Alþýðublaðið - 21.06.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 21.06.1952, Side 1
saa McGaw fór vestur Akveðið hefur verið að draga um iim hafjjær, það í hvaða röð ávörpin verða flufl Fer héðan með ánægjuíegar end- urminningar. , E. J. McGAW hersliöfðingi fór flugleiðis til Bandaríkj- anna í gær, alfarinn til að taka yið nyrri stöðu ve. íra eftir ná- lega 14 mánaða starf hér sem yfirma'ður varnarliðsins. Hahn lét svo ummælt um leið og hann steig u.pp í fiug- vélina á Keflavíkurflugvelli, að hann hefði vonað, að dvöi sín hér yrði lengri, varaði að minnsta kosti út sumarið En af því hefði ekki orðið, þvi miður, en hann færi með énægjulegar minningar ein- u.ngis um dvöl sína hér og' von aði, að hann ætti eítir að koma hingað í langa heimsókn, áðui en langt liði ásamt konu sinni. Virkjun Fossár hefs! bráðlega. BÚIZT er við að virkjunar framkvæmdir við Fossá í Ól- afsvík hefjist áður en langt líður. Er gert ráð fyrir, að í sumar verði unnið að gerð stíflu í ánni fyrir væntanlega rafstöð og enn fremur bygg- ingu stöðvarhúss. OTTÓ. ÁKVEÐIÐ MUN NÚ VERA, að forsetaefnin, Ásgeir Ásgeirsson, séra Bjarni Jónsson og Gísli Sveinsson, ávarpi þjóðina í ríkisútvarpinu næstkom- andi fimmtudagskvöld, eða tveimur dögum fyrir kjördag. Staðfesting samn- inganna við Vestur- veldin sfórfafin. EFRI DEILD þýzka þings- ins en í henni er stjórn Aden auers í minnihluta hefu.r sam þykkt að ræða hverja grein samninganna við Vesturveld- in fyrir sig og jafnfrarr.t að samþykkja ekki samninginn fyrr en úrskurður stjórnlaga dómsins væri fallinn um það, hvort hann væri í samræmi við stjórnskipunarlög lands- ins. Fyrirsjáanlegt þykir, að þessi samþykkt mu.ni seinka staðfestingu samninganna Tilmæli u,m þetta voru rædd á fundi útvarpsráðs síðast lið- in miðvikudag og var sam- þykkt, í samráði við forseta- efnin, að ætla hverju þeirra allt að þrjátíu mínútum í kvölddagskrá útvarpsins, þann dag, sem ávörpin verða flutt; en þau verða öU flutt á fimmtu dagskvöld, hvert á eftir öðru. Dregið verður uai það, í hvaða röð forsetaefnin ávarpa þjóðina við þetta tækifæri. Þrír togarar á karfa- veiðum frá Hafn- arfirði.________ Öil frystihús fuií Hreyfill opnar bíla- síma í Bústaðahverfi HREYFILL hefur nú bíla- síma á átta stöðum í bænum, en 17. þ. m. var nýr bílasími frá stöðinni tekinn í notkun við Hólmgarð í Bústaðahverfi. ÞRÍR TOGARAR stunda nú karfaveiðar frá Hafnarfirði til frystingar, og eru ött frysti- húsin fuli af karfa. Surprise kom inn fullhlaðinn af karfa í gær, en aðrir togarar á karfa ■veiðum þaðan eru Bjarni jidd sri og Júlí. Á veiðum á Grænlandsmið um eru Röðull og Júní. Er Júní nýlega farinn vestur. Hann kom á dögunum með 27B tonn af ríski til Hafnarfjarðar eftir 28 daga útivist, þar af um 15 daga veiðar, 33 tonn af mjöli og 10,2 af lýsi. FURÐUVERK eitt mikið reis af grunni í gser við Kalk- ©fnsveg neðan við Arnarhóls túnið, en það er ramgerður hringkastali, þaklaus að vísu, þar sem ungur maður mun næstu daga sýna glæfralegar hjólreiðár, og bruna á mótor- hjóli upp ló'ðrétta veggi hrings ins, cn slíkar glæfra hjólreið ar eru alþekkt fyrirbæri hjá fjölleiíkahúsum erlendis. Sýn ingarmaðurinn er þó íslenzkur og heitir Halldór Gunnarsson, sonur hins kunna 'aOrauna manns, Gunnars Salomonsson ar. 1 Kom Halldór hingað með Gullfossi á fimmtudaginn, en hann hefur undanfarið gýnt glæfrahjólreiðar á Norðurlönd urn. Flutti hann hingað með sér bæði mótorhjól og allan út búnað, það er hringkastalann eða turninn, sem er líkastur í laginu og stór oílugeymir, en innan í þessum hring ekar sýn ingarmaðurinn á mótorhjóli í sífellda hringi, unz hann er komin á fleygiferð upp eftir lóðréttum veggjunum. Áhorf- endasvalir eru utan við hring inn efst uppi á brún hans og geta komizt þar á annað hundrað áhorfendur í einu, í dag mun verða lokið við allan útbúnað og er líklegt að Halldór byrji sýningar um helgina. Economist vill, að Anthony Eden verði varaforsætisráðherra. BREZKA BLADIÐ ECONO MIST hefur nýlega birt áskor un á Eden, að hann segi af sér embætti utanríkismálaráð- herra til þess að taka að sér varaforsætisráðherrastöðu, til aðstoðar Churchilþ sem nú er orðinn háaldraður eins og kunnugt er. Er ljóst af þessari áskorun blaðsins, að mönnum þyki nóg um, hve mikil störf hvíla á hin um aldraða forsætisráðherra, og óttist að hann fái ekki pnd ir þeim risið'. A verði í Frankfurt. SetuliS Bandaríkjamanna á Vestur-Þýzkalandi hélt nýlega upp á „dag ameríska hersins" með miklum hersýning- um í öllum helztu borgum á hernámssvæði sínu, þar á meðal í Frankfurt am Main, þar sem það hefur aðalbækistöð sína. Alls tók þátt í þessum hersýningum um 100.000 manna lið, þar af 10.000 í Frankfurt, og sjást nokkrar sveitir þeirra á myndinni á hergöngu eftir götum borgarinnar. Ummæli sænskra blaða: um árás á ffyrri flugvélina -------v;— Enginn, sem hefur aðgang að frjálsum fréttaflutningi, trútr frásögn Rússa* ----------------» - EINS OG við er að búast, hafa sænsk blöð mikið skrifað ura flugvélina, sem skotin var niður yfir Eystrasalti á dögunum, svo og um hina, sem týndist. Eru þau harðorð í garð Rússa, vegna afstöðu þeirra til málsins. Fer hér á eftir útdráttur úr* " ritstjórnargreinum helzla blaðanna. Morgon-Tidningen, mál- gagn sænska jafnaðarmanna- flokksins.íeegir m. a.: Frásögn Rússa af rnálinu trúa aðeins þeir, sem ekki hafa aðstöðu til að bera hana saman við aðrar upplýsingar. Aðeins þeir, sem ekki fá að sjá önnur blöð en stjórnin leyfir, og fá ekki að hlusta á erlent útvarp, munu trúa frásögn Rússa af atburð- unum. Rússar hafa gerzt sekir um grimmdarlega árás á ó- vopnaða flugvél yfir úthafi. Allt, sem stendur í mótmælum sænsku stjómarinnar, jstendur óhaggað og ber að leggja frek ari áherzlu á það. (Frh. af 8. síðu.) Okunn flugvél yfir Halmstad í Svibjóð. DULARFULL, ókunn flug- vél sást á sveimi í gær yfir Halmstad í Svíbjóð. Virtisí þetta vera þrýstiloftsflugvél. Flugvélin kom úr norðri, að því er talið var, og ekki er vit að hvert hún fór. Fullyrt er, að engin sænsk ílugvél hafi verið þarna á flugi. Veðrið í dag: Norðan gola, bjartviðrl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.