Alþýðublaðið - 28.06.1952, Blaðsíða 7
vio TorseiaKjor i KeyKjavíK
í júní 1952,
Neðri hæð:
KJÖRDEILD:
1. Aagot — Ásgerður
2. Ásgríms — Biörn
3. Björndís — Emma
4. Engilbert — Guðfinnur
5. Guðgeir — Guðrún Friðriksdóttir
6. Guðrún Geirsdóttir — Halldóra Helgadóttir
7. Halldóra Jakobsdóttir —■ Hrólfur
8. Huld — Jóhanna Ingvaldsdóttir
E f r i h æ ð:
9. Jóhanna Jensdóttir — Jörundur
10. Káaber -— Kærnested
11. Lára —■ María Júlíusdóttir
12. María Kristinsdóttir — Ólöf
13. Orri — Sighvatur •
14. Sigmar — Sigurður
15. Sigurfinnur — Svanur
16. Svava — Vilhelmína
17. Vilhjálmur — Össur
raæjj
Neðri hæð:
KJÖRDEILD:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Aage — Arthur
Ása — Bjarni Guðnason
Bjarni Haraldsson — Einar Magnússon
Einar Ólafsson — Geir
Geirlaug •—■ Guðmundína
Guðmundur — Guðrún Högnadóttir
Guðrún Ingimarsdóttir — Halldór
Halldóra — Hjördís
Hjörleifur — Ingveldur
Ingi — Jón Júníusson
Efri hæð:
11. Jón Karlsson — Klahn
12. Klara — Lárus
13. Laufey — Margrímur
14. María — Ólöf ísleiksdóttir
15. Ólöf Jakobsdóttir — Rósinkrans
16. Rúna — Sigurbjörg Jónsdóttir
17. Sigurbjörg Kristbjörnsdóttir. — Sóley
18. Sólmundur — Theresia
19. Thom — Þóra
20. Þóranna — Östrup
KJÖRDEILD:
1. Aanes — Bjarni ívarsson
2. Bjarni Jóhannesson — Föreland
3. Gabriella — Guðrún Gunnarsdóttir
4. Guðrún Hálfdánardóttir — Hjörvar
5. Hlíf — Jón Ingvarsson
6. Jón Jóhahnnesson — Kærnested
7. Lange — Olsen
8. Ólöf — Sigtryggur
9. Sigiírást — Sörensen
10. Takacs — Össurína
SKl PAIXTGCRÐ
RIKISINS
Skjaldbreið
til Húnaflóahafna hinn 4. júli
a. k. Tekið á móti flutningi til
áafna milli Ingólfsfjarðar og
Skagastrandar á mánudag og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
Framsóknarmaður
Framh. af 4. síðu.
að að blindiakka svo fyrir öll
skilningarvit, að við þykjumst
nú kenna eingöngu hörpu-
hljóma, þar sem áður dundi
gnýr stærstu og óvægustu and
stæðinganna.
Nei, sannleikurinn er sá, að
við höfurn augun opin. bæði
til hægri og vinstri. Þess vegna
er okkur auðvelt að sameinast
mönnum úr öllum öðrum flokk
um á degi forsetakjörsins og
að stíga yfir hið simpla þras
um leið og við greiðum Ásgeir:
Ásgeirssyni atkvæði.
Framsóknarmaður.
Framh. af 1. síðu.
anna brá skjótt við og leitaði
Björgvins með bátum og flug
vélum klukkustundum saman,
en leitin bar ekki árangur.
Aðvaranir um storm og illan
sjó höfðu verið gefnar út, en
talið er að skyggni liafi verið
gott.
40 norrænar hjúkr-
fil fundahalds hér
FJÖRÍU hjúkrunarkonur
komu til landsins með Gullfaxa
í gærkvöldi. Eru þeíta ýmsar
forystukonur hjúkrunarmála á
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem auðsýndu samúð
og hluttekningu við fráfall mannsins míns,
JÓNS H. GUÐMUNDSSONAR RITSTJÓRA.
Sérstakar þakkir færi ég Hinu íslenzka prentarafélagi, svo>
3g þeim vinum hins látna, er styttu honum stundir með heim-
sóknum í sjúkrahúsið í hinni löngu legu hans.
Guðrún Halldórsdóttir.
til að kjósa forseta íslands fyrir næsta kjörtímabil
verður haldinn í Reykjavík sunnudaginn 29. júní
1952 og hefst kl. 10 árdegis.
Kosið verður í Miðmæjarskólanum, Austurbæjar-
skólanum, Laugarnesskólanum og Elliheimilinu, og mun
borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa skiptingu milli kjör
staða og kjördeilda.
Atkvæði verða talin í Miðbæjarskólanum þriðju-
daginn 1. júlí 1952, og hefst talning atkvæða kl. 2 síð-
degis.
Yfirkjörsíjórnin í Reykjavík.
Próffcosningarnar
Framh. af 1. síðu.
fram prófkosning síðast í
maí. Þá fékk Ásgeir þar 30,
séra Bjarni 7, Gísli 3; auðir
seðlar voru 3. En 19. júní fór
þar fram ný prófkosning. Þá
fékk Ásgeir 34, séra .Bjarni 4,
Gísli 5. A.ÍJÍÍS.
HAFNARFJORÐUR.
HAFNARFJORÐUR.
Kosningarskrifslofa
stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar
er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin
kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436 og 9330.
Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við skrifstofuna.
Hjartanlega þakká ég þörnum, barnabörnum og vin-
um mínum fyrir gjafir, blóm, skeyti, hlý handtök og
heimsóknir, er gerðu allt til að gera mér daginn ógleym
anlegan á 80 ára afmæli mínu 24. þ. m.
Guð blessi ykkur öll og launi af ríkdómi sinnar náðar.
Jón Jónsson.
Smyrilsveg 29.
Norðurlöndum, hingað komnar
til þess að halda fund í i'élagi
sínu, er nefnist: ..Samvinna
hjúkrunarkvenna á Norðurlö’id
um“.
Fyrir fundinum liggja ýms
mál, en aðallega mun verða
rætt um skólamól og framhalds
menntun lijúkrunarkvenna.
Enda er það skoðun margra, að
mörg verkefni liggi vel fyrir
ræðum hjúkrunarkonum, ekki
aðeins hvað varðar líkamlega
heilsuvernd, heldur ennig, og ef
til vill ekki síður, andlega
heilsuvernd.
ir se
á kjördegi handa kosningaskr fsíofu Ásgeirs Ásgeirssonar eru vin- |
samiegast beðnir að mæta í dag-iil skráningar kl. 1-4 við sendi- f
bíiasíöðina Þór Faxagarði.
AB 7