Alþýðublaðið - 21.06.1952, Qupperneq 6
ISKRAFAÐl
°s
ISKRIFAÐ
41. dagur
Cornell Woolrich:
VIILTA BRUÐURIH
ÖLDRYKKJUKEPFNI.
Á Spáni er etarfandi félag öl-
drj'kkjumanna, og telur það um
5000 meðlLmi. Félag þetta hyggst
nú efna tfl meistarakpppni í öl-
drykkju í ágúst í sumar, og er
búizt við mikilli þátttöku frá
ýmsum Vestur-Eviópulöndum,
en sigurvegarinn í keppninni
hlytur nafnbótina: „Evrópu-
meistari í öldrykkju“.
HEPPINN í HAPPDRÆTTI.
Maður einn í Sidney, Harry
Brukarz að nafni, hf;fur unnið
500 sinnum í happdrætti, sam-
tals 50 000 sterlingspund.
RÉTT SVAR.
Kennarinn spurði einn nem-
enda sinn:
„Hvaða fjögur orð, segið þið
• nemendurnir oftast?“
oftast?“
„Ég veit þ|ið ekki“, svaraði
nemandinn.
„Hárétt svar“.
SENDIBRÉF.
Nýgift kona skrifaði manm
sínum, sem var á ferðalagi í
verzlunarerindum:
,,Ég hugsa um big alla daga
frá morgni til kvölds, og þegar
ég tek kápuna ijnína úr fata-
skápnum og sé snagann þinn
auðan hugsa ég með mér: Ó,
hvað ég vildi að Eiríkur héngi
hér“.
SPURNINGAR DAGSINS:
1. Eftir hvern er þessi ví$a:
Guð vorn anda ef áframliald
ei fá seinna Iætur,
röðulbanda reist er tjald
rétt til einnar na:tur“.
2. Hver fann upp talsímann?
3 Hvað er bílleiðiu frá Reykja
vík tíl Bólsstaðarhliðar löng?
4 En til Búðardals?
5. Hve há er Lónsheiði?
'tu 68S ’S
•t«tl L0Z f
•iHM 2££ "£
'[jag aapuexaiv uu[bjo 'Z
•uof-sSnejuuno urofa
HtíílÐNINímdS ÖIA HOAS
AUTO-LIT
straumiokur (cut-outs) fyr- •
ir Dodge, Chrysler, Chevro:
let o. fl. bíla. Segulrofar á;
startara í Plymouth o. fl.;
Reimskífur á dynamóa ný-:
kornið. :
Rafvélaverkstæði :
■
Halld. Ólafssonar, :
Rauðarárstíg 20. ;
Sími 4775. ;
■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a
^ Raffækjaeigendur j
\ Tryggjum yður ódýrustu ^
S og öruggustu viðgerðir á (
S raftækjum. — Árstrygg- (
S ing þvottavéla kostar kr. S
S 27,00—67,00, en eldavéla S
S kr. 45,00. S
s S
S Raftækjatryggingar h.f. s
S Laugaveg 27. Sími 7601. s
AB §
mitt þessi -djúpa þögn, sem
raunverulega gaf til kynna
nærveru ósýnilegra mannvera,
sem þar voru lifandi grafnir
hópum saman. Hver sá, sem hér
kom undir þak, hlaut að fá á
tilfinninguna nærveru deyj-
andi sálna í líkömum, sem enn
áttu að heita lifandi.
Framkvæmdastjórinn tók til
máls á milli þess sem hann
snýtti sér: „Þetta er ágætis ná-
ungi ,nei? Jarðfræðingur. Of
mikil skynsemi er ekki góð.
Of mikil þekking. Hún fer ilía
með heilann. Það endar oft
svona“.
Ráðherrann notaði barða-
stóra hattinn fyrir blævæng.
„Þér hafið rétt fyrir yður í því
efni“, sagði hann, órannsakan-
legur á svipinn. „Of mikil
þekking er slæm af ýmsurn
ástæðum“.
Það var barið að dyrum.
Framkvæmdastjórinn gaf sér
tíma til þess að segja milli
snýtanna:: „Kom inn‘‘. Dyrnar
opnuðust og í gættinni stóð
Frerericks milli tveggja gæzlu-
manna. Hann virtist u,tan við
sig, leit ekki beint á mennina,
sem fyrir voru í herberginu
heldur skáhalt fram hjá þeim.
Það var dimmra frammi á
ganginum og ljósbirtan innan
úr herbergi framkvæmdastjór-
ans féll framan í hann og lýsti
upp andlitið svo að það sást
vel. í því var engan sársauka
að sjá og hann virtist næstum
unglegri en hann hafði áður
verið. Ellimörkin, sem áður
sáust þar, voru ekki eins greini-
Ieg.
Hann var enn í sömu fötun-
um en þau voru upplituð og
óhrein. En skórnir voru ekki
þeir sömui. Nú var hann í inni-
skóm úr strái. Tölurnar á erm-
unum voru dottnar af og erm-
arnar héngu larfalega út frá
handlegjunum.
Þeir ýttui honum inn fyrir
dyrnar og létu hann setjast í
einfaldan stól rétt hjá hinum
tignu mönnum. Síðan tóku
gæzlumennirnir sér stöðu sinn
hvoru; megin við hann og
slepptu elcki höndunum af hon-
um.
„Góðan daginn, vinur minn“,
malaði ráðherrann hæðnislega.
„Þú manst kannske eftir mér?
Ráðherranum, sem þiggur
mútur? Ráðherranum sem gef-
ur stjórn sinni rangar upplýs- í gekk til Fredericks. Hann
ingar um hin einstöku héruð j beygði sig niður að honum og
landsins?“
Fredericks virtist ekki sjá
hann. Hann leit heldur ekki á
hann. Hann leit stöðugt niður
fyrir sig á gólfið og á engan
viðstaddra.
Ráðherrann teygði fram
hendina og klappaði með góm-
unum á andlit hans. Hann
! deplaði ekki augunum og virt-
istekki verða þessa var.
Ráðherrann leit spyrjandi á
framkvæmdastj órann.
„Það er ekki til neins,“ sagði
sá síðarnefndi. „Hann hefur
tapað minninu. Hann skilur
ekkert af því, sem þér segið
við hann.“
„Hversu lengi hefur hann
verið svona?‘‘
„Af og til í tvær vikur eða
svo. Það verður stöðugt sjald-
gæfara að hann fái fullt ráð og
J rænu og hvort tveggja mun
j hverfa að fullu áður en langt
um líður. Við viljum auðvitað
i miklu heldur hafa þá svona.
i Þeir valda okkur þá minna
, ónæði.“
grannskoðaði hann um stund.
„Ekki nokkur vottur‘‘ sagði
hann, tók í öxl hans og ýtti
lítið eitt við.
Fredericks tók sljólega til
máls. „Baltimore. Stöðva þau
í Baltimore. Leita þeirra í
hverju gistihúsi.“
Framkvæmdastjórinn gaf
merki. Þeir reistu Fredericks
á fætur og leiddu hann út.
Dyrnar lokuðust á eftir þeim.
Stóllinn var auður. Fótatak
hans heyrðist ekki, þegar hann
gekk burt. Hann fjarlægðist
eins og vofa enda var hann
heldur ekki nema eins og
skugginn af sjálfum sér.
Framkvæmdastjórinn virti
gest sinn fyrir sér og virtist
bíða merkis um viðurkenningu
og helzt skýrrar yfirlýsingar
þar um.
„Ánægður, herra?“
„Mjög“. Ráðherrann brosti
út í annað munnvikið. „Ég
skal minnast yðar að verðleik-
um í næstu skýrslu minni.
Fyrst um sinn, látið þér þetta
,Og hversu lengi halda þeir §anga til . . Hann tók upp
áfram að vera svona?“
„Stundum mörg ár. Stund-
um aðeins nokkra mánuði.“
Framkvæmdastjórinn gaf í
laumi gætur að ráðherranum
eins og vildi hann reyna að
lesa hugsanir hans.
„Þetta getur sem sagt haft
mikinn kostnað í för með sér“,
andmælti ráðherrann og lét
sem þætti honum stöðu sinnar
jvegna rétt að vekja athygli á
! útgjaldahliðinni.
! „Það er satt. Þeir halda
áfram að éta og þeir þurfa ein-
hvers staðar að vera. Við reyn-
um að spara svo sem mögu-
legt er“.
„Eg hef miklar mætur á ráð-
deildarsemi“, sagði ráðherrann
með áherzlu. „Ég læt mér ekki
aðeins nægja að berjast gegn
óhófi hvar sem ég kem því við,
heldur *geng ég jafnvel svo
langt umbuna sparsemina í
sérstökum tilfellum, þar sem
mér þykir það réttlætanlegt.“
Framkvæmdastjórinn leit á
hann fast og lengi gegnum
umgerðarlaus gleraugun. Svo
hneigði hann höfuðið og virt-
ist skilja til fulls við hvað var
átt.
Ráðherrann stóð upp og
seðlaveski sit og fékk honum
bunka af peningaseðlum. Þú
getur ráðstafað þessu eftir
eigin vild.“
Framkvæmdastjórinn stakk
peningunum inn á sig.
„Og nú“, sagði ráðherrann
blíðmáll, „ætla ég að fara yfir
í fangelsið og sjá hvernig hon-
um líður.“
„Komið hingað með krukku
af vel köldu vatni“ skipaði ráð-
herrann. Hann gaf þessa fyrir-
skipun á aðalskrifstofu fang-
elsisins. „Hafið hana í gler-
krukku, svo að vatnið sjáist
vel í gegnum hana. Og tómt
glas.“
„Á það að vera handa ráð-
herranum?“
„Sei, sei, nei. Ég drekk aldrei
vatn. Það á að nota það til
annars.“ Hann spennti greipar.
Það glampaði á stóran smargað
á hendi hans. „Hafið þér fylgt
fyrirmælum mínum?“
„Já, senjor ministro. Hann
hefur ekki bragðað vatn í þrjá
daga. Og ekkert fengið að borða
nema mjög þurra fæðu, mik-
inn rauðan pipar . . .“
„Prýðilegt. Þetta er erfitt
Myndasaga barnanna.
Bangsi og skáfasíúlkurnar.
# ##r í
gsdo
Það var heitan sumardag, er
Bangsi lá undir stóru tré í
skógarjaðrinum, að þrír íkorn
ar stukkui úr trénu og hlupu
fram hjá honum. „Ósköp ligg
ur þeim á“, hugsaði Bangsi og
reis upp. „Skyldu þeir ekki
ætla að stanza og tala við mig?
Þetta eru heldu,r en ekki skrýtn
ir íkornar“.
'm
•■■■ iI~a Ssfe.-
'wm-'
■ - si-1' '
i Bangsi kallaði á eftir þeim,
: en þeir máttu víst ekki vera
j að því að svara honum. Hann
hljóp þá á eftir þeim og sá þá
hverfa inn í skóginn. Boddi
broddgöltur kallaði þá til hans
úr runna: „Þú kemur til mín,
þegar þú veizt, hvers vegna
þessir íkornar eru svo skrýtn-
' ir“.
y"-------—
**.
Allt í einu, hitti hann þrjár
skátastúlkur, sem földu sig
undir barði. „Hvað eruð þið að
gera hér?‘‘ spurði Bangsi. „Við
erum að elta íkornana“, svar-
aði Palla skátastúlka". Þeir
virðast allir vera vitlausir í
dag“. „Já, ég er að elta þá
líka“, sagði Bangsi,
Nei þökk, ekki livítlauk.
Ég er orðinn dæmalaust
þreyttur á þessum sífelldu sýn
ingum, sagði gamla cirkus Ijón
ið við yngra Ijón, er þau sátu
og spjölluðu eina morgunstund.
,,Á hverju einasta kvöldi verð
ég að stökkva upp á stól og líta
út eins og illa gerður hlutu'r.
Svo stingur ijónatemjarinn höfði
sínu upp í mig og að lokum
verð ég að stökkva í gegnum
hring eins og api. Þessi fifla-
læti eru að gera út af við mig.
Nei. ég verð að sjá um að það
verði einhver breyting' á
skemmtiatriðunum.
— Hvernig ætlarðu að fara að
því? spurði unga ljónið.
-— Þegar ljónatemjarinn kem
í kvöld þá smelli ég bara skolt-
unum saman.
Kvöldið kom og sýningin gekk
eins og venjulega.
— Hvað á þetta að þýða? f
gær varst þú hinn merkilegasti
og sagðist ætla.að bíta höfuðið
af Ijónatemjaranum, en þorðir
svo ekki þegar til kom.
— Þorði ekki. Það var ekkert
að þora, en skranabans temjar-
inn hafði klesst hvítlauk í hár-
ið, svo mér varð bara flökurt,
nei ekki vil ég hafa höfuðið
með hvítlauk.
Ást og' mislingar.
Ást /jg mislingar hafa það sam
eiginlegt, að þeim mun eldri
sem menn smitast, þéim mun
þyngra leggjast þeir á sjúkling
inn.
Byron.
Svefnleysi.
— Þjáist þú enn þá af svefn-
leysi.
— Já, mikil ósköp, þetta er
,alltaf verra og verra, nú get
ég ekki einu sinni sofið þegar ég
á að fara á fætur.
En svo var það maðurinn, seín
var svo morgunsæfur, að þegar
vekjaraklukkan hringdi við eýr
að á honum greip hann klukk-
una.
— Halló, Halldó, þér haflð
hringt í vitlaust númer, ég lief
ekki síma.
Hásmarkshraði.
Umferðin var m-jög erfið,
fremst fór gamall skrjóður, sem
helt á eftir sér langri röð af bíl
um. Á eftir skrjóðnum kom ó-
þolinmóður ungur maður í nýj
um bíl. Hann kallað; til bíistjór
ans á skrjóðnum.
— Getið þér ekki komist svo
lítið hraðara.
— Jú, jú, mikil ósltöp, en ég
má ekki fara úr bíinum,
Miðdepillinn í öllu.
Einn af sonum Franklins
Delano Roosevelt forseta hefur
lýst föður sínum á þessa leið.
,,Faðir minn reyndi alltaf að
draga að jsér atihygií allra í
kring um hann og vildi ávalt
vera miðdepillinn í öllu. Þegar
hann var í brauðkaupsveizlu
vildi hann helzt vera brúðgum
inn, og þegar hann var við jarð
arför, er mér næst að halda, að
hann hafi helzt kosið að vera
líkið“.
AB - inn á
Hvert heimili!