Alþýðublaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 7
 FELAGSLÍF: III. Kolviðarhólsmótið fer fram við Kolviðaxhól 24.. 26. og 27. apríl 1952. Keppt verður í svigi og bruni karla. kvenna og drengja í öll um flokkum og auk þess skíða stökki. Þátttaka er öllum fé- lögum innan ISÍ og SKÍ heim il. Þátttöku- skal tilkynna Ragnari Þorsteinssyni síma 5389 og 4917 fyrir 17. apr. Skíðadeild Í.R. íft. Páskavikan að Kolviðarhóli og Yalgerð- arstöðum. Þeir, sem dvelja œtla í skálum þessum um páskana verða að láta skrá sig í ÍR-húsinu n.k. föstudags- kvöld kl. 8—9. Þar verða gefnar allar nánari upplýs- ingar. Skíðaáeild ÍR. Skemmtifund heldur Glímufélagið Ár„ inann í samkomusal Mjóikur- stöðvarinnar í kvöld og hefst hann með félagsvist kl. S.3Ö. Önnur skemmtiatriði: Kór- söngur — Dans. Félagar fjölniennið og tak- með ykkur gesti. Nefndin. síld á staðnum, en loðna hsfur einnig fengizt til beitu. Yirðíst fiskur varla líta við síldar'oeitu þegar loðnubeittar lóðir eru í sjó. Heíur það komið fyrir. að bátar, ssm hafa róið með síld- arbeitu, hafa komið því nær aflalausir. að lanái. Hin nýja íiskmjöisverksniiðja á staðnum hefur nú verið reynd og virðist búnaður henn- ar í góð'u lagi. Framhald af 2. síðu. komið í góðar þarfir, því mjö.g er orðið knappt um beitu hjá sunuun útgerðarmönnum. Akranes. Síðari .hl. marz: Á tímabilinu 16.—29. marz fóru 15 lóðabát- ar frá Akranesi 125 sjóferðir og öfluðu 12o lestir af slægðum fiski með haus. Flest ''oru farn ir 9 róðrar. Aili var mjög rýr. Aflahæsti báturinn hefur aflað 326 lestir í 54 róðrum. Síðastl. laugardag rer.u bátar nokkuð sksmmra en áður og fengu all- góðan afla. Var það allt þorsk- ur og millif'skur að stærð, en híngað til hefur þeirrar fisk- stserðar lítið gætt í aflanum. 'M.s. Böðvar er nýbyrjaður nétjave ði og liafði hann 7 lestir í gær eftir eina nótt. Styk k is'aé linur. Síðari hluti mar: Vegna afla- tregðu hafa lanaróðrabátar ekki 'sótt sjóinn fast, enda oft óhagstætt veður. 1! ns vegar hafa útilegubátar róið oftast og. náð 10 lögnum ,á þessum hálf- um mánuði. H'afa peir sótt á djúpmið og fengið nokkurn gfla. beztur afli hjá þeim var 16.—17. ruarz, 8—-12 liestir- i lögn og var þá b.eitt loðnu. Hins vegar er afli landróðrabáta afar rýr, eða rúmar 100 lestir. Ann- ar útilegubátanna, Atli, hefur aflað um 300 lesiír af öllum fislci. Nú hafa Stykkishólmsbátar tekið. upp þann háít að sækja á Vestfjarðamið, allt nofður fyrir Kóp. en þar eru ste nbítsmið. Lögðu útilegubátarnir tveir þar lóðir sínar fyrst 27. marz og öfluðu þann dag og næsta um 17' lestir af steinbít á bát. Land róðrabátar eru nú e nnig farnir til veiða á sörmi mið og hafa 2 satningar lóða, En langsótt er, því róðurinn tekur á þriðja sól- arhrmg við beztu sJdlyrði. Grundarfjörður. Frá Grafarnesi gengu 4 lóða- bátar í marz og fóru aðéihs 15 róðra í mánuðinum, því gæftir voru nokkuð stopular. Aflinn var 55—70 lestir af síægðum og hausuð.im f.ski í mánuðinum og var um 1/8 hluti aflans keila. Var hún hert, en annar fsikur hraðfryst- ur. Aflahæs.ti háturinn, Páll Þor leifsson, hefur aflað um 200 lestir. .Nægar birgðir eru af beitu- Valiisvejfa Képavop Framhald af 5. síðu. Eg b.enti honum á, að- þetta væri ekki nema. hundrað og sextíu eða sjötíu þús. krór.ur. Svarið ltom greitt og fljótt: það eru fleira en vinnulaun, sem tilheyrir vatnsveitunni: það er. fcæði vélavinna og akst ur, og það íelst ekki til vinnulaima. Mér var ekki unnt að móímæla slíku að ó- rannsökuðu máli, þar sem áður hefur í ljós komið. að. sum verk færi hreppsins virðast hafa áð- ur gengið fyrir fítonskrafti, því s'kvldi. . bílar ekki geta gert það sama. þó að ég sé vantrú- aður á slíkar skýringar. Samkvæmt munnlegum upp lýsingum var lagt til vatnsveit unnar r.okkuð á þriðja hu.ndr- að þúsund krónur; samkvæmt þessu ætti að vera óhætt að fara milliveginn og segja tvö hundruð og fimmtíu þús. kr.. samkvæmt vnp'estri úr bókum vatnsveitunnar: hundrað og séxtíu, eða sjötíu þúsund krón- ur. plús fídonskrafturinn, sem í þessu tilfelli er áttatíu til níutíu þúsund krónu.r. Ég á erfitt með að skilja slíkar upplýsingar, sem þarna komu fram, þar sem ég hef í höndunum skriflegar upplýs- ingar frá oddvita Kópavogs- hrepps fyrir vinnulaun við verklegar framkvæmdir árið 1951 í Kópavogshreppi, se.m ekki eru í samræmi við oían gefnar upplýsingar. Vinnulaun við verklegar framkvæmdi.r í Kópavogs- jhreppi eru árið 1951, eftir skriflegum upplýsingum frá oddvita Kópavogshrepps, sund- j uiiiðaðar af mér, sem. hér seg- ir: Vinny aun við vatnsveitu kr. 85 208,39: vinnulaun við hol- ræsi kr. 19.864,87; vinnulaun við vegagero kr. 8.083,08; vinnulaun við aks.tur kr. 9.724, 08: vinnriaun við vélskóílu o.g akstur 21.013.30; vinnulaun við .stjórn jarðýtu kr. 2.442,52; 1 vinnulaun við. barnaskólann kr. 7.435,59. samtals kr. 153.771,83. Eða, ef dregin ér frá sú upp- ' hæð, sem skrif’ega liggi : fyr- j ir, 153.771.83 krónur, frá þass ' urn 180 þúsundum, þá verður j bessi eini liður hreppsreikning j anna 26 228,17 krónum hærri heldu.r en öil skriflega uppgef- in vifthulaun hreppsins sam- tals. Þetta er bókfærsla, sam ég ekki ski], en það má vel vera, að hreppsnefndanneiri- ; hlutinn sé þar færari en ég, 1 og á ég þess þá von, að fá þær uppýsingar, helzt um leið og ég fæ tækifæri til að yfirfara reikninga og fylgiskjöl vatns- veiíunnar, sem samkvæmt sam þykkt hreppsneíndar verður eigi síðar en í þessari viku, eftir hvaða fcókfærslukerfi slíkir reiknir.gar séu færðir. Treysti ég því, að oddviti láti ekki dragast úr hömlu að við þá samþykkt verði staðið, en láti mig vita, hvenær honum hentar bezt að leggja reikning ana og' fylgisskjölin fram, mér til athugu.nar og í skrifstofu hreppsins, væri það ekki gagn stætt vilja hans. Fyrirspurn minni varðandi hversu. mikið hefði verið greitt í rentur og afborganir af lán- um vatnveitunnar, svaraði odd viti með skætingi; kvað mig' sjálfan geta reiknað það út, en hreytti þó út úr sér, að greidd ar hefðu verið í rentur kr. 39.800, og um það bil 45.000 kr. í aíborganir, en enginn vatnsskattur til Reykjavíku.r, enda hefði hans ekki verið krafizt. Svar við hinum liðn- um, hvað mikið hefði komið inn af vatnsskatti og tengi- gjaldi á árinu 1951, var á þá leið, að stofngjaldið næmi kr. 26.650,00, eða því sem næst, vatnsskattur kr. 50.253,00. Benti ég þá hreppsneíndinni á. varðandi þessa tvo liði, sem komið hefðu fram munnlegar upplýsingar um, að þær upp- lýsingar væru sízt fallnar til þess að veitt væri lieimild til | lántöku, þar sem það sýndi sig, j að það fé, sem inn hefði kom- ið. nægði ekki til greiðslu á rentum og afborgunum; væri það því skylda hreppsnefndar að krefjast þess, að hún fengi al:a reikninga vatnsveitunnar til athugunar, áður en gengið væri frá slíkri lántöku með hennar samþykki. Enda væri mér óskiljanlegt það ofurkapp, sem lagt. væri á að koma þess ari lántöku í kring, þar sem oddviti hefði sjálfur upplýst, að yfirlit yfir reikninga vatns- veitunnar yrði lagt fram á fi’.udi, sem haldinn yrði síðar í þessari viku. Hinum spurn- ingarliðunum svaraði oddviti engu, Tel ég þó ékki síður á- ríðandi fyrir hreppsnefndina, að fá svör við þeim, áður en gengið væri frá lánsheimild, -þó ekki væri nema svar við þvi, hvað liði málaferlum þeim, sem hreppurinn á í, vegna vatnsveitunnar, en sú krafa, sem til hans er gerð, nemur því sem næst hundrað j þúsund krónu.m. | Samþykkt sú, til lánsheim-' i’dar, sem oddvitinn þrávitn- aoi í, var rædd um áramótin 1949—50 og gerð árið 1950, en ba var,- samkvæmt upplýsing- um hans, jafnvel hægt að fá !ár., svo fremi, sem ríkisábyrgð , íengist. Síðan hafa allar að- stæð'ur breytzt, og meirihluti hieppsnefndar sýnt sérstakan trassaskap r.m fundarhöld og aígreiðslu mála varðandi hag hreppsins, eins og fyrri skrif mín bera með sér, og tel ég því umrædda samþykkt úr g-ildi fa lna, ekki hvað sízt, þar sem reikningar vatnsveitunnar hafa ekki einu sinni yerið lag’ðir frarn. Það er ef til vill heimska mín, að mer þykir tortryggileg | sú ástæða, sem oddviti að síð- | ustu færði fram til afsöku.nar ‘ því ofurkappi, sem lagt var. á i að korna lánsheimildinni í Ikring, ,en þá ástæðu orðaði , hánn á þá leið, að „þessu" yrði j að vera lokið fyrir 1. apríl, svo að lánsupphæðin gæti komizt inn á hreppsreikningana fyrir 1951. Og þess vegna leyfi ég mér að spyrja: Hvers vegna? Oddviti svarar þessu eflaust, ef hann á hægt með, — aimars hefur fcann sýnt, að hann tek- ur ekki nærri sér að þegja um svör yið þeim fyrirspurnu.m, sem hann einhverra hluta vegna telur sér annað hvort ekki skylt eða óþægilegt að svara. Að endingu vil ég taka það fram við hreppsbúa, að lánsheimild þeirri, sem farið var fram á, synjaði ég' aðeins vegna þess. að engar u.pplýsing ar, sem mark yar á takandi. lágu fyrir, eixis og', ég hef áður skýrt frá Þórður Þorsteixissau. Hjartaiolegar þakldr fyrir auðsýnda hjálpsemi og samú-5 við andlát og jarðarför fóstursystur minnar, JÓNÍNU TÓMASDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Glöf Sveinsdóttir. Jarðaför KRISTJANS GUÐMUNÐSSONAR forstjóra Píuverksmiðjunnar, fer fram frá Dómkirkjunni, finimtudaginn 3. apríl kl. 1,30. Jarðað verður í Fossvogskirkju- garði. —■ Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Vandamenn. K O R K undir gólfdúk nýkomið. KORKIÐJAN H. F. Skúltagötu 57 — Sími 4231. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur í Sjálfstæðishúsinu, fimmtud. 3. apríl kl. 8 e. h. Skemmtiatriði: Emsöngur: Guðmundur Jónsson. Einleikur á fiðlu. Upplestur: Gunnþórun Halldórsdóttir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Félagskonur vitji aðgöngumiða sem fyrst í verzl. Gunn þórunnar Halldórsdóttur. Nefndin. að Röðli kl. 9 í kvöld. Spennandi spilakeppni um 300.00 kr. aðalverð- laun eftir 5 spilakvöld. Enn er tækifæri til aá keppa um heiðarverðlauniri. Kvöldverðiaun í peningum. Ðansinn hefst kl. 10. 30. Aðgöngumiðasala á Röðli frá Íd. 7. Sími 5327. SiÐASTA SUNDMOT vetrar- ins fer fram í kvöld í Sundhöll- inni og' hefst kl. 8,30 e. h. Kepp endur eru um 60 frá Reykja- vík, Hafnarfirði, Akranesi, Keflavlk, Borgarfirði og Ólafs firði. A mótinu eru meðal þátttak- enda sundfóllcið, sem nú æfir með þátttöku í ólympíuLeikjun um fyrir augum, þau Þórdís Árnadóttir, Ari Guðmundsson, Pétur Kristjánsson, Helgi Sig- urðsson og Kristján Þórisson. Þá má búast við mjög jafnri keppni í bringusundi drengja, en á þeirri vegalengd setti Jón Magnússon ÍR drengjamet á síð asta móti. Á mótinu er keppt um tvo silfurbikara. Höcrður Jóhannes son hefur unnið baksundsbikar ÍR tvisvar óg sveit Ægis þrísunds bikarinn tvisvar. í lok mótsins fer íram stuttur leikur í sundknattleik, Eigast vlð Norður- og Suðurbær. Skipt in eru um Túngötu, Austurstr., Njálsgötu — Skipholt. Frambald af 5. síðu. fyrir sig, að í ályktun mið- stjórnarinnar er hreyft ýms- um íramtíðarverkefnum, sem ekki eru, óskynsamlega reifuð. Spurningin er aðeins: Er slíkt mælt af heilindum eða er hér enn einni spilaborginni hrófl- að upp til þess að sýnast en ekki vera? Er enn von um, að flokkurinn snúi af eyðimerk- urgöngu, sinni, eða er það nú orðið með öllu vonlaust?? (ALÞ ÝÐUMAÐURINN) AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.