Alþýðublaðið - 11.06.1952, Blaðsíða 8
ohn Dewey lálinti
FBUMSÝNING á ópereitunni Leðurblökunni eftir Jóhann
Strauss, yngra, verður í þjóðleikhúsinu næstkomandi sunnu-
dag. Þetta er f.yrsti söngleikur, sem sýndur er í þjóðleikhús-
inu, þar sem eingöngu íslenzkir söngvarar og leikarar konu
fram. Tvær óperur hafa áður verið fluttar, „Brúðkaup Figar-
os“ efirr Mozart, af flokki frá konunglegu óperunni í Stokk-
Scóimi og „Eigoietto“ eftir Verdi, sem flutt var af íslenzkum
söngvurum, að undanteknu hiutverki Gildu, sem erlend söng-
kona söng.
t ' ; ‘ * Þjóðleikhússtjóri gat þess í
| viðtali við fréttamenn í gær, að
I þetta væri ein vandaðasta og
vinsælasta óperetta, sem til
væri og talin klassísk.
Leðurblakan var fyrst sýnd
í Vín 1874, því næst í Berlín
skömmu síðar, en hefur farið
sigurför um allan heim síðan.
Gat dr. Urbancic, sem er tón
listarstjóri sýningarinnar, þess,
að Leðurblakan væri flutt í ó-
perunum í.Vín, Berlín, í Covent
Garden og öllum helztu óperu
húsum heimsins, sem annars
flytja yfirleitt ekki óperettur.
Hér verður Leðurblakan flutt
á íslenzku, og hefur Jakob Jóh.
Smári gert þýðinguna.
Aðalhlutverkin eru í höndum
Einars Kristjánssonar, Guðrún
ar Á. Símonar, Elsu Sigfúss,
Guðmundar Jónssonar, Ketils
Jenssonar og Sigrúnar Magnús
dóttur. Enn fremyr syngja
þarna Róbert Arnfinnsson,
Ragnhildur Steingrímsdóttir og
Sigurður Ólafsson, en Lárus
Ingólfsson fer með hlutverk
hins sífulla fangavarðar, en
syngur ekki. Smáhlutverk hafa
með höndum þau Anna Guð
mundsdóttir og Klemens Jóns
son.
Enn fremur er í Leðurblök
unni 26 manna blandaður kór.
Karlmennirnir eru úr Karla
kqrnum Fóstbræður, þeir
sömu, sem sungu f hinnum frá
bæra kór í Rigoletto í fyrra, en
stúlkurnar eru úr Tónlistarfé
lagskórnum. Auk þesg sem all
ur m/nnskapurinn dansar Vín
arvalsa, dansa sóló hjónin Hol
ger Rindberg og Marianne
Fröijhd frá Stora Teatrot í
Gautaborg.
í sýningunni taka þannig
þátt um 40 r>anns á sviðinu og
30 manna hljómsveit auk
þeirra, sem vinna við leiksvið
ið, sem eru um 15, eða um 85
manns. Söngæfingar hafa staðið
yfir síðan um miðjan febrúar
en leikæfingar síðan 23. apríl.
Leikstjóri er hinn sami, og
í Rigoletto, Simon Edwardsen
Framh. á 7. síðu.
Iperetfan LeÖurblakan verð- ir frumsýnd á sunnudaginn Kælitæki seff í fiskgeymslu hús Bæjarúfgerðar Rvíkur IjgÉsáfgSSSyaMI
ALÞÝÐUBLABIS
Fyrstl klassíski söngieiktirlnn- sem fluttur er eingöngu af Sslendingum. y. Hefur mikla þýðingu fyrir verkun salt- fisksins og greiðir fyrir söiu hans.
Ósœmileg skrif
UNNIÐ er nú að því að koma fyrir kæliútbúnaði í fisk-
geymsluhúsum bæjarútgerðar Reykjavíkur, og er þess vænzt
að verkinu verði lokið um næstu mánaðarmót. Kostnaður við
þessa framkvæmd er ágætlaður um 340 þúsund krónur.
fl /
rendiaino
lansis m ira
John Dewey.
DR. JOHN DEWEY, einn
fremsti heimspekingur og upp
eldisfrömuður Bandaríkjanna
lázt í New York 2. júní, úr
lungnabólgu, 92 ára að aldri.
Dewey varð kunnastur vegna
áhrifa sinna á skóla og uppeld
ismál í Bandaríkjunum og öðr
um löndum.
Síðasla söngskemml
un ífalska söngvar-
ans hér annað kvöld
ÍTALSKI óperusöngvarinn,
JLeonida pellon frá Scalaóper-
anni í Milanó, er ná aftur kom
ínn hingað til bæjarins.
Heldur hann síðustu söng-
skemmtun sína hér í Gamla
Bíó í kvöld kL 7.15, en að því
foúnu fer hann áleiðis til Napoli,
þar sem hann á að syngja í
San Carlo-óperunni eftir mán
uð.
/ fl *■
I
Keppendur frá sjö
félögum.
FYRSTA DRENGJAMÓT
sumarsins í frjálsum í frjáls-
um íþróttum, fer fram á
íþróttavellinum í kvöld. Það er
drengjamót Ármanns.
Alls eru, keppendur frá 7 fé-
lögum og samböndum og verð-
ur keppt í 8 íþróttagreinum, og
eru þær þessar:
80 m. hlaup, 13 keppendur.
Hástökk, 7 keppendur. Kúlu-
♦ Eins og drepið hefur veríð á
í blaðinu áður, er fyrir nokkru
hafinn undirbúningur að því að
koma kæliútbúanði fyrir í fisk-
geymslunum, en þetta er talið
hafa mjög mikla þýðingu fyrir
verkun fisksins, og mun greiða
fyrir sölu hans, þar eð ýmsir
kaupendur gera það að skil-
yrði fyrir kaupurn á óverk-
uðum saltfiski, að fiskurinn
haff verið geymdur í kæli-
geymslu.
Áætlað er að saltfiskgeymsla
bæjarútgerðarinnar, þar sem
kælikerfið verður sett, muni
rúma að minnsta kosti um 1000
smálestir af saltfiski og jafnvel
alit að 1800 smálestir.
varp, 13 keppendur. 400 m.
hlaup, 4 keppendur. Langstökk,
8 keppendu.r. Kringluk íss, 17
keppendur. 1500 m. hlaup, 5
keppendur og 1000 m. boðhiaup,
en í því taka 4 sveitir þátt.
Mótið hefst kl. 8.
19 dap ferð um
ngland hefsf um aðra he!
Sfór vifi reisfur í sumar á
Brygðuskeri í Faxaflóa
---------------«-------
REISTUK VERÐUR I SUMAR VITI á Brygðuskeri í
Faxaflóa norðaustanverðum, að því er Emil Jónsson vitamála-
stjóri skýrði blaðinu frá í viðtali í gær. Er þessi viti einhver
foinn stærsti, sem reistur verður í sumar.
FUJ
UNGIR JAFNAÐARMF-NN
fara upp í Heiðmörk í kvöld
til gróðursetningar. Lagt verð
ur af stað frá Alþýðuhúsinu
kl. 7 stundvislega.
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS efnir seint í þessum mán
uði til 19 daga orlofsferðar um Skotland og England. Verður
farið héðan með Heklu Skipaútgerðar ríkisins til Glasgow,
en síðan ferðazt í bifreiðum um löndin með viðkomu á mörgum
fögrum og merkum stöðum og fjögurra daga dvöl í Lundúnum.
Ferðin hefst héðan að kvöldi^~~ '
hins 23. þ. m., en komið verður
til Glasgow síðd. himi 26. Þann
dag verður borgin skoðuð, en
ekið um Ayrshire til Lake
District daginn eftir og gist þar.
Næsta dag verður farið um
norðvesturhéruð Englands til
Blackpool og hinn þar næsta
til Lundúna. Eftir að lokið er
dvölinni í London, sem varið
verður til að skoða söfn, fara í
leikhús, ferðar um Thamesdal-
inn o. fl., verður haldið til
Scharborough, sem er þekktur
baðstaður á austurströndinni, og
dvalizt þar einn dag, því næst
um suðurhéruð Skotlands til
Edinborgar og eftir eins dags
dvöl þar til Glasgowar og heim.
Verður siglt innan skerja með
strönd Skotlands.
FERÐIR UM NÆSTU HELGI.
Um næstu helgi efnir ferða-
skrifstofan til Vestmannaeyja-
ferðar, veiðiferðar út á Faxa-
flóa, Gullfoss og Geysisferðar
og hringferðar um Þingvallaveg
og Krýsuvíkurveg.
Orlofsferðir innan lands hefj-
ast um aðra helgi, en kvöld-
ferðir verða farnar um nágrenni
Reykjavíkur næstu góðviðris-
daga.
TÍMINN talar í gær af fjálg-
leik um nauðsyn þess, að
skapa frið og ró um forseta-
embættið að forsetakosningum
afstöðnum. En hvað hefir hann
sjálfur gert til þess með skríf-
um sínum undanfaríð? Heldur
hann, að tilefnislausar getj
sakir og rógur eins og hann
hefir svo að segja daglega ver-
ið með í garð eins forsetaefnis-
ins, sé leiðin til þess að skapa
frið og ró um forsetaemb-
ættið?
EKKERT BLAÐ hefur sagt
styggðaryrði um séra Bjarna
Jónsson. Hinsvegar hafa
stuðningsblöð hans, Tíminn og
Morgunblaðið, hvað eftir ann-
að verið með rætnar getsakir
í garð Ásgeirs Asgeirssonar,
brugðið honum um „metnað-
argirnd“, „baktjaldamakk“ og
fyrirætlanir um fiokkspóli-
tíska misnotkun forsetaemb-
ættisins; sem ætti að „gera
Bessastaði að pólitískri kaf-
bátastöð“! Síðastliðinn sunnu-
dag byrjaði Morgunblaðið á
svipuðum rógi um Gísla
Sveinsson; sagði, að „hanrs
hefði ekki áttað sig á því, að
forsetaembættið er til orðið
vegna þjóðarinnar, en e.kki til
þess að fullnægja metnaðl
einstakra manna“!
SLÍK SKRIF um forsetaefn-
in eru með öllu ósæmileg; og
það þarf meira en litla hræsni,
þegar einmitt þau blöð, sena
þannig skrifa í sambandi við
forsetakjörið, þykjast bera
einhverja umhyggju fyrir friðl
og ró um forsetaembættið,
Það er ólíklegt að séra Bjarna
Jónssyni geðjist að slíkum
skrifum, — þó að sjálfsögðut
fái hann ekkert við þau ráðið;
enda munu þau ekki verðæ
framboði hans til framdráttar,
Þjóðin fordæmir slík skrif una
forsetakjörið.
Skorar á bæjarsfjórn að láfa
byggja yfir fálækar fjölskyldu
Brygðusker er norðaustanvert
í Faxaflóta, fram undan Staðar-
sveit á Snæfellsnesi. Er gert ráð
fyrir, að vinna við vitabygging
una hefjist í næsta mánuði.
Byrjað var í vor, er fram
kvæmdir hófust við vitana, að
byggja innsiglingarvita fyrir Nes
kaupstað. Er vitábyggingin þar
komin upp, en ljósatækin verða
aett í hana seinna í sumar.
Radíóvitinn á Dalatanga var
endurbyggður í vor. Er því
verki lokið og hann væntanlega
tekinn í notkun eftir einn eða
tvo mánuði.
Þá verður bráðlega hafin að
alviðgerð á Straumnesvitanum
fyrir vestan Aðalvík, einnig
byggður innsiglingarviti við
Hornafjarðarós og ánnar á sönd
unum fyrir austan ösinn.
„Fjórir í jeppa"
FJÓRIR í JEPPA nefnist
ný kvikmynd er Nýja Bió
sýnir um þessar mundir.
Myndin fjallar um vandamál
hins fjórskipta hernáms í Vín-
arborg, og hefur vakið mikla
athygli hvarvetna er hún hefur
verið sýnd.
A FUNDI MÆÐRAFELAGSINS 27. maí s. 1. var rætt una
húsnæðisvandræði fátækra barnafjölskyldna hér í bænum og
þeirra, sem nú búa í lekum og fúnum bröggum. Þarr, sem fund-
urinn taldi íbúðir þær, sem margar barnafjölskyldur eiga vi®
að búa mjög svo heilsuspillandi og ekki boðlegt mönmini,
sendi fundurinn bæjarstjórn eftirfarandi samþykktir:
„Fundur í Mæðrafélaginu* ~ ‘
haldinn 27.*maí 1952, skorar á
! bæjarstjórn Reykjavíkur að
láta byggja hentugar íbúðir fyr
! ir barnafólk, er verði leigðar
! því á viðráðanlegu verið, og
I efnalítið fólk látið sitja fyrir.
| Fundurinn skorar einnig á
bæjarstjórn Reykjavíkur að
draga í engu úr viðhaldi bragg
anna og fjölga mönnum í þeirri
vinnu yfir sumartímann.
Meðan fólk neyðist til að búa
í hermannaskálum telur fund
urinn óhjákvæmilegt að bærinn
sjái um viðhald þeirra og álít
ur það óhæfu að barnafólk búi
við það ástand, að þök leki,
dyr og gluggar séu óþétt, gólf
fúin, engin eða léleg hreinlætis
tæki og að slíkt geti stefnt
heilsu íbúanna í voða“.
Hæstu vinningarnir
í happdræHinu
DREGIÐ var í gær í 6. flokk!
Happdrætti háskólans. Dregnir
voru út 700 vinningar og tveir
auka vinningar, að ujjphæð sam
tals kr. 317.500.00.
Hæstu vinningarnir eru:
25 þús kr. nr. 23 839, hálf-
miði, annar seldur í Stykkia
hólmi, en hinn hjá Bækur og
ritföng, Laugavegi 39. 10 þús.
kr. 10 450. heilmiði seldur í
Stykkishólmi. 5. þús. kr. nr. 14
061. Það var fjórðungsmiði,
tveir seldir á Kópaskeri og
tveir hjá Bækur og ritföng
Laugavegi 39.