Alþýðublaðið - 22.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1952, Blaðsíða 3
Hannes á hornínu Vettvangur dagsins -% s % % s \ I D.4G er þriSjutlagurinn 22. apríl. Næturlœknir í iæknavarðstof unni, síxni 5030. Næturvarzla: Reykjavíkurapó tek, sími 1760. Lögregluvarðstofan; Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Fiugferðir Flug-félag íslands: Innanlandsflug: Flogið verður I dag til Akureyrar, Vesrtaaanna eyja, Blönduóss og Sauðárkrófes, á morgun til Akureyrar Vest- mannaeyja, Hellissands, ísaf jarð ar og Hólmavífeur. Ltanlandsflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 8 árd., er vænt anlegur til baka kl. 10.45 í kvöld. Skipafréttir Eimskíp: Brúarfoss fór frá Hull 19.4. til Reykjavíkur. Dettiioss fór frá Vesímannaeyjum 14.4. til -New S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S Bankastræti 10. Sími 2852. S S S er eitt nauðsyn- iegasta heimilis- tækið. Kostar kr. 1274. Véla. og raftæjíjavcrziunin Bankastræti 10. Simi 2852. Smurt bra u'ð, Snittur. s s s s Til í búðinni alian áaginn.^ Komið og veljið eða símið. ^ Síld & Fisknr. s s ------------------------^ s s Fljót og góð afgreiðsla.^ S s s ------------------------s Nýja j sendibtfastöHfefi s s hefur afgreiðslu í Bæjars bílastöðinni í Aðalstr'æti s 16. — Síim 1395. S Ora-viðgerðir. GUÐL. GÍSLASONr •w' Laugavegi e3, I? súni 81218. iV -i) jS S I ,s 5 dökkgrænt, blágrænt og; drapplitaað. Gaberdine í; dragtir. ; ■ ■ Þórhallur Friðfinnsson " ■ klæðskeri. Veltusundi 1.; York. Goðafoss kom til Reykja víkur 16.4. frá New York. Gull foss fór frá Reykjavík 19.4. til Leith og Kauproannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 20.4. t-il Hamborgar. ReyJtjaíoss fór frá Bremen 19.4. til Rotterdam, Antwerpen og Rsykjavíkur.'Sel foss kom til Reykjavíkur 20.4. frá Gautaborg og Húsavík. Tröllafoss fór frá New York 18.4. til Reykjavíkur. Sraumev er á Hofsós, fer þaðan til Sauð árkróks. Foldin lestar í Ham- borg ca. 21.4. til Reykjavíkur. Vatnajökull |er væníanlega írá Hamborg í kvöld ,21.4. til Dubl in og Reykjavíkur. Ríkisskip: Skjaldbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Oddur er á Breiða firði á vesturleið. Fundír PreiV.arakon.ur: Kvenfélagið Edda h-eldur aðalfund sínn i kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12 uppi. Or ölíum áttum Kvenstúdeutafélag íslands. . Hljómleikar Jórunnár Viðar fyrir félagskonur eru í hátíða- sal liáskólans í kvöld kl. 8.30. = útyarp mmm h* Ufcom 19.30 Tónleikar: Þióðlög frá. ýmsum löndum (plöíur). 20.30 Halldór Kiljan Laxness b) Erindi: Steingrimur J. Þor steinsson prófessor. c) XJr leikritinu „íslar.ds- klukkan" (1. þáttur). Leikstjóri: Lárus Pálsson. Ennfremur sönglög af plötum. 22.10 Kammertónleikar. (plöt- ur); ÁB-krossgáta — IÍS Ðularfullt fyrirbrigði. — Alikálfurinn, sem varð að útíaugaðrí belju á skömmum tíma. — Gott erindi. ;— Stálþráðaríæki í héraðsskólana. MptíSisfaÉál v&Hir Hstamannl p AF TILEFNI listsýningar Sverris Haraldssonar listmál- ara, sem opnuð var í Lista- mannaskálanum 9. þ. m., hefur Lúðvíg Guðmundsson skóla- stjóri .nú afhent hinum unga listamanni eitt þúsund króna verðlaun, er hann skuli verja til utanfarar, þegar aðstæður hans að öðru leyti leyfa. Við afhendingu viðurkenn- ingar þessarar sagði skóla- stjórinn m. a.: ,,Að ólöstuðum öllum öðrum nemendum mynd- listardeildar skólans nú í rösk- an áratug, hygg ég að fullyrða megi, að Sverrir sé í hópi hinna fáu útvöldu, þeirra, sem einna glæsilegust fyrirheit gefa um gott og gagnmerkt starf á sviði myndlistar.“ Sverrír Haraldsson stundaði-, nám í myndlistar- og teikni- .kennaradeildum skólans vet- urna 1946—48 og 1949—50 og lauk teiknikennaraprófi vorið 1950. bæjarúlgerSartog- arar lönduSu hér í sem lelS TOGARAR Bæjarútgerðar Reykjavíkur lönduðu hér í Reykjavík sem hér segir vik- una 13.—18. apríl: Jón Þorláksson landaði 15. apríl 146 smálestum af ísfiski til íshúsa o-g í herzlu. og fór hann aftur á veiðar 16. apríl. Pétur Halldórsson landaði 16. apríl 8 smálesfum af ísfiski og 105 smálestum af saltíiski og fór aftur á .saltfískveiðar 17. apríl. Hallveig Fróðadóttir landaði sama dag 221 smálest Lárétt: 1 ágætlega, 6 sendi- boði, 7 kraftur, 9 tveir eins, 10 veiðarfæri, 12 greinir, 14 -gefa vind, 15 verkfæri, 17 anda. Lóffréhr 1 ögn, 2 kvrrð, 3 hætta, 4 hjálparsögn, 5 smáar, 8 fjöldi, 11 aútt svæði, 13 lík, 16 tonn. Lausn á krossgátu nr. 117. Lárétí: 1 hörundi, 6 Níl, 7 láti, 9 11, 10 allt, 12 æl, 14 laug, 15 rög, 17 Ingólf. Lóðrétt: 1 hallæri, 2 rota, 3 nn. 4 díl, 5 Illugi, 8 ill, 11 tafl, 13 lön, 16 gg. SKI1>AUTG€:KD- M.s. Oddur til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna undir helgina. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesyíkur i dag og árdegis á morgun. Mmr til Búðardals í kvöld. Vörurnót- taka fvrir hádegi. Ármann fer til Vestmannaeyja síðdegis i dag. Vörumóttaka í dag.. HÚSMÓÐJR SEGIR í bréfi til mín. „Furðulegir hlutir gerast nú hjá þjóff vorri, Sérstakíega virfflst mér, sem framfarirnar séu aff verða stórstígar í hús- dýrarækt og mataræði. Kaup- menn auglýstu alikáifakjöt til sölu fyrir páskana og varð ég. ekki sein á mér að' fara i eina búðina og kaupa bita. En hvaff skeðúr? Alikálfurinn var orff'.nn aff aldraðri belju. áffúr en Iiann k-omst á diskana hjá minu heim ilisfólki. GETUR ÞÚ SKÝRT I*ETTA,1 Hannes minn? Ég heí reny-slu af því að þú kannt svar við mörgu þótt að þú hafir ekki getað leyst vandræði mannsins, sem krafð- ist þess af þér um dagirm, að þú kæmir í veg fyrir heimsendi. En vonandi tekst þér betur að leysa ráðgátuna um alikálfinn, .sem varð að aldraðri belju á nokkrum mínútum..Ég veít, að nýlega hafa margir ungir ís- lenzkir bændasynir ver.ið við landbúnaðar log husdýrarækt-. unarnám í Améríku. Ef til vill hafa þeir numið gáldurinn af Könum. EKKI TRÚI ÉG að kaup- mennirnir okkar liafi fundið •þetta upp, því að íæstir beirra munu Jtunna nokkurn skapaðan- hlut til búnáðarmáia. Helzt er. ég á því, að þarna séu þraut- reyndir gamlir bændahöfðingj- ar að verki, menn á borð við Filippus Bessason hreppstjóra, það merkikerti í sveitinni, sem slettir sér fram í hvers manns mál, og heldur jafnvel að við malarbúar kunnum engin skil á því hvort um alikálf sé að ræða eða úttaugaða belju. EN SEM SAGT, Hannes minn, ég vænti svars hið bráðasta Þú hlýtur að skilja það, að við í al. menningnum, viljum fá að vita um helztu nýjungaxnar með þjóð vorri, og þó sérstakk-ga þegar við eigum fyrst og.fremst að hnjóta þeirra. Ég skal til dæmis játa, að ég hefði heldur viljað að ég hefði þóttst kaúpa gamla belju, en kjötið -hefði svo orðið að .alikálfakjöti' þegar ég var búin að sjóða það." ÞVÍ MEÐUR get ég ekkí skýrt betta fyrirbrigði. Ég er mesti rati í búnaðarmálum og hef aldr ei átt neintt lifandi á fæti, nema hvað ég átti einu sinái nokkur horn, leggi. og kjáika og stund aði fjalLrekstra og leitír í kring um smáhól á Eyrarbakka. Og sérfræðingur í að bekkja kjöt frá kjöti hef ég heltíur ekki ver ið. Þetta dularfulla fyrirbrigði reyndist mér því alveg éleys- anlsgt. IÐNEMI SKRIFAR: „Mánu- daginn 7. apríl síðast liðinr, var af ísfiski í íshús og til herzlu og fór aftur á veiðar 17. apríl. Jón Baldvinsson landaði 18. april 119 smálestum aí íiski, aðallega saltfiski, og fór aftur á saltfiskveiðar 19. apríl, og loks landaði Þorsteinn Ingólfs- son sama dag 175 smálestum af fiski, aðaUega saltfiski, og fór aftur á veiðar 19. apríl. Við saltfiskverkun og í ishús- um unnui 110 manns hjá bæj- arútgerðinni í vikunni, fyrir utan þá, sem unnu við upp- skipun og akstur á fiskinum. flutt erindi í útvarpið um „þjóðrækni" af Einaci M. Jóns syrii. Er ég lá u.pp í svefnsóía mínum, reikaði -hugur minn íil þeirra mörgu bngmenna er dve'Ija á héraðsskoium 1-ands vors, vegna þess að ég, .sem iiía þeíta hef dvalið á einum þeirra'. Hafa þessi ungmenni heyrt slíkt erindi, s.ern þetta? Ég held ekki, því miður. Astæðan fvrir því er engin önnur en sú, að í íbúðum skólánema er ekkert viðtæki, og ög einnig það, að ei’índið Ver ílutt á þeim tíma, -sem nemen ( ur eiga að vera komnir til náða eftir erfiðan lærdómsdag. ERINDIÐ HREIF mig. sérst.ak lega er talað var um hándritin okkar, sem eru geymd hjá ann arri þjóð. Tiifinningar mínar hrifust er ég heyrði talað u:.v íslenzka búninginr., íslenzku- glímuna. þjóðsöng íslendinga og ekki sízt íslenzka iánann, hið -f-agra tákn þjóðar vorrar, sem ungir, hr.austir íslenzkir braiður börðust fyrir að yvðx að sameig ínlegu tákni bjóðarinnar sv.o all ir. hvar í heimi sem væru, gætn séð.að hér væru á ferð íslenzkii merxn eða konur. Þ.AÐ GENGUR SYND NÆST ,að slíkt erindi sem .þetta skult ,ekkí geta náð til .hinnar ungn kynslóðar er dvelur í skólurn landsins. Mér datt i hug u. i .leið og ég h'lustað á erindið, aS beina því tií þess skólastjóra, sr .stjórnaði þeim skóla, er ég dvaldist á, hvort iiann hefci hlustað a erindið. Ég tel að það hefðí verið gott fyrir hann aÖ hafa hið mikla þarfatæki við •hendina ,;s-egulbandið“. Þarna hefði það komið að góðum nct um. síðan hefði hann getað fórn að tíma til að leyfa ungmennv i um að hlusta á erindið. GERI ÉG ÞAÐ NÚ rð áskorun minni til fræðsluráðs og fræðs'.u málaráðherra að hver skóli fái nú segulband til afnota. Ef þetía yrði gert, væri hægt að láta unga íólkið taka betur eftir 'hlnum mörgu .fræðandi erindum, sem eru flutt í ríkísútvarpið. Svo að lokum vil ég þakka Einari M. Jónssyni fyrir erindið og bið með óþreyju eftir framhaldinu'b iRafíagnir og lraftæklavíðéerðir|! |1 Önnumst alls konar við-j; ll gerðir á heimilistækjum.|| 11 höfum varahluti í fiesi|| ; 1 heimilístæki. Önnumst| l| einnig viðgerðir á ol£uf| ; 1 fíxingum. [iRaftækjaverzIunm, jj Laugavegi 63. I Sími 81392. Íj MiiiijiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiMiupii2iiL'Lni:niiiiiiiimBiiUMiöffliininaie N heldur sinn þriðjudaginn 24. þessa mánaðar í Alþýðu- húsinu klukkan 8.30 síðdegis. D a g s k -r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Forsetakjörið. Framsögumaður: Emil Jónsson. Stjórnin. AB % ; 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.