Alþýðublaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 7
Smurt brauð,
Snittur.
Til í búðinni alian daginn.
Komið og veljið eða símið. ^
SíSd & Fiskur. j
s
s
s
s
s
s
s
s
s._______________:________s
b . $
S Ora-viðgerðir. ^
^ Fljót og göð afgreiðsla. ^
S ' S
ý GTJÐIj. .GÍSLASON, ^
S Laugavegi 63, S
S sími 81218. S
0|
S
s
s
s
S
s
Ódýrast og bezt. Vin- S
samlegast pantið með S
Smurt brauð
og snsttur.
Nestispakkar.
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340,
ÍHús og íbúðir
^ af ýmsum stærðum í bæn
S um, úthverfum bæjarinsS
• og fyrir utan bæinn til^
r sölu. •
r Höfum einnig til sölu^
^ jarðir, vélbáta, bifreiðir ^
ý og verðbréf. ^
Nýja Fasteignasalan
S
; Bankaptræti 7. r
S Sími 1518 og kl. 7,30 —■$
S 8,30 e. h. 81546. s
Köíd borð og
heitur veizlu-
matur.
Sðld & Fðskur.
s
s
s
s
s
s
s
V
S •
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Minningarspiöld;
dvalarheimilis nldraðra sjó^
‘manna fást á -eftirtoldum \
stöðum í Reykjavík: Skrif- ^
stofu Sjómannadagsráðs \
Grófin 1 (ge igið inn frá ^
Tryggvagötu) sími 6710, \
skrifstofu Sjórnannafélags \
Reykjavíkur, ,rlverf iigötu ^
8—10, Veiðafæraverzlunin ^
Verðandi, Mjólkurfélagshús ^
inu, Verzluninni Laugáteig^
'ur, Laugateig 24, bókaverzlý
unlnni Fróði Leifsgötu 4,3
tóbaksverzluninni Boston, S
Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S
Nesveg 39. — í Hafnarfirði S
hjá V. Long. S
S
s
s
S
S
s
s
hefur afgreiðslu í Bæjar- S
bílastöðinni í Aðalstræti S
16. — Sími 1395. $
S
\
Framhald af 5. síðu.
um, þekkingu og menntun, að
því er séð verður af þeirri einu
átsæðu, að konur eiga í hlut
en ekki karlar? í daglega líf-
inu og baráttu þess er hið
margumtalaða jafnrétti karls
og konu ekki fyrirferðarmikið.
Við sjáum það bezt, þegar við
athugum störfin, sem konum
er trúað fyrir. Við skulum
byrja efst í stiganum, athuga
landsstjórn vora og löggjafar-
þing, æðstu, trúnaðarmenn þjóð
arinnar, helztu embættismenn,
forstjóra ríkisstofnana eða
stórra fvrirtækja, alla þá, sem
segja má að ráði einhverju um
hag þjóðarinnar. í öllum þess
um hópi finnið þið ekki eins
margar konur og fingur ann-
arrar handar, en eftir því sem
neðar dregur í stiganum,
breytast hlutföllin, konum
fjölgar þar sem launin verða
lægri og hækkunarmöguleikar
hverrar starfsgreinar minni.
Karlmennirnir verða að sitja
fyrir stöðum, þar sem mögu-
legt er að vinna sig u,PP, sem
svo er kallað. Dæmin um
þetta eru óteljandi, sum átak-
anleg éins og rangsleitnin er
ævinlega, önnur næstum hlægi
leg eins og' heimskan er
stundum. En í stað þess að
rekja hér ýmiss þau. dæmi og
skamma karlmennina að sama
skapi, vil ég heldur ljúka
þessu greinarkorni með því að
snúa máli mínu heirn til okk-
ar kvennanna. Þetta er okkar
eigin sök. Ef við fyndu.m til
niðurlægingarinnar af því að
vera alltaf 2. flokks þjóð inn-
an þjóðfélagsins, þá breyttum
við því. Fyrst og fremst með
því að læra, læra fullkomlega,
jafnvel hin einföldustu og að
því er virðist ómerkilegustu
verk, til þeirrar hlítar, að bet-
ur verði ekki gert. Konurnar
þurfa að afla sér hinnar beztu
bóklegrar og verklegrar mennt
unar, sem völ er á og vera svo
ekki hræddar eða hlédrægar
um of við að beita henni. Og
svo það, sem alltaf er sterkast
í aiiri frelsisbaráttu: Sætta sig
aldrei við ranglætið, verða um
fram allt aldrei vikadrengur
þess. Vekja athygli á misréttin
um, mótmæla og aftur mót-
mæla, ekki með glamri, heldur
rökum skynseminnar og sann
leikans. (19 JIJNÍ).
sjúkdómi. Fram að þessu hafa
200' þúsund manns verið skoð-
aðir og 15 þúsund manns hafa
fengið lækningu við- þessum.
sjúkdómi. UNICEF leggur rík-;
isstjórn Filippseyja til birgðir I
af penicillin í þessu skyni.
Penicillin hefur einnig verið :
útvegað til lækninga ó sárasótt;
og barnahjálparsjóöurinn hefur ]
jafnframt útvegað bóluefni yið j
barnaveiki þannig að hægt b.er- 1
ur verið að bólusetja um 500
þúsund börn.
Til þess að stuðla að sem
mestri heilbrigði á Filippseyj-
um hafa verið veittir styrkir til
menntunar hjúkrunarkvenna
og ljósmæðra og læknar og
hjúkrunarkonur hafa fengið
styrkí til að stunda nám í Banda
ríkjunum. Ilin alþjóðlcga a‘5-
stoð til heilbrigðismála á Fil-
ippseyjum hefur fram að þessu
numið 1 345 000 dollurum.
Kaupfélag
Sfykkishólffls
(Frh. af ,8. síðu.)
lagsstjóri og Gunriar Guð-
bjartsson bóndi, Hjarðarfelli.
B. A.
Lauge Koch...
Framh. af 1. siðu.
ándi Grænlandskönnuð Dana.
Mestu, afrek hans eru: fundir
fjórfætta fisksins og fjölda
annarra steinrunninna dýra.
svo og fundur blýnámanna í
Mestersvík, sem nú á að fara
að vinna.
Danskt-sænskt-kanadískt blý
vinnslufélag með milljóna höf
uðstól var stofnað síðast liðinn
laugardag.
Þökkum innilega sarnúð og hluttekningu við íráíall og
jarðarför mannsins míns,
GUÐMUNDAR ÞORVARDSSONAR
Erá Hellissandi.
Fyrir mína hönd og annarra ættingja.
Sigríður Bogadóttír.
Móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐRÚN KR. JÓNASÐÓTTIR
andaðist sunnudaginn 29. júní síðastliðinn.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavik næst-
komandi föstudag 4. júlí kl. 4.30.
Athöfninni verður útvarpað.
Elías Halldórsson.
Gunnar Halldórsson.
Jónas Halldórsson.
Eva Pálmadóttir.
Sigrun Benediktsson.
Elísabet Kristjánsdóttir.
iðkynnin
Nr. 12/1952.
Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á
smjörlíki, sem hér segir:
Niðurgreitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð án söluskatts pr. kg. kr. 4.42 kr. 9.25
Heildsöluverð með söluskatti pr. kg. kr. 4.70 kr. 9.53
Smásöluverð án söluskatts pr. kg. kr. 5.39 kr. 10.29
Smásöluverð með söluskatti pr. kg. kr. 5.50 , kr. 10.50
Reykjavík, 30. júní 1952.
Verðlagsskrifstofan.
Sjúkraflug
nokkrar skrámur á andliti.
Björn Pálsson flaug í gær til
Grundarfjarðar að sækja veika
konu, sem ekki þoldi að ferðast |
með bifreið. í Grundarfirði ;
lenti Björn á fjörum, sem koma (
undan sjó, þegar lágsjávað er
Reknel og reknelaslönguf
FYRIRLIGGJANDI.
Þýzkar reknetaslöngur, ólitaðar, einnig barkaðar
og bikaðar.
Þýzk reknet, börkuð og skozk reknet, börkuð,
bikuð.
i I.
Sími: 5430.
sendibílastððin kl
Minningarspjöld $
Barnaspítalasjóðs Hringslns;
eru afgreidd í Hannyrða-J
verzl. Refill, Aðalstræti 12. 3
(áður verzl. Aug. SvendJ
sen). í Verziunni Victor^
Laugaveg 33, Holts-Apó- S
teki, Langhoitsvegi 84, J
Verzl. Álfabrekku við Suð- S
urlandsbraut og Þorstein*- S
búð, Snorrab^aut <51. S
fá hjálp
FLÓTTAMANNASKRIF -
STOFAN í Vestur-Berlín hef
ur tilkynnt, að 5875 austur-
Þjóðverjar hafi flúið til hinnar
frjálsu Berlínar á fyrstu 22
dögunum í júní.
Búizt er við að fjöldi flótta
mannanria í júnímánuði fari
fram úr rnetinu, sem sett var
í jú.ní 1950, þegar 8000 manns
flúði undan stjórn Rússa.
c ■ ■
Framhald af 8. síðu.
framkvæmdastjórarnir Helgi
Pétursson, Helgi Þorsteinsson
og Harry Frederikssen. Fundar-
stjóri er Karl Kristjánsson.
Framh. af 4. síðu.
háfa nú einsett sér að reyna aö
ráða bót á þessu slæma ástandi
í heilbrigðismálum Filippseyja.
Er í ráði að berjast gegn berkla
veikinnj eftir fimm ára áætlun
og höfst sú barátta með því að
röntgen-tæki og bóluefni var
serit til eyjanna og nú hefur ár-
angurinn af því starfi oröið svo
•mikill, að óhætt mun að slá því
■föstu að tekizí hefur að hefta
frekari úbreiðslu sjúkdómsins.
Barátta þessi hóíat í september-
mánuði í fyrra og 145 þúsur.d
ungir menn og konur hafa verið
berklaprófuð «g 65 þúsund
bólusett. Eins og stendur eru
4000 manns berklaprófaðir á
mánuði. __
Ein af ástæðunum fyrir
berklaveikinni á Filippseyjum
er næringarskortur og því hefur
UNICEF sent börnum á Filipps-
eyjum mikið af þurrmjólk síð-
astliðin þrjú ár.
Auk berklaveiki hefur kyn-
sjúkdómur frá hitabeltinu, sem
nefnist Yaws, herjað á Filipps-
eyjum og hefur um 70% allva
barna tekið þá veiki. Með ai-
þjóðlegri aðstoð er einnig reynt
að stemma stigu fyrir þessum
Hershöfðingjaskiptin í Kóreu,
Pessi mynd var tekin, þegar hershöfðingia-
skiptin fóru fram í Kóreu, — Ridgway lét
af yfirherstjórn bar, en við tók Mark Clark. Á myndinni sjást (talið frá vinstri): Joy flotafor-
ingi, sem var þá aðalsamningamaður sameinuðu þjóðanna í Panmunjom, en er nú farinn
heim þaðan, Ridgway hershöfðingi, sem nú er kominn til Evrópu, Mark Clark hershöfðingi,
hinn nýi yfirmaður Kóreuhers sameinuðu þjó^anna, og van Fleet hershöfðingi, yfirmaður
áttunda hers Bandaríkjamanna. á vigstöðvxmu^
Kóreu.
AB 7
i