Tíminn - 28.06.1964, Blaðsíða 10
dóttlr, Álfheimum 30 ojj Hilmar
Viggósson, Mávahlíð 24, heimili
þeirra er í Austurbrún 2.
veg 10 og Ragnar Magnússon s.
í dag er sunnudagur
inn 28. júní. Leo.
Tungl í hásuðri kl. 3.00
Árdegisháflæði kl. 7.27
Kvenfélag Ásprestakalls fer f
skemmtiferð þriðjud. 30. þ. m.
Farið verður í Skálholt og víðar.
Uppl. f símum 34819 og 11991.
Kvenfélag Háteigssóknar fer
skemmtiferð, fimmtudaginn 2.
júlí, farið verður um Borgar-
fjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist
eigi síðar en f. h. á miðvikudag.
Uppl. í símum: 11813, 17659. 37
300.
Kvenfélag Óháða safnaðarins og
unglingadeild safnaðarins. Kvöld
ferð í Hveragerði næstkomandi
mánudagskvöld. Farið verður frá
Búnaðarfélagshúsinu við Lækjar
götu kl. 7.30. Kaffi í Kirkjubæ
á eftir. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Dregið var i happdrætti Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra. Upp
komu vinningarnir: 12246 Trab
ant station bifreið, 1799 Trabant
fólksbifreið. Sjálfsbjörg.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturiæknir kl. 18—8;
simi 21230.
Neyöarvaktin: Siml 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17
Reykjavfk. Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 27. júní—4. júl'í
annast Vesturbæjarapótek.
Hafnarfjörður.
Helgarvörzlu laugardag 27. júní
til mánudagsmorguns 29. júni
annast Ólafur Einarsson, Öldu-
slóð 46, sími 50952.
Þann 13. júní voru gefin saman
af séra Þorsteini Björnssyni ung
frú Hildur Sigurðardóftir, Kambs
vceg 32 og Ágúst Óskarsson s. st.
Mánudaginn 29. júní verða skoð-
aðar í Reykjavík bifreiðarnar
R-4201—R-4350.
Nýlega voru gefin saman í Dóm
kirkjunni af séra Jóni Þorvarðar
syni, ungfrú Auður Guðmunds
Þann 20. júni voru gefin saman
af séra Árelíusi Níelssyni, ung-
frú Guðný Ósk Einarsdóttir, Þver
fuglana!
arlegt við ránið, Panko?
— Bófinn þreif töskuna —•
hann vissi, hvað i hennl varl
— Ertu hræddur við húsbóndann?
— Við skulum orða það þannig, að ég
hætti ekki á neitt.
— Við getum að minnsta kosti litið á
Slepptu þvíl Eg fékk fyrimæli um að
a þig, ef þú opnaðir hanal
í kvöldið. — Fannst þér nokkuð und-
Þann 20. júní voru gefin saman
i Laugarneskirkju af séra Garð-
ari Svavarssyni, ungfrú Díana
Sjöfn Garðarsdóttir, Selvogs-
grunni 3 og Magnús Þór Elnars
son s. st.
H.f. Skallagrímur.
M. s. Akraborg fer sunudaginn
28. júní frá R.vík kl. 9 — frá
Akranesi kl. 10.15 — frá Reykja
vjk kl. 13. — frá Akranesi kl.
14.15 — frá Reykjavík kl. kl.
16.30 — frá Akranesi kl. 18.
— Flskframleiðendur! Þetta er flug^
skeytastöð!
Setja upp gildru . . . til hvers? Drekl reikar um og athugar staðinn.
Sunnudagur 28. júni.
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og
útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.20 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prest
ur: Séra Jakob Jónsson. Organleik-
ari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegis
útvarp. 14.00 Miðdegistónleikar:
Norsk tónlist frá tónlistarháíðinni í
Björgvin i þessum mánuði. 15.30
Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími
(Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.
30 ,,Skjótt hefur sól brugðið sumri“:
Gömlu lögin sungin og leikin. 19.30
Fréttir. 20.00 „Við fjallavötnin fag-
urblá“: Þorsteinn Jósepss. segir frá
Reykjavatni á Arnavatnsheiði. 20,25
Norðurlandameistaramót í handknatt
leik kvenna: Útvarp frá Laugardals
velli í Reykjavík. Sigurður Sigurðs
son lýsir síðari hálfleik í keppni
Finna og íslendinga og fyrri hálfieik
hjá Norðmönnum og Svíum. 21.10
Tónleikar: Tríó nr. 96 i h-moli eftir
Haydn. Alfred Lessing leinkur á
baritonvíólu, Paul Schröder á viólu
og Irene Giidel á selló. 21.25 „Á
faralds fæti“: Nýr þáttur undir
stjórn Andrésar Indriðasonar og
Tómasar Zoega. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög (valin
af Heiðari Ástvaldssyni). 23.30 Dag-
skrálok.
Mánudagur 29. júnf.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög
úr kvikmyndum 19.30 Fréttir. 20.00
Um daginn og veg
inn. Andrés
Kristjánsson rit-
stjóri talar. 20.20
íslenzk tónlist:
Verk eftir Jónas
Tómasson. a)
„Minning" og
„Söknuður". Ingv
ar Jónasson leik-
ur á fiðlu og dr. Páll ísólfsson á
orgel. b) „Þegar húsfreyjan deyr"
og „Forspil" Dr. Páll ísólfsson leik
ur á orgel. 20.40 Kenningar Sorok-
ins og menning Vesturlanda; síðara
erindi. Framlag þriggja fræðigreina
til umskjjpunar og endurreisnar. Sr.
Guðmundur Sveinsson skólastjóri
Andrés
flytur. 21.10 „Gasparone", óperettu
lög eftir Millöcker. 21.30 Útvarps-
sagan: „Málsvari myrkrahöfðingj-
ans“ eftif Morris West; Hjörtur
Pálsson blaðamaður les. 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðar-
þáttur: Hannes Pálsson frá Undir-
felli flytur yfirlit yfir framkvæmdir
bænda 1963. 22.30 Hljómplötusafnið.
Gunnar Guðmundsson kynnir. 23.20
Dagskrárlbk.
Þriðjudagur 30. júnl.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis-
útvarp 13.00 „Við vinnuna": Tónl.
15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Hertog-
inn af Edinborg kemur til fslands:
Útvarp frá Reykjavíkurhöfn og Al-
þingishúsi. 17.30 Endurtekið tón-
listarefni. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum. 18.50 Tilkynningar 19.20
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Ein
söngur: Robert Merill syngur óperu
aríur. 20.20 Norðurlandameistaramót
í handknattleik kvenna: Útvarp frá
Laugardalsvelli í Reykjavík. Sigurð
ur Sigurðsson lýsir síðari hálfleik I
keppni Norðmanna og fslendinga.
20.45 „Kyrjálahérað", svita op. 11
eftir Sibelíus. 21.00 Þriðiudagsleik-
ritið: „Umhverfis jörðina á 80 dög
um“ eftir Jules Verne og Tommy
Tweed; II. þáttur. Leikstjóri og þýð
andi: Flosi Óláfsson. 21.40 Giímu-
þáttur. Helgi Hjörvar rithöfundur
flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Norðurlandameistaramót I
handknattleik kvenna: Útvarp frá
Laugardalsvelli í Reykjavík. Sigurð
ur Sigurðsson lýsir síðari hluta loka
leiksins, sem dönsku og norsku
stúlkurnar heyja. 22.30 Létt músík
á siðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 1. júlí.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög
úr söngleikjum 19.30 Fréttir. 20.00
„Að svlfa i dansi": Béla Sanders og
hljómsveit hans leika val'sasyrpu.
20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var
17 ára: Vor á Vífilsstöðum. Sigur-
veig Guðmundsdóttir i Hafnarfirði
segir frá b) ísl. tónlíst: Lög eftir
Baldur Andrésson. c) „Meyjan mfn
hin væna": Sigurður Skúlason mag-
ister les nokkur ástarkvæði eftir
Jónas Hallgrímsson og flytur frum
samið ævintýri um Þóru Gunnars-
dóttur. 21.20 Píanótónleikar: Jörg
Demus leikur verk eftir Debussy.
21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þor
steinsson flytur. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
„Rauða akurlíljan" eftir d'Orczy bar
ónessu; I. Þorsteinn Hannesson les.
22.30 Lög unga fólksins. Bergur
Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok
Fimmtudagur 2. júlí.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 „Á frívaktinni", sjómanna
þáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15.00
Síðdegisútvarp 18.30 Danshljómsveit
Ir leika. 19.30 Fréttir. 20.00 Harm-
saga hetjuþjóðar: Séra Árelíus Nlels
son flytur erindi um fyrsta kristna
þjóðrikið 20.20 „Svanurinn frá Tuno
nela", hljómsveitarverk eftir Sibel
ius. 20.30 Christoph Willibald Gluck
250 ára: Dr. Hallgrímur Helgason
minnist tónskáldsins, og flutt verða
verk eftir Gluck. 21.15 Raddir
skálda: „Úr „Fornum ástum" eftir
Sigurð Nordal. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Rauða
akurliljan“ eftir d'Orczy barónessu;
II. Þorsteinn Hannesson les.. 22.30
Djassmúsík. 23.00 Dagskrárlok.
10
v f M I kl II
,-M,,4hnur 28. lúní 1964.