Alþýðublaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 2
■ttiia.il Jt... ■) i 111 II lU.t-.J-t .............■!■■'.I^.O.J ■•< ■i.—r.A....................................... ..1. «... ..KtJ.I. .,il»^f ...... 1 I I : ,r Madame Bovary Tilkomumikil amerísk MGM-kvikmyud af hinn!i. frægu skáldsögu Gustave Fianberts Jennifer Jones James Mas.on Van Heflin Louis Jourdan Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 5. 7 og 9. Teiknimyndin Það skeður markt skrítiið með Mickey Mouse qg Donald Duck ,! x Sýnd ki. 3. es AUSTUR- 8 68 BÆJAR Blð 8 ?? Ijuey jan (On íhe isle of samoa) Spennandi, en um leið yndisfögur mvnd frá hin- um heillandi suðarhafseyj. um. Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 5. 7 og 9. Nýtt teiknimyndasafn. Alveg sérstaklega skemmti legar teiknimyndin og £1 Sýnd-.kl. 3. V ið hittumst á Broadivay Fjörug amerísk ,,stjörnu‘ mýnd með bráðsmellnum skemmtiatriðum og dillandi músik. Gracic Fields Paul Muni Merle Oberon o. m. 13. Hljómsveitir: Benny Goodman, Kay Kayser, Xiver Cugat, Freddy Mart- in, Gount Brasie og Gay Lombardy. Sýnd annan hvitasunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Þá ert ástin mín ein’* (My Dream Is Yoursi Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk so^gvamynd i eðliiegum litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla söngstjarna Doris Day. Jock Carson Sýnd annan hviíasunnu- dag kl. 5. 7 og 9. LÍSA í UNDRALANÐI 'Hin ágæta barhamynd í fallegum litum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Mr, Music Bráðskemmtileg. ■ ný air.e- rísk söngva og músik mynd. Aðalhltverk: Bing Crosbv Sýnd annan hvitasunnu- dag kl. 3. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. k. 8B Ntm BIÓ 8 1 Furðuleg hrúð~ kaupsför (Family Honeyinpon) Fyndin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhltverk: Claudete Colbert Fred MacMurry Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Saia hefst kl. 1 e. h. 86 TRiPOLIBÍÖ 8 Maöurinn frá óþekklu reiki~ stjörnumii (The Man From Pianet X) Sérrtaklega spennanai ný, amerísk kvikmynd um yfir vofandi innrás á jörðina frá óþekktri reikistjömu. Robert Clarke Margaret Field Reymond Bond Sýnd arman hvítasunnu- dag kl. 3. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. ROSKIR STRÁKAR Fjórar bráðskemmtilegar gamanmyndir, leiknar af röskum stákum af mikilli snilld. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. í WOÐLEIKHUSID „Brúðuheimilið" eftir Henrik Ibsen. TORE SEGELCKE annast leikstjórn og fer með aðalhlutverkið sem gestur Þjóðieikhús'sins. FRUMSÝNING miðvikud. 4. júní kl. 20. Önnur sýning fimmtud. 5. júní kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. (Lokað Hvítasunnudag). Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Síld k Fískui Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, L E S A A B 5 HAFNAfl- 89. 3 FJARÐAPBIO m Blinda stulkan og preslurinn Afburðagóð og tilkomumik il frönsk stórmynd, er hlot ið hefur mörg verðlaun, og af gagnrýnendum talin í fremstu röö listrænna mynda. — Danskur texti. Sýnd annan hvítasunnu- dag M. 7 og 9.. HAFNAR FIRÐI r r Rauð, heit og Mci (Red, hot and blue) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gaman mynd. Betty Hutton Victor Mature Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið, sýnd í Reykjavík. íslandsdeild stofnyð í félagiou „Norrænn tnyggiogarmáiadagor44. ÞANN 27. MARZ S. L. yar gengið frá stofnun íslandsdeild ar innan N. B. D. (Norrænn byggingarmáladagur). N. B. D. eru 25 ára gömul 'samtök félaga og opinberra aðila, er stárfa að ein hverju eða öllu leyti á sviði byggingamála og byggingar iðnað- ar og vinna að bættum byggingarháitum á Norðurlöndum. Fimnita hvert ár.eru haldn-* ar ráðstefnur — bvggingar- dagar — í einhverri höfuð- borga Norðurlanda til skiptis. Á ráðstefnum þessum er gef- ið yfirlií yfir árangur síðustu ára á flestum sviðum bygging- armála. Eru þar sýningardeild- ir hinna einstöku þátttökuríkja samtakanna. kynning vinnu- aðferða i byggingariðnaði, sýn- ing byggingarefnis, húsagerð og skipulag. Enn fremu.r er það ætlun N.B.D., að koma á sem nánastri kj-ningu og sam- skiptum þeirra einsíaldinga og stofnana, er að málurn þessum starfa, og' einn liður ráðstefn- unnar byggist á erindaflutn- indi um byggingarmál frá hverju Norðurlandanna o. fl. Undirbúningur að N.D.B. er í höndum fastanefndar (Den permanente .komité), er stjórn- ir deildanna mýnda. Hefur nefnd þessi árlega fundi og samband við hinar einstöku, deúdir. Hingað til hafa íslendingar °kki verið beinir aðilar að samtökum þessum, en tóku bátt í byggingarmálaráðstefn- unni í Osló 1938. Það hefur lengi verið ósk hinna Norður- iandanna, að íslendingar gerð- ust beinir aðilar að samtökum þessum og hefur Húsameist- arafélag íslands nú gengizt fyrir stofnun íslenzkrar deild- ar. Eftirfarandi aðilar eru stofn- endur hinnar íslenzku deildar: Atvinudeild Háskóla íslands, félagsmáiaráðuneytið, Félag íslenzkra iðnrekenda, Húsa- meistarafélag íslands, húsa- meistari rikisins, Landssam- band iðnaðarmanna, Reykja- yíkurbær, Samband íslenzkra byggingarfélaga, samvinnu- og verkamannabústaða, skipu- lagsstjóri ríkisins, Teiknistofa landbúnaðarins, vegamála- stjóri og Verkíræðingaíélag ís^ands. Öðrum félagssamtökum er frjáls þátttaka, ef störf þeirra samrýmast regugerð N.B.D. Stjórn íslandsdeildarinnar skipa: Hörður Bjarnason skipu lagsstjóri, formaður, Gunn- laugur Pálsson arkítekt, ritari. Axel Kristiánsson forstjóri, gjaldkeri, Tómas Vigfúson húsasmíðameistari og Guð- mundur HaTdórsson trésmíða- meistari. Ákveðið var, að næsti fundur fastanefndarinnar skuli hald- inn í Reykjavík næsta ár, en næsta byggingarmálaráðstefna verður í IIelsingfors"árið 1955. ¥esiiirwe!iii móf- msla sítnasam- bandsiilum o§ veg- STJÓRNARFULLTRÚAR Vesturveldanna sendu. í gær mótmæli til rússne-sku hernáms stjórnarinnar í Austur-Þýzka- landi vegna þess aihæfis Rússa að loka veginum íil Vestur- Berlinar og' rjúfa símasamband ið. Rússár höfðu ekki í gær svarað mótmælunum. Þeir höfðu aftur á móti boðist til að koma á símasambandi milli Austur og Vestur-Berílnar. Það átti að .vera með þeim hætti að hringa varð í eitt númer ef hringt væri til Austur-Berlín þar í borg og fá síðan sam- band gegnum það. Þessari til lögu var hafnað, þar sem aug ljóst var að á þann hátt ætluðu Rússar sér að geta hlýtt á öll símtöl til Austur-Berlínar: Engin breyting hefur orðið á samgöngum milli borgarhlut anna og er umferð þar bönn- uð enn. Rússar og Austur-Þióð verjar vinna enn að því að koma upp gaddavirsgirðingum á milli landamæra Vestur- og Austur Þýzkalands. ísiendingar sigruðu Á FIMMTUDÁGINN var vann 8 manna sveit úr Skot- félagi Reykjavíkur glæsilegan sigur í skotkeppni við brezka sjóliða af H.M.S. i Romola. Keppnin fór fram í íþróttahús inu að Hálogalandi, þar sem i hver keppandi skaut 20 skotum liggjandi úr 22 caliber riflum á 25 metra færi. Mögulegur stigafjöldi hvers manns var 200 stig, enn hvorrar sveitar, sem skipuð var 8 mönn- um 1600 stig. Sveit sjóliðanna undir forustu A. H. Roberts sd, G. N. R. hlaut 979 stig, en sveit íslendinganna 1345 stig'. í sveit íslendinganna voru þessir menn: Benadikt Eyþórs son, Bjarni H. Jónsson, Erlend. ur Vilhjáknsson, Hans Christi enssen, Leo Schimdt, Magnús Jósefsson, óeifur Ólaísson og Róbert Schmidt. ) Amnermælar. S S . S Ilandlampahausar. ^ y Lóðtin i v S s s S Véla- og raftækjaverzlunin ^ • Bankastr. 10. Sími 81279.^ ' ( Appelsínukílóið selt á 12 krónur. SVO VIRÐIST sem appejL sínuverðið sé allmisjafnt á hinum ýmsu stöðum. í Bol- ungavík er appelsínuldlóið t, d. selt á 12 krc-nur. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.