Alþýðublaðið - 22.04.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 22.04.1952, Page 6
Frú Dtó@Bi líuíhehEur; A ANDLEGUM GETRAUNA .VETTVANGL , j|, Það kom niðurdregin og mædd tkona til mín í gær og bað mið aðstoðar, e£ ég mögulega gæti. Það var hjónablaðið, sagði hún, maðurinn hennar. Vitaskuld. Ekki samt framhjáhald, ónei, að minnsta kosti ekki beinlínis. En hann var alit öðru visi en hann átti að sér. Ef til vill geð foilun á byrjunarstigi. Hún var farin að sofa með brauðhnífinn undir koddanum. Sjúkdómslýsingin var löng, sjúkleikaeinkennin margvísleg. Og þó í fyllsta samræmi hvert við annað, eða öllu heidur í sam hengi. Fámáll; talar varla orð að fyrra bragði; svarar ekki nema á stundum, er á hann er yrt og þá oft út í hött. Starir hugsandi út í bláinn við borð- ið, gerir öðru hverju tilraun til að eta þunnan mjólkurgraut með gaffli eða hníf. Fékk konu sinni í gær fimm hundrað króna eeðíl í staðinn fyrir fimmtíu Jcrónur, sem hún bað hanna um fyrir helgina; slíkt hefur aðeins eínu sinni áður hent í þeirra .foúskap; þá var það ekki sálsýki á byrjunarstígi, heldur færeysk vinnukona á miðstígi . . . Og nú, síðustu dagan, hefur faann tekið upp á því að „tala tungum“. Mæla annarleg og ó- skiljanleg orð upp úr eins manns hljóði. „Tottenham“! tauaði hann í gærkvöldi, þegar þau hjónin voru að fara upp í. „Tottenham!“ Og konan segir að hann hafi starað á sig eins og állagerðan hlut, þegar hún var komin úr kórselettinu. Svo fór hann úr mansjettuskyrtunni. Stóð með hana í höndunum hreyfingarlaus í tíu mínútur til kort, fullyrðir hún. „Bolton! fautaði hanrg „Barnsley! bætti Iiann við. Vesalings konan lá lengi and vaka, eftir að þau voru komin tipp í og búin að slökkva. Hvað gat hann meint með þessu? hugs aði hún; hann hafði jú glápt á Iiana. Tottenham hafði sann eagt, — gat það orð eitthvað átt skylt við Hottentotta á frum snálinu, hann hafði starað á Jiana og hún var komin úr kórselettinu. Bolton; — bolta, feit; jú víst var húu í sæmileg am holdum, en ,,Barnsley“ Jú, reyndar, £ eina tíð haíði hann oft kallað hana barnslega, . . . en æ, >— það var svo langt síðan . . . Já, það var slzt að undra þótt vesalings konan hefði sínar á- foyggjirr! Ég skildi svo sem allt undir eins. Ég hafði lesið get- raunagreinarnar. En, — margt amunu þeir hafa á samvizkunni, éður en iýkur. í andlegum friði. Dáríður Dulheims., ^Framhafcfr*sagan 74———— Agatha Christie: Morðgátan á Höfða •' s V s s V s s . \ komst ég svo að raun um. að það var kápan yðar, frú Rice". Ungfrú Nick fór að gráta- „Þetta er lygi!“ hrópaði hún. „Hvert einasta orð hans er Iygi!“ Poirot Ieit á hana. „Þarna kemur það!“ mælti hann. „Þarna höfum við per- sónuna, sem ég auðkenndi með bókstafnum „K“. Það var ung- frú Nick, sem myrti Maggie Buckley, frænku sína!“ „Eruð þér brjálaður, maður! Hvers vegna skyidi ég hafa far- ið að myrða Maggie?“ ,,Til þess að það fé, sem Sea- ton flugkappi lét henni í arf, félli í yðar hlut,“ svaraði Poi- rot. „Báðar heitið þið sama nafninu,, Magdalena Buckley. Og það var hún, en ekki þér, sem hann var heitbundinn.“ „Þér — þér . .. Hún spratt á fætur, titrandi og skjálfandi, og kom ekki upp neinu orði. Enn leit Poirot á Japp leyni- lögreglufulltrúa. J „Þú hefu.r gert lögreglulið- : inu aðvart?“ mælti hann. j „Já. Þeir bíða hérna frammi ! á ganginum; og þeir hafa fengið handtökuskipun.“ | „Þíð eruð öll brjáluð!“ mælti Nick, furðu rólega. Skyndiiega gekk hún þangað, sem Fz’ede- rica Rice sat. „Freddie; — viltu gefa mér armbandsúrið þitt sem minjagrip?'1 bað hún. i Frú Rice tók úrið af úlnlið sér og fékk henni, en heldur seinlega. „Þakka þér kærlega fyrir!“ mælti ungfrú Nick. „Og nú geri ég ráð fyrir, að við séum til neydd, að leíka þennan ! heimskulega skopleik til enda!“ j „Sjónleik þann, sem yður hefur svo lengi langað til að j setja á svið í þessum fornu sa1.- ' arkynnum!" mælti Poirot. „Það er nú það. Þér hefðuð aldrei átt að fela Hercule Poírot að- alhlutverkið. Þar gerðuo þér skissu, ungfrú Nick; alvarlega og örlagarka skissu.“ Tuttugasti og annar kafli: SÍÐASTI ÞÁTTUR „Ykkur fýsir að heyra nánar frá þessu sagt?“ Poirot leit á okkur, brosti Ijúfmannlega og setti upp þennan sakleysislega einfeldn- ingssvíp, sem ég kannaðist svo vel við. Við höfðum flutt okkur inn í næstu stofu. Hópurinn hafði þynnzt, þar eð hjúin sýndu þá sjálfsögðu hæversku að draga sig í hlé; en lögregluþjónarnir höfðu haft Croftshjónin á brott með sér. Við Frederica, Laza- rus, Challenger sjóliðsforingi og Karl Vyse vorum ein eftir, — auk Poirot. „Það er nú það. Ég hlýt að játa, að ég lét leika á mig. Lét 'olekkjast, gersamlega og skil- yrðislaust! Stúlkan vafði méi um fingur sér, öldungis eins og henni bauð við að horfa. Já, frú Rice; þér höfðuð sannarlega rétt fyrir yður, þegar þér sögð- uð, að hún væri kænn lygari. Það er sízt orðum aukið!“ „Nick laug ósjálfrátt!" mælti frú Rice. „Engu orði hennar var að trúa. Þess vegna var það, að ég lagði aldrei neinn trúnað á frásögn hennar af þessu.m kynlegu banatilræo- FÉLAGSLÍF: Fsrfuglar Sumarfagnaður í Heiðarbóli á mið’.-ikuáagskvöld. — Á fimmtudag gengið um ná- grennið. Uppl. í V.R. kl. 3.30. ÁB 6 „En ég, — heimskinginn ég, — trúði hverju einasta orði!“ „Voru þessi banatilræði við hana raunveruleg?“ spurði ég; því að enn hafði mér ekki tek- izt að átta mig á samhengi málsins. „Þau voru ráðin blekking hennar! Mjög kænlega undir- búin og framkvæmd, og þsu náðu líka -fyllilega tilgangi sínum!1' „Hvaða tilgangi?“ „Að koma þeirri trú á hjá fólki, að líf ungfrúarinnar væri í hættu. En ég ætla að byrja á byrjuninni og segja ykkur alla söguna í samhengi. en ekki eins og ég hef -komizt að staðreynd- um hennar.1 „Það er þá þessi umrædöa stúlka, ungfrú Nick Buckley, ung og fögur, viljasterk, en ekki að sama skapi vönd að meðulum. Hún hefur tekið of- stækiskenndri og órjúfandi trvggð við æskuheimili sitt og þag umhverfi, sem hún er alin upp í.“ Karl Vyse kinkaði kolli. „Ég sagði það,“ mælti hann. ,,Og *þér höfðuð rét fyrir yð- ur. Nick unni Höfðanum mjög. En hana skorti fé, skorti það gersamlega, og gat hvergi kom- izt j'fir það. í Le Toquet kynnt- ist hún unga fluggarpinum, Michael Seaton, og hann varð þegar hrifinn af henni. Henni er Ijóst, að svo kunni að fara, að hann taki mestallan arf eft- ir frænda sinn,og að sá frændi var milljónamæringur. Og nú jhvggur hún, að gæfan sé að jverða sér hliðholl. En þegar á á að herða, reynist hrifni hans ekki nægilega djúplæg; honum finnst hún vera allra skemmti- legasti félagi, og þar með búið. Næst ber svo fundum þeirra ’ saman í Scarborough; hann j býður henni í stuttar flugferðir, og þar sér hún vonir sínar jVerða að engu. Hann kynnist nefnilega Maggie frænku henn- ar og verður innilega ástfang- inn af henni við fyrstu svn.“ „Ungfrú Nick verður svo undrandi, að fyrst í stað veit hún ekki sitt rjúkandi ráð. Maggie, — það hefði henni sízt getað komið til hugar; hún hefur aldrei litið á hana sem . hugsanlegan keppinaut, ekki j einu . sinni álitið hana laglega. ■En í augum Seatons fluggaros er mikill munur á . þessum tveim stúlkum. Maggie er sú eina stúlka, er hann hefur kynnzt, sem vakið hefur ást hans. Og þau trúlofast á laun. j Aðeins einni manneskju er 1 kunnug um leyndarmál þeirra, * blaut .að vera kunnu.gt um það. ’ Ungfrú Nick. Og vesalings Maggie er þess allshugar fegín, í að það skuli þó vera ein mann- jeskja, sem hún getur rætt við um leyndarmál sitt. Án efa les ungfrú Nick eitthvað af þeim bréfum, sem Maggie fær fVá unnusta sínum. Á þann hátt kemst hún sennilega að þessu um erfðaskrá hans. Fyrst í stað hugsar hún að vísu ekki nánar u,m það. En hún man eftir því, að Seaton hefur arf- leit unnustu sína að öllum sín- um eignum.“ „Og þá gerist það, að frændí Seatons deyr, skyndilega og ó- vænt. Skömmu síðar kemst sá orðrómur á kreik, að Seaton fluggarpur muni hafa farizt í hnattflugi sínu. og svo að segja samstundis kemur ungfrú Nick þetta hættulega og ósvífna ráð í hug. Ekker hafði Seaton vii- að um það, að þær voru alnöfn- ur, unnu.sta hans og hún. Hann hafði aldrei heyrt hana nefnda Myndasaga barnmma: Bangsi og Ting-Ling Bangsi fór svo með Tíng- Ling niður að ánni og bauð honum að koma að veiða sil- ung. En þegar Ting-Ling sá stöngina, varð hann alvarleg- ur. „Seinlegt að veiða svona,“ sagði hann; „miklu fljótlegra í Kína.“ Bangsi sleppti stöng- inni. Nú; Ting-Ling vildi lík- lega heldur skoða nágrennið. .. I Svo fór Bangsi með Ting- Ling upp að vindmylnunni, sýndi honu.m yfir Hnetuskóg og til -næsta þorps og útskýrði allt eins vel og hann gat. En þá sagði Ting-Ling; „Ég skil lítið af því, sem þú segir. Við skulum koma aftur til Pong- Ping.“ Nú hefur honum dottið eitthvað i hug, hugsaði Bangsi. Heifþg. hjá Pong-Ping sagði | Ting-|(ihg frá því, að hann j vildi með Bangsa í snögga j férð |$-"Kína í lyftunni hans | PonglPing. Þetta fannst Bangsa j auðjrijfe tilvalið. En Pong- ! Píng l|agðj, að Ting-Ling yrði að korha.bráðum afur að heim- sæ-kja. síg, og þá ætti Bangsi i að komá líka. S s )' s s ' s s * s s s Minnlíigarspiöí-di 5 Barnaspítalasjóðs Hringsins S eru afgreidd í Hannyrða-) verzl, Refill, Aðalstræti 12. S {áfkxr verzl. Aug. Svend S s&n). í Verzluiuii VictorS Laugaveg 33, Holts-Apó- S teki, Langhjitsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut 04 Þorsteins-S báð, Snorrabrabf 61. S S : s Smurt brauð $ og snsttur. ’s N estispa kkar. Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pnntið meðS fyrirvara. MAIHBARXNN Lækjargötu 6. Sími 80349. I Nýkomið, ódýrt. Sam- lokur 6 og 12 volta. Rafvélaverkstæði og verz!- un Halldórs Ólafssonar Rauðarárst. 20. Sími 4775, af ýmsum stærðum í bæn • - . ,7 lu vr/, •wvr * w, t-v rr\ n n w vs c J um, úthverfum bæjarins S og fyrir utan bæinn til • sölu. ^ Höfum einnig til sölu^ jaiðir, vélbáta, bifreiðir^ ’S s •S s s ‘s ________________________s s Mmnlngarspiöld s dvalarheimilis aldraðra sjó- nianna fást á eftirtóiduni og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Bankast.ræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 - 8.30 e. h. 81546. S stöðum í Reykjavík: Skrif-) síofu Sjómannadagsráðs S Grófin 1 (geigið inn fráS Tryggvagötu) sími 80788,1 skrifstofu SjómannafélagsS Reykjavíkur, .JverfisgötuS 8—10, VeiðafæraverzluninS Verðandi, MjólkurfélagshúsS inu, Verzluninni LaugateigS ur, Laugateig 24, bókaverzlS uninni Fróði Leifsgötu 4,S tóbaksverzluninnl Boston.S Laugaveg 8 og Nesbúðinni,S Nesveg 39. — í HafnarfirðiS hjá V. Long. S ____________________________S s Á s s s :s s s LS _______,s s s s Slysavarnafélags fsIandsS kaupa flestir. Fást hjáS slysávarnadeildum uni land allt. í Rvík í hann-) Köld borð og heitur veízlu- matur. Sí!d & JFMkitr, yrðaverzluninni, Banka- straeti 6, Verzl. Gunnþór unnar Halldórsd. og skrif-^ stofu félagsins, Grófin L? Afgreidd í síma 4897. —^ Heitið á slysavarnafélagið. ( Það bregst ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.