Alþýðublaðið - 05.06.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.06.1952, Blaðsíða 8
E.Ó.P.-mótið í gærkveldi: 10J, Jóei 63 ALÞYÐUBLABIB Á E.Ó.P.-MÓTINU, sem fram fór i gærkveldi, náðist enn allgóður árangur í ýmsum greinum, þrátt fyrir kalsaveður. Sérstaklega vakti athygli 400 m. hlaup Guðmundar Lárus- sonar (50.0), eix hann ætti nú orðið að geta hlaupið undir 48.0 í góðu veðri og harðri lteppni. í 100 m. hlaupinu skeði sá at- burður, að ungur piltur austan af landi, Guðmundur Vilhjálms- t,on að nafni, varð aðeins tæpum xnetra á eftir Herði Haralds- ryni, en sigurvegari í þessari grein varð Asmundur Bjarnason og tími þeirra var 10.7, 10.8 og 10.9. Guðmundur er einstakt efni í* ! góðan spretthlaupara, eins og : ixetta hlaup hans bér vitni um, enda sigraði hann jafn góðan nlaupara og Pétur Sjgurðsson, f-em í undanrás ixljóp á 10.9. Ásmundur og Hörður hlupu á 10,7 og 10,8 í undanrás og þeir Jáfét Sigurðsson, Vilhjálmur Ólafsson og Guðmundur Guð- •jónsson hlupu allir á 11,0 — . efnriig i undanrásum. iJóel Sigurðsson . bætti enn árangur sinn í spjótkaStinu (§3,3.3)' og ‘ Halldór Sigurgeirs- '>5ön átti' allgóð köst — bezta 58,76. — í lángsíókki sigraði •Sigurður iFjiðfinnsson með 6,93 og Torfi Bryngeirsson næstur hónum með 6,81. — Það skal itékið . fram, að nokkur með.vind ui var bæði í 100 rn. og lang- stökkinu; en kuldi var jafnframt og háði keppendum mikið. Helztu úrslit: 100 m. A-flokkur: Ásmundur Bjarnáson, KR 10,7 .Hörður Haraldsson, A 10,8 Guðm. Vilhjálmsson, UMFL 10,9 „Pressulið” keppir við Bretana í kvöld • Cl iDétur Sigurðsson, KR 11,1 Í00 m. B-flokkur: ■ Guðjón Guðinundsson, Á 11,2 Daníel Ingvársson, Á 11,4 400 m. hlaup: Guðmundur Lárusson, Á 50,0 Þórir Þorsteinsson, Á 54,5 1500 m. hlaup: Sigurður Guðnason, ÍR 4:27,8 ,Einar Gunnarss., UMFK 4:32,2 Hástökk: : Birgir Helgason, KR 1,78 Gtmnar Bjarnason, ÍR 1,75 Langstökk: .Sigurður Friðfinnsson, FH 6,93 Törfi Bryngeirsson, KR 6,81 Tómas Lárusson, UMSK 6,74 Kúluvarp: : Ágúst Ásgrímsson, ÍM 14,12 Friðrik Guðmundsson, KR 13,71 .Sigfús Sigurðsson, UMFS 13,48 Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR 63,33 Halldór Sigurgeirsson, Á 58,76 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit KR 44,6 2. Sveit Ármanns 44,7 4x100 m. boðhlaup kveima: 1. Sveit KR 58,1 2. Sveit UMFR 59,9 Sslenk-norsk messa f dómkirkiunni á SIÐASTI LEIKUR Bretanna verður Hér í kvöld, og keppa þeir þá við ,,pressulið“,i það er lið, setm íþróttafréttaritarár blaðánna hafa valið úr Réykja- j Víkurfélögunum. Leikurinn hefst kl. 8.30, og verður fróðlegt að sjá hvernig ,,pressuliðið“ sténdúr sig í viðúréigninni. ,,Pressuliðið“ vex’ður þa_nnig skipað: Markmaður:. Heígi Daníels- son, Val, h. bakvörður og fyrir- liði á leikvéllinum: Karl Guð- mundsson, Fram, v. bakvörður Haukur Bjarnason, Fram, h. framvörður: Gunnlaugur Lár- usson, Víking, m. framvörður: Einar Halldórsson, Val, v. fram- vörður: Steinar Þorsteinsson, KR, h. útherji: Ólafur Hannes- son, KR, h. innherji: Gunnar Gunnarsson, Val, m. framherji: Bjarni Guðnason, Víking, v. innherji: Gunnar Guðmunds- son, KR, og v. útherji: Reynir Þórðarson, Víking. morgun. NORSKA skógræktarfólkið, sem starfað hefur að undan- förnu að skóggræðslu: á ýms- um stöðum á landinu, kemur til bæjarins í kvöld. Kl. 2 e. h. á morgun verður haldin íslenzk-norsk messa í dómkirkj u.nni. Prédikun flyt- Ur’ norskur prestur, sem er einn skógræktarmannanna, að nafni Harald Hote, en biskup- nn yfir íslandi, Sigurgeir Sig- yrðsson, og séra Jakob Jónsson þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustunni lokinni verður haldið suður í Fossvogs kirkjugarð og lagður blóm- áveigur á minnisvarða yfir íállna Norðmenn, Sjomannabörn flytja kveðjur í útvarpið á sjómannadaglnn A SUNNUDAGINN kemur verður barnatími útvarpsins helgaður sjómannadeginum og mun Jón Oddgeir Jórisson full- trúi annast þennan barnatíma, eins og venjulega undanfarna sjómannadaga. Að þessu sinni hyggst Jón taka upp þá ný- breytni að gefa börnum sjó- manna, er eiga feður sína á skipum á hafi úti, kost á því að koma að hljóðnemanum og segja nokkur orð við feður sína, og- er þá sérstaklega átt við börn á aldrinúm 7—-14 ára. Þau sjómannaböru, sem óska eftir því að koma að hljóðnem- anum, þurfa að hafa samband við Jón Oddgeir í dag eða á morgun í síma 4042. MORGUNBLAÐIÐ komst í gær að þeirri furðulegu niður stöðu í ritstjórnargrein sinni, að það hafi verið Ásgeir Ás- geirsson, sem „kom í veg fyr ir að samkomulag gæti tek- izt milli lýðræðisflokkanna þriggja um framboö við for- setakjör". Hitt lætur það liggja í þagnargildi, að stjórn arflokkarnir buðu Alþýðu- flokknum aldrei neitt sam- starf um foi-setakjörið og leit uðu því síður nðkkurra til- lagna hans um forsetaefni. I veg fyrir hvaða samkomulag ■ gat Ásgeir Ásgeirsson því komið, þegar ekkert sam- komúlag var reynt af hálfu : stjórnarflokkanna? ÞAR AÐ' AUKI er það vel kunnugt mál, að Ásgeir Ás'- geirsson gaf, þrátt fyrir æ há- værari . áskoranir úr öllum lýðræðisflokkunum, ekki . kost á sér sem forsetaefni fyrr en seint og síðar meir, þegar framboð voru að kom- ast í eindaga, en valdamenn stjórnarflpkkanna þó enn ekki orðnir ásáttir um neinn frambjóðanda. Voru þeir þó búnir að velta þessu máli fyrir sér mánuðum saman, eins og Gunnar Thoroddsen hefur skýrt frá, og almenn- ingur fyrir löngu orðinn undr , andi á vinnubrögðum þeirra og pukri. ÞAÐ KEMUR ÞVÍ úr hörðustu átt, þegar Morgunblaðið er nú að kenna Ásgeiri Ásgeirssyni um það, að ekki hafi tekizt samkomulag með öllum lýð- ræðisflokkunum. Slíkt sam- komulag var yfirleitt ekki reynt af stjórnarflokkunum. ög þegar þeir Ólafur og Her mann komu sér loksins sam- an um sameiginlegan fram- bjóðanda, höfðu áhrifamenn og óbreyttir kjósendur úr öll- um lýðræðisflokkunum begar komið sér saman um Ásgeir Ásgeirsson. Þeir gerðu það samkomulag, sem Ólafur og Hermann ekki vildu! Það er því meira en hlægilegt, að bera Ásgeir Ásgeirsson þeim sökum, að hann hafi híndrað samkomulag. Það gerðu þeir Hermann og Ólafur. Og fyrir brölt þeirra verður nú að heyja þá kosningabaráttu um forsetann, sem öll þjóðin tel- ur að miklu betur hefði farið á að hjá hefði verið komizt. Sfért geymsluhús í Grundar- Nokkuð af fiski og vörum skemmdist. ----------«---------- i í FYRRINÓTT ltom upp eldur í geymsluhúsi á Grundar- firði, og brann það til kaldra kola á skammri stundu. Hús þetta var gamalt timburhús, eign Hraðfrystihússins á GrundarfirSi. Hús þetta var notað sem geymsla fyrir veiðarfæri og ýmislegt aðlútandi útgerð á báta á staðnum. í öðrum enda hússins var •verzlun, eign Sveinbjarnar Hjartarsönar, og brunnu vörur þæv, er voru í verzluninni. --------------1------------♦ Eldsupptök eru ókunn og varð eldsins vart um kl. 1 eftir miðnætti. Tókst mönnum að bjarga veiðarfærum þeim, er í húsinu voru„ en nokkrar lestir af söltuðum fiski skemmd ust af eldinum. Að því er AB frétti frá Grundarfirði, mun tjóri það er varð af eldsvoðari- u,m ekki vera tilfinnanlegt fyrir atvinnurekstur á staðn- um, en húsið var notað til þess að beita í því. Norðan stormur var, þegar húsið brann. Vertíð Grundarfjarðarbáta var heldur léleg, þaðan gerigu fjórir bátar. Ráðgert er að tveir þeirrá . að minnsta . kosti fari norðu.r til síldveiða í sum NÝR PÝRAMÍDI hefur fund izt í Egyptalandi. Er talið, að hann muni vera reistux um. 2700 árum fyrir Kristburð. Unnið er að því að grafa við hann í leit að grafhvelfingunrii sem venjulega er inni í píra- mídanum miðju.m. Fornfræð- ingar þeir, sem fundu pýramíd ann og standa fyrir greftin- um, óttast þó, að hróflað kunni að hafa verið við .grafhvelfing- unni.V 50-60 kennarar siíja þing Sam- bands ísl. barnakennara í kvöld ■-----—♦------- Aðalmál þingsins verða: prófin og fram- kvæmd þeirra og bækur og kennslugögn -----—<i— FULLTRUAÞING Sambaiids íslenzkra barnakennara verð- ur sett í Melaskólanuni í kvöld kl. 8.30, og munu sitja fundinn milli 50 og 60 fulltrúar, sem kosnir eru af kennarafélögunum innan sambandsins. Fulltrúafundur Sambands* ——-------__ íslenzkra barnákennara eru _ Gunnar Saiómonsson sýnir lisfir sínar og villist af vegi eru haldnir annað hvort ár, en að- alumræðuefni þessa fundar, au.k venjulegra aðalfundar- starfa, er þetta: 1. Bækur og kennslugögn í skólum. Framsöguerindi í þessu máli flytur Guðjón Guð jónsson skólastjóri í Hafnar- firði. 2. Próf og framkvæmd þeirra. Framsögu í því máli hefur Jónas B Jónsson fræðslu fulltrúi. Þá mun dr. Björn Sig fússon háskólabókavörður flytja erindi u.m stafsetningu í íslenzku máli og verður það erindi flutt kl. 2 á föstudag. Lúðrasveit Reykjavíkur hlaut hinar ánægjulegusfu viðfökur í Eyjum LUÐRASVEIT REYKJAVÍK UR fór í _hljómleikaför til Vest mannaeyja um hvítasunnuhelg ina og hlaut þar hinar beztu viðtökur. Lúðrasveitina skipa 22 menn, en með í förinni voru einnig konur þeirra og gestir, alls um 50 manns. Hópurinn lagði af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldið og kom til Vestmannaeyja um hádegi á laugardag. Þá um kvöldið hélt Lúðrasveit Vest- mannaeyja þeim veizlu að Hót el HB, og voru þar alls 70—80 manns. Bauð Karl Cuðjóxisson kennari lúðrasveitina velkomna með ræðu, en formaður lúðra sveitarinnar Guðjón Þórðarson þakkaði. Afhenti hann við þetta tækifæri Oddgeiri Kristjáns- syni, stjórnandi Lúðrasveitar Vestmann''aeyja gullmerki Lúðrasveítar Reykjavíkur. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög utan við hótelið um það leyti, sem veizlan var að hefjast. Margir ertendir jafn- aKarmenn gestir á þingi sænska ai- þýSuflokksins MARGIR erleudir jafnaðar- menn eru nú gestkomandi í Stokkhólmi í tilefni af ársþingi sænska alþýðuflokksins, sem sett var á annan í hvítasunnu. Á meðal gestaxma eru Attlee og Philiix Morgan frá Englandi, Jíyismaxxs frá Belgíu, Grurn- baeh frá Frakklandi, Hans Hed- toft frá Danmörku og Stefán Jóbanu Stefánsson íiá íslandi. Ársþing sænska alþýðuflokks ins endurkaus í gær með lófa- taki Tage Erlander iorsætisráð- herra forxnann flokksins. Attlee, fyrx-verandi forsætis- ráðherra Breta, kom til Stokk- hólms í gær og ætlaði að halda fyrirlestur þar í dag. GUNNAR SALÓMONSSON aflraunamaður lenti nýlega í svaðilförum norður í landi. Villtist hann í bifreið sinni inn x Svarfaðardalébotn, síðan bil- aði bíllinn og varð aflraunamað urinn að ganga af honum og fá annan farkost til .Akureyrar. Blaðið Dagur á Akureyri' skýrir nýlega frá þessu ferða- lagi aflraunaonannsins undir fyrirsögninni; „Gunnar Saló- monsson sýnir listir sínar og villist af vegi.“ Segir blaðið að Gunnar haft sýnt aflraunir í Nýja Bíói á Ak; ureyri og enn fremur lyft bíl sínum með fjórum farþegum i úti fyrir bíóinu. Síðan hafi hann haldið sýningu á Dalvík, en þaðan lagði hann af stað á- leiðis heim mánudagskvöldið 26. mai. Veður var þá slærnt og skyggn; lélegt. Láðist öku- manninum að beygja til vinstrí hjá Ásgarði, segir blaðið, og ók í þess stað fram í botn á Svarf- ,:>ðardal. Bíllinn komst þó um síðir á þjóðveginn til Akureyr- ar, en ferðafólkið varð að ganga af honum biluðum hjá Rauðu- vík og fá annan farkost til Ak- ureyrar. ---------------------- Franskir kommúnisfar Framhald á 5. síðu. Um 50 leiðtogar kommúnista sátu í varðhaldi í dag vegna verkfallsins, og er talið, að það muni hafa átt sinn þátt í því. hve hrapalléga Verkfallið mis- tókst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.