Alþýðublaðið - 21.06.1952, Qupperneq 3
í DAG er laugaröagurinn 21.
jjúní.
Næturvarzla er í Lvfjatoúðinni
Xðunni, sími 7911.
Næturvörður er í iæknavarð-
Stofunni, sími 5030.
Slökkvistöðin, sími 1100.
FSogferðir
Flugfélag íslancls:
í dag verður flogið til Akureyr
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, ísafjarðar og Eg-
ilsstaða. Á morgun verður fíog-
3ð til Akureyrar og Vestmanna
eyja.
Loftleiðir:
Hekla fór í mcrgun frá
Aþenu til Róma, Genf, Ham
foorgar og Stanvanger.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
19.6. til Reyðarfjaröar, Vopna
fjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar
og ísafjarðar. Dettifoss fór frá
New York 13.6. væntanlegur til
Reykjavíkur um miðnættið á
morgun 21.6. Goðaíoss fór frá.
Reykjavík 18.6. væntanleg'ur til
Kaupmannahafnar á hádegi á
morgun 21.6. Gullfoss fer frá
Reykjavík í dag 21.6 til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er í Keflavík, fer þaðan
væntanlega um hádegi á niorg
un 21.6. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 19.6. til Vestur- og
norðurlandsins. Selfoss er vænt
anlegur til Bíldudals í kvöld
20.6. fer þaðan til Patreksíjarð
ar, Stykkishólms og Eeykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
13.6. til New York. Vatnajökull
kom til Leith 19.6. fer baöan í
dag 26.6. til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell losar koi fyrir norð-
urlandi. Jökulfell fór frá New
York 14. þ. m. til Reykjavíkur.
Rikisskip:
Hekla er á leiðiimi frá Sví-
þjóð til Reykjavíkur. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
'Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að vestan og
norðan. Þyrill fór frá Krossa-
nesi í g'ær austur um land til
Seyðisf jarðar. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag' Reykjavíkur:
Katla er í Kotka.
Blöð og tímarit
Húsfreyja'n blað Kvenfélaga-
sambands íslands, 2. tölublað 3.
árgangs er komið út. Grethe
Holm skrifar um neytendasam-
tök, sem mynduð voru af dönsk
um húsmæðrum. H.A.S. skrifar
skemmtilega frásögn af framtíð
aráætlunum og búskaparvanda-
málum ungra hjóna í sveit. Þá
er í ritinu fræðsluþáttur, Helgi
Þorláksson skrifar um árangur
skólastarfsins, ‘ minningar um
Valgerði Þorsteinsdóttur og
stofnun Laugalandsskóla fvrir
75 árum, hannyrðaþáttur, og
kafli úr sögu greifafrúarinr.ar
Rhondda: Þetta var minn heim-
ur.
Messor á morgyn
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
Séra Magnús Guðmundsson,
prestur í Ólafsvík, prédikar. —
Séra Þorsteínn Björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa ki. 11
f. h. Séra Gunnar Jóhannesson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað á
morgun kl. 10 f. h. fath. messu-
tímann). Séra Garðar Þorsteins-
son.
Landakotskirkja: Lágmessa
kl. 8,30 f. h. Herra kardinálinn
syngur messu kl. 10 árdegis.
Hann mun ganga til kirkju kl.
9,45 frá prestshúsinu í fylgd
með hr. Jóhannesi Hólabiskupi,
klerkum, klausturfólki og ka-
þólskum mönnum. Öllum er
heimill aðgangur að kirkjunni.
Þeir, sem ekki taka þátt í skrúð
göngunni, eru vinsamlega beðn
ir að fara ekki inn í kirkjuna
fyrr en skrúðgangan er korniii
inn.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Þorgrímur Sigurðs-
son prédikar.
Nesprestakall: Messað í kap-
ellu háskólans kl. 11 árdegis.
Hinn þjóðkunni prestur Jón-
mundur Halldórsson prédikar.
— Séra Jón Thorarensen.
Útskálaprestakall: Messa á
Hvalsnesi kl. 2. Séra Gísli Bryn
jólfsson Kirkjubæjarklaustri.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns,
ung.frún Margrét Viðar Hraun-
teig 9 (Gunnars Viðar banka-
stjóra) og Jón Hannesson cand.
■med. Sólvallagötu 59 (Hannes
ar heitins Jónssoi'.ar 'cíýralækn-
is).
Embætti
Samkvæmt heimild í lögum
nr. 52 frá 1942 hefur heilbrigðis
málaráðuneytið hinn 9. júní
1952 staðfest róðningu Eggerts
Ó. Jóhannessonar, cand. med.,
sem aðstoðarlæknis héraðslækn
UTVáRP REYKJAYIK !
tllllEII
í
V
J
I
S
*«3T**)
Hannes á hornlnu
Vettvangur dagsins
I
l '
v
I
(
s
isins í Ólafsvíkurhéraði frá 1. þ.
m. að telja og þangeð til öðru
vísí verður ákveðið.
Kir.kjumálaráðuneytið hefur
12.50—13.35 Óskalög spúklínga
(Ingibjörg Þprbergs).
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). .
20.30 Tónleikar (plötur): Fiög-
ur fiðlulög op. 17 eftir Suk
(Ginette og Jean Neveu
leika). ,
20.45 Upplestur: „Maka-r Chu-
dra“, saga eftir Maxjm Gorkí
(Einar Pálsson leikari).
21.40 Tónleilcar (piöiur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
hinn 11. júní 1952 skipað Ragn
ar Fjalar Lárusson, cand. theol.,
til þess að vera skóknarprestur
í Hofsósprestakall í Skagafjarð
arprófastsdæmi frá 1. þ. m. að
telja.
Afmæli
65 ára er í dag Sigurjón
Pálsson, Sölvhólsgötu 7, nú til
heimilis að' Suðurlandstoraut
86 A.
Hjónaefni
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ástbjörg Gunnars
dóttir íþróttakennari, Mávahlíð
45,og stud. oecon. Jóhann Ingj-
aldsson, Stokkseyri.
Dr öllum áttum
Þingeyingar!
Þingeyingafélagið fer <*róður
setningarför í Heiðmörk í dag
kl. 2 frá Búnaðarfélagshúsinu.
Viðskiptakjörin viff útlönd
eru óhagstæffari nú en þau
hafa nokkru sinni veriff síffan
á krepputímunum. Þessvegija
ber aff efla íslenzkan iffnaff.
AB-krossgáta - 163
Eldur í Reykjavíkurskógi. — Vitnisburður og að-
varanir „skógræktarmanns“. — Ókurteisi og
stvrfni á oniiiberum stað.
„BRUNINN í HEIÐMÖRK
gefur manni’ tilefni til þess aff!
brýna fyrir almemmgi að fara j
varlega meff eld í nágrenni viff ■
skóglendi", segir „skógræktar
maffur“ í bréfi til mín. „Þessi
bruni hefur áreiðanlega stafaff
af manna völdum og mér þykir
ekki í sjálfu sér neitt undarlegt.
þó aff íjón hljótisi af gáleysi
manna meff sígarettur, þvi aö
oft hef ég séff fólk henda irá
sér logandi sígarettu í skógi.
ÉG SKAL til dæihis g^'a þess,
að í fyrra kom dálítill féJags-
skapur manna upp í Heíðmörk
til þess að setja niður trjá-
plöntur. Ég var staddur þar upp
frá af tilviljun þetta kvc'.d og
fylgdist með fólkinu. Það var
glatt og kátt og vavlii vel, enda
virtist það vera mjög áhugasamt
um það að verk þess væri sem
bezt.
EN ÞAÐ VAR reykjandi við
plöntunina og hvað eftir annað
hentu unglingar í hópnum log-
andi sígarettum, jafnvel þó að
það væri alveg við nýgræðing,
sem farinn var að sýna fyrsta
vaxtarbroddinn. Ég hafði orð á
þessu við einn unglinginn, en
hann svaraðj illu einu. Og bað
var ekki fyrr en fararstjórj eða
formaður hópsins hafði skorjst
í leikipn, að pilturinn lét sef-
ast.
ÞAÐ VÆRI illa iarið ef að-
gæzluleysi, skilningsleysi og
kæruleysi yrði þess vaidaudi að
meira eða minna af því ágæta
starfi, sem unnið hefur verið í
Heiðmörk undanfarið, eyðilegð
ist í eldi. Það er engum blóðum
um það að fletta, nð Reykvík-
ingar hafa mikinn áhuga fyrir
Heiðmörk og framtíð hennar,
enda hafa þeir fjölmennt þang'-
að. Þess vegna þurfa allir þeir,
sem þangað koma, að hafa það
liugfast, að ganga vel um og'
framar' öllu að unigangast eid-
inn með varúð.
KONA SEGIR í ÍIRÉFIU
„Ég hringdi í gær í afgreiðslu
Steindórs til þess að fá að ,vita
um áætlunaríerðir á Kef’avík-
urflugvöll, hvað fargjaldið kost
aði og hvenær vagn'.nn færj aft
ur hingað í Reykjavíkur. Ég
'iringdi því í sérleyfisstöð’ina og
stúlka kom í símann. Ég eat bor
ið upp við hana eina spurningu
og fengið svar við henni, en.
9Íðan sleit stúlkan sambandinu.
ÉG HRINGDI ÞVÍ aftur
vegna þess að mér reið á að fá
svar við spurningunni fyrir
kornungan pilt, sem þurfti
að fara suður. Karlmaður
kom í símann og sag'ði strax aS
hann hefði engan tmia tii a5
tala við mig. É.g svaraði því til,
að þeir væru skyldugir að veita
viðskiptafólki stöðvarinnar þær
upplýsingar um sérleyfisleiðir.a
ar, sem það þyrftu með, en hana
svaraði illu einu.
ÞETTA KALLA ég óþolancíi
framkomu og ég vil ekki þegja
yfir henni. Ég segi þér frá henni,
ekki sízt vegna þess, ,að þa'S
þarf að innprenta afgreiðslu-
fólki á opinberum stöðum kurt
eisi og þjónustusemi við al-
menning“.
Hannes á horninu.“
Raflagnir og
|raftæk]aviÖgerðir|
jj Önnumst alls konar viC-
i gerðir á heimilistækjum([
■ höfum varahluti í flestí
p heimilistæki. Ör.numstl
g einnig viðgerðir á olíu-
jj fíringum.
iRaftækjaverzIunm,
S Laugavegi 63.
1 Sími 81392.
ffiSSM£
Lárétt: 1 sjúkdómur, 6 ílát, 7
á fæti, 9 tónn, 10 sjór-, 12 grein-
ir, 14 af eldi, þf., 15 lík, 17 foss
í Borgarfirði.
Lóffrétt: 1 mannsanfn, þ.f, 2
gælur, 3 mynni, 4 prettir, 5
troða, 8 goð, 11 atviksorð, 13
verkfæri, 16 frumefnistáku.
Lausn á krossgátu nr. 162.
Lóffrétt: 1 forskot, 6 Áka, 7
römm, 9 in, 10 auk, 12 il, 14
nutu, 15 nes, 17 Dalmar.
Lóffrétt: 1 fareind, 2 róma, 3
ká, 4 oki, 5 tangur, 8 mun, 11
kula, 13 Lae, 16 sl.
AuglýsiS í IB
vön vélritun og góð í reikningí óskast strax.
Tilboð með upplýsingum um. aldur og fyrri
störf merkt „Stundvísi“, s'endist blaðinu fyr-
ír n. k. mánudagskvöld.
Sumarstarf K.F.U.M. í Vindáshlíð hefst 3. júlí.
Flokkar verða sem hér segir:
3.—10. júlí fyrir telpur 9—13 ára
10.'—17. júlí fyrir telpur 9—13 ára
\1.—24. júlí fyrir stúlkur frá 13 ára aldri
24.—31. júlí fyrir stúlkur frá 13 áx-a aldri
Hlé.
5.—12. ágúst fyrir telpur 9—13 ára.
Allar upplýsingar viðvíkjandi flokkunum verða gefnar
í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg kl. 4,30—6,30
e. h. alla virlca daga nema laugardaga. — Sími 3437.
Stjórnin.
\ AB 1
rrr-rrsrr^r^rrr^r-rr^rrr'rrsrr.rr.rr^r^Nrr