Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 10
a rajktfs. 8BL ' , W««ír4p*^S^obbbSH 111 í dag er íimmtudagur- inn 4. ]úní. Quirinus Tungl í hásuðri kl. 7 25 Árdegisháflæður kl. 12 21 Húsavíkur, ísafjarðar, Fagur hólsmýrar og Hornafjarðar. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhring inn. — Nxturlæknlr kL 18—8; simi 21230. Neyðarvaklln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reyk|avík. Næturvarzla vikuna frá 30. maí til 6. júní er í Lyfja búðinni Iðunn. Neyðarvaktin, sími 11510 hvern virkan dag kl. 9—12 og 13—17 laugardaga kl. 9—12. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 4. júní er Kristján Jó- hannesson, Mjósundi 15, sími 50056. Ferskeytlan ÖRLÖG BÆNDANNA NÚ: Á þá leggiast örlög grá eins og hjarn á runna. Verða nú að flýja frá flestu, sem þeir unna. Einar Karl Sigvaldason, Fljótsbakka. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flgu: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 i dag. Vélin er væntanlcg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. Skýfaxi fer til London í fýrramálið kl. 10,00. — Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fijúga til Akureyrar (3 ferð- ir), ísafjarðar, Vostmannaeyjar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 fcrðir), Egilsstaða, Vestmanna eyja (2 ferðir), Sauðárkróks, — Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. — Rangá er væntanleg til Gauta- borgar í dag. Selá er á leið til Hamborgar. Effy er á Raufar- höfn. Axel Sif losar á Vestfjarða höfnum. Tjerkhiddcs er í Stett- in. Urker Singel fer frá Rotter dam í dag til Hamborgar. Liso Jörg lestar í Svíþjóð. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er ! Rvk. Esja er á leið frá Austfj. til Rvíkur. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanleg- ur til Norðfjarðar á morgun frá Karlshamn. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til RvBc ur. Baldur fer frá Rv£k í kvöld til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarð arhafna. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka foss fór frá Vestmannaeyjum 23 5. til Napoli. Brúarfoss fer frá Hamborg í dag 3.6. til Hull og Rvikur. Dettifoss kom til Rvíkur í morgun 3.6. frá NY. Fjallfoss fór frá Akureyri 1.6. til Belfast, Ventspils og Kotka. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 2.6. til Bremerhaven og Hamborgar. — Gullfoss fór frá Leith 1.6. vænt- anlegur til Rvkur kl. 06,00 í fyrramálið 4.6. Skipið leggst að hryggju kl. 08,30. Lagarfoss kom til Rvíkur 31.5, frá Hamborg. — Mánafoss fór frá Hull 1.6. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Brem en 4.6. til Hamborgar, Kmh og Kristiansand. SeTfoss fór frá Vestmannaeyjum 1.6. 1il Gloucest er og NY. Tröllafoss fór frá Stettin 2.6. til Rvíkur. Tungu- foss er í Moss, fer þaðan lil Gautaborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Torreveija. Askja er á leið til Napoli frá Vestmanna eyjum. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Ilafnarfirði 2. þ. m. áleiðis tii Rússlands. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi tii Cambridge. Vatnajökull kom til Rvíkur 2. þ. m. frá Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli losar á Austfjörðum. Jökulfell er í I-Iamborg, fer þaðan til Noregs og íslands. Dísarfell er í Vents- pils, fer þaðan til Mantyhioto. Litlafell fór i gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell er í Stettin, fer þaðan til Riga, — Ventspils og íslands. Hamrafel! fór fram hjá Gibraltar 1. þ. m á leið til Batumi. Mælifell fór l gær frá Torrevieja . til Seyðisfj. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Kaupskip h.f.: Hvítanes cr vænt anlegt til Rvíkur I dag. ☆ * MINNINGARSPJÖLD Geð- verndarfélags fslands eru af greldd > Markaðnum, Hafnar- stræti 11 og Laugavegl 89. Minnlngarspiöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jóni Sigurgeirs- synl, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, siml 50433. * MINNINGARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs Iðnaðarmanna á Sei- fossl fást á eftirtöldum stöð- um: Afgr Tímans, Bankastr 7, Bílasölu Guðm., Bergþóru- götu 3 og Verzl. Perlon, Dun- haga 18. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum. — Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14; -ft SKRIFSTOFA áfenglsvarnar- nefndar kvenna er I Vonar- stræti 8, bakhús. Opin þriðju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. — Þessir náungar frá Helm-húsinu eru trjám? að hjarna við. Læknirinn er að sinna '— Nei. Þeir segja, að stúlka hafi leik þelm. ið þá svona . . . — Lömdu menn þínlr þá með knatt- — Það kemur ekki til mála. Nýlega voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ólafía Ásthildur Sveins- dóttir, visthaga 7 og Jóhann Sig- urjónsson, Sörlaskjóli 82 (Ljós- mynd: Stúdió Guðmundar). Frá Kvenréttindaféiagi íslands. Norrænu kvenréttindafélögin halda fund i Danmörku dagana 6.—9. sept. 1964. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu K.R.F.Í., Lauf- ásvegi 3. Söfn og sýningar Minningarspjöld orlofsnefnd- ar húsmæSra fást á eftirtöldum stöðum: í verzluninni Aðal- stæti 4. Verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzlunin Rósa Aðalstræti 17, Verzlunin Lund ur, Sundlaugaveg 12, Verzlunin Búri, Hjallavegi 15 Verzlunin Ég hefði gaman af að hitta þennan ætla að fara fyrir hann. Kemurðu með? — Nei, þakka þér fyrir. Þetta er ekki Skálk. Náðu í hann. — Já — sem vopnaður lífvörður! þungtl Nokkrum dögum síðar. — Ekiilinn á — Ég skal halda á þessu fyrir þig, sen- póstvagnlnum er veikur, Panko, og ég or! Miðstöðin, Njálsgötu 106, — Verzlunin Toty, Ásgarði 22— 24. Sólheimabúðinni, Sólheim- um 33 hjá Herdísi Ásgeirs dóttur, Hávailagötu 9 (15846) Hallfríði iónsdóttur, Brekku stíg 14b (15938), Sóiveigu jo- hannsdóttur Bólstaðarhlíð 3 (24919). Steinunni Finnboga- dóttur. Ljósheimum 4 (331721 Kristínu Sigurðardóttur, Bjark argötu 14 (13607). Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (11869). Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu stöðum Listasafn Einars Jónssonar er op- ið alla daga frá kl. 1,30 til 3,30. Asgrmssafn Bergstaðastræti /4, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1,30—t Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga frá kl 13 tíi 19, nema Borgarbókasafnið; — AðaTbóka- safnið Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—1. Lesstofan 10—10 alla virka daga, iaugardaga 10—4, lokað sunnud. laugardaga frá kl. 13 til 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fuDorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir bðtu er opið kl. 4—7 alla virka dagá Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Lisfasafn fslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. ‘'iqfpr FRfMERKI. flpplýslngar um frimerkl og frímerkjasöfnun veittar al- menníngi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl 8—10. Félag frímerkjasafnara. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum. fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar i Kársnesskóla aug. lýstir þar Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 10 —16. maí 1964 samkvæmt skýrsl- um 24 (30) lækna: Hálsbólga 86 (1051 Kvefsótt 103 (131) Lungnakvef 26 ( 23) Heimakoma 1 ( ö) Iðrakvef 19 ( 24) Influenza 34 ( 29) Kveflungnabólga 10 ( 11) Taksótt 1 ( 0) Rauðir hundar 3 ( 5) Munnangur 1 ( 2) Kikhósti 1 ( 0) I-Ilaupabóla 4 ( 9) Dílaroði 3 ( 0) — Það er ekki hægt að ná þessum merkjum af . . . — Reyndu það ekki. Ég hef séð þau áður . . . Tekfö á mófi tilkynnmgum í dagbókinð kl. 10—12 REELl 10 TÍMINN, fimmtudaginn 4. júní 1964 í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.