Alþýðublaðið - 04.07.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Síða 5
’*W»»5»V^*\ , 1 : _? ^'!SSSV-”"'-v--v i ÞESSA DAGAJSTA stendu.r yfir í Revkjavík fyrsta al- þjó51eg-a ráðstefnan, sem hald- 5n hefur verið á íslandi, ef tal- in eru alþjóðleg þau samtök. sem eru opin öllum þjóðum Jieimsins. ICA, alþjóðasamband samvinnumanna, er nú heldur aniðstjórnarfund sinn hér með þátttöku 18 þjóða, telur innan sínna vébanda tæplega • 60 milljónir samvinnumanna í rösklega 34 löndum um víða yeröld. Það er því ljóst, að ís- lenzkum samvinnumönnum er S}7ndur mikill heiður með því, að fundur þessi er hér haldinn, því að enn hafa fæst hinna 34 líkja haldið fundinn hjá sér, óg því hljóta sérstakar ástæður að vera tíl þess, að minnsta jþáttökuríkið varð nú fyrir val- inu. Ástæðan til þess, að ICA velur sér fundarstað í Reykja- vík á þessu sumri, er 50 ára afmæli Sambands íslenzkra samvinnufélaga og hið mikla orð, sem fer af starfi íslenzkra samvinnusamtaka * erlendis. Blöð samvinnumanna um all- an heím hafa skvrt frá því, að á íslandi eru 21% íbúanna .meðlimir í kaupfélögum, og atnun aðeins eitt land, Finn- land, gera örlítið betur í þeim efnum. Þessi blöð hafa skýrt frá því, að heildsala SÍS nemi 12 460 krónum á hvern félags- smann, og mun ekkert land standa framar að því Ieyti. O" samvinnublöðin hafa skýrt frá ýmsu fleira úr starfi systur- Iireyfingar sinnar hér uppi á íslandi, til dæmis því, að SÍS mun vera fyrsta samvinnusam Ajand heims, er kemux sér upp eigin kaupskipaflota. Má ai ollu þessu marka, að íslend- Sngar hafa tileinkað sér sam- .vinnuhugsjónina í ríkari mæli en flestar aðrar þjóðir. Þegar tugir erlendra gesta heimsækja land okkar til að ikynnast samvinnustarfinui hér á merkisári í sögu þess, er því pull ástæða fyrir íslendinga sjálfa að Iíta yfir farínn veg í þessum efnum og hyggja að bví, hvern þátt samvinnan Siefur átt og á í þjóðlífi þeirra. * I Hér er ekki rúm til þess að 2"ekja sögu Sambands íslenzkra samvinnufélaga í hálfa öld, sem það hefur nú starfað.’ Þingeyingar höfðu af stórhug og trú á samtakamátt fólksins xiðið á vaðið og stofnað Kaup- félag Þingeyinga 1882. Þeim varð Ijóst, að samvinnan vav lausn á mörgum vandamálum landsmanna, og brá'tt mundi þorf heildarsamtaka kaupfé- laganna, er þeim fjölgaði og yxi fiskur um hrygg. Þeir stofnuðu því, á tuttugasta af- xnælisdegi kaupfélags síns, 20, febrúar 1902, Sambandskaup- félag Þingeyinga, og stóðu að því þrjú félög með 600 félags- menn. Smátt var byrjað, og það er athyglisvert, að Sam- bandið (sem hlaut núverandi nafn sitt 1910) varð ekki að verzlunarfyrirtæki fyrr en mörgum árum síðar. Það greiddi fyrir útflutningi kaup- félaganna með því að gangast fyrir því, að sendir voru erind- xekar utan, en það verzlaði ekki sjálft, heldur lagði aðal áherzlu á fræðslustarf, baráttu fyrir aukinni vöruvöndun, og studdi almenn hagsmuna- og áhugamál kaupfélaganna. Það er ekki fyrrr en með Hallgrími Kristinssyni, sem Hús Sambancls ísleiizkra samvinnufélaga í Reykjavík. þetta breyttist. Hann hafði tek j batnaði fjárhagurinn mjög, og ið upp nýja skipan kaupfélags- ■ var þá hafinn undirbúningur skapar á Akurevri og komið að mikilli nýsköpun, er friður fótunum undir KEA. Þegar j kæmist á. hann tók að sér að verða er- : . , indreki (og síðar forstjóri) | arsbyrjun 1946 urðu Sambandrins, varð hann að ! mannaskipti við st3orn Sam- byrja á að stofna fvrstu sknf- bandsins. Sigurður Kristins- stofu þess í Kaupmannaböfn ■ “n; senm venðhafði forstjori, i 1915. og færa í bækur fyrstu j^ arjet af storfum, en við tok viðskipti þess. jVilhglmur Þor. Var nu raðtzt ji miklar framkvætnair og Á fyrri síríðsárunum var j skammt stórra högga á milli. dýrtíð og vöruskortur hér á j Sama ár tóku Samvinnutrygg- landi, og notuðu kaupmenn j ingar til starfa, og eru þegar sér það óspart. Þá sáu lands- j orðnar annað stærsta trygging- menn mikinn mun á þeim og j arfélag landsins, og fyrir for að, og sú síjórn er sjálfsagt með sömu kostum og göllum og lýðræðið ávallt hefur. En mik- ill meirihluti manna í þessti landi hefur ekki komið auga á betra stjórnskipulag. * Kaupfélögin og Sambandið eru ómetanlegur stuðningur atvinnulífi hinna ýmsu staða, þar sem þau starfa. Þau eru svo nátengd fólkinu sjálfu, að' ■ þau hljóta að beita sér til þess að levsa hvers konar vanda í viðskipta- og atvinnumálum. Þau tryggja, að fjármagnið, sem skapast á hverjum stað, festist þar, eða í sameiginleg- ,um framkvæmdum, eins og skipunum, sem koma hreyfing- unni í heild að ómetanlegu gagni. Þau koma á fót atvinnu fyrirtækjum, auka atvinnu og framleiðslu og bæta þannig hagsæld fólksins á ómetanlegan hátt. Með þessum samtökum tekst fólkinu að hrinda mörgu því í framkvæmd, sem, því ella væri ókleift. J v -.-■• •-■' j j Rattækjaeigendur \ Tiýggjtan yBur ódýiustu j og öruggustu viðgerðir á - raftækj-am. — Árstrygg- ) 5 ing þvottavéla kostar kr. 27,00—67,00, en eláavéla c 3cr. 45,00. ^ Raftækjatryggingar h.f. • Laugaveg 27. Sími 7601.? göngv, Sambandsins var OIíu- féfagið h.f. stofnað. Síðan hef- ur Sambandið byggt hina nýju Gefjunni á Akureyri, stækkað aðrar verksmiðjur og eignazt nýjar, fjölgað skipum sínum um tvö og mún sjálfsagt eign- azt fleiri á næstu árum, og-haf- ið margs konar nýja starfsémi, verzlunar'háttum kau.pféla: anna, og jókst meðiimatala þeirra hröðum skrefum. Efld- ist Sambandið þá mjög á skömmum tíma og var gS heita mátti á einni nóttu orðið ein stærsta verzlunarstoínun í landinu. Sámvinnuskólinn var stofnaður og Sambandshúsið byggt, en nokkru síðar byrjað j en aukið hina eldri. á iðnaði, og keyptur hlutur i \ * skipi- j Samband . íslenzkra sam- Kreppan 1920 varð Sam- , vinnufélaga er fyrir löngu orð- bandinu erfið, en þó stóðst það in voldugasta verzlUnar- og hana og tók að vaxa á njpan I iSnaðársitofiiun landsins. Það leik fram undir 1930. Hali--:Velti síðastliðið ár um 440 grímur Kristinsson lézt á bezta j mffljónum króna, og hafði aldri 1923, en við stárfi hans : hundruð manna í þjónustu tók Sigurður bróðir hans. Jókst j slnlffl Hjá því verður því varla nú verzlu.n Sambandsins og j komizi, að það fái á sig nokk- það steig fyrstu stóru skrefin j urn blæ þesg stórfyrirtækis, í iðnaðinum, sérstakléga með j sem þag er orðið. kaupum Gefjunnar 1930. En ! ' , , , , . þá skall heimskreppan yfir, og ,En ÞV1 ™eff “u, börðust kaupfélögin og Sarn- fle>Tlnas eru+..,fulTlkoin' r : hals á fámn árum lumið sér lýöhylli I itœ land allt ■ ■ BMHKSeuGtbcnaiButieBBHHutintiEiCDnBtiu bandið í bökkum nokkurt ára- bil. Kom þá berlega í Ijós sú staðreynd, að hagur félaganna er mjög háður hag félags- manna, og hagur sambandsins aftur spegilmynd af hag kaup- félaganna. Aftur hófst sóknartímabil og lega lýðræðisleg samtök. Lands mönnum er frjáls innganga í kaupfélögín og geta þar á íundum krafizt upplýsinga og slcýringa og ráðið því með at- kvæðum sínum. hverjir stjórna félögunum -og hvernig það er gert. Á sama hátt kjósa hinir almennu- félagsmenn fulltrúa á sem jókst meðlimatala Sambands- ! aðalfund Sambandsins, ins mjög árin fyrir heimsstyrj- j fer með æðstu ráð í málum öldina, veltan var vaxandi og I bess og kýs þá menn, sem þar iðnaðurinn aukinn hröðumjfara með stjórn á milli funda. skrefum. Á styrjaldarárunum Þannig er Sambandinu stjórn- Klæðaverksmiðjan Gefjun á Akureyri. Verzlunin er jþó og verður meginþáttur í starfi kaupfé- laganna, og þar eru áhrif þeirra vissulega margvíslegri og meiri en allur almenningur gerir sér ljóst. Sambandið hef- ur stutt kaupfélög hinna dreifðu byggða með því að gefa eftir hálfa álagningu á matvöru og öðrum nauðsynj- um; hefur beitt sér fvrir flutn- ingum beint til hinna ýmsu hafna landsins, og hefur oft haldið verðlagi niðri. Þegar verksmiðjur og saumastofur Sambandsins sendu í vor á markaðinn ,.Sólíd''‘-fötin, fyrir mjög lágt verð, komu aðrir framleiðendur brátt á eftir og lækkuðu verð sitt til samræm- is. Slíks mætti telja æði mörg dæmi. •á Það skiptir í tvö horn um það meðal hinna ýmsu landa, hvort samvinnuhreyfing þeirra hefur orðið til í borgunum eða til sveita, — hvort hún bjrgg- ist á stuðningi bænda eða verka og iðnaðarmanna. Hér á landi hóf hreyfingin starf sitt í sveit- únum og á þar enn höfuðstyrk sinn. En þó er svo komið, að bændur eru aðeins fjórðungur félagsmanna kaupfélaganna, en aðrar stéttir þrír fjórðu hlutar. Þó á samvinnuhreyfingin mik- ið land ónumið í þettbýlinu, sérstaklega á Suðvesturlandi. Verkalýðshrevfingin hér á landi hefur stutt samvinnu- stefnuna í orði, en hvergi nærri nógu vel á borði. Að vísu eru margir staðir á landinu undantekning í þessu efni, en því miður verður þó ekki neit- að, að í heild mætti æskja stór um nánari samvinnu milli bess ara voldugu hreyfinga. Mundi það tvímælalaust ■ báðum til framdráttar, ef gagnkvæmur stuðningur þeirra gæti orðið meiri og betri. Það er mikið' starf, sem ligg- ur eftir Samband íslenzkra samvinnufélaga á 50 ára ferli þess. Þó á það mikið óunnið, og virðist enginn efi á því, að það muni í framtíðinni takast á hendur mörg og mikil verk- efni, sem hér bíða óleyst, og öðrum aðilum er ekki betur treystandi til að leysa. Hinn endanlegi tilgangur þessa starfs er og verður sá sami, er vakti fyrir brautryðjendum samvinnustefnunnar hér á landi fyrir 50—70 árum. Hag- PEMI fótabaðsai s s íSs s s Pedox iótabaS eyðir * skjótlega þreyta, sárind-' ^ rnn og óþægindmn í fót- V unum. Gott er að iátaV dálítið ai Pedox í hár-'^ þvottavatnið. Eítix fárraý daga, notkus kemur ár-J angUTÍnn. í Ijós. ^ i V s CHEMIA H.F. v S Fsest í jaæstn feráð. straumlokur (cut-outs) fyr ir -Dodge, Chrysler, Chevro ■ let o. fi. bíla. Segulrofar á: startara, í Plymouth o. fl. Reimskífur á dynamóa ný- komið. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarársííg 20. Síxni 4775. ing, aúkín framleiðsla og þar með aukin hagsæld fólksins í landinu. Benedilri: Gröndál. Norsk gsmanmynd STJÖRNUBlÓ sýnir »1)01 þessar mundir norska gaman- mynd, er nefnist „Ókunni mað urinh'. Segir myndin frá lífi stroku fanga og tilraunum hans til að forðast klær lögreglunnar. Lendir hann í ýmsu skemmti- legu; gerist til dæmis fiskkaup maður og grósseri. En lögia sigra, eins og verijuiega. Aðalhlutverkið leikur Alfred Mauxstad, en enn fremur eru í myndinni Urda Arneberg og Jörn Ording, að ógleymdri einkavinkonu Reykvíkinga Lulu Zlegler. Leikstjóri er kvæmari verzlun og vörudreif Ernst Ottersen.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.