Alþýðublaðið - 21.06.1952, Blaðsíða 8
áfmæiismél Ibrétlasamban
Á morgun verðor bæjakeppni í badmin-
ton milli Reykjavíkur og Stykkishólms.
------------------------»--------
AFMÆLISMÓT íþróttasambands íslands sem háð er í tii-
efni 40 ára afmælis sambandsins, hefst á íþróttavellinum i
líeykjavík klukkan 3,30 í dag, en mót þetta stendur yfir í þrjá
daga eins og áður hefur verið getið í blaðinu.
Mótið hefst með því að Lúðra* ~'~ “
sveit Reykjavíkur leikur frá . . .
kl. 3,30, en kl. 4 ganga íþrótta j 001010011 ScBflSKrð
mennirnir inn á leikvanginn,
og verður mótið því næst sett
af • formanni framkvæmda-
r.efndar, en auk þess flytja
ávörp þeir Gunnar Thorodd-
biaða..
Framhald af 1. síðu. '
í öðrum leiðara segir Morg-
sen borgarstjóri og Benedikt ! on-Tidningen: Svíar hafa ekk
G. Waage, forseti ÍSÍ. j ert látið ógert til þess að hafa
Þar á éftir verða sýndir þjóð j friðsamlega sambúð við ná-
dansar, en frjálsíþróttakeppn- granna sína. Er því enn meiri
in hefst kl. 5 milli Reykvík-
inga og utanbæjarmanna og
yerðu.r keppt í 8 greinum i
dag, auk þess sem sýndar verða
skylmingar.
, Á morgun sunnudag fer
fram badmintonkeppni í
íþróttahúsinu að Hálogalandi
og hefst hún kl. 2 e. h. Er þetta
bæjarkeppni milli Reykjavík-
ur og Stykkishólms, og fyrsta
bæjakeppnin, sem háð er í
þessari íþróttagrein. Hólm-
verjar eru, íslandsmeistarar í
badminton, og má búast við
injög tvísýnni keppni, þar eð
báðir bæirnir tefla fram sínu
,þezta mannvali, bæði körlum
Og konum. iBR áér um þennan
íið íþróttamótsins.
Á sunnúdagskvöldið heldur
frjálsíþróttamótið
verðu.r þá keppt
ástæða til að móðgast af að
gerðum Rússa.
Dagens Nyheter, blað frjáls
lyndra, segir, að engin réttlæt
ing sé til fyrir gjörðum Rússa,
þegar tekið sé tillit til þess,
að hin óvopnaða flugvél var
að leita að týndri flugvél.
„Viðbrögð þeirra styrkja þann
grun, að Dakota-flugvélin hafi
einnig orðið fyrir árás. Hvort
sem um mistök er að ræða hjá
Rússum eða ekki, verður að
líta á þessar síðustu aðgerðir
sem hluta af herferð Rússa til
að hræða nágranna sína“.
íhaldsblaðið Svenska Dag-
bladet, segir, að enginn Svíi
muni trúa ásökunum Rússa,
ósannindin séu of augljós.
Kveður það þetta vera frekari
áfram og' i áminningu, um þær hættur, er
8 greinum j steðja að heiminum nú. Segir
og auk þess glímu og hnefa-
íeik. Á mánudaginn lýkur
þessari íþróttahátíð með hand
knattleiks- og knattspyrnu-
keppni milli austurbæjar og
vesturbæjar og reiptogi, og er
þess getið á öðrum stað í blað
inu.
I tilefni af afmælismótinu
hefur verið gefin út hátíða
dagskrá, þar sem saga ÍSÍ er
rakin í stórum dráttum, og
fjölda myndir eru birtar.
FerSir samdægurs
mitli Reykjavíkur
og Húsavíkur.
DAGLEGAR áætlunarferðii
bifreiða milli Húsavíkur og
Reykjavíkur samdægurs eru nú
að hefjast. Er þeim hagað þann
ig, að bifreiðar Norðurletðar
fara ekki frá Akureyri á morgn
ana fyrr en Húsavíkurbifreiðin
er komin þangað, og Húsavík-
urbifreiðin bíður eftir sunnan-
bifreiðunum á Akureyri ó
kvöldin.
Geta" farþegar þanriig farlð
frá Reykjavík að morgni og korn
ið til Húsavíkur að kvöldi sama
dags eða öfugt og keypt far-
se^Ja fyrir alla ieioina, hvort
sem heldur er á Húsavík eða í
jReykjavík.
Góður afli hjá
lúSuveiSibátum.
Frá fréttaritara AB,
KEFLAVÍK.
BÁTARNIR FJÓRIR, sem
Iiéðan stunda lúðuveiðar, hafa
aflað ágætlega. Koma þeir
méð þetta 10—12 lestir eftir
7—10 daga útilegu,
ÁSGEIR.
blaðið orðsendingu Rússa ekki
vera neina undantekningu frá
hinum undarlegu orðsending-
u.m Rússa, sem áður hafa bor-
izt.
Enn fremur bendir Svenska
Dagbladet á. að flugvélin hafi
verið langt utan þeirrar 12
mílna landhelgi, sem Rússar
heimta fyrir landi sínu við
Eystrasalt. „Hlýtur sú spurn-
ing að vakna“, segir blaðið,
„hvort Rússar ætli að gera
Eystrasalt að Mare Nostrum
(Okkar hafi)“. Hlýtur svarið
að verða, að Svíar geti aldrei
fallizt á slíkt.
Stockhólms-Tidningen segir
tilraunir Rússa til að losna úr
sökinni, með því að bera fram
fáránlegar ásakanir, hljóti að
mistakast, þar eð sú staðreynd,
að flugvélin, var óvopnuð,
hljóti að gera að engu ásakan
ir Rússa. Enn fremur bætir
blaðið við, að „binda verði
endi á hina svívirðilegu þátt-
töku starfsmanna rússneska
sendiráðsins í Stokkhólmi í
njósnum um hernaðarleyndar
mál Svía‘‘.
ALÞYBUBLAÐIS
Rógskrifin
SAMEININGARTÁKN þjóð-
arinnar á forsetinn að vera,
segja blöð þeirra Hermanns
og Ólafs, svo að segja dag-
lega; og víst er það rétt. En
hvað gera þau, sjálf til þess að
svo megi verða? Jafnoft og
þau hampa þessu fallega orði,
ráðast þau með ósæmilegum
getsökum og rógi á eitt for-
setaefnið og reyna á allan
hátt að mannskemma það eins
og ljótur vani er í baráttu
við andstæðing í flokkspóli-
tísku.m kosningum til alþing;
is.
•
ÞAÐ ER AUÐVITAÐ ágætt,
að krefjast þess að forsetinn
sé sameiningartákn þjóðar-
innar, eins og Morgunblaðið
og Tíminn gera. En betra
væri þó, að þau kynnu sjalf
svo siðaðra manna háttu í
skrifum sínum um forsetaefn
in og forsetakjörið, að eng-
inn þurfi að fara rægður eða
mannskemmdur í hið virðu-
lega og hlutlausa embætti
forsetans. En á það virðisí,
því miður, meira en lítið
vanta hjá þessum blöðum.
VEL MÆTTI þó svo fara, að
þjóðin reyndist á kjördegi
allt annarrar skoðunar en
blöð þeirra Hermanns og Ól-
afs um það forsetaefni, sem
þau keppast nú svo mjög við
að rægja: Það fer að minnsta
kosti ekki lágt, að hún for-
dæmir þó rógskrif og telur
þau með öllu ósæmileg.
m milljón úr bæjarsjóði á ár
íil kirkjubygglnga í bænum
--------------«------
Prestastefnunni lauk í gærkvöldi.
1
Jjóbaðslaðurinn í
61:
SJÓBAÐSTAÐURINN í
Nauthólsvík við Skerjafjörð
verður opnaður í dag. Baðstað
urinn hefur verið lagfærðux
og er nú hinn vistlegasti. Fjar
an hefur verið hreinsuð, flek
ar, stigar og skýli máluð, gras
blettir og básar slegnir. Að-
sókn að baðstaðnum hefur auk
izt og er þess að vænta að
margir noti sjóin og sólskinið
í sumar, ef tíðararfar verður
gott. Vonandi sjá Reykvíking
ar sóma sinn í því að ganga
vel um baðstaðinn. Baðvörður
verður hinn sami og í fyrra,
Karl Guðmundsson íþrótta-
kennari. Eins og undanfarin ár
hefur baðvörður eftirlit á staðn
um frá kl. 1 e. h. til kl. 7 e. h.
alla daga.
ÓLAFSVÍK.
EINN BÁTUR hefur stund-
að síldveiðar í reknet síðan
um mánaðamót, en aflað mjög
lítið. Hann hefur haldið- sig
mest út af Jöklinum. Fyrir
nokkru fékk hann í einni legu
30 tunnur og 50 í annarri.
BORGARSTJÓRI lýsti yfir því í ræðu, er hann hélt í há-
degisverðarboði, sem prestar sáíu hjá bæjarstjórn Reykjavíkue
í gær, að hann mundi leggja til, að bærinn greiddi 1 milljón kr-
til kirkjubygginga í Rvík árlega fyrst um sinn. Lét hann svo
um mælt í því sambandi, að hann teldi ekkert nauðsynlegra nú
fyrir æskulýð bæjarins en áhrif kristindómsins.
—-----------------------------♦ í bóðinu flutti sr. Finn Tuli-
nius prestur frá Danmörku
kveðjur frá dönsku kirkjunni.
Taldi hann að hlýja og skilning-
ur í garð íslenzku kirkjunnar
væri riú að aukast í Danmörku,
eins og kveðjur Fuglsang Dam.
gaard Sjálandsbiskups bæru sér-
stakl-ega vott um.
Lúðvíg Guðmundsson skóla-
stjóri flutti erindi um fegruii
kirkna.
Prestastefnunni lauk í gær og
verður aðalfundur Prestafélaga
íslands í dag. Var þá gengið frá
samþykktum, og að lokum íal-
aði biskup nokkur orð um verk
efní prestanna. Minntist hanrj
sérstaklega á starf presta í skól-
,um, En það taldi hann meira
um vert en nokkuð annað í starfí
prestsins nú á dögum. Ungri
fólkið væri opnara fyrir áltrif-
um kirkjunnar en flestir halda.
Síðast flutti biskup bæn og
kveðju í kapellu Háskólans, ea
prestar sungu sálma. Kl. 9
;mættu prestar í boði biakupa
heima á Gimli.
Fjölbreyltar orloís og sumarleyíi
ferðir Ferðafélags Islands
Skemmtiferðir um helgar fyrirhugaðar
------------------------♦--------
BLAÐINU hefur borizt áætlun um orlofs- og sumarleyfir-
ferðir Ferðafélags íslands, svo og skemmtiferðir um helgar.
Alls eru áætlaðar 16 sumarleyfisferðir, er standa allt frá 2J,4
degi upp í 12 daga. Skemmtiferðir um helgar eru 27 að tölu.
Þegar hafa verið famar
þrjár meiriháttar ferðir, þ. e.
um páskana, hvítasunnuna og
nú síðast ferð til Breiðafjarð-
ar, er lagt var upp í í fyrra-
dag. Næsta ferð félagsins er
Hornafjarðarför, sem lagt verð
ur af stað í á laugardaginn
kemur. Norður- og Austur-
landsferð verður farin 12. júlí
og mun standa í 12 daga. Er
áktelt! ai slofna gagnfræða
skóla I Keflavík í haust
FRÆÐSLURAÐ KEFLAVÍKUR hefur nú ákveðið að stofna
gagnfræðaskóla hér, sem taka skal til starfa í haust. Búið er
að auglýsa eftir skólastjóra og tveimur kennurum, sem ráða á
til starfa við skólann.
Skóli þessi, sem á að hljóta
nafnið Gagnfræðaskóli Kefla-
víkur, verður til húsa í gamla
barnaskólahúsinu. Hefur húsa
meistari ríkisins gert teikningu
að breytingu og- endurbótum á
húsinu og verður unnið að
þeim í sumar. Er gert ráð fyrir
um það leyti, sem skólinn á að
að verkinu verði lokið í haust
hefjast.
Undanfarin ár hefur náms-
fólk úr Keflavík sótt skóla
hingað og þangað út um land,
þar eð enginn skóli til fram-
haldsnáms að loknu barnaprófi
hefur verið á staðnum.
ÁSGEIR.
það lengsta ferðin, sem farin
verður í ár. Þá er átta daga
ferð um Vestfirði 26. júlí og
ferð um Kjalveg og Kerlingar
fjöll 5. júlí. Önnur lík ferð
um óbygðir verður farin 19.
júlí, 6 daga ferðir.
í Landmannalaugar verða
famar þrjár ferðir 12. og 26.
júlí og 2. ágúst. Þær standa
allar 2Vé dag. Tvær aðrar ferð
ir verður lagt upp í 2. ágúst.
þ. e. ferð um Snæfellsnes og
Breiðafjarðareyjar og ferð til
Hvítárvatns, Kerlingarfjalla
og Hagavatns, 2 V2 dags ferðir.
Ferð austur á Síðu og Fljóts-
hverfi 9. ágúst, sem standa
mu,n í fjóra daga og önnur jafn
iöng um Dalasýslu 16. ágúst.
Þá er fyrirhuguð ferð um mið
hálendið, en nánar verður á-
kveðið um hana síðar.
Þegar er lokið 14 helgarferð
um, en 13 eru eftir. Er þar úr
mörgu að velja, svo sem göngu
för á Eiríksjökul í dag, ferðir
í Þjórsárdal og Þórsmörk í
júlí og margt fleira, sem of
langt yrði upp að telja. Skal
þeim, sem áhuga hafa, bent á
að fá ferðaáætlun félagsins í
skrifstofu þess í Túngötu, 5.
Trygginga, skaíta og
áfengísmáf rædd é
>
landsfundi kvenna
ÁTTUNDI LANDSFUNDUK
kvenna hófst með hátíðlegi
guðsþjónustu í kapellu háskól
ans í fyrrakvöld kl. 8,30. Fjöl
mennt kaffisamsæti var haldifS
í Tjarnarcafé á eftir.
Á fundinum í gær voru rædd
félagsmál og einnig flutti öl-
afur Jóhannesson prófessor er-
indi um nokkur atriði í rétte.r
stöðu kvenna. Þá voru tekia
til meðferðar » atvinnu- og
launamál kvenna, og flutti frú
Soffía Ingvarsdóttir fpamsögu
erindi.
í gærkvöldi var opinn fund
ur um skólamál. í dag hefst
fundur kl. 10 og verða rædd
tryggingamál, skattamál og
áfengismál. Kl. 2,30 flytur
Guðrún Sveinsdóttir erindi u:ra
friðarmál. í kvöld fara fulltrú
ar þingsins í þjóðleikhúsið.
Grunnur kirkjunnar
á Selfossi sfeypfur
30 íbúðarhús þar í
smfðiiin.
Frá fréttaritara AB,
SELFOSSI í gær.
VERIÐ ER NÚ að Ijúka vii$
að slá upp steypumótum að
grunni kirkjunnar hér, og er
gert ráð fyrir, að grunnurinn
verði steyptur á niorgun. Fé
safnast jafnt og þétt til kirkju-
byggingarinnar. Þannig hafðj
kvenfélagið kaffisölu til ágóða
fyrir hana 17. júní, og lögða
konurnar allt fram ókeypis til
söfunnar.
Um 30 íbúðarhús með 34—3S
íbúðum eru nú í byggingu hér k
Selfossi. Þeir, sem byggja hús-
in ,eru ýmist þorpsbúar, eða
fólk, sem nú er að flytja hiftg-
að. G. J.