Alþýðublaðið - 04.07.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Page 1
Fyrsta síldin á sumrlnu barst til Siglufjarðar í gær (Sjá 2. síðn.) ALÞYSUB LASI9 XXXIII. árgaagur. Föstudagur 4. júlí 1952 147. tbl. Nýr flugvölliir á Egilsstöðum. Fiugvöiiux, ■ ° ~ rem marka mun tímamót í samgöngumálum Auf.turlands, var vigður í fyrradag, er „GunnfaxiA Douglasflugvél Flugfélags ísiands, lenti þai-. Flugvöllurinn. sem sést hér á myndinni meðan ,.Gunn- £axi“ stóð þar við, er 1140 metrar að lengd, en fyrirhugað er. að.flugbrautin verði.síoar 1700 metrar svo að millilanáaflugvél- ar geti lent þar. 550-600 ferðamenn með Caroniu: iö bílar ráðuir alian daginn til að aka íerðafólkinu •----------------♦-------- Um 150 manns fara fil Geysis og Gull- foss; hinir til Þingvalla og skoða Rvík, --------9-----:-- BREZKA skenuntiferðaskipið Caronia kemur hingað um sjöleytið árdegis í dag. Með því eru 550—600 ferðamenn, fiestir amerískir, og um 500 taka þátt í ferðalögmn austux í sveitir. Hafa 160 bifreiðar verið ráðnar tU að aka ferðafólkinn allan daginn. Caronia er um 28 000 tonna*-—-------------- skip og leggst hér ekki að Fengu garðiömi iila unnin og seinl aihenl Jón Axel vill láta' sleppa |>elm við gjald. bryggju- Það. mun koma hingað £ ytri höfnina um sjöleytið ár- degis, en ferðafólkið verður flutt í land ni'eo báium frá skipinu sjálfu. Caronia er sem nýtt skip, af vönduðustu gerð. Fe.rðamennirnir verða teknir í land á Grófarbryggju og fara þar í bifreiðarnar. Er þeim skipt niður í hópa. Um 150 fara austur að Gullfossi og Geysi með viðkomu á Uingveili á bakaleiö, um 175 manns skoða Reykjavík fyrir hádegi, en aka austur á Þingvöll seinni part- inn, og um 160 manns fara til Þingvallar fyrir hádegi, en skpða Reýkjavík síðdegis. Skipið verður hér aðeins þennan eina dag, það leggur af stað héðan til Norður-Noregs í nótt. Skemmfiferð FUi FUJ-FÉLAGAR í Reykja- vík og Hafnarfirðl! Munið cftir fcrðalaginu um helg- iaa austur í Þrastaskóg. Fargjaldið kostar aðeins 40 kr. Þátttaka tilkynnist í skrifstofur félaganna fyrir föstudagskvöld. — Símar í Reykjavík 5020 og 6724; í Hafnarfirði 9499 og 9799, mui nnsókn á sýklahern með neilunarvaldi! I&áta norðurijös- ■ ! anna ráðin ■ ! innaneinseða ■ i tveggja áraf . • ■ ....... ....; ’ VÍSINDAMENN í Kannda ; gera sér vonir um að geta • innan skannns ráðiS gátu I norðurljósanna með hjálp • nýrrar rannsóknastofu, sem : verið er a ðreisa þar vestra á • vegum Kanadahers. Eru : norðurljósin talin trufla tal- • samband flugvéla og skipa : hersins við bækistöðvar, ög • feggur landvarnamálaráðu- : neytið því mikla áherzlu á ■ að komast fyrir ienydardóm : norðurljósanna, ef hægt I væri þá frekar að koma í | veg fyrir utvarpstruflanir ; þeirra. ; William Petrie, sem á sæti I í rannsóknaráði iandvarna- ; málaráðunej-tisins, kveðsí I vona, að með lijálp hjnnar > nýju rannsóknarstofu verði I hægt að ganga úr skugga tun ; það innan eins eða tveggja I ára, hvað norðurijósin séu í ; raun og veru, og hver áhrif I þeirra séu. Næfutfrosf fit skamms iíma JÓ.V AXEL PÉTURSSON, bæjarfuiltrúi Alþýðuflokksins, ger'ði það að tillögu sinni á bæjarstjómarfundi í gær, að fólki, sem hefðl fengið garð- lönd í sumar illa unnin og ekki afhent fyrr en í júní, yrði að þessu sinni sleppt við að greiða ársleiguna. Hann kvað sér hafa borizt margar kvartanir um, að sum garðlönd, einkum srunnan við aldamótagarðana, hefðu verið fengin leigjendum mjög illa unnin og. svo seint afhent, að enginn tími héfði unnizt til að vixma þau, vel fyrir sáningu. Væri tillagan fram borin af þessum ástæðum. En tillögunni var vísað til bæjarráðs. EYJAHREPPI í gær. GRASSPRETTA a sunnan- verðu Snaetfelisnesi er mjög rýr erm og sláttur hvergi byrjaður. Næturfrost hafa verið þar til skamms tíma og sífelldur norð- an þræsingur. Bændur telja með miklum 6- líkindum, að sláttur geti hafizt nökkurs staðar þar fyrr en eftir hálfan mánuð, og eru heyskap- arhorfur hinar verstu. Tillaga Bandaríkjanna um slíka rannsókn fékk 10 atkvæði í öryggisráðinu í gær, en fulttrúi Rússa sagði nei! ----------».. MALIK, fulltrúi Rússa í öryggisráði sameinuðu þjóðanna, beitti neitunarvaldi s.ínu í gær til þess að hindra framgang tillögu Bandaríkjanna tim að alþjóða rauða krossinum yrði falið að rannsaka ákæru komm- únista um sýklahernað í Kóreu. Er tiUagan kom til atkvæða’*- greiðslu. , skoraði Gladwin Jebh, fulltrúi Breta, á Malik að greiða henni atkvæði sitt eða sitja hjá ella. Þegar atkvæði voni greidd, vom 10 af 11 full trúum ráðsins með tillöguhni, en Malik einn á móti og beitti þar með neitunarvaldi sínu. Eftir atkvæðagreiðsluna lét Gross, fu.iltrúi Bandaríkjanna, í ljósi það álit, að öryggisráð- ið og aðrir muni líta á fram- komu Rússa í þessu máli sem viðurkenningu á því, að ákær an um sýklahernað sé helber Uppspuni og ósannindi frá rót um. '*■%«' Ridgway í Khöfn RIDGWAY, hershöfóingi Atlantshafsbandalagsins, sem hefur verið á ferð um lönd þau, er í bandalaginu eru, kom til Kaupmannahafnar í morg- un- Eosi hann fljúgandi frá Osló. Sfðdegis í gær lét Ridgway svo ummælt við blaðamenn, að landvarnir væru ekki nægi lega sterkar í Vestur-Evrópu. væri unnið að því að styrkja þær og myndi Atlantshafs- bandalagið veita allan mögu- legan stuðning til þess. Undir staðan væri þó efnahagurinn og þyrfti að treysta hann. Kvað hershöfðinginn, að þar kaemi til kasta Bandaríkjanna. Mikið alvinnuleysi enn i Reykjavík Vonir um næga at- vinnu með sumr- inu hafa brugðizt NOKKRAR UMRÆÐUE urðu á fundi bæjarstjórnar Reykjavikur í gær um atvinnu leysið, sem enn er mikið hér í Reykjavík, þótt komið sé fram í júlímánuð. Var það þar viðurkemit, að vonir manna um næga atvinnu með sumr- inu hefðu bragðizt og brýn þörf væri aðgerða. Hannes Stephensen flutti tillögu um að láta fara fram atvinnuleysisskráningu og bær ir.n yki framkvæmdir til að draga út atvinnuleysinu. Þess ari tillögu var vísað til bæjár ráðs. Kvað borgarstjóri örð- ugt utn vik að leggja fram fé úr bæjarsjóði til aukinna fram kvæmda. því að þegar hefði fé verið eytt í þvi skyni um fram neinu íandí Í 36111 leyft « 1 tt- (aætlun, og um lan yrði ekki Hms vegar|aðræða_ I hæsta lagi 9 keppendur verða sendir fil Olympíuleikjanna ------«------ OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS hefur nú samþykkt að kosta 8 frjálsíþróttamenn til Olympíufarar t'Helsinki og auk þess einn sundmann, hvorttveggja með því skilyrði, að þeir áður nái tilskyldum lágmarksárangri hver í sinni grein. Fjórir frjálsiþróttamenn hafa þegar náð tilskyldum árangri. Það eru þeir Ásmundur Bjarna son, KR. Bezti árangur hans er 10,5 sek. í 100 m. blaupi, að vísu í nokkrum meðvindi Hins vegar hefur Ásmundxjr við nokkur önnur tækifæri náð árangri, sem ótvírætt sker úr um getu hans, enda er hann í sérflokki íslenzkra 100 m. hlaupara í ár. hlaupara í áx. Þorsteinn Löve Fraxiúiald á 7, síðu. Bandarikin leyfa inn- flutning frá Rússlandi TRUMAN FORSETI gaf út fyrir nokkru tilskipun um fjölda þeirra maima frá hverju landi, er leyft verður að setj- ast að í TSandaríkjunum, sam- kvæmt nýju innflytjendalöguu um (McCarran-lögxmum). Samkvæmt lögunum er nú. leyfður innflutningur fólks frá átta Asíulöndum, en áður voru Asíubúar útilokaðir frá innfiutningi. Meðal þeirra, sem nú fá leyfi til að setjast að í Bandaríkjunum, er fólk frá Burma, Ceylon, Indónesíu, Kóreu, Pakistan, Vietnam o. fl. Auk þess er veitt leyfi fyrir hundrað manna af blönduðu þjóðerni og aðra, sem ekki telj ast til neins sjálfstæðs ríkis. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.