og' spenn andi, ný kvikmynd tekin í mjög fallegum litum, byggð á hinni þekktu barnasögu. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h MaðurfráColorado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegum litum, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at. burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd „Gone tylth the Wind“ Glenn Ford Ellen Drew William Holden. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur - Sýnd kl. 3. Osýnilega kanínan (Harvey) Afar sérkennileg og skemmtileg ný amerísk gamanmynd byggð á sam íiefndu verðlaunaleikriti eftir Mary Chase. Jarnes Stewart Josephine Hull Peggy Dow Sýnd ld. 5, 7 og 9, LÍTILL STROKUMAÐUR Hin vinsæla og skemmti- lega ameríska barnamynd. Sýnd kl. 3. Fær í flesfan sjó (FANCY PANTS) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Lucille Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd Id. 3, 5, 7 og 9. B NÝJA BIÖ 8 Ásíir og fjárglæfrar (.,Larceny“) Mjög spennandi ný ame- rísk mynd. Aðalhlutverk: John Payne. Joan Caulfield. Dan Duryea Shelley Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUÐUGI KUREKINN Hin skemmtilega kúreka mynd með kappanum George O'Brian. Sýnd kl. 3. 83 HAFNAR- 88 FJARÐARBiÖ Vatnaliljan Stórfögur þýzk mynd í hin um fögru AGFAlitum. —- Hrífandi ástarsaga, heill- andi tónlist. — Norskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ARIZONA-KAPPAR. Ný cawboymynd með Tim-Holt Jack Holt Sýnd kl. 7. Sími 9249. þjóðleTkhusi ð’ Anoa Christie Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Börnum bannaður aðgangur. Söiumaður deyr. sýning sunuud. kl. 20. Sem yður þóknast eftir W. Shakespeare þýðand.i Helgi Hálfdánarson leikstjóri Lárus Pálsson hljómsveitarstjóri Róbert A. Ottosson. frumsýnd þriðjud. kl, 20. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15 til 20 nema á sunnudag 11—20. | Sími 80000. i Kaffipantanir í miðasölu. 83 TRIPOLIBIÖ 88 Á ferð og flugi (Animal Crackers) Sprenghlægileg amerísk gaman mynd með hinum ó- viðjafnanlegu Marx-hræðrum. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING ANNAÐ KVÖLD (sunnudag) KLUKKAN 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. í Amerískar s : fengiklær (Stungur) Snúrurofar Tengifatningar S Véla- og raftækjaverzlunin^ ( Bankastræti 10. Sími 6456.5 S Tryggvag. 23. Sími 81279.^ HAFNftRFfRÐI _rr 4 gjj * Við viljum eignast barn. Ný dönsk stórmynd, er vak ið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóstur- eyðinga, og sýnir m. a. barnsfæðinguna. Myndin er stranglega bönnuð unglingum. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9184. er selt á þessum stöðum: Auslurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flaslíubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10, Havana, Tý'sgötu 1. Helgafcll, Bergstaðastræti 54. ísbúðin, Bankasræti 10. Kaffistoían, Laugaveg 63. Krónan, MávaMíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, N.ökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötn 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Sælgadissalan, Hreyfli. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgí. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. 0 Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, ÓðinsgÖtu 5. Verzlunin, BergþórugÖu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Ilátelgsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Ilverfisgötu 71. Verzlun Arna Sigurðssonar, Langlmitsvcg 174. Verzlun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Vcrzlun I*orst Pálssonar, Kópavogi. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorxabraut 61. Vesturbær: Adlon, Aðalstræti 8. Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, VesturgÖtu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austxxrstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45, Terkamannaskýlið. Bakariið. Nesveg 33. Miklar skemmdir ai bruna í Jénsbúð. í GÆRDAG kvikna’ði í verzl uninni Jónsbúð, Samtúni 11, og urðu þar miklar skemmdir bæ'ði á húsinu sjálfu og vörum verzlxmarinnar. Slökkviliðið var kvatt á stað inn kl. 1,15, og var eldurinn þá orðinn allmagnaður; en kvikna'ð hafði í út frá olíukatli. ’ Var veggurinn bak við olíu- kyndingartækið brunninn sundur, er slökkviliðið' kom, og eldurinn kominn í loftið. Slökkviliði varð að rífa mikið innan úr húsinu til þess að kom ast fyrir eldinn. Urðu skemmd ir á húsinu sjálíu töluvert mikl ar, en auk þess eyðilögðust að mestu vörur verzlunarinnar af reyk, vatni og eldi; en þetta er matvöruverzlun. Eigendur Jónsbúðar eru Jón Gu'ðmundsson og Halldór Hall dórsson. Þeir eru nýbyrjaðir að verzla þarna. NÝKOMID Drangjaskyrtur, bláar, verð: frá kr. 25,00, drengjanær-• buxur, teygjuhald, frá 13,50,: frottépeysur, dömu, heil -: erma kr. 49,50, kvennær-* bolir kr. 13,25 o. m. fl. séxr 2 lega ódýrt. v a> Munið j MARGT Á SAMA STAÐ tAUGAVEG 10 - SIMI 3367 mz ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.