Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 7

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 7
Elsa Sigfúss » 3 Framh. af 4. síðu. prinsins,. sanna þaö, að hún er marghliða listakona. Það er Ikonunglegur blœr yfir allri per sónunni, raddtónninn sem hún notar er ,,blaseraður”, svo sem vera b.er, framsögnin betri en hjá mörgum reyndum leikkon- um, hvert orð berst um salinn. Hún dansar, leikur of. syngur eins og sá einn getur gert, sem fengið þefur nauðsynlega þjálf un, á andríki til að bera^ ex sannur listamaður. > Fyrir hönd allra hinna mörgu . aðdáenda Elsu Sigfúss, þakka ég blíðan vorblæ og blómailm. Við óskum þess að fá að sjá | hana og heyra sem oftast. Steingerður Guðmundsdóttir. 9 keppendurá Ólympíulelkiita Framh. af 1. síðu. ■s hefur varpað kringlu 48,48 m. (lágmark 47,00). Ingi Þorsteins son, KR, hefur náð 14,8 sek í 110 m. grindahlaupi í hliðar- meðvindi keppnislau.st. Lág- markið er 14,9 sek. Ekki er vitað, hvort sá árangur verður talinn nægja, enda fær Ingi væntanlega aftur tækifæri til þess að sýna hvað hann má sín við skilyrði, sem ekki geta talizt hafa honum hagstæð á- hrif á árangurinn. Að loku,m er svo Örn Clau- sen, ÍR. Hann hefur að vísu ekki reynt við tugþrautina í ár, en náð í einstökum grein- um hennar árangri, sem trygg ir honum rétt til þátttöku í óly mpíuleikj unum. A næstunni mu.n verða úr því skoríð, hverjir það verða til viðbótar, sem tryggja sér rétt til fararinnar. Líklegastir til slíks eru taldir Ármenningarn ir Guðmundur Lárusson og Hörður Haraldsson og' Torfi Bryngeirsson KR. Þesgir allir hafa átt við veik indi að stríða að undanförnu, en er nú sem óðast að ná sér. FÉLAGSLIF Farfuglari Ferðamenn! Ferðir um lielgina: I. Göngu ferð á Hrafnabjörg (765 m ). Ekið til Þingvalla og gist þar í tjöldum. II. Vinnuhelgi í Valabóli. Sumarleyfisferðir: 12.—20. júlí: Vikudvöl í Kerlingarfjöllum. 12.—20. júlí: Ferð í Landmannaaf- rétt: Vikudvöl við Land- mannalaugar og ferðast þar um nágrennið. í sambandi við þessa ferð verður farin gönguferð um Fjallabaksleið nyrðri, úr Landmannalaug- um niður í Skaftártungur og í áframhaldi af þeirri ferð yf- ir Fimmvörðuháls, niður í Þórsmörk og sameinast hópnum, sem þar verðm’. 19. —27. júlí: Vikudvöl í Þórs- mörk. 14 daga hjólferð um Vesturland. Sýndar verða kvikmyndir í Breiðfirðinga- búð frá þessum stöðum, tekn ar af Sig. Guðmundssyni ljósmyndara. Uppl. í Grlof h.f. og Breiðfirðingabúð í kvöld uppi kl. 18.30—10. Kynnist landinu af eigin raun. --------*-------- Erlendu fulltrúarnir skoðuðu Reykjavík og nágrenni í gær í boði KRON. FUNDAHÖLD alþjóðasambands samvinnumanna hófust i Réykjavík í gær, og eru þegar komnir til bæjarins milli 70 og 80 erlendir fulltrúar á fundina. Forseti sambandsins, Bretinn Sir Harry Gill, og fjöldi annarra fuiitrúa komu með Gullfossi í gærmorgun, og fleiri hafa komið flugleiðis í þessari viku. Fyrsti fundurinn, sem hald- inn var, var stjórnarfundur al- þjóðasambandsins. Fór hann fram í Háskólanum, og bauð Vilhjálmur Þór forstjóri stjórn- ina velkomna með stuttri ræðu, og kvaðst vona að góður árang- ur yrði á fundinum. Stjóniar- fundurinn heldur áfram í dag, en á morgun hefst .miðstjórnar- fundur sambandsins, og sitja hann y,fir- 50 fulltrúar frá, 18 löndum. í gær hófst einnig fundur í stjórn alþjóðanefndar sam- vinnutryggingafélaga, og sitja hann sjö fulltrúaf írá Englandi, Svíþjóð, ísrael, Belgíu og Finn- landi. Erlendur Einarsson, framkvæmdastjóri Samvinnu- trygginga, bauð stjórnina vel- komna, og situr hann einnig fundinn. Alþjóðasamband samvinnu- manna heldur slíkan miðstjórn- arfund að minnsta kosti einu sinni á ári í einhverju þe &ra Rínarliðið sigraði í fyrrakvöld með 3:2 landa, sem í sambandinu eru. Ber alþjóðasambanriiö að sjálf- sögðu allan kostnað af funda- höldunum sjálfum, og fulltrúar kosta sjálfir ferðir sínar og uppihald. Ákvað alþjóðasam- bandið að heiðra að þessu sinni minnsta þátttökuland sitt, ís- land, í tilefni af 50 ára afmæli' Sambands íslenzkra samvinnu- félaga, með því að halda fund- inn hér. í gær óku hinir erlendu full- trúar í boði KRON t.m Reykja- vík og nágrenni. Skoðuðu þeir m. a. hitaveituna og Reykja- lund. Eftir kynnisförina var þeim boðið- til kaffidrykkju að Hótel- Borg. Innflytjendur... Framh. af 1. síðu. Leyfin (kvótarnir) ná til 85 landa, en flestir innflytjendur verða leyfðir frá Stóra-Bret- landi, eða 65.461. Leyfi er veitt fyrir innflutningi 2671 manns frá Sovét-Rússlandi. FriSarhreyfing Keppa-við Akurnes inga t kvöid. ÚRVALSLIÐIÐ frá Rínar- löndum sigraði í fyrradag úr- val úr Reykjavíkurfélögunum me'ð þrem mörkum gegn tveim. í kvöld leika Þjóðverjarnir við Akurnesinga. Verður fróð legt að sjá hvernig íslands- meisturunum gengur í viðiu’- eigninni við kappana. HINN ALDNI forvigismað- ur franskra verkamanna, Léon Jou.haux, er nýlega hlaut frið arverðlaun Nobels, hefur stofnað hreyfingu til þess að vinna. gegn „friðar“ slagorð- um kommúnista, sem eru ekk ert annað en dulbúningur fyr ir árásarfyrirætlanir. Er það áætlun hreyfingai'- innar að brýna fyrir mönnum að leið sameinuðu þjóðanna sé cina leiðin er liggi til friðar. Þynll yfir Khöfn. Brezk flugvélaverksmiðja sýndi ^ “ nýlega þyril nýrrar gerðar yfir Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn, og var mynd þessi tekin af honum þar. Þyriilinn tekur fjóra farþega. Eftir sýninguna, sem haldin var á honum í Kaupmannahöfn, flaug hann til Osló og Stokkhólms; en þaðan vai’ hann fluttur með skipi heim til Englands. , . 'f. • , -ijwdafcJ Afvinna. Stýrimann, annan vélstjóra og háseta vantar á mb. Hafdísi frá Hafnarfirði á reknetjaveiðar. — Uppl. hjá skipstjóranum um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. Samkeppni. Ákveðið hefur verið að stofna til samkeppni um nafn fyrir framleiðsluvörur Áburðarverksmiðjunnar hf. Æskilegt er, að nafnið sé stutt, hélzt táknrænt, og eigi torvelt í framburði á erlendum málum. I Tillögur skulu merktar með dulnefni, en nafn og heimilisfang viðkomandi aðila sé ( lokuðu umslagi, ínerktu á sama hátt. Ákveðið hefur verið að veita tvenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 1.000,00 2. verðlaun kr. 500,00. Áburðarverksmiðjan h.f. áskilur sér rétt til að hafna öllum tillögum, er fram kunna að koma, og einnig að nota hvert það nafn, sem verðlaun hlýtur, án frekari greiðslu. Tillögum sé skilað í skrifstofu Áburðarverksmiðj - unnar, Lækjargötu 2, Reykjavík, fyrir 31. júlí n.k. Aburðarverksmiðjan h.f. Tilkynning. Frá og með 1. júlí eru engin brauð né kökur seldar frá okkur hjá Silla & Valda á Langholtsvegi 49. — Þökkum viðskiptin í mörg ár. Virðingarfyllst. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. Bæjarfogarar Rvíkur löíiduiu 1600 lesf- um siðastl. viku VIKUNA 22.—28. júní lönd- uðu skip Bæjarútgerðar Rvíkur afla sínum í Reykjavik sem hér segir: B.v. Hallveig Fróðadóttir, samtals 390 tonnum, þar af voru 300 tonn þorskur, 53 torm utfsí og 37 tonn karfi og annar fiskur. 102 tonn fóru í' guano, hitt annað í íshús og salt. B.v. Jón Þorláksson, samtals 299 tohnum, þar af 220 tonn- um af þorski, 50 tonnum af ufsa og 29 tonnum af karfa og öðrum fiskl. ’ Aflinn fór að mestu í íshús, en 12 tonn í guano. B.v. Skúli Magnússon kemur til Reykjavíkur frá Esbjerg', þar sem hann landaði 311 tonn- um af saltfiski. B.v. Pétur Halldórsson kem- ur til Reykjavðyir á sunnudag frá Grænlandi með fullfermi af saltfislý og mjöli. Við 'pöljkun á harðfiski og saltfiski, vöskun, aðgerð og söltun hafði Bæjarútgerð Rvík- ur 120 maims í vinnu. Kuldarenn mlkllr norðaniands FRÁ AKUREYRI er blaðinu símr/;, að veður hafi nú mjög snúizt til hins betra fyrir Norð- urlandi. Allmörg skip eru komin norð ur, en þó mun minna en oftast áður á sama títna. Halda þan sig víða um það svæði þar sem síldar er helzt von. Lítið mun vera komið a£ er- lendum veiðiskipum. Þó hefur orðið vart við rússneskt veiði- skip alllangt austnorðaustur af Hornbjargi. Samkvæmt frétt frá Fljóts- dalshéraði er spretta talin afar léleg enn og mun slátur ekki yfirleitt geta hafizt á Austur- og Norðausturlandi fyrr en í lok þessa mánaðar. Hafa allt til þessa verið næturfrost víðast hvar um þennan landshluta, þó heldur hafi dregið úr þeim upp á síðkastið. Geysimikið kal er í túnum. Horfa bændur þar um slóðir með 1/viða t>r þess bjargræðis- tíma, sem nú fer 1 hönd. AB Z

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.