Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 2

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 2
Sumarrevýan (Summer Stock) Ný amerísk MGM dans- og söngvamynd í íitum. Gene Kellv Judy Garland Gloria De Haven Eddie Bracken Sýnd kl. 5.15 og 9. AUSTUR- æ BÆIAR SÍÖ æ Engill dauðans (Two Mrs. Carrolis) Mjög spennandi og óvenju leg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart,9 Barbara Stanwyck, Alexis Smith. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9- Trigger í ræningjahöndum Sýnd kl. 3. Sala hefst kl, 1 e. h. f ?•> sa Lokað iil 15. jú!í vepa sumarieyia miw ím Mjög athyglisverð ný norsk mynd, gerð eftir hinni frægu verðlaunabók Árthurs Omres, „Flukten”. — Aðalhlutvérkið leikur hinn kunni norski leikari Alfred Maurstad. 1 mynd- inni Vsyngur dægurlaga- söngkonán* Luíu Ziegler, er söng hjá Bláu stjörn- unni. -f< • Sýnd kí. -5,15 og 9.- Ff'ri 4%*% (BLUE SKIES) Hin afburða skertimtilega ameríska söngva- og músík mynd í litum. Bing Crosby Fred Astaire Joan Caulfield 32 alþekkt og fræg lög eftir Irving Berlin eru sungin og leikin í myndinni. Sýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. 8 NÝiA BiÖ æ Fögur erfu Venus ONE TOUCH OF VENU3 Bráðfyndin og sérkennileg ný amerísk gamanmynd um gyðjur og menn. Aðal- hlutverk: Robert Walker Ava Gardner Dkk Haymes Eve Arden Svnd kl. 9. LOKAD ii! 12. júlí vegna sumarieyía ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Leðurbiakan Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT. Næstu sýningar: sunnudag og mánudag kl. 20.00 Örfáar sýningar 'eftir. Aðgöngumiðasalan opín virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Sængurveradamask kr. 26,50 metrinn. Lakaléreft kr. 25,50 metrinn. Hvítt léreft kr. 11,95 og 13,65 m Bleikt og blátt léreft kr. 11.25 metrinn. H. T O F T Skólavörðustíg 8. æ trípolibiö æ Augíýsið í A6 æ hafnar- æ æ FJARÐARBÍÖ æ Bragðarefur Sögulég stórmynd eftir samnefndri skáldsögu S. Shellabarger, er birtist í dagblaðinu Vísi. Myndin er öll tekin á Ítalíu, í Fen- eyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víð- ar. — Aðalhlutverk leika: Tyrone Power Orson Wrells W'andta Hendirh Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Síðasfa hulan THE SEVENTH VEIL Einkennileg og mjög hríf- andi músíkmynd. Aðalhlut- verk: James Mason Ann Todd Sýnd kl. 9. Sími 9184. Skozkur járnsmiður' ieynifar þegi með mx Leyndist í kartöfíufarmi, kom fram í vörugeymsiu Ríkisskips. ---------4--------- MEÐ M.S. ,,HEKLU“ kom leynifarþegi frá Skotlandi hing- að; hafði hann fundið sér svo öruggt fylgSni í kartöflufarmi, sem skipið hafði meðferðis hingað, að enginn varð hans var, fyrr en kartöflurnar voru komnar í hús lijá Ríkisskip. Þóíti starfsmönnum þar leynifarþegi þessi grunsamlegur, og ckkt lolcu fyrir það skotið, að hann kynni að reynast hættulegur í viðskiptum; lokuðu þeir hann því niður í eldspýtnastokk og sendu AB hann til frekari athugunar. Lejmifarþegi þessi var bjalla nokkur, blásvört að lit og gljá- andi, rösklega sentimeter að lengd. Hugðu starfsmennirnir, að þarna kynni að vera um skaðlegt meindýr að ræða, ef til vill hina stórhættulegu kart- öflubjöllu, og sýndu þá lofs- verðu varúð, að koma bjöllunm á framfæri til frekari at!/ugun- ar. Sendi AB Geir Gígja bjöii- una þegar til rannsóknar, kvað hann þarna vera um skozka járnsmiðstegund að ræða; nefn- ist hún á latínu „Carabidae pterosticus“, lifir á smáskor- dýrum og er því eins konar rán dýr. en ekki telur Geir Gígja hana liættulega jurtagróðri, þó illt sé að segja um hvað húr. kynni að taka til bragðs. ef hungur tæki að sverfa að henni. Til þess að menn geti þekkt hina illræmdu Coloradobjöllu, ef svo illa kynni að takast til að hún fiæktist hingað til lands- ins, hefur AB beðið Geir Gígja að skýra nokkuð frá helztu út- litseinkennum hennar, og er lýsing hans á þessa leið: Kartöflubjallan er eitt af þeim meindýrum, sem fólk ótt- ast mest víðá um lönd. Og við erum, því miður, alls ekki laus- ir við þá hættu hér, að hún kunni að geta borizt til lands- ins frá N.-Ameríku eða V.-Ev rópu. Hitt er svo annað máj, hvernig henni heppnaðist að framfleyta lífinu hér í hinni ó- blíðu veðráttu, ef hún kynni að berast hingað. Sumnrhiti hér er svo lágurv að sennilega myndi hénni veitast það örðugt, nema ef til vill á jarðhitasvaeðum. Fólk ætti að vera vel á verði og gefa gætur að þeim dýrum, sem kunna að berast til landí- ins frá útlöndum, því oft er iirr, skaðsemdardýr að ræða. En það vill svo vel til um kartöflubjöll- una, að hún er tiltölulega auð- þekkt. Hún er um einn centi- ,Skozki járnsmiðurinn' í meira en „líkamsstærð". metri á lengd, sporöskjulöguð og mjög kúpt. Grunnlitur henn ar er gulur, en á hvorum væng eru 5 svartar langlínur og svartir blettir eða baugar á frambol og höfði. Bjalla þessi lifir ekki á kartöflunum sjálf- um, heldur á kartöflugrösun- um, og á neðra borð þeirra verpir hún eggjum sínum. Úr eggjunum koma lirfur, sem eru dökkrauðar í fyrstu, en verða síðar gular, með tveim röðum af svörtum blettum á afturboln um. Eftir hér uffi bil þrjár vik- ur er lirfan fullvaxin, .grefur sig í jörð, púpar sig og kemur svo að nokkrum vikum liðnurn upp á yfirborðið seni fullorðin kartöflubjalla. Skaðsemi kart- öflubjöllunnar og lirfu hennar er fólgin í því að þær éta kart- öflugrösin, svo kartöfluplönt- urnar fá aldrei að vera í friði — hyert blað, sean véy, er óðar upp étið, þar sem mikið er af dýrunum, svo engin skilyrði eru til þess að kartöluplantan geti myndað kartöfluy. Fyrsfa síldin á sumrinu barsf fil Siglufjarðar í gær ■-------♦— ------ Dreifð síld á Skagagrunni. ---------------«------- í GÆR barst til Siglufjarðar fyrsta síldin, sem veidd var í snurpunót á sumrinu. M.b. Sæfari frá Súðavík kom með 44 tunnur og m.b. Ársæll Sigurðsson með 40 tunnur. Síldina fengu bátarnir á Skagagrunni í gærmorgun. Allmargir bátar eru komnir til Siglufjarðar og eru bátar og skip þar sem óðast að búa sig út til síldveiða. Nokkrir eru þegar farnir í síldarleit. Siglufjarðartogarinn Elliði fer til síldveiða í dag og Haf- liði mun fara innan skamms. Veður héfur verið mjög gott norðanlands undanfarna sólar hringa, en síldarfregnir aðrar en þessar hafa ekki borizt. Mb. Ingvar Guðjónsson hefur verið uti í viku, bæði fyrir austan og vestan og hefur hvergi orðið síldar var. Þó hafa borizt fregnir u,m, að norsk síldveiðí skip hafi fengið nokkrar tunn ur í net undan Langanesi. Sögðu skipverjar á bátunum að talsvert hefði verið af síld á Skagagrunni, en torfurnar hefðu verið mjög þunnar og dreifðar. Síldin er sæmilega feit, um 16%, en ekki nógu feit til söltunar fyrir erlendari markað, en til þess þarf fitu- magn hennar að vera um 18 til 20%. Ekki var vottur af rauðátu i síldinni og bendir það til þess að hér sé ekki um raunveru- iega sldargöngu að ræða, og er ekki hægt að búast við neinu síldarmagni fyrr en rauð átan kemur. Síldin sem veidd- ist í gær er í síli og því mjög stygg og dreifð um allan sjó. AB 2

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.