Alþýðublaðið - 04.07.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Page 6
Cornell Woolrich: VILLTA BRUDURIN kalla: Strðs- þarna lágri upphækkun út við .einn Hún ætlar að láta drepa okkur . stigans, sem lá upp á efsta vegginn lá hreyfingarlaus mannvera sofandi, annar hand- legurinn lá fram á gólfið. Yfir hana voru breiddir dýrafeldir. Upp að veggnum beggja vegna við rúmið var raðað krukkum af ýmsum stærðum. Hann sá ekki hvað í þeim var. Kannski vatn, kannski fegrunarsmyrsl; ef til vill voru þær tómar. Fyrir framan rúmið lá blæ- vængur úr fuglsfjöðrum. Jón. J. Gangan. EKKI HUNDRUÐ — HELDUR HUNDRUÐ MILLJÖNA! Það er alveg takmarkalaust hvað hæg{ er að plokka af er lendum túristum, ef menn hafa kunnáttu, æfingu og ákveðinn vilja til verksins. Þetta finnur maður bezt, þegar maður hefur sjálfur dvalizt sem túristi í ýms itm helztu stórborgura álfunnar, og hefur þannig lagaða fram- komu, að fólk álítur mann, ja, álítur mann eitthvað og að maður muni hafa eitthvað buddunrti. Mikið déskoti þeir fínt lag á að trekkja mann upp. Eg er- viss um, að drykkju- peningakerfið er einhver sú al- sniðugasta gjaldeyrisöflunarað- ferð, sem enn hefur verið fund- rn upp. Maður kemur í gistihús, fyrsta flokks auðvitað, tekur fínt herbergi á leiga, það /tostar þetta, maturinn kostar þetta og vínið þetta; -vitanlega dýrt, en maður má ekkj gera forretning- unni og fósturlandinu skömm með grútarskap og kníveríi, maður representerar jú hvort tveggja þar, sem maður er staddur. En viti menn, — svo kemur bara á daginn, að þarna bætast við heldur en ekki duld- ar greiðslur, — ailir rétta fram hendurnar, drykkjupeningar, takk; ekkert ákveðið, en maður er svo sem ekki lengi að kom- ast á hreint með það, að þarna fær maður sjálfur, íorretningin og fósturjörðin, sinn dóm eftir þeirri rausn, sem maður sýnir þessum útréttu lófum. Og svo héfur allt persónálið augnaráð, sem hlýtur að véra arfgengt, tjáningarfullt augnaráð, sem nær yfir alian skalann frá inni- legustu aðdáun og lotningu nið- ur í dýpstu fyrirlitningu; allt eftir upphæðinni, sem í lófann er lögð; þetta er ailt þrælút- spekúlerað, maður iifandi, skipu Jagður stórbissniss. Og svona var það alls staðar, raksturinn kostar þetta, en svo kemur lóf- inn, og ef maður læzí ekki skiija málið, þá er maður ekki öfunds verður af næsta rakstri hjá þeim rakara; held þeir hafi sér- stakar beinasagir á þá, sem ekki ,gefa drykkjupeninga. Bílstjór- arnir, bókstaflega allir, Þetta er allt skipulagt. En hvers vegna tökum við ekki upp þetta keríi? Eigum við, staurblönk smáþjóðin, að láta stórþjóðirnar plata okkur svona í bissnisinum, án þess að launa í sömu mynt, og vera síðan fyririitnir sem heimskingj ar og ómögulegir forretnings- menn fyrir vikið? Þarna er ekki um hundruð, heldur millj- ónir að ræða í erlendum gjald- eyri, bara að rétta fram lóf- ann, tharik you very much . . . Pt. erlendis. Jón J. Gangan. Andspænis þessu rúmi hin- u,m megin í herberginu var flet. Þar lá Chris samanhnipr- uð, sofandi, bundin á höndum og fótum. Kjólslipran hafði verið dregin niður um hana, svo að sá í bert bakið. Jafnvel héðan gat hann séð merki þess, að hún hafði verið barin ný- lega. Hann læddist á tánum yfir að upphækkuðu rúminu. Gólf- ið var úr steini Skuggi hans féll yfir rúmið. Hann horfði á hana um stund. Hún hreyfði sig ekki hið allra minnsta. Hann sneri yfir til Chris og Iaut niður að henni. Hann varð að vekja hana áður en hann skæri af henni böndin. Annars myndi hún ef til vill vakna við það og hljóða upp yíir sig. Hann rétti fram hönclina og lagði að munni hennar, frekar til þess að vera við öllu búinn, fylgdi ekki eítir með hendinni. Hann drap fingri laust við öxl hennar og hvíslaði nafn henn- ar. Hú vaknaði strax og hörfði á hann stórum augum. Sömu dimmdjúpui augunum, sem hann mndi svo vel eftir frá Finca la Escondita. Þau höfðu ekkerF bírfeýtzt Þau myndu vera jafn saklaus hversu miklu sem hún kynntist af hinu, illa í þessum heimi. Augu æskunar, sem þekkir enga skugga engin leyndarmál. Hann ýtti lófanum að munni hennar sem allra söggvast í ör- yggisskyni. Hann fann að hún kyssti höndina. Þá vissi hann að hann gat sleppt. „Larry,“ hvíslaði hún þakk- lát. Hann sá blika á tár í öðr- um augnakröknum. „Færðui þig svolítið til, svo að ég geti komizt að ólunum.“ „Ég komst ekki nema að tröppunum með krukkuna. Þá vaknaði varðmaðurinn og dró mig á hárinui upp til hennar. bæði í dag.“ „Nei. Við munum ekki deyja dag,“ hvæsti harm. „Segðu ekki neitt.‘‘ Hún var nú laus og varpaði sér um háls honum. Allt í einu hrökk hún til baka, eins og hún hefði verið bitin af nöðru. „Larry!“ sagði hún aðvarandi og féll máttlaus til jarðar. Hann sneri sér við. Hún hafði reist höfuðið frá svæflin- um. Það var nístandi hatur í augnaráðinu. Ef hægt væri að drepa með augnaráðinu einu saman, myndu þau hafa sviðn- að í ösku á samri stund. Hún hvæsti eitthvað á sínui eigin máli, hreytti út úr sér orðun- um; hann fann að hún varpaði að honum ógnþrungnum hót- unum u,m vítiskvalir þessa heims og annars. Hún minnti hann á villidýr, þar sem hún lá þarna. Þrátt. fyrir allt fann hann, að hún var hrædd við hann og reið yfir nærveru hans á þessum heilaga stað, yfir þeirri blóðugu svívirðingu, sem hann með því leiddi yfir þennan helgidóm villimennsk- u. nnar. „Þu ert þá vakandi,11 sagði han lágt; en rödin var hás af hefndarþorsta. Hann sleppti Chris og gekk hægum skref- um yfir til hennar. Hún þokaði sér í áttina frá honum, án þess að rísa á fætur. Þvældi með sér skinnbleðlun- um, sem hvort tveggja í senn v. oru henni til skjóls í rúminu og skýldu nekt hennar, eins og hyggðist hún á þesari úrslita- stund einnig nota þá sér til varnar. Hann gaf henni nánar gætur. I svip hans var ekki að sjá neitt samvizkubit, ekkert um- burðarlyndi, ekki vott af nokk- u,rri tilfinningu nema undar- legu samblandi af ótta og hatri. Hún þekkti hann. Það sá hann á augnaráði hennar. Og ef hún hefði sýnt þess hin minnstu merki, þá myndi hann hafa fyrirgefið henni af öllu hjarta. Hann varð máttlaus af heift, slíkri sem sá einn getur fyllzt, sem svikinn hefur verið í tryggðum á hinn viðbjóðsleg- asta hátt. Með meiri hraða en auga yrði á íest hafði hún stokkið á fætur og þotið í áttina til hluta hofsins. Hann heyrði Chris „Varaðu þig, Larry! trumburnar! Þær eru uppi!“ ' Hann stökk á eftir henni, náði henni, greip í útrétta hönd hennar og sveiflaði henni í hring, svo að hún féll kylliflöt á gólfið. Hún urraði og hvæsti framan í hann, þar sem hún lá á gólfinu. eins og grimmur hundur. Svo.dýrsleg- an svip hafði hann ekki séð á nokkuri mannveru til þessa. „Larry!“ heyrði hann Chris hvísla. „Nú er okkur dauðinrr ^ S s s Til í búðinni allan daginn. ^ Komið og veljið eða *ímið. ^ S S s s s Fljót og góð afgreiðsla. ^ Smurt brauð. Snittur. Síld & Flskur. Círa-viðgerðir. vís. Það er höfuðsynd og dauða sök að snerta hana með hönd- unum.“ Hann leit ekki við Chris. Úr augum hans glóði hatur, sem engu var minna en í augum kvenverunnar, sem hann horfð-' ist í augu, við. „Larry!“ heyrði hann Chris hvísla niðurbældri röddu. „Larry!“ Loks tók Mitty til máls og mælti á móðurmáli hans; stamandí, eins og hún hefði þegar týnt því niður að nokkru leyti: „Þín vegna glataði ég sál minni. Þín vegna fer ég til helvtis!“ • „Og þar áttuí heima.“ >.Ég þjóna guði. Þú hefur saurgað gyðju sólarinnar. Ekkert dylst hinu mikla auga, sem á okku.r hvílir.“ Iiann gaf henni löðrung, svo kvað við. „Það er ég, sem saurgaðist við að snerta þig. Ekki þú. Ég gæti fyrirgefið það, sem þú hefur gert mér. En það, sem þú hefur gert sak- lausri stúlkunni hérna og föðu.r hennar . . . . ‘‘ Hánn reiddi upp hnefann, en barði ekki. Hún reyndi að hopa. Hún lá á vangann, eins og henni væri óbærileg kvöl að horfa á hann. Hönd hans féll máttlaus nið' ur með síðunni. Honum bauð við að snerta hana. „Larry!“ Við erum að verða of sein!“ hvíslaði Chris ótta slegin. Hún togaði í handlegg hans. Hann hafði enn þá ekki aug- un af Mitty. Hann tók til máls; „Hvers vegna þurfti ég að vill- ast um nóttina í bílnum? Og þó svo að ég villtist, hvers vegna þurfti ég einmitt að Myndasaga bamanna. Bangsi og skáfasfúlkurnar. GUÐL. jGÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð og snsttur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pnntið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. NYKOMIÐ Nylon-sokkar, svartir og mislitir. Kven- og barnahosur röndóttar. H. T O F T Skólavörðustíg 8. Köld borð og heitur veizlu- matur. Síld & Flskur. Tatarinn fór inn í skóginn og Bangsi læddist á eftir. „En það er bezt að ég fari ekki of nærri honum, ef hann skyldi vera þjófurinn“. En þá birtist tatarinn að bakLhans. „Varstu að reyna að elta mig?“ sagði hann og brosti. Þeir fór.u, svo að vagninum. og Bangsi reyndi ekki að leyna uudrun sinni. „Hvað ertu nú að hugsa um, Bangsi litli?“ spurði tataiioan. „Enn tun í- komana?“ Þá sagði Bangsi honum frá dýrgripunum, sém horfið höfðu í Hnetuskógi u,m daginn. , _ ,,Og hélztu að ég væri þjóf- ■urinn?'“ spurði tatarinn. „En það er ég nú ekki. Þú hefðir ekki þurft að fara neitt frá mér í dag, ef þú hefðir viljað ráða gátupa. Þú getur hvergi j leyst hana nema í skóginum og það hérna, þar sem hann er þykkastur". * S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s * ‘s s s s s s s s ------------------------s s Minningarsplöíd s dyalarheimilis aldraðra ejó^ manna fást á eftirtöldum J stöðum í Reykjavík: Skrif-J stofu Sjómannadagsráðs ? Grófin 1 (geigíð inn frá ^ Tryggvagötu) sími 6710,? skrifstofu ' Sjómannafélags ? Reykjavíkur, Hverf isgötu ? 8—10, Veiðafæraverzlunin ? Verðandi, Mjólkurfélagshús ? inu, Verzluriinni Laugateig S ur, Laugateig 24, bókaverzlS uninni Fróði Leifsgötu 4, S tóbaksverzluninni Boston, S Laugaveg 8 og Nesbúöinni, S Nesveg 39. — í Hafnarfirði S hjá V. Long. S ------,---------------— S s s s s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni í Aðalstræti s 16. — Sími 1395. ^ S S S s s V s * s s sendibílaslöðin h.f, |ss CU Minningarspjöid s Barnaspítalasjóði Hringsln* S eru afgreidd í Hannyrða-S verzl. Refill, Aðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. SvendS sen). í Verzlunni VictorS Laugaveg 33, Holts-Apó- S teki, Langhuitsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorstein*-S búð, Snorrabrant 61. % i ••■•••> ....... AB i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.