Alþýðublaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 3
í ÐAG er fimmtudag-urinn X.
aiaí.
Nasturvörður sr í lyfjabúð-
ánni Iðunni, simi 7911.
Næturlaeknir er í læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
Slökkvistöðin: Sírd 1100.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Ffugferðir
Flugfélag íslaads. í dag verð
Mr flogið til Akurcyrar, Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Sauðár-
fcróks og Austfjarffa. Á morgun
er ráðgert flug til Akurevrar,
Vestmannasyja, Kirkjubæjar-
Ifclausturs, Fagurhólsmýrar cg
Hornafiarðar.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er væntan-
legt til Kotka í dag írá Patreks
firði. M.s. Arnarfeli er í Kotka.
M.s. Jökulfell er á leið til Rvík-
tir frá New York.
]Eimskip.
Brúarfoss kom til Reyk.iavík
Ur 23/4 frá Hull. Dettifoss kom
til New York 22/4, fer þaðan
X'æntanlega 2—3, 5 til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Húsa-
vík í gær til Londcn Gullfoss
fer frá Kaupmannahófn 3/5 til
■ Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Hamborg 27/4,
væntanlegur til Siglufjarðar í
dag, fer þaðan til Reykjavíkur.
Reykjafoss kom t^I Reykjavík-
ur í gær frá Antwerpen. Sel-
foss fór frá Adcureyri 29/4 til
ísafjarðar, Bolungarvíkur, Flat
eyrar og Reykjavíkur. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 28/4
frá New York. Straumey fór frá
Reykjavík 29/4 til Borðeyrar,
Hvammstanga og Skagastrand-
ar. Vatnajökull kom til Reykja
yíkur í gærmorgun írá Dublin.
Ríkisskip.
Skjaldbreið var á Hornafirði
fcíðdegis í gær á suðurleið. Esja
fer frá Reykjavík annað kvöld
austur um land í hringferð. Odd
ur var á Blönduósi síðdegis í
gær á norðurleið. Ármann var í
Vestmahnaeyjum í. gær.
Afmæíi
85 ára
verður á morgun, 2. maí,
Jóna Guðmundsdóttir, Smiðju-
götu 11, ísafirði.
Or öllum áttum
G run dval 1 ars k i i y r ði fyrir
þróun íslenzks iðnaffar er
skilning'ur almennings á mik
, ilvæ.gi iffnaöárins fvrir þjóff-
félagið.
Alþýðufélag Ivópavogshrepps
heldur spilaskemmtun í
! kvöld kl. 9 i Alþýðjheimilinu
'l við Kársnesgraut. Fjölmennið
: stundvíslega.
AB-krossgóta - 125
Lárétt: 1 ógætni, 6 hljóð, 7
ræktað land, 9 tveir samstæðir,
10 fjöldi, 12 tónn, 14 fjarlægð,
15 kvenmannsnafn, 3 7 talar.
Lóffrétt: 1 fagnaður, 2 lind,
3 hávaði, 4 ekki öll, 5 starfs-
grein, 8 dýr, 11 sjúkdómur, 13
greinir, 16 tvíhljóði,
Lausn á krossgátu nr. 124.
Lárétt: 1 vingull, 6 móa, 7
nóra, 9 mm, 10 tug, 12 fæ, 14
mæra, 15 áll, 17 rammur.
Lóffrétt: 1 vinafár, 2 nart, 3
um, 4 lóa, 5 lampar, 8 aum, 11
gæfu, 13 æla, 16 lm.
ÚTVARP HYKJAVK
« m \u m i«i
19.30 Tónleikar (plötur):
„Sværðsmíðin" úr óperunni
..Siegíned" eftir Wagner
(Melohior og Reuss syngja).
20.20 Hátíðisdagur verkalýösfé-
laganna: a) Ávörp: Stein-
grímur Stoinþórsson félags-
málaráðherra, Helei Hannes-
son forseti Alþýðusambands
íslands og próf. Óiafur Björns
son formaður Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja. b)
Kórsöngur: Söngfélag verka-
. lýðssamtakanna í Reykjavík
syngur: Guðmundur Jóhanns
son stj. c) Leikrii: „Móðir
barnanna" eftir Guðmund G.
Hagalín. Leikstjóri: Indriði
Waage.
22.05 Danslög (plötur).
F É L A G S L I F :
FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU.
Reykjavíkurstúkan heldur
fund föstud. 2. maí. Hefst j
hann kl. 8.30. Fundarefni: |
1. Frú Halldóra Sigurjónsson j
flytur erindi. 2. Einsöngur.
Gestir velkomnír.
SKÍÐAFÓLK!
Ferðir verða á Kolviðarhóls-
mótið í dag kl. 10 og 13.30.
Fólk sótt í Vesturbæinn. —
Skíðafélögm. Amtmannsstíg 5.
Símí 4935.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráðgerir skemmtiferð
út á Reykjanes ,næst-
korpandi sunnudag. Lagt af
stað kl. 9 árdegis írá Austur-
velli. Ekið um Grindavík út
að Reykjanesvita. Gengið um
nesið. vitinn og hverasvæðið
skoðað og hellarnir niður við
sjóinn. Á heimleiðinni geng-
ið á Háleyjarbungu eða Þor-
bjarnarfell. Farmiðar seldir
á laugardag til kk 12 í skrif-
stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún
götu 5.
Brezki Álþýðufiokk-
urinn viil fjórveida-
fund um Þýzkaland
FRAMKVÆMDARÁÐ brezka
A|þ ý ffuf 1 o k ksi ;is. samþykkiti í
gær áskorun um, aff stofnaff
verffi til ráffstefnu Bretlands,
Frakklands, Bandaríkjahna og
Rússlands um framtiff Þýzka-
lands.
Segir í samþykktinni að reyna
verði allt til að sameina Þýzka
land í eitt ríki og iáta frjálsar
kosningar ákveða framtíð lands
ins. Ennfremur skoraði fram-
kvæmdaráðið á Banclaríkin að
sjá Frakklandi fynr nægum
vopnum áður en þau veiti Þjóð
verjum fulltingi til endurvígbún
aðar.
THOR THORS sendiherra
afhenti 29. apríl í Rio de Ja-
neiro Vargas, forseta Brazílíu,
trúnaðarbréf sitt sem sendi-
herra íslands í Brazilíu með að-
setri í Washirigton.
noaan ó [i o;i i 8 -syriu aH
Að gefnu tilefni skal athygli farþega vrakin á þv-i. að
öll fargjöld og yfirvigtargjöld farangurs ber að greiða
fyrir brottför flugvéla. Ekki er unnt að heimila fa~-
xegum að greiða fargjöld á ákvrörðunarstað. og er þeim
þvi ráðlegt að gera ráðstafanir með greiðslu þeirra áður
en ferð er hafin.
Sama gildir um greiðslu fyrir yfirvigt farangurs, og
skal hún því fara fram á brottfararstað í mynt þess lands
sem farið er frá. Þó er íslenzkum ríkisborgurum, sem
kaupa farseðla báðar leiðir, gefinn kostur á við brott-
för frá Reykjavík að greiða fyrir yfirvigt af farangri
fram og til baka með íslenzkum gjaldeyri. og verður þá
gefinn út sérstakur farangursfarseðill sem kvittun fyrir
greiðslu aukafarangurs frá útlöndum til Reykjavíkur.
Farþegar geta ennfremur sent aukafarangur sem fragt
fyrir nokkru lægra gjald en. greitt er fyrir aukaflutnir.g
almennt. Slíkan flutning skal komið tímanlega með á
viðkomandi afgreiðslu eigi hann að fara með sömu ferð
og farbeginn.
Þá skal farþc-gum á þaff hent, að 10% aflátíur, er
veittur af fargjöldum á flugleiðum félagsins milli Ianda
séu farseðlar keypíir fram og til baka sam-
fímis.
Fíugféiag ísiands ftf.
frá póst— og símcunálastjórninni,
Ákveðið hefur verið. að koma á því fyrirkomulagi, að
símnotendur í Reykjavík, sem óska símtals
við símnotendur á Selfossi, Brúarlanclí og í Hveragerðí,
geti náð beinu milliliðalausu sambandi við þessar sím-
stöðvar meðan þær eru opnar, með því að velja ákveðið
símanúmer, en hlutaðeigandí stöð afgrerðir síðan sím-
talið.
Er þetta sama fyz-irkomulag og verið hefur á símtala-
afgreiðslunni milli Reykjavíkur og Borgarness síðan 1.1.
febr. s. 1.
Símanúmer fyrrgreindra stöðva eru sem hér segir:
Selfoss: 81994
Brúarland: 81997
Hveragerði: 81186
Borgarnes: 81800
Símnotendur eru beðnir að skrifa þessí símanúmer
á minnisblað símnotenda í simaskránni.
Símtalareikningarnir verða eins og áður innheimtir
í Reykjavík.
Þetta fyrirkomulag hefst frá og með fimmtudeginum
1. maí 1952.
iViðtalstími minn
; (í Túngötu 5) verður
■ framvegis kl. 10—11 (í
• stað 11—12), nema laug
I ardaga 1—2.
I Bergþór Smári,
; . læknir.
suyrfivörur
hafa á fáum árum
unnið sér iýðhyllí
um land allt.
Uppboð.
Uppboðið á vörum úr
þrotabúi Raftækjaverzlun-
ar Eiríks Hjartarsonar &
Co. h.f. heldur áfram í upp
boðssal borgarfógetaemb-
ættisins í Arnarhvoli á
morgun, föstudaginn 2.
maí n.k. kl. 1.30 e. h. og
verða þá seldir alls konar
vegglampar, Ijósakrónur,
kertastj akar, tenglar.
slökkvarar, fatningar, per-
ur, ýmis konar kuplar o.
m. fl. Enn fremur alls kon
ar húsgögn o. fl. úr db.
Guðmundar Ólafssonar.
Greiðsla fari fram vio
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
AB 3