Alþýðublaðið - 21.06.1952, Qupperneq 5
Æ S K A
Úígefandi: SUJ...
Ritstjóri: Eggert G. Þorsteinsson
ATVINNA þýðir. í senn örugg
ari lífsafkomu og niarkmið eða
takmark iil að vmna að.. Á
.sama, hátt'. þýðir^ atvdnnuíeysi’
©ryggisleysí, sljóvgadíii-og deyf
; ’andi, áhrif.. á. verkaœanninn. og.
. íayers konar, iíísr -kfnndir í -garð
...aiils og étílra. Þetta er.u staðreyiid
ir, som reyndar hafu verið við
yrkenndar af forustumönnum
allra,þjóða.- iVIeð stofnun alþjóða
yínnunaálastofnunarinnar (I.L.
O.) hefúr fengizt viðurkennt, að
.latvinnuleysi ..«r ekkert einka-
mál þess, sem í pað skiptið
. .ijerzt • við þennan ægilegasta
íþölvald alls þess bezta í lífi okk
®r og hvers einstaklings. í
kjölfar atvinnuleysis siglir því
ekki aðeins hungur og öryggis
leysi, —= það opnar nllar gáttir
fyrir lægstu hvötum mannsins
og sljóvgar - dómgreind hans.
Með slíku ástandi skapast og
möguleikar fyrir hverskonar
.einræði og ofbeldi.
, * * *
í ÝMSUM löndum er atvmnu
S.ejrsið notað sem tæki til þess
að brjóta niður baráttu bess
bluta þjóðarinnar, sem minna
jnega sín í viðureigninni fyrir
afkomuöryggi. í einræðislönd-
anuim er atvinnukúgunin beint
Framhald á 7. síðu.
UM VflÐJA. 19. ’ÖLD og •
fram. yfir, aldamótin síðustu i
fíuttust ’riær 30.000 íslendingar (
til Vestuírh’eirrxs, eru þar orðnir’
góðir borgarar í Baridáríkjum.
Norður-Ámeriku og Kanada og
njóta þar mikils ’álits. Kynning
þessara íslenzku landnéma ’
vestan hafs hefur óefað haft í
för með ’ sér áukinn f hróður
l’ands pg þjóðár. 1
- Það er svo. önnur saga hverj-
ar ástæður lágu til þessara
þjóðflutninga, eymd sú. ásamt
brostnum framtíðarvonum hér
heima, og öryggisleysis, sem
var meginorsök þessarar blóð-
töku fyrir þjóðflokk okkar. En
nú eru aftur uppi raddir um
landfluthinga méðal fólks hér
af sömu ástæðum.
Fámenni þjóðarinnar gerir
það að verkum að lítilla áhrifa
•gætir af okkar hálfu út á við.
Reksturskostnaður innanlands
er að sliga fjárhagslega getu
landsmanna. Það er til dæmis,
að „miðað við fólksfjölda" mun
kostnaður við ríkistjórn hvergi
vera eins hár og hér á landi.
Nú eru e. t. v. til menn, sem
Á UNDANFÖRNUM ÁRUM
hefur, góðu heilli, meira af
cmgu fólki á.tt þess kost að sækja
menntastofnanir landsins al-
ínennt, en marga áratugi þar
áður. Þetta er ávöxtur auk-
Innar velmegunar alls almenn
Ings — árangur af þrotlausri
baráttu alþýðusamtakanna fyr
!r bættum lífskjörum. Hópar
ínenntafólks útskrifast árlega
og bjóða starfskrafta sína. Þess
ír hópar skiptast svo milli
hinna ýmsu starfsgreina í þjóð
félaginu.
Því er ekki að leyna, að
nokkur uggur er meðal fólks
ym að þjóðinni nýtist ekki sem
skyldi hinn vaxandi hópur
.Snenntamanna, vegna þess, að
íSVO virðist, sem þá skorti fórn
•arlund til þegnskyldu við þjóð
ifélagið og landið.
Breyttir þjóðfélagshættir hafa
veitt núlifandi kynslóð íslands
af nægtabrunnum, en fyrir það
íber henni, og þó sérstaklega
yngri hluta hennar, að gjalda
sneð ósérhlifni við störf í Þágu
landsins. Á þann eina veg get-
fim við þakkað þá fórnfýsi og
ósérplægni, sem það hefur kost
áð að veita okkur þá aðstöðu,
gem við nú höfum til þroskun
gr á bóklegu og verklegu sviði.
Það er skylda okkar að
gagnrýna, og það er undirstaða
allra framfara og bættra þjóð-
félagshátta. En því fylgir þó sú
ikvöð, að gagnrýnin sé flutt í
þeim tilgangi að bæta, en snúist
ekki um að ófrægja ákveðna
■persónur eða hópa manna, en
það er nú helzti Ijóður talaðs
og ritaðs máls.
na
iis við okkur
Það er skylda okkar að vinna
störf okkar, hvert sem verkefn
ið annars er, af trúmennsku og
skyldurækni í fullri vissu um
nauðsyn þess fyrir velferð þjóð
arafkomunnar. En því miður
virðast óstundvísi og hyskni í
starfi ver/ lestir, sem of mikils
eru ráðandi. Trúmennska og
skyldurækni eru nauðsynlegur
undanfari bættrar afkomu. Án
þessara mannkosta hefðu liðn-
ar kynslóðir ekki getað fært
okkur þann arf, sem við nú njót
um.
Það er og skylda okkar að
Framhald á 7. síðu.
trúa.því. að þessi sífellda aukn-
ing. á kostnaði ríkisvaldsins
stafi af auknum ríkisáfskiptum
eirigdrigu, svo er þó ekki, heldur
stafar húri mest af óstjórn í
fjárnags- ' og ' viðskiptamálum,
svo ’ og 'híriú, að iandið ökkar
er o’f stor.t 'fýrir' íbúa þess. í
hlutfalli við ,'íþúatöluna eru
þjóðvegir hvergi’eins langir og
hér: sí’malmupiriþg.’.; rafveitu-
leiðslur eru heldúf ekki til
lengri, miðað við fámennið, en
hér á íslandi. Að nokkrum ár-
um liðnum mun helmingur
þjóðarinnar búa í höfuðborg-
inni, haldi þróunin áfram sömu
braut ’og nú og stör landssvæði
erú að leggjast i auðn.
•-.Ö4v'’-‘y ýt'. ;
Það er þó margt sem við Is-
lendingar getum stært okkur
af, t. d. hin miklu náttúru-
auðæfi, svo sem fiskur í sjó,
jarðhiti og fossafl, sem a-llt
virðist ótæmandi. Hvert manns
barn framleiðir og flytur út’
meira verðmæti en nokkurs-
staðar annarsstaðar á jörðinni. |
Tekjur hvers einstaklings .
(meðaltal) eru margfalt hærri |
en hjá fólksflestu þjóðum .
heims. Það er þó ekki þar með
sagt, að tekjum þessum sé
réttlátlega skipt; því fáar þús-
undir tekjuhárra einstaklinga
hafa eins miklar tekjur og hin
tugþúsundin samanlagt.
Þrátt fyrir allt þetta, er það
miklum erfiðleikum bundið
fyrir þjóðina að lifa fu.Ukomnu
menningarlífi á öllum sviðum.
Lífsins þægindi eru hér í
fyllsta máta, en þó verðum við
að neita okkur um fjölda
margt í hinu daglega lífi, sem
íbúi þéttbýlisins í nágranna-
löndunum hefur, — heilsu-
hæli við hveri landsms handa
innlendum og erlendum sjúkl-
lingum. stóriðnaður knúinn af
ódýrri raforku til framleiðslu
útflutningsafurða, steinsteypta
þjóðvegi, rafknúnar járn-
brautir um þvert og endilangt
landið, listasöfn og óperuhallir
o. s. frv., o. s. frv.. Fjárhags-
Framhald á 7. síðu.
RafmapsfakmörkuR.
Álagstakmörkun dagana 23.—28. júní frá kl. 10,45
til 12,15.
Mánudag 23. júní 2. hluti.
Þriðjudag 24. júrú 3 - nluti.
Miðvikud. 25, júní 4. hluti.
Fimmtudag 26. júní 5, hluti.
Föstudag 27. júní 1. hluti.
Straumurinn -verour rofinn skv. þessu þegar og að svo
mikiu leyti, sem þörf krefixr.
SOGSVIRKJUNIN.
nemendur voru í Gap-
fræðaskóla Ausfurbæjar
-------------------*---------
GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR hefur nýlega
lokið 24. starfsári sínu. Á þessu skólaári voru skráðir nemend-
ur alls 690, og var kennt í 22 bekkjardeildum. Þar af var .1.
bekkur í 5 deildum með 151 nemanda og 2. bekkur í 4 deilcf-
um með 123 nemendur. 1 1. og 2. bekk voru að mestu Ieyti
nemendur á skólaskyldualdri. í 3. og 4. bekk var frjálst gagn-
fræðanám. Var 3. bekkur í átta deihlum með 267 nemendum,
en 4. bekkur var í fimm deildum með 149 nemendum.
Samkvæmt upplýsingum, er I ans, en hann var formaður.
blaðinu hafa borizr frá skóla- skólafélgasins s. 1. vetur. Er
stjóranum Ingimari Jónssyni, ! þetta í fyrsta sinn sem slík
.gengu 675 nemendur undir vor- j viðurkenning er veitt. Til ný
iPróf- | lundu má einnig teljast, að
Gagnfræðapróf tóku 142 nem- ! marSir nemendur fengu sér
endur úr bekk. Luku 140 ’ einskonar skólabúning, peysu
prófi, en tveir eíga ólokið : ápréntuðum upphafsstöfuni
1 skólans. Gengust aernendur að
mestu sjálfir fyrir þessu, og
vakti sú hugsun fyrír þeim að
gera tilraun til þess að fá ódýr-
an og hentugan skólaklæðnað.
Virtist þess og full þörf, því að
ekki hafa allir nemendur eða
aðstandendur þeirra úr of mikl-u
að spila. Þótt undariegt megi
virðast, urcV þeir, sem fyrir
þessu gengust, fyrir nokkru oð-
kasti vegna þess að þeir vöidu
ödýrar flíkur útlendar, en sam-
bærilego innlendar hefðu orðið
allmiklu dýrari. Einungis kost-
aðarmunur réð úrslitum, en
e!kki andúð á innlendri fram-
leiðslu. Mun öllum falla’ bezt,
að hið innlenda reynist sam-
keppnisfært.
Árshátíð skólans fór fram í
fyrsta sinn í skólahúsinu og
foreldramót var einnig, eins og
venja' er, síðasta vetrardag.
Fa-stir kennarar við skólann
,voru 25 og að auki nokkrir
1 stundakennarar. *
nokkrum. greinum. Hæstu eink-
unn í gagnfræðaprófi hlaut
Erla Ársælsdóttir úr 4. bekk D^
Og var einkunn her.nar 8,62.
Úr 3. bekk gengu 119 nem-
endur undir landspróf auk 9
utanskólanemenda, en 137 nem-
endur 3. bekkjar gengu undír
bekkjarpróf til framhaldsnáms
í 40 bekk næsta vetur. Af þeim,
sem undir landspróf gengu, náðu
96 framhaldseinkurm þ. e. 6,00
eða hærri, sem veiíir rétt til
náms í menntaskóla eða kenn-
araskóla. Þrír þeirra hlutu
ágætiseinkunn, þau Ketill Ing-
ólfsson 9,31, Kristín Gísladóttir
9,27 og Sveinbjörn Björnsson
9,00, öil úr 3. bakk X.
Elías E. Guðmundsson, nem-
andi úr 4. bekk A. fékk við
skólaslit afhenta bókagjöf seifi
viðurkenningu fyrir mjög vel
f unnin störf í félagsmalum skol-
Stuðningsmen n
sem Yilja vinna að kosRÍngu hsns sð kjðrdegi, eru beðnir sð íéla
kosningaskrifsfofuna í Áusiursfræli \1, stmi 7320 vtfa nú þegar.
Fundur menntaskóía
kennara heíst í dag.
FUNDUR menntaskólakenn-
ara hefst í dag hér í Reykjavífc
og stendur fram yfir helgi. Siík
ir fund.ir eru haldnir á nokkurra
ára fresti til skiptis á Akureyri
og hér, og dveljast þer kennar-
anna, sem aðkomandi eru, í boðil
heimamanna, meðan fundurian.
stendur vfir. Ýmis mál verða til
umræðu á fundinum.
AB
inn í hvert hús!
AB 5.