Alþýðublaðið - 08.04.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.04.1952, Qupperneq 3
Hannes á foornino í DAG er þriffjmlagurinn 8. apríl. Næturvarzla er í Ingólfsapó teki, sími 1330. Nasturlæknir er í lækavarð Stófunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1166. LÖgregluvafðstofan, sími 1166. Flugferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- éyrar, Vestmannaeyja. Blöndu- óss og Sauðárkróks. Á morgun verður flogið til Akufeyrar, Vestmannaevja, .Hellissands, ísa fjarðar óg Hólmavikur. Millilandsflug: Gullfaxi fef til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar kl. 8.30 árdégis í dag. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. IVÍ.s. Katla fór 5. þ. m. frá Cúba áleiðis til Nevv Orleans. Eimskip: Brúarfoss kom til Akureyrar urn kl. 1100 í morgun 7.4. frá Siglufirði. Dettifoss fer frá Reykjavík á’ morgun 8.4. til New York 30.3., fer þaðan vænt anlega í dag 7.4. til Reykjavík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn á morgun 8.4. til Leith og Reykjavikur. Lagaríoss kom til Huil 6.4. fér þaðan til Reykja- Víkur. Reykjafoss er á Súganda firði fer þaðan til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Middlesbrough 4 4. til Gauta borgar. Tröllafoss fór frá Revkjavík 29.3. til New York. Vatnajökull kom til Reykjavík- ur 65. frá Hamborg. Straumey fór frá Reykjavík 4.4. tíl Siglu fjarðar og Hvammstanga. RíkisSkip: Hekla fer frá Revkjavík kl. 18 á morgun væstur am land til Kópaskers. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag til Húna flóa- Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Faxa- flóa. Oddur er á leið frá Húna flóa til Reykjavíkur. Áxmann á að fara frá Reykíavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Álaborg. Arn arfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar freðfisk fyrir Norður- Jandi. Söfn og sýningar Þjóðminjasafmðj Opiö á fimmtudögum, frá ki 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl 1—?. Afiíiæli Fimmtugúr er í dag Ólafur Árnason, símritari, Birkimél 6 A. Ólafur hefur unn ið hjá landssímanum um -35 ár eða frá því unvíérrnmgu. Blöð og timsrit Eimreiðin, 3.—4. héfti 1951. Að vanda flytur Eimi eiðin mik inn fróðléik um fjólbreytt' efrti og má þar nefna: Vestúr-ísl'enzk skáld méð mynd, eftir dr. Stef- án Einarsson, Rústir, kvæði eft- ir Heiðrek Guðmundsson, Ung stúlka vaknar, svnásaga eftir Heigá Valtýsso-n. Gilli inn írski, kvæði eftir Jón Jónsson Skag- frðing. Skemmtiferð fyrir hálfri öld, eftir Einar Friðriks- son frá Hafranesi. Höllusteinn, eftir Jochum M. Eggertsson. Blæjunni lyft í Pakistan, eftir Sv. S. Tvö kvæði eftir Gunnar Dal. Villur í skólabókum, eftir dr. Jón Dúason. Eplið, smásaga eftir Val Vestan. Þrístrenda glerið, kvæði eftir Guðmund Þorsteinssön frá Lundi. Danskt hervald gegn íslsnzkum bónda, eftir Ragnar Jóhannesson. Maður og blóm, smásaga eftir Jökul Jakobsson. Gvendur nið- ursetningur, kvæði eftir Sverri Haraldsson. Máttur mannsand- ans, eftir Alexandsr Cannon. Frá borði ritstjórans: Lífið þó sigrar um síðar. — Hagfræðin er reikul. — Gjaldeyristekjur af ferðamönnum. —■ Þrefaldur þingahringur. — Olíudeilan í íran. — Msðferð þjóðlegra verð mæta. — Metsölubækur og mat á þeim. Þá er þáttur um leiklist og bókmenntir. Or öííum áttum Saumanámskeiff Mæðrafélagsins heist 20. apr. að Langholtsvegi 35. Upplýsing ar í sírna 80349. Daggjöld sjúkrahúsana. Samkvæmt bréfi heilbrigðis- málaráðuneytisins, dags. 31. marz 1952, verða daggjöld í rík isspítölunum frá 1. apríl 1952 • mmm-m ***«■■«■■ ■ mmmmm Vettvangur dagsins * $ V mm REYKMVÍK Tilkynning frá mjólkur Hér með tilkynnist öllum þeim, er annast flutninga á mjólk og mjólkurvörum, að skv. ákvæðum reglu- gerðar um mjólk og mjólkurvörur, einkum 9. og 10. tölulið 11. greinar, bér þeim að gæta þess vandlega, að mjólkin standi ekki í sólskini og sé varin því, meðan á flutningi stendur. og að enginn farangur annar en mjólk eða mjólkun'örur sé hafður á flutningatækjun- um. nema hánn sé vel aðskilinn frá mjólkurílátunum. Ennfremur ber að gæta þess, að mjólkurílátin séu varin fyrir regni og ryki eftir föngum. í Revkjaví-k, 7. apríl 1952. 19:30 Tónlsikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum Cplötur). 20.30 Erindi Vestur-íslenzk. ljóð - skáld; U. (Richard Beck prófessor; — útvarpað af seg- uibandi). 21.00 Undir liúfum iögum: Carl Billich o. fl. ftytja létt hjóm- . sveiíariög. 21.30 Frá útlöndum (Jón Mágn- ússon fréttastjóri). 21.45 ’ Einsöngur: Píorfé Bc-rnac syngur (plötur). 22.10 Passíusálmur (48). 22.:2Ö Kamertónleikar (plötur). Framhaldssagan 66 Engar auglýsingar í þáttinn ..Óskalög sjúklinga“! — Reiður sjúklingur skrifar mér að gefnu tilefni. — Trölladans í skóverzlun. — Kaupmaður hefur slæman munnsöfnuð. I' ’ í 5 ¥ S 1 |SR6 17 ■R 10 ít IX i it If \ tb 1 7 Lárétí: 1 gamaldags, 6 van stilling, 7 kvenmannsnafn, 9 ó- nefndur, 10 rödd, 12 tvíhljóði, 14 kenni um. 15 greiuir, 17 gjöf. Lóðrék: 1 fjarstæðukennd, 2 gsfa frá sér hljóð, 3 ull, 4 frísk, 5 horfðir, 8 dönsk eyja, 11 karl- dýr, 13 gréinir, 16 tveir eins. Lausn á krossgáfu nr. 110. Láréth 1 lyngmó.i, 6 all, 7 gaum, 9 il, 10 mas, 12 au, 14 lurk, 15 uss, 17 stuöla. Lóffrétt: 1 lagláus, 2 naum, 3 M. A. 4. Óli. 5 illska, 8 mál, 11 sull, 13 ust, 16 SU. eins og hér segir: I Landspítala kr. 60.00. í Fæðingardeild Land spítala 60.00. í Vífilsstaðahæli Og Kristneshæli 48.00 í Klepps- spítala og Klepþjárnsreykja hæli 48.00. Bðdminton meistara móí Reykjavíkur _RE YK J AVÍKU RMEIST AR A- MÓTEÐ í badminton fór fram dagana 26. og 27. marz 1952 1 íþróttahúsi Í.B.R. við Háloga- land. Þátttakendur voru 3Ó. AUir úr T.B.R. Úrslit urðu sem hér segir. í einliðaleik kvenna sigráði Jakobína Jósefsdóttir Únni: Briem með 11:5 — 4:11 og 11:5. Tvíliðaleik k%renna. Unnur Briém og Jakobína Jósefsdóttir með 15:2 og 15:0. í einliðaleik' karla vann Wagner Walbom Eínar Jónsson með 15:2 og 15:3. Tvíliðaleik karla unnu Wagn er Walbom og Þorvaldur Ás- geirsson með 15:3 og 15;7. Tvenndarkeppnina unnu Unn ur Briem og Wagner Walbom 15:7 og 15:12. Mótinu var slitið af formanni Í.B.R., Gísla Halldórssyni, sem aflienti sigurvegurunum , verð- laun. SJÚKLINGUR SKRIFAR MÉR. „Þaff vakti undnm mína síffastliffinn laugardag þegar; hent var inn í þáttinn „Óskalög sjuk!inga“ auglýsinku um dans- leik út á landi, og þaff jafnvel | tilkynnt, aff því er mér virtist, 1 í hæffni, aff auglýsingin vasri aff- eins ætluff heim, sém hefffu fóta vist. Þaff þurfti aff minnsta. kosti ekki aff segja okkur, sem ekki höfum fótavist en erum bundin viff sjúkrarúmiff. ÉG HÉLT, að þátturinn okkár íengi að vera í friði, að útvarp ið hefði alveg nógár srnugnr fvr j ir allar sínar viðbjóðslegu. dans leikjaauglýsingar, þó að skki j yæri þeim hent inn i þáttinn okk 1 ar, en raúriin er önnur. Ég skrifa þessar línur í umboði ; stofufélaga minna til þéss fyrst j og fremst að mótmæla -því. að : auglýsingar eru settar inn 1 þénn an ágæta-þátt Björns R. Eir.ars sonar. Og méð þessum línum er ég ekki að deila á Björn, því að hér mun auglýsingaskrifstofa útvárpsins hafa vei ið að' verki. S.S. SKRÍFAR: „Göðvild og háttvísi mun ætið borga sig. N'ý lega kom ég í verziun til áð skipía á vöru. Nokkur bið varð á að ég fengi við mitt hæfi. Barst mér þá til eyrna hið furðu legasta er ég hef nokkru sinni heyrt i búð. I KAUPMAÐURINN TVI- STEIG ínnan við búðartaórðið; bölvandi og ragnandi. Öðru j hvoru snéri hann sér að af- j greiðslustúlku og jós yfir hana j skömmum og fúkyrðpm. Því næst æddi hann út að sýningar glugga. inn í skrifstofu, aftur fram í búðina og Ihótaði .enn viðstöðulaust í mikilli géðshrær ingu éða réiði. Méð því að ég hef aldrei heyrt slíiÁn straum blótsyrða koma yfir varir nokk urs manns, — ekki einu sinni varir ósiðaðs 'götudre,:gs. — fór ég að hlusta hvað Lér væri á seyði. HÖFÐU ÞJÓFAR TÆIÍT KASSANN eða stórkostlegar vörubirgðir eyðilagst? N’ei. Ann að hvort hafði eitthvað horfið af börðinu —- eða ruglasthafði 'kðss um — svo að ósams'tæð núrriér voru í einum kassa, — óljöst hvort heldur var, enda var mér það óviðkomandi. AFGREIÐSLUSTÚLKURN- AR' sýridu ótrúlega stillingu og áfgreiddu kaupendur kurteiá- lega. En augijóst var að þær voru miður sín vegna framkomú húsbón.dans. Drengur kom inn í búðina og kallaöi: „Vísir1. ,,Þegiðu“, sagði kaupmaður. —■- Furðu lostin gekk ég til dyra og óhugur greip mig. Hversu ó bærilegt að starfa' undir slíkr.i stjóm! Og hvað áhrif geta a'!- vik sem þéssi haft á viðskipta- vinina? — Ég mun a. m. k. skoðn hug minn tvisvar aSur en ég gsng aítur inn í þessa búð. EN Fl’RST'ÉG féll fyrir fréist ingunrii — og skrifaði þess?. ■ línur •— vil ég einhig vikjá að Öðru og ólíku mátefni -— þ. e. útvárpiiiu. Ég vil þakka því fýr ir margar ánægjustundir. En gaman væri að fá einhverntíma í vetur að hlýða á Arna Arnalds. Þakka. vil ég sérstak.'ega marir. i þsim er lés passíusalmana nú í vétur. Léstri hans íylgir alvara og mildi. er flytur anda friðsr ínn á heimilin. ÞAÐ ER L'NDRA V'FRT hvíIA ur töfarmáttur fýlgiv djúpri og fagurri mannsrödd, jafnvel þórt h.ún fyltji ekki háíleygt orö meistaranna. Við getum elskáð og dáð hlýján má’róm er við he%rrum í viðræðu, -— útvarpi, — síma og einnig í búð“. SRaflagnír og P jj Önnumst alls konar vif.-f 1 gerðir á heimilistækjuni,| ■ höfum varahluti í fléstf 1 heímilistæki. Önnumsff | einnig viðgerðir á olíu-| fíringum. iBaftækjaverzlunin, 1- Laugavegi 63. P Sími 81392. Hér með tilkynnist, að frá og með 1. apríl 1952 hækka vextir af innstæðufé í ínnlánsdeild vorri um. lúáú'. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Trésmiðafélag Reykjavíkur helditr é fimmtudaginn 10. apríl klukkan 2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fund-arefni: 1. Ólokin aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Athygli skal vakin á því, að skrifstofa félagsins er flutt á Laufásveg 8. S t j ó 'rn i n . ' AB$

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.