Alþýðublaðið - 12.06.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.06.1952, Blaðsíða 7
FÉLAGSL!F í 1. II. héfst 27. júní og 3. fi 29. iúní n. k. Þátttökutilkynningar óskast sendar Knattspyrnuráði Eeykjavíkur f. 20. þ. m. Farfuglar! Ferðamenn! Farið verðttr Hekluferð um lielgina. Nánar auglýst síðar. ,flytur erindi í kvöld og á föstudagskvöldið í Guðspekifé- lagshúsinu kl. 8,30. Fyrra erindi: För sálarinnar. Sígara erindi: Örlög manna. Ferðafélag íslands fer í kvöld Id. 7 frá Austurvelli til að gróð ursetja trjáplöntur í landí félagsins. Það er þegar búið að gróðursétja um 4 þús- und plöntur. Félagar eru beðn ir að fjölmenna og hjálpa til að ljúka við gróðursetninguna á þessu sumri. ‘ S jRafmagnsáhöid j Ryksugur 7 gerðir ( Þvottavélar 8 gerðir ( ísskápar 5 gerðir s, \ . Bónvélar 2 gerðir s Hraðsuðukatlar 3 gerðir S Straujárn 5 gerðir S Ofnar 4 gerðir S Hrærivélar 3 gerðir S Rafmagnsklukkur £ 15 gerðir ^ Strauvélar 2 gerðir í Háfjallasólir 2 gerðir !^ Þvottaþurrkvélar ^ Uppþvottavélar ^ Hitavatnsdúnkar 3 gall. ( Hárþurrkur ( Vöfflujárn S Suðuplötur S Eldavélahellur 4 gerðir S Brauðristar S Buxnapressur S Slifsispressur ^ V indlakveik j arar b og fl. og fl. ^ s S Véla- og raftækjaverzlun ^ Bankastræti 10. Sími 2852. ( S n ! Káputau ; Ullarkáputau í mörgum : litum nýkomið. ■ ■ n n ' IKápuverzlun og saumastofa « Laugaveg 12. ÍGólfieppi jDreglar j S Höfum úrval af ullargólf- S S' feppum, dreglum, mott- S ^ um og okkar sterku sísal S ^ gólfdregla í ýmsum breidd j um. Einnig gólfteppafilt í 'í - metravís. 135 cm. breitt, ^ ^ kr. 35.00 pr. meter. • S Gólfteppagerðin. S S Barónsstíg — Skúlagötu. S Framhald af 5. síðu. heyrzt og félögin hafa gefizt upp við þá leið. Bygging sementsverksmiðj- unnar ætti ekki að þurfa frek ari skýringa við, svo brýn er sú nauðsyn. Hinn ungi íslenzki verk- smiðjulðnaður hefur og ekki síður orðið fyrir þungurn bú- sifjum. Á frumvaxtarárum hans, í gróandanm sjálfum, er veitt yfir hann ótakmörkuðum innflu.tningi erlends iðnaðar, frá milljónaþjóðum, sem telja það skyldu sína að vernda sinn iðnað með hvers konar vernd artollum gegn ágangi erlendr ar framleiðslu og tollalausri hráefnaverzlun. M. ö. o. gera allt, sem verða má iðnaðinum til framdráttar í heimalandi sínu. Það mun vart vera rnögu legt að finna dæmi þess að nokkurt land hafi farið eins að og ísland, með því að gefa allt í einu, frjálsan innflutning á fullunnum erlendum vörum. í „fínu,m‘‘ umbúðum og me<3 öllu frjálst verðlag á þeim, t. d. 88% heildsöluálagningu, samtímis því, sem hráefnum til innlends iðnaðar er haldið háðum leyfisveitingum og leyfi aðeins gefin út á ákveðin lönd, og íslenzki iðnaðurinn síðan gerður háður verðlagsákvæð- um verðlagsnefndar. Þetta hef ur haft lík áhrif og' frosthörkur ur á vorgróður, sem deyr og leggst út af. Af þessum ástæðum hefur nú mörgum verksmiðjum ver ið lokað og þúsundir iðnverka fólks ganga atvinnulausir. Hvers vegna? Sjónarmið inn- flytjenda og stórkaupmanna hagur þeirra og velgengni, eiga góða fulltrúa í ríkisstjórn og' viðskiptamálum. Þess vegna var þessi leiðin valin. Þess vegna ríkir nú hið þjóðhættu lega ástand í þessum málum. Með hverju eru svo þessar ráðstafanir fegraðar? Það skyldi gefa landsmönnum kost á að velja milli innlendrar og erlendrar framleiðslu. Ef svo hefði í raun og sannleika ver ið, bar þeim skylda til, er þetta gerræði frömdu, að skapa fyrst innlendri iðnaðarvöru- framleiðslu. Ef svo hefði verið gert, myndi nú ekki braka í stoðum vel kunnrar islenzkrar framleiðslu. Nú kveður við aftur rödd börmangaranna frá tímum Skúla fógeta og innréttinga hans, hinnar fyrstu tilraunar til innlends iðnaðar: „Sjáið þetta er íslenzkur iðnaður." „Hvers veg'na eru ekki flutt inn öl, gos og cóladrykkir?“ spurði kaupandi einn verzlun- armann fyrir skömmu. Svarið var: Þeir eru ekki ennþá á frí- |lista“. j Það er ekki frekar nú en á dögum Skúla, hægt að tala um ,,samkeppni“ í þessum iðnaði. Fyrst og fremst vegna þess hve velflestar innlendar iðng'reinar eru ungar, en þó aðallega vegna þess aðstöðumunar, er ríkir vegna stjórnarhátta í viðskipta málum, sem raun ber vitni um. Hin hóflausi gjaldeyrisaustur í innflutning erlendra ■ iðnaðar- vara verður því ekki neinn prófsteinn á það, hvaða iðn- grein eigi rétt á sér, heldur get- ur hann. ef áfram verður hald- ið, þýtt dauðadóm yfir verk- smiðjuiðnaðinum í heild. Því verður ekki mótmælt, að þessi iðnaður þurfti ýmissa 1 endurbóta; og jafnvel kann að vera til iðngrein, sem ekki ætti „rétt á sér.“ En það þýðir ekki og verður ekki lækning, að drepa allan iðnað þess vegna. Endurbætur hefði verið hægt að fá í vinsamlegri samvinnu við forystumenn þessa iðnaðar. En það þurfti að þjóna öðrum hagsmunum: fyrir það geldur öll þjóðin nú. Útbætm- á þcssu sviði verða því i fáum orðum að vera þær, að taka upp þá vernd, sem verksmiðjuiðn- aðurinn nýtur í nágranna- löndtmum (t. d. á Norður- löndum) og skapa honum á allan hátí sömu aðstöðu, sem innflutti (erlendi) iðnaður- inn, sömu tegundar. hefur í heimalöndum sínum. Að haft verði náið og lífrænt samhand um vörugæði og vöruvöndun við þá, er iðn- aðinn stunda. Lækkaðir verði tollar á hráefnum til iðnaðarins. Ríki.) stuðli að framkvæmd og stofnun öfl- ugs iðnhanka, er gæti orðið hjálp í hinum mikla láns- fjárskorti, sem einnig svo mjög háir eðlilegri þróun hins unga verksmiðj u iðnað- ar. Þegar þessu hefði verið kom- ið áleiðis, væri aftur hægt að fara að byggja nýjar verk- smiðjur með nóg verkefni. Bet- ur myndi slíkt andrúmsloft sam rýmast öllu tali okkar og þjóð- arstolti um að standa á eigin fótum, um sjálfsforræði og efnahagslegt sjálfstæði. En eins og högum er nú háttað, rekur hvað sig á annars horn. Hér hefur verið stiklað á stóru og aðeins minnzt á það helzta, sem nú er mest rætt varðandi vandamál iðnaðarins. Framtíð, viðgangur og vöxtur þessa þriðja aðalatvinnuvegs okkar, fer eftir viðbrögðum ríkisstjórnarinnar, er hún hef- ur athugað núverandi ástand þessara mála. Árangur gengislækkunar, frí- lista, og bátagjaldeyris ætti, nú að vera farinn að verða nokk- uð augljós. Ef eitthvað hefur farið á annan veg en ætlað var, verður að endurtoæta það og hefja upp að nýju. Ef eitthvað hefur orðið útundan með ávexti þessara fyrrnefndu aðgerða, verður og að bæta það. Undir annað hvort þetta heyrir iðnaðurinn að sjálf- sögðu; þess vegna er ríkis- stjórninni einn kostur nauðug- ur, að taka þessi mál föstum tökum þegar í stað. Skyldleiki handverks og verksmiðjuiðnaðar er mikill og oft svo náinn, að þurft hefur dómsúrskurð um það, hvort væri iðja eða iðnaður. En að- farir ríkisvaldsins nú s.l. tvö ár hljóta að knýj.a á um nánara samstarf þessara aðila um lausn vandamála sinna, eins höfuð- vandamáls allrar þjóðarinnar. Iðnaðarmaður. Dóttir okkar SVAVA, sem andaðist í Farsóttahúsinu í Reykjavík hinn 1. þ. m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. þ. m. og hefst athöfnin kl. 1,30 e. h. Ólcf Bjarnadóttir. Jón Hallvarðsson. Aðaifundur Útvegsbanka íslands h.f. verður haldinn í húsi bankans í Reykjavík, föstud. 20. júní 1952, kl. 2 e. h. ÐAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegs bankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1951. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning þriggja fulltrúa og jafnmargra vara fulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 16. júní n. k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af- hentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðis- réttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bank- ans. Reykjavík, 16. maí 1952. F.h. fulltrúaráðsins Stefán Jóh. Stefánsson. Lárus Fjeldsted. Samherjar, vinir, sé ykkur þökk fyrir sjötíuára-daginn! Ennþá er sálin frísk og frökk, og framsæknin til í slaginn. Halldór Friðjónsson, Afkvæðagreiðslan Framhald af 1. síðu. meiri á einum degi en fyrir helgina, áður en Gullfoss fór, en þá kusu margir, er verða munu erlendis á kjördegi. Einn- ,ig koma nú daglega sjómenn, sem búast við að verða fjarver- andi á kjördag, enðfekipshafnir togara, sem fara út á veiðar eftir þennan tíma munu ekki koma í land aftur fyrir kjördag, að minnsta kosti ekki skips- hafnir þeirra togara, er sækja á fjarlæg mið. í gærdag komu margir sjó- menn og aðrir til að kjósa og höfðu 27 greitt atkvæði í gær- dag er AB átti tal við kjörstað- inn í Arnarhvoli. Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, tollstjór ans í Reykjavík, Sveinbjarnar Jónssonar hrl., Ragnars Ólafssonar hrl.. Gunnars Jónssonar hdl., Jóhanns Steina sonar hdl., Magnúsar Árnasonar hdl. og Þorvalds Þórar inssonar cand. jur. verður haldið nauðungaruppboð hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún, hér í bænum, föstu- daginn 20. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verða þar seldar eftir taldar bifreiðar: R-22, R-38, R-343, R-345, R- 378, R-392, R-423, R-491, R-503. R-571, R-647, R-650, R-665, R-780, R-868, R-923, R-953, R-1037, R-1069, R-1144, R-1179, R-1367, R-1391, R-1624, R-1627. R-1656, R-1674, R-1684, R-1767, R-1770, R-1915, R1922, R-1952, R-1971, R2224; R-2274, R-2299, R-2386 R-2485, R-2508, R-2519, R-2520, R-2555, 2582, R-2610, R-2664, R-2737, R-2742, R-2762, R-2879, R-2923, R-2937, R-3041, R-3058, R-3100, R-3185, R-3198, R-3225, R-3248, R-3289, R-3363, R-3441, R-3445, R-3455, R-3472, R-3478, R-3489, R-3700, R-3726, R-4000, R-4044, R-4059, R-4122, R-4189, R-4220, R-4328, R-4410, R-4444, R-4447, R-4621. R-4632, R-4702, R-4724, R-4772, R-4825, R-4953, R-4994, R-5022, R-5055, R-5061, R-5065, R-5266, R-5283, R-5362, R-5382, R-5403, R-5404, R-5420, R-5575, R-5578, R-5907, R-5683, R-5686, R-5714, R-5803, R-5855 R-5907, R-5945, R-5995, R-6044, R-6053, R-6089, R-6163, R-5061. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.