Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 5
Ha fnar verha m a ður skrifar um ' t ffFjrsWffd :l|Íll!iM tiHnréttánérin, UM ALLLANGT SKEIÐ hefur það verið eitt aðaláhuga mál okkar verkamannanna, sem vinna við höfnina, að koma fullkomnara skipulagi á stéttarsamtök okkar. Við höf- um jafnan álitið að fvrir þessu væri bezt séð með stofnun sér- stakrar deildar hafnarverka- xnanna innan Dagsbrúnar, enda er engum efa undirorpið að það er frá sjónarmiði stétt arsamtakanna hin rétta leið og þá einnig sú leið, er bezt mundi tiyggja réttarstöðu okk ar, sem vissulega er ekki van- þörf á. Á aðalfundi Dagsbrúnar í vetur var þetta mál rætt og þá var enn fremur samþvkkt til- laga þar sem stj órn félagsins var falið að vinda bráðan bug að stofnun deildarinnar. Að ósk Sigurðar Guðnasonar var hins vegar fellt niður úr tillög- unni ákvæði um það að stofn- un deildarinnar skyldi lokið fyrir ákveðinn tíma, - þó gegn loforði hans um að þetta skyldi ekki dragast úr hömlu. Efndirnar á loforði formanns hafa hins vegar engar orðið. Stjórn Dagsbriinar hefur alger lega vanrækt þá óumdeilan- legu skyldu, sem aðalfundur fé iagsins lagði henni á herðar um að hrinda málinu fljótlega í framkvæmd, nákvæmlega á sama hátt og starfsmenn henn- ar vanrækja eftirlitið á vinnu- stöðunum við höf.nina. Á Dagsbrúnarfundi þann 26. maí s.l. gerði Albert Imsland fyrirspurn um aðgerðir stjórn- ar félagsins í má'linu. Ritari Dagsbrúnar, Eðvarð Sigurðs- son, varð fyrir svörum og sagði að stjórnin hefði haidið fundi ar. Að undanförnu höfum við átt við.að.búa algert. afskipta- leysi Dagsbrúnarstjórnarinnar um okkar hagi. Starfsmenn fé- lagsins eru ákaflega sjaldséðir gestir á okkar vinnustöðum og það sem meira er, að enda þótt við leggjum fvrir þá kvartanir okkar, þegar atvinnurekendur lýðsmót á NORRÆNT æskulýðsmót verður .haldið í Vraa á Jótlandi 1,-—7. júlí í sumar. Slík mót hafa verið haldin á hverju sumri síðan 1947, til skiptis, í Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Þau hafa verið und- irbúin af Umf. í þvi landi, sem mótið er haldið hverju sinni. U.M.F.Í. hefur tekið þátt 1 öll- um mótunum síðan 1948. For- stöðumaður þessa móts verður Jens Marinus Jensen. Þar verða fluttir fyrirlestrar um hin marg yíslegustu efni, sem mörg snerta að einhverju leyti starf- semi ungmennafélaganna. Þeir, sem hafa hug á að sækja mótið, eiga að tilkynna það til U.M.F.Í. fyrir 7. júní næstkomandi. U.M.F.Í. sendir fulltrúa til Noregs í sumar til að kynna sér starfsíþróttir og framkværnd þeirra hjá Noregs Bygdeung- domslag. Er þetta Steíán Ólafur Jónsson kennari, Reykjavík. Hefur landbúnaðarráðuneytið sýnt máli þessu mikinn áhuga og styrkir ferð hans. um málið og sömr.leiðis hefði j hafa gengið á ótvíræðan og verið um það rætt í trúnaðar-, samningsbundinn rétt okkar, mannaráði félagsins. Þá sagði, þá hafa þeir oft og tíðum talíð Eðvarð enn fremur að ákveðið j kvartanir okkar sig litlu eða væri að kalla saman fund með, engu skipta. Með þessu liafa hafnar\'erkamönnum í tilefni starfsmenn Dagsbeúnar vissu- af þessu, það hefði dregizt, lega brugðizt skvidum sínmn meðal annars vegna Moskvu-j.við okkur og málstað okkar, ferðar formanns félagsins. en j því miður. Táknræn dæmi vissulega mundi þessi fundur, þessu til sönnunar eru þær verða haldinn. Við hafnar- j tvær fvrirspurnir, sem Albert verkamenn höfum fyrir all- j Imsland gerði á fundinum á löngu heyrt að þessi fundur mánudaginn var. Önnur var væri fyrirhugaður. Okkur er um það hvort Færeyingum það hins vegar alls ekki nóg að væri heimilt að annast sjálfir herramennirnir í stjórn Dags- j löndun á fiskúrgangi til mjöl- brúnar heyi orðaþing um þetta vinnslu, en. það munu. þeir hagsmunamál okkar né heldur hafa gert að undanförnu; en að fundur stjórnar félagsins hin var um það, hvort Þróttar með okkur sé fyrirhugaður. bílstjórum væri heimilt að Við krefjumst raunhæfra að- vinna að hleðslu á bílum í vöru, gerða í stað orðagjálfurs. Hinn geymsluhúsum við höfnina. fyrirhugaða fund hefði verið Þetta hvorttveggja er óhcimilt hægt að halda fyrir löngu og skv. samningum félagsins við vitanlega má það öllunj ljóst j atvinnurgkendur. Eðvarð svar- vera að stjórn Dagsbrúnar bar j aði þessum fyrirspurnum og skylda til að framkvæma lög- brá við ókunnugleika; þó vissi TTTTt—ru lega gerða samþykkt aðalfund- ar félagsins án undandráttar. einn stjórnarmeðlimur í Dags- brún vel um það, þegar Þróti Það er engu líkara en að ar bílstjórar unnu að fermingu Dagsbrúnarstjórnin. telji aS, biéjeiífaiima. Hvílík afeökun, og með samþykktinni um stofnun j hvert er starf starfsmanna fé- sérstakrar deildar fvrir okkur j lagsins, ef það er ekki einmitt hafnarverkamennina hafi risið , a^ hafa eftirlit á vinnustöðun- eitthvert alvarlegt skipulags- um rne® Þvl" ekki sé gengið vandamál ef marka má orð,a rétt okkar verkamannanna Eðvarðs um hina mörgu fundi, °S gerðir samningar þver- sem af málinu hafi leitt. Hins brotnir? En þegar jafnvel vegar er það alþekkt fyrir- brigði þar sem stór verkalýðs- félög eru, sem standa saman af stjórnarmeðlimum félagsins er kunhugt um að gengið er á gerða samninga. hvers vegna fólki úr mörgum starfsgrein- hafa þeir þá ekki þann mann- um. að slíkum félögum er skipt í deildir. Deildaskipting slíkra verkalýðsfélaga er lausn á því skipulagsvandamáli, sem eðli- leg starfsgreinaskipting skap- ar. Og vitanlega varðar þetta dóm að koma í veg fyrir slíkt? Við verkamennirnir gerum þá kröfu til félags okkar og starfsmanna, að slíkir atburðir sem þessir eigi sér ekki stað. Við viljum stofna deild hafn- Dagsbrún, sem er langstærsta, arverkamanna sökum þess að verkalýðsfélag Iandsins, alveg sérstaklega. Það er því augljóst mál, að þessi dráttur á að fram kvæma löglega gerða sam- þykkt er tilefnislaus, aðeins tregðan og sinnuleysið einkenn ir afstöðu stjórnar félagsins í 1 málinu. En hagsmunir okkar verkamannanna, sem stjórn félags okkar á að sjá borgið, bíða verulegan hnekki og mátt ur samtaka okkar lamast við aðgerðaleysi hennar. Það eru vissulega gild rök, sem til þess liggja að við hafn- arverkamenn sækjum það fast að stofnuð verði deild hafnar- verkamanna innan Dagsbrún- við teljum að við höíum þá ó líkt betri aðstöðu en nú til þess að sjá hagsmunum okkar borg ið. Við teljum að okkur beri skýlaus réttur til að breyta skipulagi félags okkar þannig, að við sjálfir höfum meiri áhrif á þau mál, er sérstaklega varða okkar hagsmuni. Með stofnun deildarinnar styrkist. félagsleg aðstaða okkar, en aukinn stvrk ur okkar þýðir vitaskuld vax-, andi þrótt stéttarsamtakanna. Og vissulega munurn við þrátt fyrir tregðu Dagsfcrúnar-! stjórnarinnar koma þessu hags ! munamáli okkar heilu í höfn. Hafnarverkamaður. I f ■JV'iSSír.**,'"* KosningsskrÉfsfofa r r sfucSningsmanna Asgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17. Opín kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. KJÖRSKRÁ LIGGUR FRAMMI. Harie Kexið, sem hentar við öll tækifæri. Fæst bæði laust, og einnig í hinum smekk- legu cellophane umbúðum. Kexverksmiðjan Frón h.f. ÍTBOÐ. Samkvæmt ályktun bæjarráðs Revkjavíkur hefur verið ákveðið að bjóða út gatnagerðarframkvæmdir i Hringbraut og Miklubraut. Tilboð eiga að hafa borizt undirrituðum ?. 16. júní. Þeir, sem gera vilja tilboð í ofangreind verk, vitji uppdrátta og útboðslýsinga í skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Ingólfsstræti 5, gegn kr. 100,00 skilatryggingu. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Yanur bifraiðarsfjóri getur fengið atvinnu hjá heildsölufyrirtæki. Um- sóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu og akst- urstíma sendist Alþýðublaðinu fyrir 5. júní MERKT: ..100“. K. S. I. FRAM — VIKINGUR K. R. R. Stœrsti knattspynuviðhurður ársins. í kvöld kl. 8,30 leikur liið heimsþekkta brezka atvinnulið Breníford gegn Víking Dómari: Ingi Eyvinds. Komið og sjáið bezta knattspyrnulið, sem hingað hefur koinið. LÆKKAÐ VERÐ. Hvor sigrar? Móttökunefndin. v S S s s í s * s S’ V \ I I s, s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.