Alþýðublaðið - 21.03.1952, Side 2
(In the Good Old .
Summertime)
Ný amerísk söngva- og
gamanmynd í litúm.
Judy Garland
• Van Johnson
S. Z. Sakall
Sýnd kl. 5, 7 'og 9.
æ AUSTUR-
66 BÆJAR BÍÓ
for the Silver
Lining)
Hin bráðskemmtilega ög
fjöruga dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
June Haver,
Ray Bolger,
Gordon MacKae.
Sýnd aðeins í dag.
■ ki. 5, 7 og 9.
Hsifuiei sauiför
(The Gallant Blade)
Viðburðarík hrífandi og af
burðaspennandi amerísk lit
mynd. Gerðist á Frakk-
landi á 17. öld á tímum
vígfimi og riddaramensku.
Larry Parks
Margueritc Chapma ?.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Óviðjafnanlega skemmti-
leg ný amerísk gaman-
mynd, um furðulegan asna,
, sem talar!!! Myndin hefur
hvarvetna hlotið gífurlega
aðsókn og er talin einhver
allra bezta gamanmynd,
sem tekin hefur verið í
Ameríku á seinni árum.
Donald O’Connor
Patricia Medina
„Francis mun enginn
gleyma svo iengi sem hann
getur hlegið.“
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ððl si
(Disaster)
Afars'pennandi og , yiðT
burðarík ný amerísk mynd,
Aðalhlutverk:
Richard Denning
Trudy Marshall
Bönnuð innan 12 ára.
Sýrid kl. 5, 7 og 9.
3 NÝJA Blð S
■ni
&m}>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gullna hliðitS
Sýning fyrir
DAGSBRÚN og IÐJU
í kvöld kl. 20,00.
Sem yður þóknast
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
kl. 13.15—20 virka daga.
Sunnudaga kl. 11—20.
Sírrii 80000.
Kaffipantanir ' miðasölu.
1
Edvard Sigurjónsson sýnir
í dag kvikmyndirnar:
A h rei mi ý i as 1 ó ð u n ’.
Ejörgun ,,Geysis“ á-
haftiarinnar áf Vatna-
jökli,. og fleiri í&tenzk-
ar litkvikmyndir.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
TRSPOLIBSO 88
Uppböðið á vörum úr
brotabúi Raftækjaverzlun-
ar -Eiríks Hjartarsönar og
Co. h.f. heldur áfram í upp
boðssal borgarfógetaem-
bættisins. í Arnarhvoii. á
morgun. laugardagirin 22.
þ.'rn. og' béfs't kl. 1,30 e. h.,
og verður þá m. a, selt rnilt
ið úrval af borðlömpurn,
um, vegglömpum og skerro
um.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
(,.I Was an American spy‘)
Hin afar spennandi ame-
ríska njósnararnynd uin
starf hinnar* amerísku
„Matá Hari“.
Ann Dvorak
Gene Evans
í myndinni er sungið lagið
,,Because of you“.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gissur hjá fínu fóiki.
Sýnd kl. 5,
Gormar
Stcngur
Krókar
Sími 4160.
Hin vins'æia ópera Mozarts,
flutt af frægum þýzkum
leikurum og söngvurum.
Ema Berger
Domgraf Fassbaender
Tiana Lemnitz
Mathieu Ahlersmeyer
o. fl.
Síðasta s.inn.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
mmm
(Woman in Hiding)
Efnismikil og pennandi ný
amerísk mynd, byggð á
þekktri sögu „Fugitiva
frorri Terror“.
Ida Lupino .
Steþhen McNally.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BIRGÐIR af beifúsfld rnunu^
hafa verið með minnsta móti
nú í vertíðarbyrjun, og beitu-
skortur því yfirvofandi, ef
ekki væri því rninna rói'ð með
línu. Vestmanaeyingar munu
hafa búið sig einna bezt út með
beitusíld og hafa þeir nú und-
anfarið getað' miðiað nokkru
bæði ti'l Fáxaflóa og Aust-
fjarða. Það kom því engum á
óvart, er fyrir nokkru var
auglýst bann við utflutningi
beitusíldar. Færeyingar hafa
á undanfömum árum keypt
hér talsVert af beitusfld, og
raunar má segja, að þeir hafi
notað íslenzkar hafnir sem
nokku.rs konar viðleguhafnir,
því að þeir hafa komið inn eft-
ir hendinni og sótt nauðsyrijar
sínar bæði beitu, olíu og fleira.
Viðskiptin við Færeyinga
virðast hafa verið all ábáta-
söm, ef dæma má eftir þeim
ábuga, sem agentar þeirra hafa
á viðskiptunum. Hér í Vest-
mannaeyjum hafa undanfarnar
vertíðir verið aðkomumenn,
sem ekkert annað hafa stu.ndað
en að verzla við Færeyinga.
Fyrstu færeysku færaskipin
muriú hafa komið hingáð á
miðin nú um helgina, og í
morgun vom þrjú þein-a hér
inni á höfn. Ég varð þess var,
að verið var að skipa út beitu-
síld í þau, og hringdi því til
bæjarfógeta og spu.rði hvort
búið væri áð upphefja útflutn-
ingsbannið á síldinni og gat
þess um leið, að verið væri að
afgreiða Færeyinga með síld.
Settur bæjarfógeti tjáði mér,
að Óskar Halldórsson hefði
leyfi til^ að selja 2 smálestir af
beitusíld, en annars væri bann-
ið í gildi. I hádegisútvarpinu í
dag er mér tjáð að verið hafi
tilkynning frá beitunefnd urn
að vei'tt- muni verða útflutnings
i leyfi fyrir gamalli síld, ef ekki
I fáist kaupendur innan lands.
ÍHver skyldi nú eiga að gefa
aldursvottorðið? Það væri eft-
| ir öðru, að seljendurnir gæfu
j það eða handbendi þeirra. Er
það virkilega svo, að beitusfld-
arsaia sé svo áhættusöm eða
gefi svo lítið í aðra hönd, að
styrkja verði síldarsalana með
því að Ieyfa þeim að selja
keppinau.tum okkar á miðun-
imu síldina, og það jafnvel á
tíma sem óséð er hvort yið
verðum ekki sjálfir að kaupa
inn síld?
Páll Þorbjörnsson.
Framhald a£ 1./síðú
•MALAN HÖTAR.
En Malan lét engan bilbug á
sér finna: Hann: sagði í ræðu.
sem flutti í neðri deild Suður-
Afríkuþingsins í Hófðaborg síð
degis í gær, að dómur hæsta-
réttar hefði skapað stjórnár-
farslegt vandamál, sem stjórniii
-gseti ekki þolað. Hæstarétti yrði
ekki liðið það, að hiifira starf
löggjafarvaldsins, — svo komst
hann að orði. -
Strauss taldi slík ummæli for
sætisráðherrans hina furðuleg-
ustu og fela í sér hótanir við
hæstarétt.
HAFNAR FIRÐI
y v
í néff ¥@tf ég...
Framhald af 1. síðu.
síðan dvalið í geðveikrahæl-
inu, svo að réttarhöldin í
morðmáiinu fará nú fram að
henni íjarverandi. Én í bréfi.,
sem Iesið hefur verið upp í
réttinum, segist hún hafa
skotið Saechi til bana. Hún
hefði falið skammbyssuna
undir hermelínspelsinum sín-
um og reynt að sl.jóta sjálfa
sig strax og hún hefði verið
húin að myrða Sacchi, en
skammbyssan heíði klikkað
hvað eftir annað. „Ég gleymi
Carlo aldrei,“ segir greifa-
frúin í lok bréfsins; „ég elsk-
aði haurn svo heitt.“
FÉLAGSLÍF:
speKi-
Kynnikvöld í húsi félagsins
í kvöld hefst kl. 9. Þorlákur
Ófeigsson flytur erindi eftir
Paul Braunhon „Heilbrigð
tní“. Hljómleikar á undan og
eftir.
Skíðafólk skemintifundur
í Breiðfirðingabúð' í kvöld kl.
8,30 áfhent verða verðlaun frá
Stefánsmótinu 1951 og 1952,
Skíðamóti Reykjavíkur 1951
og Kolviðarhólsmótinu 1951.'
Skíðafólk fjölmennið og mætið
etundvíslega.
Skíðadeildir KR. og ÍR.
Höfum fengið nýja scndingu af uliarfeppum. —
Verð frá kr. 1370.00. — Margar stærðir og gerðir. —
Höfum plyds-dregla í 70 og 90 cm. breiddum. — Einnig
okkar sterku og viðurkenndu sísal-dregla í 70-—100 cm.
breiddum.
GÓLFTEPPAGERÐIN, símar 7360 og 6475.
Hafnarfjörður
Hverfisgötu 30. 4 herbergi og éldhús ásamf: góð-
um kjallara og 500 ferm. ióð.
Húsið er 'til sýnis frá kl. 4—6 e. h.
AB2