Alþýðublaðið - 21.06.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.06.1952, Qupperneq 7
I Smort bray?5. J ) Snsttur. s ? ' Til í búðinni allan daginn.S J Komið og veljið eða símið, ) Síld & fÉbkiir. ) v Ora»viðgerðlr. s s s af ýmsum stærðum í bæn ^ um, úthveríum bæjarins \ og fyrir utan bæinn til s sölu. S L Höfum einnig tii söiu^ jarðir, vélbáta, bifreiðir^ og verðbréf. ( V Fljót og góð afgreiðsla. ) GUÐL. JGÍSUASON, $ Laugavegi 63, • sími 81218. • ----------------------------S s s s s s Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pantið meðS fyrirvara. S S s s Smyrt brauð og snsttur. Nestlspskkar. BIATBAKINN Lækjargötti (>. ( Sírni 80340. ) Framhald á 5. síðu. vera í þjónustu bjóðarinnar í aila staði íslenzkir í þessa orðs fyllstu merkingu, minnugir þess, að ekkert starf í þágu \ þjóðfélagsins er „göfugra" en annað — það ber nauðsyn til að vinna þau öll. Þegar þjóðin hefur þannig rutt úr vegi því, sem nú virðist helzt standa skyldumeðvitund- inni fyrir þrifum, þá hefur hún eignast eina sál. Kráfan til þjóðfélagsins og forráðamanna Þjóðarinnar, er því í beinu fram baldi af þessum hugleiðingum: Atvinna hamia ölliim, sem vilja og geta unnið! engar vinnufiis- ar hendíir iðiulausar! Atvinnu levsi er rót alls ills. Réttið fram verkefnin og hin ar uppgrennandi sveitir unga fólksins munu leysa þau. Þá mun sannast, að hin aukna menntun ■—- ávöxtur af erviði eldra fólksins og liðinna kyn slóða mun sjá aagsins þiós á þánn hátt, sem til var stofnað. Mheiun ungi. Nýja Fasteignasalam Bankastræti 7. Sími 1£13 og kl. 7,30 — $ 8,30 e. h. 81546. KöSd borð og heitur veizlo- matur. Síld Ss Fislair. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómarmadagsráðs Grófin 1 (geigið inn frð Tryggvagötu) sími 6710, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur. íverfiw?ötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkuríéiagshús inu, Verzluninni Laugateig ur, Laugateig 24, bókaverzl uninni FróSi I.eifsgötu 4 tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúöinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. Nýja sendibílasföðin h.f, hefur afgreiðslu í Bæjar- • bílastöðinni S S Minnífigarspjöld • S Barnaspítalasjóðs Hringslns) S eru afgreidd í Hannyrða-) S verzl. Refill, Aðalstræti 12.) S (áður verzl Aug. Svend) S sen). 1 Verziuimi Victor) S Laugaveg 33, Holts-Apó-) S teki, LanghjRsvegi 84,) ) Verzl. Álfabrekku við Suð-) ) urlandsbraut og Þorsteinf-) S búð, Snorrab-au4 61, S upnusi lanasms.. Framhald af 5. síðu. legt getuleysi og hið mikla fá- menni gerir það að verkum, að starfræksla slíkra hluta er ekki mögu.leg’. Það er margt ritað um fram- tíð okkar kæra föðurlands og flestir viðurkenna þann auð og nægtir, sem landið hefur að bjóða. „Þetta land á ærinn. auð — ef menn kunna að nota hánn.“ En möguleikarir verða ekki nýttir nema landið bygg- ist. Það er kunnugt, að strjál- býl lönd hafa gert áætlanir um fólksfjölgun langt fram í tlm- ann. Til þess ráðs. hefur þó ekki verið gripið hér á landi og umræður lítt ku.nnar um þann möguleika. Hinsvegar hefur nokkuð verið rætt um þann möguleika að láta erlend stóriðjuifyrirtæki nýta þær auð- lyndir sem okkur reynist ekki fært að nýta til aukins útflutn- ings. Þessar umræður eru ná- skyldar, en undirrót þeirra er vitundin um þá erfiðleika, sem af fólksfæðinni stafa. Nýskipan atvinnuveganna var vissulega spor í rétta átt. En það furðulega skeður, að sjáifum manninum var að miklui leyti gleymt. Hinar beztu vélar og tæki geta orðið þjóðinni fjötur um fót, ef þær fá ekki að snúast allan ársins hring. Bezta innanlandsfram- leiðsla verður iítt seljanleg, ef hún er aðeins ætluð okkar fá- menni. T. d. vérður vari; hægt að reka landtúnaðinn með hagnaði, miðað við innanlands- markað. Þegar hver einstakur bóndi hefur fengið allar nýj- ustu vélar. Með þeirri dreif- ingu vélakosts, sem hér . hefur átt sér stað, standa afköst vél- anna ekki í neinu hlutfalli við stofnkostnaðinn, og hin mikla tækniþróun getur því frá þjóð- félagssjónarmiði orðið hreinn hégómi. Við höfum og þá stað- reynd fyrir okkur, að lögmál takninnar eru ósveigjánleg, og við verðum að kynnast þeim og hagnýta af fremsta megni. Framtíð þjóðarinnar og ör- yggi krefst þess; en manninum sjálfum má. ekki gleyma. Fá- menni og framfarir eru and- stæður, sem hæglega geta úti- lokað hvor aðra. Þessi stað- reynd myndi verða augljósari, ef landið væri ekki svo auðugt, sem raun ber vitni um. Sjálfsagt munu margir sjá miklar hættu.r í þeirri uppá- stungu ,að opna landið fyrir innflytjendum. Sumir halda því e. t. v. fram að afkoma einstaklinga muni rýrna, (og ekki er á bætandi), ef mörg- um innflytjendum væri leyft að setjast hér að. Ef þessi nið- urstaða væri rökrétt, þá ættu tekjuf landsmanna að tvö- faldast, ef helmingur þeirra væri rekinn úr landi. Hver myndi trúa því? Aðrir álíta e. t. v. að tunga og menning þjóð- arinnar myndi líða undir lok vegna aðstreymis innflytjenda. Að sjálfsögðu yrðu slíkar ráð- stafanir að verða háðar skil- yrðum með tilliti til þeirrar hættu;. — Reynslan frá öðrum löndum í þessu efni sýnir að innflytjendur kappkosta yfir- leitt að nema tungu nýja heima landsins og semja sig að hátt- urn þess og siðum. Varla mun reynzlan verða önnur hér, Orðið er laust. Asrn. Framhald af 5. síðu. af hinum venjulega vinnumark- aði og inn í stofnanir, sem netfndar eru vinnufangabúðir. Með þessu fyrirkomulagi viimst tvennt: 1) ódýrt vi.nnuafl og 2) á hinum venjulega vinnumark aði verður vart sýmlegt það at vinnuleysi, sem við þekkjum. Þannig er þessi bölvaldur að fullu nýttur í þágu þessara öfgastefnu áns tillits til afleið- inga. * * * VÍSINDAMENN ásamt ýms- um mannvinum hafa oftlega tót ið iþá skoðun sýna í ljós, að flest þau vandkvæði, sem löggjafar- valdið á við að etja, eigi rót sýna að rekja til atvinnuleysis- ins. Á sama hátt liggja fyrir staðreyndir um að vöxtur og V/ið gangur einræðissins er aldrei ^líkur og þegar atvinnuleysið er mest. Hvers vegna þá þessa sýndarbaráttu gegn hvers kon- ar löstum og einræoi? Því ekki að skera burt meinsemdina sjálfa í stað þess að þykjast kreista stökum sinnum siárustu benjarnar, þegar kvalirnar urðu óbærilegar? „Þið sem viljið mannkyninu vel og leggið á ykk er erfitt starf í þágu þess mál- síaðar, að göfga og þroska, — hvers vegna ekki að leggja þung ann af öllum þessum miklu störfum — gegn atvmnuleysi — fyrir atvinnuöryggi? Það er æðsti tilgangur þjóðfé lagsins, að göfga cg þroska hvern einstakling og efla og vernda hag hans á allan hátt. Þar er hið raunhæfa verkefni .allra þeirra, sem vilja í raun oi; sannleika feiga þá ógæfu, sern stafar bæði af ofurvaldi auðs og af einræði einstaklinga eðn. flokka. Mikil háfíðahöld 17. b r r r Frá fréttaritara AB, STOKKSEYRI. MIKIL HÁTÍÐAHÖLD voru hér á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hcfust þau með kapp- róðri og sundi, en síðan var guðsþjónusta í kirkjunni. Um kvöldið var svo skemmtun í samkomuhúsinu. Þar sýndu, unglingar leikrit, fjallkonan kom fram i þjóðbúningi, karla kór og blandaður kór sungu og enn fremur var söngur með gítarundirleik. Að síðustu var stiginn dans. J. K. hefst í dag á íþrótfavellinum kl. 4. FYRSTI DAGUK. Hátíðin sett: Jón Magnússon, formaður hátíðar- nefndar. Ávarp: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Ávarp: Benedikt G. Waage. Þjóðdansar. — Frjálsíþróttakeppni. (Reykvíkingar við utanbæjarmenn). Skylmingar. ATH. Ef gott verður veður munu Þjóðverjar og íslend- ingar sýna listflug. — Jafnframt sýnir Þjóðverji stökk úr fluvvél með fallhlif. HAFNAIÍFJORÐUR. HAFNAF.FJORÐUE. sfuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436. Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam- legast beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Tveggja herbergja íbúð á hæð, ásamt öllum þægindum, einu herbergi í risi, til sölu og afnota nú þegar. Þriggja Iierbergja íbúð í smíðum, mikið til lokið undir málningu, en nauðsyn- legt efni fyrirliggjandi til að Ijúka allri múrvinnu. Mið- stöðvarlögn og öðrum lögnum lokið. Einbýiishús í Hafnarfirði, hentugt fyrir lii tmálara. ennfremur getur komið til mála sala á fleiri íbúðum og einbýlishúsum hér í bæn- um. Kristján Guðlaugsson hrl. Austurstræti 1. Reykjavík. ausSfinira mmm hefur sína áriegu kynningar- og skemmtisamkomu fyrir eldri austfirzkar konur í Breiðfirðingaheimil- inu Skólavörðustíg 6 a, þriðjudaginn 24. júní kl. 8 stundvíslega. Stjórnin hefur ákveðið að bjóða öllum austíirzkum konum þátttöku, sem vilja, með sama gjaldi og félagskonur. Félagar og aðrar austfirzkar konur, gleðjið gömlu konurnar með nærveru ykkar. Skemmtiatriði: Kvikmynd o. fl. Nánari upplýsingar á mánudag kl. 10—12 í síma 3035 og frá kl. 2—6 í síma 5200. Einnig seldir að- göngumiðar frá kl. 3—6 á mánudag í Breiðfirðinga- heimilinu. Stjórnin. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.