Alþýðublaðið - 22.04.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 22.04.1952, Page 1
 mísfsgsfísssa^ssíissaj^!s^ Vlð lantMMu^ri Tyrklands Og Hússíailds, Tyrkland er nýlega gengiS 1 ~ 0 Atiantshafsbandalagið; en þaö hefur árum saman áít herveldi Rússlands ýfir höfði sér, bæöi við landamæri sín að aust- an og á Svaríahaii og á Balkanskaga. Fyrir fái.m árum gerði Hússland meðal annars kröfu til þess að fá herstöðvar við tyrknesku sundin miiii Evrópu og Litlu-Asíu; en þeirri kröfu vísuðu Tyrkir á bug. Týrkir eru ágætir þermenn og haia vel þjálfaðan her, búinn nýtízku vopnum. Hér á rnyndinni ' t •• ■■ fcie kt riddaraiiö á verði við landamæri Tyrklands og Kákasus. • ifinesiH ; Aðeiris einu sinni áður, árið 1917, hafa m . íeins rnarrjr norskir seiveiðímenn farizl I á veiðum norðtir í íshafi á eioy ári : REUTERSFREGN frá Vín : • hermir, að 300 verkamenn ■ Frá fréttaritara AB, : vvinni nú að því í Prag, að: í reisa risavaxið Iíkneski af ■ KHOFN í gærkveldi. FREGNIR FRÁ NOREGI herma, að menn séu nú : staiin í miðbænwm Liknesk: urkula vonar um, að norsku selveiðimennirnir 79, sem j r^aafS!ieM hefur verið norður í íshafi undanfarið, finnist : myndhöggvarar gert það. : nokkurn tíma. Norskir sérfræðingar telja það alger- : Áður hafa borizt fregnir; vonlaust. að skinin séu enn ofan siávar. : af enn þá a'ærra Stalinlík- j “ ; neski, sem verið er að reisa ; í sambanai við þá harmsögu1. ■ í Búdapest. >sem nú virðist. hafa gerzt norð ............... „»..........ur í íshafi, er á það bent í Nor- Nr?rda3 og önnur 'r,Tlr iítils háttar meiðslum. Frá fréttaritara ? KI5ÖFN í gærkveldi. BÍLL SIG#Rr 4R NORDAL prófessors, sendiherra, rakst á strætisvagn í Kmiþmannahöfn á sunnudaginn, og varð sendi- lierráfrúin og önmir kona, sem var í bílnum með henni, fyrir jsítils háttar meiðsium. Það var sonur sendiherrans, sem ók lúlnum; og var orsök árekstursins sú, að hann fór ekki aö-um- ferðarreglum. Sendiherrabíllinn skemmd- ist mikið, en í straetisvagnin- um brotnuðu aðeins nokkrar rúður. Sex manns voru í sendiherra bílnum, en aðeins tvær konur, frú Ólöf Norðdal og ungfrú Birgit Jónsson, urðu fyrir meiðslum, — og þó aðeins lítils háttar. egi, að á árunum 1924—1938 hafi að vísu farizt 117 norskir selveiðimenn á sömu slóðum: en aðeins ein« sinni, árið 1917, hafi orðið þar eins ægilegt manntjón og nú, við hinar norsku selveiðar. Þá hurfu þar 7 selveiðiskip með 79 manns innan borðs, og fannst, ekkert þeirra síðan. Þegar sá floti fórst, var hins vegar ekki sú hula yfir því, sem gerzt hafði, eins og nú. En að vísu eru hinir norskui sérfræð ingar nú ekki í neinum efa um það, að ísskrúfan hafi í þetta sinn verið að verki, og það svo rækilega, að vonlaust sé að finna nokkrar leyfar skipanna eða áhafna þeirra. HJULER. en fyrir hönd hinna 17 iýsti Kristófer Vilhjálmsson yfir því í lok fundarins, að þeir Dó af gleði yfii Kommónsstar fengu nauman meirihkita á félagsfundi í fyrradag með lögíeysunni ------------------------+--------- KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Verkamannafélagi Akureyr- arkaupstaðar fékk tillögu ura að ógilda brottvikningu félaganna 17 vísað frá á fundi í félaginu á sunnudaginn, — þó með mjög Imöppum meirihluta. En því var lýst yfir á fundinum, að þessir 17 félagar myndu kæra ofbeldið fyrir miðstjórn Alþýðusam- bands Islands. Umræður á fundinum voru ..................j mjög harðar og fjörugar og sætti stjórnin þungum ákúrum fyrir gerræði sitt. Kristófer Vilhjálmsson hafði framsögu af hálfu þeirra manna, sem vik íð hefur verið. Guðmundur Jónsson bar fram tillögu um það að taka kæru þeirra til greina og ógilda brottvikning- una; en við þá tillögu báru kommúnistar fram frávísunar- tillögú, sem að sjálfsögðu var borin upp á undan. Iilaut hun samþykki 45 af þeim, sem fund inn sátu, gegn 38; en 6 eða 7 af þeim, sern vikið hafði verið, sátu fundinn og fengu ekki að greiða atkvæði. Þannig tókst kommúnista- stjörninni í félaginu að fá fund arsamþykkt fyrir lögleysunni og oíbeldinu með helmingi at- kvæða á 90 manna fundi af 400, sem eru í félaginui. Einn þeirra 18, sem upphaf- lega var vikið, hefur aftur feng ið full félagsrétttindi, REUTERSFREGN frá Fiórenz á ítalíu hermir, aff 52ja ára gömul kona, Adele Galli, hafi nýlega dottiff dauff niffur af gleffi, er Ihm heyrffi í útvarpi um sigur þretíán ítalskra knattspyrnufélaga, sem hún hafði spáð sigri í getraunasamkeppni. Síffar kom í Ijós, aff 120 000 manns höfðu veriff jafn heppin hexmi í ge,1raunasam keppuinni, svo iff vinningur hennar varff ekki nema 1200 lírur, effa sem svarar 30 krón imv Gleðlefiíið, sem Adele dó af, var því ekki eins mik iff og liún ætlaffi. myndu ekki þola ofbeidi'ð, heldur kæra það fyrir mið- stjórn Alþýðusambands ís- lands. ^Il Sonur sendiherrans, sem ók bílnum, var yfirheyrður af lög- reglunni eftir áreksturinn. HJULER. SOCIAL-DEMOKRATEN í Kaupmannahöfn flytur þá fregn frá Stokkhólmi, að einn kommúnistinn enn hafi veriS tekinn fastur þar, grunaður um njósnir fyrir Rússa. Hann heitir Arthur Carlsson, hefu áður verið blaðamaður við aðal- blað sænska kommúnistaflokksins, „Ny dag“ í Stokkhólmi, en er nú bæjarfulltrúi flokksins í Halmstad. * Það er þegar upplýst, að Arthur Carlsson hefur staðið í nánu sambandi við njósnar- ann Frithiof Enbom, sem einn ig var í kommúnistaflokknum og tekinn var fastur í vetu.r. Þá hefur það og þegar verið upplýst, að Carlsson leigði sér einkaflug vél 1949 og flaug í henni til Norður-Svíþjóðar, þar sem Enhom hélt þá uppi njósnum fyrir Rússa. í þeirri för sveim aði flugvélin lengi yfir Su- orva-raforkustöðinni, sem talin -er hernaðarlega mjög þýðingarmikil, Framh. á 7. síðu. FREGN frá Zúrich í Sviss liermir, að Sir Stafford Cripps, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, liggi nú í sjúltrahúsi þar í borginni svo þungt haldinn, að honum sé ekki hugað líf. Sir Stafford varð sem ku.nn ugt er fyrir tveimur árum að segja af sér embætti fjármála- ráðherra í stjórn jafnaðar- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.