Alþýðublaðið - 21.06.1952, Blaðsíða 2
íslandsmótið
(Mystery Street)
Ný amerísk leynilögreglu-
mynd frá MGM-félaginu,
byggð á raunverulegum at-
burðum.
1 Itíchard Mmitalban
Sally Forrest
Elsa Lancliester
Bönnuð börnum innan 14
ára.
] Sýnd kl. 5. 7. og 9.
v Sala hefst kl. 1.
æ austur- æ
æ BÆJAR B(ð æ
j!
í Blóð og eldur
i (Oh Susanna)
I
Mjög spennandi ný amer-
ísk kvikmynd í litum, er
fjallar um blóðuga bardaga
milli hvítra manna og Ind-
íána.
Aðalhlutverk:
Rod Cameron
Forrest Tucker,
Adrian Booth.
Bönnuð börnum innan 16.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Sölukonan
Bráðskemmtileg og fyndin
amerísk gamanmynd, meö
hinni frægu og gamansömu
amerísku útvarpsstjörnu
Joan Davis
og Andy Devine.
Norsk aukamynd frá Vetr-
arolympíuleikunum 1952.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
r
Á valdi ásfríðanna
(Tragödie einer Leiden-
schaft)
Stórbrotin og spennandi
þýzk mynd um djarfar og
heitar ástríður, byggð á
skáldsögunni „Pawlin“ eft-
ir Nicolai Lesskow.
Joana Maria Gorvin
Hermine Körner
Carl Kuhlmann
Bönnuð börnum 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tríó
Brezk verðlaunamynd, san
in eftir þrem sögum eftir
W. Somerset Maugham.
Sýnd kl. 7 og 9.
KLONDIKE ANNA
Bráðskemmtileg og spenn-
andi amerísk mynd.
Aðalhlutverk leikur hin
fræga
MAL WEST
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 4.
æ HAFNAR- æ
86 FJARÐARBlð
Úflagar eySlmerk-
(3 Godíathers)
Ný amerísk kvikmynd í
eðlilegurn litum, gerð eftir
skáldsögu Peters B. Kvne.
John Wa.vne
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Síðasta sinn.
K HAFNARFIRÐ!
tj
Við hittumst á
Broadway
Fjörug amerísk „stjörnu"-
mynd með bráðsmellnum
skemmtiatriðum og dill-
andi músik.
Gracic Fields
Paul Muni
Merle beron o. m. fl.
Hljómsveitir:
Benny Goodman, Kay Kay
;ser, Xiver Cugat, I'reddy
Martin Gount Brasie og
Gay Lombardy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
„Sl"
ÍW
æ tripolibiö æ
Ég eða Álbert Rand
(The Man With the Face)
Sérstaklega spennandi ame
risk kvikmynd, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Sam
uels W. Taylors, sem birt-
ist í Morgunblaðinu.
Barry Nelson.
Lynn Ainley
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
GÖG OG GOKKE í CIRCUS
Sprenghlaegileg og smellin
amerísk gamanmynd með
Gög og Gokkc.
Sýnd kl. 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leðurblakan
eftir Joh. Strauss.
Leikstj. Simon Edwardsen.
Hljómsveitarstjóri
Dr. Victor v. Urbancic.
j Sýning laugard. og sunnud.
kl. 20.00.
U P P S E L T .
Næstu sýningar: þriðjud.
og miðvikud. Id. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
virka daga kl. 13,15 til 20.
Sunnudag kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
5 NÝJA Blð a
Bragðarefur
(Prince of Foxes)
Söguleg . stórmynd eftir
samnefndri sögu S. Shella
barger, er birtist í dagbi.
Vísi. Myndin er öll tekin
á Ítalíu, í Feneyjum, kast-
alabænum San Marino,
Terracina og víðar.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Orson W’ells
W’anda Henrix
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
þýzku, 6 volta, 128 amper-
stunda, -eru komnir. Fást
bæði hhlaðnir og óhlaðnir.
Tvær gerðir: 1714X26,
hæð 20Vé cm. og 49X10,
hæð 2014 cm. (í Buick). —
Höfum einnig 12 volta og 6
volta rafgeyma, ýmsar
stærðir.
Véla- og raftækjaverzlun
Bankastræti 1Q. Sími 2852.
AB
inn í hvert hús!
mmffm
SJÖUNDI leikur íslands-
mótsins fór fram s. 1. miðviku-
dagskvöld, kepptu þá Fram og
Víkingur. Leiknum lau.k með
sigri Fram 1:0. Skoraði Fram
markið seint í fyrri hálfleik.
Dómari var Ingi Eyvinds.
Vindur var nokkur og kalt í
veðri, svo sem orðið hefir
undanfarna leiki. Áhorfendur
voru allmargir.
í byrjun leiks voru Víkingar
í sókn.sem þeir héldu uppi um
skeið, og áttu nokkur góð tæki-
færi, sem þó tókst ekki að nota
sér. Vörn Fram lét ekki sitt
ejtir liggja að bæja hættunni
frá. Er á leið hálfleikinn hertu
Framarar sig, en þrátt fyrir
sóknarþunga þeirra, tókst Vík-
ingum að halda marki sínu
hreinu allt fram á 38. mn. að
h.-innherji Fram skorar eftir
snögga sókn, var þetta mark
vel gert með all föstu og ör-
uggu skoti.
Seinni hálfleikur hófst með
sókn Frammai'a og þegar á 3.
mín. skox'a þeir mark, en áður
en það er gert hafði dómarinn
gefið merki um aukaspyrnu á
Fram vegna ólöglegrar hrind-
ingar. Á 5. mín skipuleggur
Reynir sókn fyrir Víking, og
sendir hann knöttinn vel yfir
til h. úth. með langri sendingu,
og ef hann hefði verið á sínum
stað, eins og honum bar, hefði
þarna skapast ágætur mögu-
leiki fyrir Víking. Enn er Vík-
ingur í sókn, en Bjarni gáir i
ekki að sér, og þegar til á að
taka er hann rangstæður.
Skömmu síðar, er hornspyrna
á Fram vinstra megin, en ekk-
ert dugar, Frammarar verja
markið allt hvað aftekur.
Á 20. mín. er miðh. Fram
eftir hraða sókn hægra megin
á vellinum, í góðu færi við
Vkingsmarkið, og fær hann
knöttinn vel fyrir og skýtur
fast á mark, en markmanni
tekst að bjarga, þó þannig að
knötturinn hrekkur til vinstri
útherja Fram sem þarna virð-
ist eiga alls kostar við Víkings-
markið ef hann hefði notað
tækifærið þegar í stað, en hann.
virðist þurfa að finna einhvern
sérstakan blett á knettinum til
að sparka í, en meðan hann er
að leita hans er að honum ráð-
ist og knötturinn tapaður.
Þrátt fyrir nokkrar snöggar
sóknarlotur Fram, þá var Vík-
ingur samt í meiri sókn í þess
um hálfleik. Hinsvegar var
leikurinn í heild bragðdaufur
og þófkenndur. Enginn vafi er
á því að bæði þessi lið gátu
leikið mun betur og skemmti-
legar en þau gerðu, og hefðu
áreiðanlega gert það ,ef þetta
hefði verið úrslitaleikur móts-
ins. En það eru, svik við áhorf-
endur og íþróttina að leik-
menn leggi sig ekki alla fram
til þess að léika eins vel og
þeir geta bezt.
Ebé.
Vesfuíbæingar
keppa í
Ausfyrbæinctar
SÍÐASTI DAGUR afmælismóts ÍSÍ er mánudaginn 23.
Þann dag fer fram knattspyrnukeppni milli Vesturbæjar og
Austurbæjar, og handknattleikskeppni kvenna milli Vestur-
bæjar og Austurbæjar, en á milli verður reiptog milli Hafnar-
fjarðar, Keflavíkur og lögreglunnar í Reykjavík.
Knattspyrnuliðin verða skip dóttir, Martha Guðmundsdótt
uð sem hér segir:
VESTURBÆR:
Helgi Daníelsson, Einar,
Haukur, Guðbjörn, Hörðu.r
Felix., Hermann Guðmunds-
son, Lárus, Ingvar, Hörður
Óskarsson, Gunnar Guðm.,
Ólafur Hannesson.
Foringi á leikvelli: Hörður
Óskarsson, foringi utan leik-
vallar: Erlendur Ó. Pétursson.
Svartar buxur, blár boluj: með
hvítum ei'mum, swartröndóttir
sokkar.
AUSTURBÆR:
Magnús, Magnús, Karl, Guð
mundur, Gu.nnar, Halldór,
Guðm. J., Eyjólfur Eyfelis,
Gunnar, Bjarni, Reynir.
Foringi á leikvelli: Karl Guð
t mundsson, foringi p.tan leikvall
ar: Helgi frá Brennu. Hvítar
buxur, svartur bolur með blá-
um ermum, rauðröndóttir sokk
ar.
Handknattleiksliðin verða
skipuð þessum stúlkum:
VESTURBÆR:
Kolbrún Sigui'ðardóttir,
Nanna Gunnai'sdóttir, Ragna
Ragnarsdóttir, Ebba Stefáns-
.dóttir, Hrafnhildur Ágústs-
dóttir, Sigríðu.r Ólafsdóttir,
fýrirliði, María Guðmundsdótt
ir, Guðbjörg Pálsdóttir, Eddý
Eiríksdóttir. Dómari: Hannes.
AUSTURBÆR:
Gréta Jósefsdóttir, Ása Þor
varðardóttir, Bergljót Erlends t
ir, Svana Jörgensdóttir, Ölína
Jénsdóttir, fyrirliði, Inga Lár
entínusdóttir, Valgerður Stein
grímsdóttir.
SKIPAUTG6R-D
RIKISINS
Esja
vestur um land í hringferð
hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan- Þórshafnar árdegis í
dag, einnig á mánudag og ár-
degis á þriðjudag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Skafifellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
snyrlivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
AB 2